Tíminn - 12.08.1995, Page 10

Tíminn - 12.08.1995, Page 10
10 WMmm Laugardagur 12. ágúst 1995 HEIMSÆKIR HUSAVIK Um 130 ungmenni við umhverfisstörf Stoöa bcejarins góö aö sögn Einars Njálssonar, bœjarstjóra á Húsavíka „Hjá Húsavíkurbæ vinna í sum- ar um 100 ungmenni á aldrin- um 13 til 15 ára og um 30 á aldrinum 16 og 17 ára þannig ab alls eru um 130 ungmenni aö störfum hjá bæjarfélaginu yfir sumarmánuöina. Flest þeirra starfa aö ýmsum um- hverfismálum; hiröingu garöa og útivistarsvæöa auk fleiri verkefna sem til falla í því sam- bandi," sagöi Einar Njálsson, bæjarstjóri á Húsavík í spjalli viö Tímann. Hann sagöi aö um sex vikna störf væri aö ræöa og reynt hafi verib ab koma öllum ungmennum aö störfum sem ekki hefbu náb ab fá sumar- vinnu á öörum vettvangi. Þetta væri mikilvægur þáttur í starf- semi bæjarins þar sem unnt væri aö sameina nauösynleg umhverfis- og fegrunarverkefni því ab veita skólafólki sumar- vinnu. Einar sagði aö á þessu ári yrbi veitt um 28 milljónum króna til heildarframkvæmda viö úm- hverfismál á Húsavík en inn í þeirri tölu væru framkvæmdir viö frárennsli og aðra þætti sem til þessa málaflokks heyrðu. Stærsta verkefni Húsavíkurbæjar væri hinsvegar viöbygging viö grunnskóla bæjarins en til þess verkefnis væri varið um 35 millj- ónum króna á yfirstandandi ári. Ætlunin væri að taka fyrsta hluta þeirrar viðbyggingar í notkun haustiö 1996 og aö henni verði aö fullu lokiö fyrir aldamót en þá gert ráö fyrir að grunnskólinn á Húsavík verði einsetinn að fullu. Vantar heimavist vib framhaldsskólann Einar sagði aö Húsvíkingar stæðu nokkuö vel að vígi hvaö skólamál varðar. Um 440 nem- endur stunduðu nám í grunn- skóla bæjarins og starfsemi fram- haldsskólans færi stöðugt vax- andi. Þar heföu um 200 nemend- ur stundað nám á síöastliönum vetri. Heimavistaraðstöðu skorti hinsvegar tilfinnanlega fyrir nemendur sem sæki framhalds- skólann en á þessu ári hafi tveimur milljónum króna verib Einar Njálsson, bœjarstjórí á Húsavík. Lambakjötið komiö á skyndi- bitamarkabinn Höfum einnig góöa von um árangur í útflutningsmálum, segir Páll C. Arnar, sláturhússtjóri hjá KÞ. inn tíma. Aö sögn Páls G. Arnar gera markaösáætlanir ráð fyrir um 20 til 30 tonna sölu fyrsta áriö en um 10% söluaukningu á milli ára og aö vonir standi til aö 3 til 5 ný störf muni skapast vegna þessarar framleiöslu. Um 3000 pokará Páll G. Arnar sláturhússtjóri vib stœbu af lambakjöti pökkubu fyrír Bandaríkjamarkab. „Þab er rétt - lambakjötib er komiö á skyndibitamarkaöinn," sagöi Páll G. Arnar, sláturhús- stjóri á Húsavík en Kjötiöja Kaupfélags Þingeyinga hefur nú sent frá sér svonefnda „nagga" sem framleiddir eru úr sem fitu- hreinsuöu og pressuöu lamba- kjöti. Kjötib í naggana er valib úr frampörtum lambaskrokka, úrbeinab og síðan pressaö í kjöthleifa í þar til gerbum mót- um. Eftir aö kjötiö hefur veriö form- aö er þaö smáskorið í litla bita eða nagga sem síöan eru hjúpaöir dýfu og forsteiktir. Að því loknu eru þeir frystir og pakkaö í neyt- endaumbúöir. Aöeins tekur um 10 til 15 mínútur og matreiöa fyrsta flokks rétti úr nöggunum sé örbylgjuofn notaöur og eru þeir því mjög hentugir til fljótlegrar matreiðslu á heimilum og einnig til notkunar í skyndibita. Páll G. Arnar sagöi samdráttinn í kindakjötneyslunni vera hvat- ann aö þessu þróunarstarfi sem hófst í samvinnu vib Rannsókna- stofnun landbúnaöarins á árinu 1989. Finna heföi þurft form fyrir hentuga rétti sem unnt væri aö framieiða úr þeim hluta lambs- skrokksins sem erfibari væri í sölu og matreiöslu.