Tíminn - 28.07.1995, Síða 9
Föstudagur 28. júlí 1995
WmÚMU landbúnaður
17
Girbingarstaurarnir frá Hampibj-
unni, sem hafa hlotib nafnib Girb-
ir, eru grcenir og úr endurunnu
plasti.
Grétar Einarsson vib rafgirbingar-
staur úr endurunnu plasti, fram-
leiddan hjá Hampibjunni.
Tímamynd: TÞ
hafa veriö algengir í rafgirð-
ingum undanfarið.
Grétar segir að þeim sýnist
staurarnir frá Hampiðjunni
álitlegur kostur. Þeir virðist
standast verðsamanburð við
algenga staura, nóg sé til af
hráefni, þeir leiði ekki raf-
magn og séu léttir í flutning-
um og uppsetningu. „Þetta er
ein af þessum nýjungum sem
við höfum tekið þátt í að
þróa," segir Grétar.
-TÞ, Borgamesi
Hjólbarðaverkstæði
Bjorns
Jóhannssonar hf.
Hellu, sími 487 5960
Eigum til mikið úrval af
Traktorsdekkjum
Heyvinnuvéladekkjum
Vörubíladekkjum
Jeppa- og fólksbíladekkjum
Þau dekk sem ekki eru til á lag-
er útvegum við með hraði.
Opið alla daga frá 8-21,
nema sunnudaga frá 13-18
Búvélaprófun frá Rannsóknarstofnun landbúnaöarins, bútœknideild:
Deutz-Fahr stjörnumúgavél
Gerí>: Deutz-Fahr KS 3.37 DN.
Framleibandi: Greenland group,
Þýskalandi.
Innflytjandi: Þór hf. Reykjavík.
Deutz-Fahr KS 3.37 DN
stjörnumúgavélin var reynd
af Bútæknideild Rannsóknar-
stofnunar landbúnaðarins
sumarið 1994 og notuð í alls
um 55 klst.
Stjörnumúgavélin er tengd á
þrítengi dráttarvélar og knúin
frá aflúttaki. Hún vegur um 510
kg. Múgavélin reyndist raka vel
og skiíja eftir litla dreif við al-
gengar aðstæður. Magn dreifa í
rakstrarfari mældist að jafnaði
87,1 kg þe./ha við ökuhraða
4,6-10,9 km/klst. Við bestu að-
stæður er dreifarmagnið um
30-40 kg þe./ha.
Þrátt fyrir mikla vinnslu-
breidd reyndist .vélin fylgja vel
ójöfnum á yfirborði landsins.
Hún getur rakað frá girðingum
og skurðbökkum. Liður í beisl-
isbúnaði vélarinnar gefur svig-
rúm til að vinna með vélinni í
beygjum. Rakstrarfar vélarinnar
er allt að 2,8 m að breidd.
Hæfilegur ökuhraði var oftast
um 8-12 km/klst og afköst að
jafnaði um 2,3 ha/klst.
Vélin rýrir framþunga meðal-
stórra dráttarvéla talsvert og
getur þurft að þyngja þær til að
uppfylla ákvæði um þungahlut-
föll á dráttarvélum. Múgavélin
er lipur í tengingu og notkun,
virðist traustbyggð og engar
bilanir komu fram á reynslu-
tímanum. ■
Deutz-Fahr stjörnumúgavél.
BÆNDUR -
BÆNDUR!
Eigum fyrirliggjandi
5000 lítra dæludreifara
á mjög hagstæðu verði
Verð með vsk 529.000,00 kr.
og veitum staðgreiðsluafslátt að auki.
Grípið tækifærið. adeins tveir til á bessu verði.
Þá eigum við 3 rúmmetra kastdreifara og 5
tonna sturtuvagna á lager.
Eigum 5 til 8 tonna öxla með og án bremsu
á lager.
Höfum á skrá
I H Case 795 XL árgerð 1992, keyrð 600 vinn-
ust, útlit sem nýtt.
Vik KAUPFÉLAG ÁRNESINGA
1 BIFREIÐASMIÐJUR
S* sími 482 1000
SILOMAC
Ein mest selda rúllupökkunarvélin hér á landi.
Filmuhaldari fyrir 750mm og 500 mm filmu.
Breið flotdekk fyrir gljúpan jaröveg.
Ein sú afkastamesta og sterkbyggðasta á maikaðnum.
Fáeinar vélar eftir af síöustu sendingu.
Greiósluskilmálar.
Verulegur staðgreiósluafsláttur.
Verð aðeins kr. 735.000 án vsk.
VÉLARa
ÞJéNUSTAnF
JÁRNHÁLSI2,110 REYKJAVÍK, SÍMI587 6500, FAX 567 4274