Tíminn - 07.09.1995, Page 1

Tíminn - 07.09.1995, Page 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Fimmtudagur 7. september 1995 166. tölublað 1995 Nýtt útivistarsvœbi vib Grafarvog í Reykjavík Á myndinni eru Bryndís Kristjánsdóttir, formabur Umhverfisrábs Reykjavíkur, ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og jóhann Pálsson garbyrkjustjóri Reykjavíkurborqar,_____________________________Tímnmynrics Niburskuröurinn í heilbrigöiskerfinu nemur hátt í 3 milljöröum króna samkvœmt fjárlagatil- lögunum: „Stóra stopp" sett á nýj ar framkvæmdir Fjölbreytt- ur gróður og fagurt útsýni Nýtt útivistarsvæ&i var tekið í notkun í Reykjavík í gær. Svæb- ib, sem er fjórir hektarar ab stærð, er í Nónhoiti við Grafar- vog, í landi sem kennt er við Brekku. Á svæðinu er að líta óvenju fjölbreyttan gróður og þar er fagurt útsýni yfir Grafar- voginn. Til að fólk glöggvi sig betur á staðsetningunni má geta þess að svæðið er innan við Grafarvoginn sjálfan, rétt við sjúkrahúsið Vog. Utivistarsvæðiö ætti því sérstak- lega að höfða til íbúa Grafarvogs en öllum borgarbúum er þó bent á að heimsækja svæðið og þá sér- staklega áhugamönnum um garð- rækt. Jóhannes Pálsson garðyrkju- stjóri leiddi borgarstjóra og aðra gesti um landið í gær. í máli hans kom m.a. fram að það eru hjónin Ágúst Jóhannesson og ísafold Jónsdóttir sem eiga mestan heið- urinn af því hversu fjölbreyttan gróður er að finna á landinu. Þau, Ágúst og ísafold, eignuðust landið um 1950 og komu sér upp sumar- húsi þar sem þau nefndu Brekku. Hjónin tóku fljótt til við að rækta landið og gerðu sér þar fjölskrúö- ugan og sérstæöan garð, þar sem þau gróðursettu lang flestar teg- undir sem unnt var að útvega á þeim árum. Sumar tegundanna eru orðnar sjaldséöar í görðum í dag, t.d. alaskaepli sem eru runnar sem skrýðast einstaklega fallegum haustlitum. Ágúst Iést árið 1980 og þá var landið selt. Á árunum sem á eftir fylgdu var ekkert hirt um garðinn og fór hann í algera órækt. Bústað- urinn Brekka sem hjónin byggðu sér brann síðan fyrir nokkrum ár- um. Reykjavíkurborg eignaðist landið á síðasta ári og hefur verið gerð mikil bragarbót á því. Þórólf- ur Jónsson landlagsarkitekt sá um hönnun svæðisins en við hana var lögð áhersla á að leyfa því gamla að njóta sín en bætt við nýjum stigum og gamlar hleðslur lag- færðar eins og kostur var. í tengsl- um við útivistarsvæðið er einnig unnið aö gerð göngustíga við Grafarvoginn sjálfan sem eiga að ná umhverfis allan voginn. ■ Innan Alþýðuflokksins gætir þessa dagana titrings vegna mál- efna framkvæmdastjóra flokks- ins. Hann er í fríi að mati Jóns Baldvins. Hins vegar er Sigurður Tómas horfinn af vettvangi og sat ekki þingflokksfund á þriðju- dag eins og hann hefur gert til þessa. „Það hefur borið á einhverskonar draugagangi í fjölmiölum um meintan ágreining um fram- kvæmdastjóra Alþýöuflokksins, Þingflokkar stjórnarflokkanna ræddu á fundum í gær um fjár- lagatillögur ríkisstjórnarinnar. Þrátt fyrir að gert sé ráb fyrir 1% aukningu ríkisútgjalda nær sú aukning engan veginn ab vega upp innbyggba aukningu útgjalda, m.a. vegna þess að þjóbin eldist, og ljóst er ab nib- urskurður er víða mikill. Þannig mun ljóst aö þrátt fyrir að meiri fjármunum verði varöi til heilbrigðismála mun sam- drátturinn frá því sem orðið hefði að óbreyttu verða hátt í þrjá áform um ráðningu manna