í fyrstu hafi veriö unniö aö því aö kanna hvaö efni hentuðu til þess að ná réttri sam- loöun í kjötinu en eftir aö öll fita hefur veriö fjarlægö er þaö press- að meö sambærilegri aöferö og skinka. Nokkurt hlé varö á þessu þróunarstarfi á árunum 1990 og 1991 en á árinu 1992 var hafist handa viö þaö á nýjan leik. Brotiö blað í vinnslu á lambakjöti Á síöasta ári var hafin undir- búningur aö markaðsstarfi og í lok júlí voru naggarnir settir á markaö í matvöruverslunum. „Viö vorum búnir að bjóða þá hér á Húsavík áöur - aðallega til þess aö kanna hvernig fólki líkaöi þessi meöferð á lambakjötinu og undir- tektir voru strax mjög góöar. Þótt lambakjötsneysla sé ef til vill meiri hér en víöa annarsstaöar þá held ég ab þetta hafi virkað sem nýjung því fólk er vant aö borða lambakjötiö meö gamla laginu - þaö er ab segja niðursagaö. Hinar góöu viötökur sem þessi fram- leiðsla fékk hér á Húsavík varö okkur mikill hvati til áframhald- andi markaösstarfs." Naggamir eru seldir í 400 gramma pakkn- ingum en þaö er talin hæfileg máltíö ásamt meölæti fyrir fjög- urra manna fjölskyldu. Páll G. Arnar sagöi aö ekki þyrfti aö taka fram aö engin óæskileg íblöndun- arefni væru notub viö framleiösl- una heldur væri einungis unniö úr fituhreinsuðu lambakjöti auk þess sem sú fita er notuö væri viö steikinguna væri í lágmarki. Páll sagöi aö með þessari framleiöslu væri brotið blað í vinnslu á lambakjöti - kjötiö væri matreitt í samræmi viö kröfur neytenda um auövelda matreiðslu sem tæki lít- fyrstu vik- unni Naggarnir voru settir í almenna sölu fyrir um viku og hefur varan ásamt markaðsátaki Kaupfélags Þingeyinga vakiö mikla athygli. Þegar hafa selst um 3000 pokar af nöggunum. Naggarnir voru komnir í verslanir á Noröurlandi síöastliöinn föstudag og undan- farna daga hefur veriö unniö viö aö dreifa þeim í verslanir víöar á landinu. Gert er ráö fyrir ab þeir veröi komnir í verslanir á Reykja- víkursvæöinu innan tíöar en beö- iö er eftir svörum frá Hagkaup - Bónus verslununum um hvort þær muni taka naggana til sölu. Þá eru naggar frá Húsavík þegar fáanlegir á ýmsum skyndibita- stööum og söluskálum víösvegar um landiö en þessi réttur er eink- um þróaöur til þess aö mæta eftir- spurn eftir fljótmatreiddri vöru. Kjötvinnsla Kaupfélags Þingey- inga vinnur aö fleiri málum en þróun nýrra rétta úr lambakjöti. Aö undanförnu hefur einnig veriö unniö stíft aö útflutningsmálum, einkum til Bandaríkjanna. Þegar hefur veriö sent nokkurt magn af snyrtu og pökkuöu lambakjöti til kaupenda vestanhafs. Páll G. Arn- ar sagði aö viötökur þar vektu þegar bjartsýni þótt af snemmt væri aö segja til um hver framtíö- arþróunin veröi. Aldrei væri of brýnt aö taka fram aö ekkert væri í hendi fyrr en varan væri seld. Á síðasta ári hafi einnig nokkuö ver- iö unnið að því aö koma nauta- kjöti á Bandaríkjamarkaö og nokkurt magn veriö sent vestur. Þótt þessa dagana væri unnið aö markaösmálum fyrir lambakjötiö þýddi þaö ekki ab árar heföu verið lagöar í bát hvaö nautakjötiö varöar og aö öllum líkindum veröi einnig haldið áfram aö kanna möguleika á því sviöi. Páll G. Arnar sagöi aö áhersla væri lögö á Bandaríkjamarkaö; meöal annars vegna þess áhuga sem þar hafi orðið vart á meöal stórra kaupenda og einnig vegna þess aö ESB-reglur um innflutning á kjöti væru mjög strangar og virkuöu í raun sem hreinar viðskiptahindr- anir. Þannig hafi tapast markaðir fyrir lambakjöt í Svíþjóð eftir aö Svíar gengu í Evrópusambandiö en fram aö þeim tíma heföu þeir veriö stærstu erlendu kaupend- urnir aö íslensku lambakjöti. Meb vöruþróun og markaösstarfi er unnt ab tryggja bændum fram- leiðslugrundvöll Páll G. Arnar sagöi aö umhverf- isþátturinn væri í raun stærsta at- riöiö sem viö gætum hampaö í markaðsmálum þegar viö værum að koma kjötvörum á erlenda markaöi. Vegna hreinleika lands- ins og óspilltra afuröa hvað marg- vísleg lyf og hormónanotkun varöar eigi íslenskar afuröir sér- staka möguleika á erlendum mörkuöum þar sem þeim kaup- endum fari fjölgandi sem taki til- lit til þeirra þátta. Á þeim vett- vangi veröi aö vinna og lofi sá ár- angur sem náöst hafi góöu. Páll G. Arnar sagöi aö engin ástæða væri til aö leggja árar í bát heldur yröi áfram unnið ab frekari vöru- þróun og einnig hvaö útflutnings- starfsemina varöar. Meö því móti væri hægt aö tryggja bændum framleibslugrundvöll fyrir afuröir sínar jafnframt því aö bjóöa neyt- endum góöar vörur sem henta neysluvenjum á hverjum tíma. ÞI.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.