Tíminn - 28.07.1995, Qupperneq 14
22
Föstudagur 28. júlf 1995
DAGBOK
IUVJVA/U\J\J\JVJ\J\JIJ\J|
Föstudagur
28
júlí
209. dagur ársins -156 dagar eftir.
iO.vika
Sólris kl. 04.20
sólarlag kl. 22.46
Dagurinn styttist
um 6 mínútur
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10
á morgun, laugardag, í venjulega
göngu um borgina.
Hana-nú, Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í
Kópavogi veröur á morgun. Lagt af
stab frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10.
Nýlagað molakaffi.
Fyrirlestur um jarí>-
skjálfta
í dag, föstudag, mun Ronald A.
Tognazzini jarðskjálftasérfræöingur
halda fyrirlestur í stjórnstöð Lands-
virkjunar viö Bústaðaveg um jarð-
skjálftann sem reið yfir Los Angeles
17. janúar 1994 og greina frá áhrifum
skjálftans á raforkukerfi borgarinnar.
Skjálftinn var 6,8 stig á Richter og
hafði víbtæk áhrif í Los Angeles, eins
og krnnugt er.
Dagskrá fundarins verður sem hér
segir:
1. Fundarsetning. Halldórjónatans-
son forstjóri.
2. Kynning á fyrirlesara og fundar-
stjórn. Þórður Guðmundsson frain-
kvæmdastjóri.
3. Fyrirlestur Ronalds A. Tognazz-
ini.
4. Fyrirspurnir og umræður.
Flugdagur Flugtaks 1995
Á morgun, laugardag, ætlar flug-
skólinn Flugtak aö halda sinn árlega
flugdag. Eins og áður verður mikið
um að vera og má þar nefna listflug,
fallhlífarstökk, lágflug farþegaþotna,
svifflug, útsýnisflug með flugvélum og
þyrlum, módelflugvélar og margt
margt fleira.
Dagskráin stendur frá kl. 14 til 16
og veröur viö gamla flugturninn á
Reykjavíkurflugvelli (austanmegin).
Útsýnisflugið hefst kl. 13 og stendur
til kl. 18.
Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis.
Helgardagskráin í Viöey
Hefðbundin helgardagskrá í Viðey
er fólgin í gönguferð með léiðsögn á
laugardögum. Annan hvern sunnudag
er messa í Viöeyjarkirkju, en alla
sunnudaga er staðarskoðun kl. 15.15.
Auk þessa er ljósmyndasýning opin í
Viðeyjarskóla alla eftirmiðdaga og svo
er hestaleiga starfandi alla daga. Upp-
lýsingar um hestaleiguna eru gefnar í
símum 5666179 og 8929179. Tjald-
stæði em einnig leyfb í eynni.
Á morgun, laugardag, veröur
gönguferðin um Vestureyna, þar sem
margt er aö skoða. Farið verður frá
kirkjunni kl. 14.15. Ferðin tekur um
einn og hálfan tíma og rétt er ab vera
vel búinn til fótanna.
Á sunnudag kl. 14 messar sr. Þórir
Stephensen og fermir í messunni einn
dreng. Sérstök bátsferð veröur meö
kirkjugesti kl. 13.30. Eftir messu verb-
ur svo staðarskoðun.
Veitingar em seldar í Viðeyjarstofu.
Bátsferðir em úr Sundahöfn á klukku-
stundarfresti frá kl. 13 um helgar.
Baltasar í Galleríi Regn
bogans
Sl. þriðjudag var opnuð í Galleríi
Regnbogans málverkasýning á verk-
um Baltasars. Baltasar fetar þar með í
fótspor þeirra Tolla, Egils Ebvarðsson-
ar, Sigurbjörns Jónssonar og Tryggva
Ólafssonar. Bíógestir Regnbogans eiga
þess því áfram kost að njóta lifandi
myndlistar fyrir kvikmyndasýningar
og í hléum.
Gallerí Regnbogans verður ávallt
opið þegar kvikmyndasýningar standa
yfir.