og menn alsaklausir nefndir til sög- unnar. Fyrir utan að reynt er að koma á framfæri sögum um óhreint mjöl í fjármálum flokksins. Ég segi fyrir mína parta að mér þyk- ir þessi söguburöur allur meö ólík- indum, enda er hann allur frá ónaf- greindum mönnum sem þora ekki að standa við þaö sem þeir segja," sagði Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins í gær. Jón Baldvin segir að bréfaskriftir miljarða. Heimildir blaðsins herma ab þessum þriggja mil- jarða sparnaði í heilbrigðis og tryggingakerfinu verði m.a. náö meb algerri frestun nýfram- kvæmda og ekki verði farið út í neinar framkvæmdir sem ekki er þegar byrjað á. Þess munu dæmi aö til standi að hætta við fram- kvæmdir sem áður höfðu verið samþykktar og voru að fara í út- boð eða voru jafnvel komnar í út- boð. Frekari tekjutengingar í tryggingakerfinu er að finna í til- lögunum, m.a. að tengja tekju- hans og Sigurðar Tómasar séu al- gert trúnaðarmál ab beiðni fram- kvæmdastjórans. Heimildir Tímans segja að ekki hafi verið óskað eftir trúnaöi. Jón Baldvin sagði að engir fundir hefðu farið fram um ráðn- ingu annars manns í embætti fram- kvæmdastjóra. Þröstur hefur aldrei verið í myndinni, segir Jón Bald- vin, annab segja heimildir Tímans í Alþýðuflokknum. Þá ber Jón Baldvin gjaldkera flokksins, Sigurði Amórssyni, góöa tryggingu ellilífeyrisþega við fjár- magnstekjur og yrði slíkt gert í tengslum við fjármagnstekjuskatt sem búist er vib að taka upp á næsta ári. Þung undiralda mun meðal þingmanna vegna samdráttarins í þessum málaflokki enda þrýst- ingur mikill. Þá mun vera gert ráð fyrir raun- aukningu útgjalda til mennta- mála, en þab er annar af útgjald- afrekustu málaflokkunum. Mestu munar þar um launahækkunina til kennara. Ekki verður skorið sögu, segir hann vammlausan heiðursmann. Sér þyki þab miður ab óhróbur og heilaspuni frá ein- hverjum samstarfsmanni sem er ekki meiri maður en svo að þora ekki að Iáta nafns getið, skuli fá rúm í fjölmiðlum. Tíminn kannabi þetta mál með viðtölum við fjölmarga krata víða um land. Það er ljóst að menn eru ekki allir ánægðir með gang mála hjá forystu Alþýöuflokksins. Sjá nánar á bls. 8 niður í grunnskólanum, en grunnskólinn á sem kunnugt er ab flytjast til sveitarfélaganna 1. ágúst nk. og mun sá tilflutningur koma fram bæði tekju- og gjalda- megin. Á það er bent að ekki séu gerðar miklar breytingar á fram- lögum til starfsemi grunnskólans þar sem slíkt geti auðveldlega orðið tilefni ágreinings milli ríkis og sveitarfélaga og ríkið sakað um að velta byrðum yfir á sveit- arfélögin. Heildartölurnar sem tillögurn- ar gera ráð fyrir hljóða upp á 123 milljarða útgjöld en tekjur upp á 119 miljarða. Það þýðir 4 millj- arða halla, en talað er um að ná hallalausum fjárlögum eftir tvö ár. Stjórnarþingmenn sem blaðið ræddi við í gær voru sammála um að það yrði gríðarlegt átak að ná saman fjárlögum með 4 milljarða halla. Þeir ættu enn eftir ab sjá útfærslu á hugmyndum um hvernig útfærslan yrði í fram- haldinu til að ná mætti hallalaus- um fjárlögum og væru því hæfi- lega bjartsýnir þangað til. Þingflokkar stjórnarflokkanna þurfa að hafa afgreitt tillögurnar frá sér í vikunni til þess að unnt veröi að koma því í prentun í tæka tíð. ■ Jón Baldvin um Siguröar Tómasarmáliö: Ohróður og heilaspuni frá samstarfsmanni

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.