Tíminn - 12.08.1995, Side 8
8
Wmmu
Laugardagur 12. ágúst 1995
Meö vaxandi þéttbýli er sífellt
meiri þörf á opnum útivistar-
svæöum sem hafa almenningi
upp á sem mest aö bjóöa s.s. víö-
sýni af sjónarhóli og næöi viö
lækjarniö og fuglasöng í skjóli
skógar. í flestum tilfellum eru
þaö einstaklingar eÖa frjáls fé-
lagasamtök sem eru brautryöj-
endur á því sviöi og opna augu
almennings fyrir gildi þess aö
eiga aögang aö skemmtilegum
útivistarsvæöum. Búseta í land-
inu og þaö sem henni hefur fylgt
viö misjafnar aöstæöur hefur
gert þaö aö verkum aö gróöur
landsins er nú
ekki nema svipur
hjá sjón og aö-
eins örfáir staöir
eru enn til vitnis
um þaö sem áöur
var.
Á seinni öldum
hafa veriö uppi
menn sem skildu
þörfina á vernd-
un og ræktun
skóga, en raddir
þeirra hafa minnt
á rödd hrópand-
ans í eyöimörk-
inni vegna skiln-
ingsleysis almennings, ásamt fá-
tækt og þekkingarskorti. Á þess-
ari öld má Jdó líkja þróun
skógræktar á Islandi viö snjó-
bolta, sem sífellt hleður utan á
sig og nú má fullyrða að mikill
hluti landsmanna skilur gildi
skóga bæöi til gagns og ánægju.
Skógræktarfélög eru frjáls fé-
lagasamtök um skógrækt og
gróöurvernd og má sjá skógar-
reiti þeirra víöa um land. Þessir
reitir bera þess merki aö ekki hef-
ur alltaf reynst auövelt aö fá
heppilegt land eöa réttar trjáteg-
undir. Margir þeirra voru einnig
valdir við aöra samgönguhætti
en nú tíökast og eru því ekki allt-
af auönýtanlegir almenningi.
Skógræktarfélag Borgarfjarðar
hefur nokkra skógarreiti í sinni
vörslu. Svo vel vill til ab Daníels-
lundur í Svignaskaröi, sem var
opnaöur til almenningsnota áriö
1990, er við þjóbleiö og býöur
upp á marga kosti sem útivistar-
svæöi. Þar er aðgengi orbib mjög
gott og gerðir hafa verið göngu-
stígar sem eru orðnir um 2 km.
aö lengd. Upplýsingaskilti hefur
verið komiö fyrir og á næstunni
verða ýmis gróöursvæöi merkt.
Einkunnir skammt ofan og
vestan Borgarness eru þekktar úr
Egilssögu. I hinni fornu lögbók,
Grágás, þýbir oröið einkunn
eyrnamark á búfé. Það er þannig
einkenni enhvers og holtin sem
risu ýfir flatlendið milli Borgar
og Ánabrekku voru góðar „ein-
kunnir" fyrir vegfarendur. Enn
er þetta orð mikið
notaö í lítt breyttri
merkingu. Um og
upp úr 1950 var
plantað trjám í
Einkunnum á veg-
um Skógræktarfé-
lags Borgarfjaröar
og Borgarnesdeild-
arinnar Aspar.
Þetta er land Borg-
nesinga og ung-
lingar og fleiri
þaöan unnu aö
grisjun og stíga-
gerð áður en land-
iö var opnaö al-
menningi 1993 á veglegri hátíö
þar sem bæjarstjórnin grillaöi
fyrir gesti. Þetta er nú mjög vin-
sælt útivistarland.
Skógræktarfélag Borgarfjarðar
hefur notið velvildar og stuön-
ings frá velunnurum sínum,
bæöi innan og utan sveitar-
stjórna. Þaö ber að meta aö verð-
leikum því umhiröa og umönn-
un skóglendis og útivistarsvæða
kostar mikla fyrirhöfn og fjár-
muni. Allir, sem geta, eru hvattir
til aö heimsækja skóga sem búiö
er aö opna og fá þar upplifun
sem of fáir íslendingar hafa not-
iö. Sérstaklega er bent á auglýsta
skógardaga.
Höfundur er forma&ur Skógræktarfélags
Borgarfjar&ar.
Sjálfbobalibar vinna ab göngu-
stígagerb á svcebi Skógrœktarfé-
lags Borgarfjarbar, Daníelslundi í
Svignaskarbi.
Á þessari öld má þó
líkja þróun skóg-
rœktar á íslandi við
snjóbolta, sem sífellt
hleður utan á sig og
nú má ffdlyrða að
mikill hluti lands-
manna skilur gildi
skóga baeði til gagns
og ánœgju.
Daníelslundur heitir eftir Daníel heitnum Kristjánssyni frá Hrebavatni, sem um árabil var
framkvæmdastjóri Skógrœktarfélags Borgarfjarbar. í skóginum er minnisvarbi um hann,
gerbur úr iíparíti úr fjallinu Baulu.
Guömundur Þorsteinsson:
í skjóli skóganna
Einkunnir of-
an vib Borg-
arnes eru
vinsœlt úti-
vistarland,
en byrjab
var ab grób-
ursetja þar
upp úr
7 950. Þar er
vaxinn upp
gróskumikill
skógur, sem
saman-
stendur af
ýmsum trjá-
tegundum.