Dagskrá Norræna hússins
um helgina
Sunnudaginn 30. júlí kl. 17.30 flyt-
ur Borgþór Kjærnested erindi á
sænsku og finnsku um íslenskt samfé-
lag og það sem efst er á baugi í þjóð-
málum á íslandi á líðandi stundu. Aö
fyrirlestri loknum gefst fólki tækifæri
á að koma með fyrirspurnir. Allir em
velkomnir og aðgangur ókeypis.
Mánudaginn 31. júlí kl. 17.30
kynnir Torben Rasmussen, forstjóri
Norræna hússins, Norræna húsið,
byggingu Alvars Aalto, starfsemi þess
og norræna samvinnu. Allir em vel-
komnir og aðgangur er ókeypis.
Á mánudagskvöld kl. 19 verður ís-
lenskt kvikmyndakvöld. Sýnd verður
myndin „Börn náttúrunnar". Leik-
stjóri Fribrik Þór Fribriksson, 1991, 80
mín. Enskur texti. Allir velkomnir og
aðgangur er ókeypis.
Þrjár myndlistarsýningar
á Akureyri
í dag, föstudag, hefst sýning Aöal-
heiðar S. Eysteinsdóttur í Glugganum á
Akureyri.
Glugginn er sýningarými á vegum
Listasumars '95 í verslunarglugga
vöruhúss KEA í Hafnarstræti. Þar
sýna nú í sumar tíu listamenn og er
skipt einu sinni í vikú, á föstudögum.
Áðalheiður útskrifaðist frá Mynd-
listarskólanum á Akureyri, málara-
deild, vorið 1993. Hún hefur síðan
verið starfandi myndlistarmaður á
Akureyri. Aðalheiður hefur haldið
þrjár einkasýningar og tekib þátt í
samsýningum.
Á morgun, laugardag, kl. 14 opna
Hlynur Hallsson og Asmundur Ás-
mundsson sýningu á Listasumri í
Deiglunni á Ákureyri.
Þeir félagar eru Akureyringar og
stunduðu nám í Myndlistaskólanum
á Akureyri og í fjöltækni í Myndlista-
og handíðaskóla íslands og útskrifuð-
ust árið 1993. Hlynur stundar nú
framhaldsnám í Þýskalandi, en Ás-
mundur í Bandaríkjunum.
Hlynur hefur tekið þátt í nokkrum
samsýningum, myndbandainnsetn-
ingum og staðib fyrir gjörningum hér
heima, í Noregi, Hollandi og Þýska-
landi. Og einnig haldib tvær einka-
sýningar í Kunstraum Wohnraum í
liannover og á Café Karólínu á Akur-.
eyri. Ásmundur hefur einnig tekið
þátt í nokkrum samsýningum, staðið
fyrir gjörningum og haldið einkasýn-
ingu í Gerðubergi í Reykjavík.
Hlynur sýnir ab þessu sinni götu-
■myndir frá Akureyri og texta, en Ás-
mundur sýnir ljósmyndir, skúlptúra
og málverk.
Sýningin stendur til 10. ágúst og er
opin alla virka daga milli kl. 11 og
18, en frá 14 til 18 um helgar.
Á morgun, laugardag, kl. 16 verður
opnuð í vestursal Listasafnsins á Ak-
ureyri sýning á grafíkverkum eftir
Hafliða Hallgrímsson tónskáld. Á sýn-
ingunni sýnir Hafliði 35 verk.
Hafliði hefur jafnan stundað
myndlist meðfram starfi sínu sem
tónlistarmaður. Fyrstu sýningu sína
hélt hann 1967 á Hótel Varðborg á
Akureyri og hefur síban haldið
nokkrar sýningar hér á landi og er-
lendis.
Tónlist eftir Hafliða Hallgrímsson
verður flutt í Listasafninu á Akureyri
á sýningartímanum. 2. ágúst af Tríó
Reykjavík og 13. ágúst af Helgu Bryn-
dísi Magnúsdóttur. Tónleikarnir
verða nánar auglýstir síðar.
4 sýnfngar í
Nýlistasafninu
Á morgun, laugardag, kl. 20 verða
opnabar 4 sýningar í Nýlistasafninu,
Vatnsstíg 3b í Reykjavik. Sýnendur í
aðalsölum eru Frederike Feldman,
Frank Reitenspiess og Markus Strieder
frá Þýskalandi og Guniila Bandolin frá
Svíþjóð. Harpa Árnadóttir er gestur
safnsins í setustofu að þessu sinni.
Frederike Feldman sýnir málverk í
forsal safnsins undir yfirskriftinni
„Persnesk teppi".
Frank Reitenspiess og Markus Strie-
der eru meb samvinnuverk sem ber
heitið „sól úti, sól inni", og er það ann-
ars vegar staðsett í Nýlistasafninu og
hinsvegar í borgarrýminu, nánar til-
tekið undir þremur vegarbrúm í
Reykjavík.
Gunilla Bandolin sýnir í efri sölum
safnsins og nefnist sýning hennar
„verkfæri". Vibfangsefni hennar er
staðurinn sem umlykur áhorfandann.
Með tvívíðum verkfærum skapar hún
þrívíð verk og leitast þannig við að
hafa áhrif á hvernig tiltekinn staður
breytir um merkingu í huga áhorfand-
ans.
Sýningarnar eru opnar daglega frá
kl. 14-18 og þeim lýkur sunnudaginn
13. ágúst.
Dagskrá þjóbgarösins á
Þingvöllum um helgina
Laugardagur: Kl. 13: Barnastund í
Fögrubrekku. Leikur í náttúrunni.
Tekur 1 klst. Kl. 14: Sigurbur Líndal
fjallar um þinghald á íslandi til forna
og fram á vora daga. Farið verður um
merka staði er tengjast þinghaldi á
Þingvöllum. Hefst á Hakinu, vestari
brún Almannagjár, viö útsýnisskífu.
Kl. 20: Kvöldrölt. Ljúf gönguferð um
Spöngina, sem endar með kyrrðar-
stund í Þingvallakirkju. Hefst viö Pen-
ingagjá.
Sunnudagur: Kl. 11: Helgistund fyrir
börn. Leikir, söngur og náttúruskoðun
í Hvannagjá. Tekur 1 klst. Kl. 13.30:
Vatnið bjarta og fiskisæla. Gengið
með bökkum Þingvallavatns að eyði-
býlinu Vatnskoti. Hefst við kirkju og
tekur um 3 klst. Takið meb ykkur
skjólfatnað og nesti. Kl. 14: Guðsþjón-
usta í Þingvallakirkju. Prestur er sr.
Tómas Guömundsson. Kl. 15.15: Tón-
leikar í Þingvallakirkju. Kristín Guð-
mundsdóttir, Tristan Cardew og Rún-
ar H. Vilbergsson leika verk fyrir þver-
flautur og fagott eftir Haydn og Tele-
mann.
Þátttaka í fræðsludagskrá þjóðgarðs-
ins er ókeypis og öllum opin. Nánari
upplýsingar fást á skrifstofu landvarða
í þjónustumiðstöö og í síma 482
2660.
Daaskrá útvaros oa siónvaros
Föstudagur 28. júlí 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn Séra Miyako Þór&arson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Konan á koddanum 8.00 Fréttir 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Ti&indi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá ti&" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Önnur bakarísárásin. ,11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í naermynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Vebúrfregnir - 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót í hérabi 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Á brattann 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Sibdegisþáttur Rásar 1 17.00 Fréttir. 17.03 Fimm fjór&u 18.00 Fréttir 18.03 Langt yfir skammt 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 „já, einmitt" 20.15 Hljóöritasafni& 20.45 Þá var ég ungur 21.15 Heimur harmónikkunnar 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Kvöldsagan, Tunglib og tíeyringur 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjór&u 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Föstudagur 28. júlí 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Lei&arljós (195) 18.20 Táknmálsfréttir L—t 18.30 Draumasteinninn (9:13) 19.00 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Sækjast sér um líkir (1 fjl 3) 21.15 Lögregluhundurinn Rex (7:15) (Kommissar Rex) Austurrískur saka- málaflokkur. Moser lögregluforingi fæst vi& ab leysa fjölbreýtt sakamál og nýtur vi& þab dyggrar abstobar hundsins Rex. Abalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Þý&andi: Kristrún Þórbardóttir. 22.05 Skemmtikrafturinn (Mr. Saturday Night) Bandarísk gamanmynd frá 1992 um brandara- karl sem hefur verib vinsæll í hálfa öld en finnur or&ib fyrir þvf a& hann er tekinn ab reskjast. Leikstjóri er Billy Crystal og hann leikur jafnframt abalhlutverk ásamt David Paymer, julie Warner, Helen Hunt og Ron Silver. Þý&andi: Ömólfur Árnason. 00.00 Bob Dylan á tónleikum (Bob Dylan Unplugged) Bandaríski tónlistarma&urinn og skáldib Bob Dylan flytur nokkur laga sinna á órafmögnu&um tónleikum. 00.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Pnctl iHam ir harc< lif&u af brjála&a helgi hjá Bern- rUjlUUðljUl ie á Hampton eyju og snúa nú aftur 28 Íúlí ® New York. Þeir skila Bernie í lík- >t 16.45 Nágrannar húsi& °?fara li) tryggingarfyrirtækis- fltTfifíO 17.10 Glæstar vonir ins í1.1 a&9eufa skyrslu umÞab.sem ífSWOÍ 17.30 Myrkfælnu draug- 9er&'stf Þa komast )>e,r a& Þv,a& ^ arnjr 3 þeir hafa verið rekmr. Fyrirtækib 1744 Fr'mann grunar þá um a& hafa hjálpað Bernie 1750 Ein af strákunum a& fa9a undantvær m!|!ónir daia 18.15 Chris og Cross (4:6) °9 krefst Þessa&Þe'r sk'i' P^.ngun- 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn um: tar^ °95R'chard v,ta au&vlta& 19 19 1919 ek*1 ',va°an a Sl9 stenc>ur veorio, •>0 i *; i r»íc r»n c\*ri ræna Bernie ur líkhúsinu og halda /inic&riarL tk Ni A/-4 f aftur af sta6 út í buskann me6 þab (Lois & Clark - The New Adventures .. ,linnm - (. „ , .K r of Superman II) (4:22) ^r,r au9um a& finna le,& 'ia& 21.05 Leifturdans hre,nsa mannor& Abalhlutverk: (Flashdance) Leifturdans er sí&asta Andrew M6?***' lonathan Sl1' þemamynd mána&arins þar sem verman'Ter'KKlser °9 Tr°yBeyer- dansinn og tfskan eru í hávegum nn , Lei^ón: Robert Klane. 1993. höfb. A&alpersónan er Alex Owens, 0015 S'b'eysi átján ára hæfileikarik stúlka úr kaþ- 'ndecency) Horkuspennandi ástar- ólskri fjölskyldu, sem vinnur fyrir sér try|iir um-yinkonumar Eil.e og Niu. vib logsubu á daginn en starfar sem sem starfa saman , Los Angeles. Þeg- dansari á kvöldin Hana dreymir um ?r >'firma&ur Þe,rra' hin 9uiifaHega a& gerast atvinnumanneskja á dans- Mane finnst myrt ver&a þær þátt- gólfinu en þa& er ekki hlaupib a& því takendur f b^hættulegum og ab láta drauminn rætast. Hjólin fara hrlkaJe?um le,k Sem ‘T.T . þó a& snúast þegar Alex kynnist ku?un °9 mor&. Lokasyn- kaupsýslumanninum Nick Hurley. Q. T9HiÖ T b°nnU& bomum' Þar eignast hún tryggan banda- ÍTe jugger) Spennandi og íppa&henriaT leggfaTækt vib HauerTatalhTtTrkTTér sea" f ia l.1 _ f Hauer i aoalhlutverki. Hér segir af hæfileika sma. Myndin hlaut Osk- ... ... > L;smnj/lirhLj _ SSSSS Œ&ssxn? n. X « launa. Malfin gefur tvær og hálfa frumiegum en hættulegum leik og stjörnu. Abalhlutverk: |ennifer Beals, nota Þa& sér 1,1 framdrá tar- A&al- Michael Nouri, Belinda Bauer og Lií- hiu*erk: Rut?er Hauer' 'oan ^hen ia Skala. Leikstjóri: Adrian Lyne og Vincent Philhp D Onofrio Leik- ’ stjóri: David Peoples. 1990. Lokasýn- 22.40 Heigarfrí me& Bernie II „ ‘"9- Stranglega bönnub börnum. (Weekend at Bernie's II) Bernie snýr 03 25 Da9skrárlok aftur, alltaf í stu&i, steindau&ur! Þessi tjúllaba gamanmynd hefst daginn eftir a& þeirri fyrri lauk. Larry og Ric-
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I
Reykjavlk frá 28. júll tll 3. ágúst er I Laugarnes
apótekl og Árbæjar apótekl. Þaó apótek sem fyrr
er nefnt annast eltt vðrsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl
tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfja-
pjónustu eru gefnar I slma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátídum. Símsvari
681041.
Hafnarfjðrðun Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og 6I skipt-
is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Sljörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyljafræðingur á bakvakl
Upplýsingar eru gefnar I síma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
1. júlí 1995
Mánaöargreiöslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921
1/2 hjónalífeyrir 11.629
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 29.954
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30.793
Heimilisuppbót 10.182
Sérstök heimilisuppbót 7.004
Barnalífeyrir v/1 barns 10.794
Meblag v/1 barns 10.794
Mæðralaun/febralaun v/1 barns 1.048
Mæöralaun/feðralaun v/ 2ja barna 5.240
Mæbralaun/feöralaun v/ 3ja barna eba fleiri 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139
Fullur ekkjulífeyrir 12.921
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæbingarstyrkur 26.294
Vasapeningarvistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658
Daggreibslur
Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00
Sjúkradagpeningareinstaklings 552,00
Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00
I júlí er greidd 26% uppbót vegna launabóta á
fjárhæbir tekjutryggingar, heimilisuppbótar og
sérstakrar heimilisuppbótar. Uppbótin skerbist vegna
tekna í sama hlutfalli og þessir bótaflokkar skerbast.
GENGISSKRÁNING
27. júlf 1995 kl. 10,53 Opinb. viðm.aenai Gengl
Kaup Sala skr.fundar
Bandarfkjadollar ....62,84 63,02 62,93
Sterlingspund ..100,10 100,36 100,23
Kanadadollar ....46,18 46,36 46,27
Dönsk króna ..11,645 11,683 11,664
Norsk króna . 10,219 10,253 10,236
Sænsk króna ....8,900 8,930 8,915
Finnsktmark ..14,958 15,008 14,983
Franskur franki ..13,070 13,114 13,092
Belglskur frankl ..2,2042 2,2118 2,2080
Svissneskur franki.. ....54,61 54,79 54,70
Hollenskt gyllini ....40,46 40,60 40,53
Þýsktmark ....45,35 45,47 45,41
itölsk líra 0,03941 0,03959 6,468 0,03950
Austurrfskur sch „!.6,444 ’ 6,456
Portúg. escudo ..0,4335 0,4353 0,4344
Spánskur peseti „0,5279 0,5301 0,5290
Japansktyen „0,7152 0,7174 0,7163
írskt pund „103,05 103,47 103,26
Sérst. dráttarr ....97,77 98,15 97,96
ECU-Evrópumynt ....84,19 84,49 84,34
Grfsk drakma „0,2799 0,2809 0,2804
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELG ARPAKK AN A
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
\