Tíminn - 07.09.1995, Side 5
Fimmtudagur 7. september 1995
5
Siguröur Lárusson:
OpiÓ bréf til fj árlaganefndar
Ennþá heyrist fátt frá fjárlaganefnd
Alþingis. Ef til vill er þaö rétt aö
láta sem minnst spyrjast út um til-
lögur þeirra um þaö hvaöa tillögur
nefndin leggur endanlega fram. En
þaö, sem helst hefur veriö nefnt í
fjölmiölum, er gamli söngurinn
um niöurskurö og sparnaö. Þaö er
nákvæmlega sami söngurinn og
sunginn var allt síöastliöiö kjör-
tímabil. Þá var rembst viö aö spara
og spara og helst þar sem síst
skyldi, þaö er aö segja í heilbrigöis-
og tryggingakerfinu.
Rökin fyrir því voru aö þaö væri
fjárfrekasta ráöuneytiö. En þaö eru
aö mínum dómi alger falsrök.
Enda er búiö aö þrengja svo aö
sjúkrahúsunum aö ekki er hægt aö
reka þau meö viöunandi hætti. Þaö
sýna best hinir löngu biölistar sem
eru þar á flestum deildum. Þá hafa
sjúklingaskattarnir, sem Alþýöu-
flokksráöherrarnir lögöu á á síöasta
kjörtímabili, gengiö mjög nærri
þeim sem hafa átt viö sjúkdóma aö
stríöa, þurft á miklum lyfjum aö
halda og oft aö fá viötöl viö lækna
og fara í smærri rannsóknir án þess
að þurfa aö leggjast inn á sjúkra-
hús. Þar tel ég aö lengra veröi ekki
gengið af nokkurri sanngirni.
Margt af þessu fólki eru fatlaðir eöa
ellilífeyrisþegar, sem hafa ekki aör-
ar tekjur en þær sem Trygginga-
VETTVANGUR
„Ég tel að tekjumismun-
ur í landinu sé orðinn
óþolandi og sömuleiðis
eignamunur, eða allt frá
mönnum sem eiga
minna en ekki neitt og
til manna sem teljast
eiga hundruð miljóna,
sem þeir sumir hverjir
hafa eignast með vafa-
sömum hœtti."
stofnun ríkisins greiðir, ekki einu-
sinni tekjur úr lífeyrissjóðum.
Allir sanngjarnir menn hljóta aö
sjá aö ekki er hægt aö spara enda-
laust á þessum liðum fjárlaganna.
Enda hefur núverandi heilbrigöis-
og tryggingaráðherra sagt í útvarp-
sviðtali að þaö vantaði þrjá mil-
jarða á að endar næðu saman í
þeim ráðuneytum.
Annað, sem mig langaði að
minna fjárlaganefnd á, er aö fyrir
síöustu þingkosningar var það viö-
urkennd staöreynd að engin stétt í
þjóðfélaginu heföi orðið fyrir ann-
arri eins tekjurýrnun á síöasta kjör-
tímabili eins og sauöfjárbændur.
Tekjur þeirra væru þær lægstu hjá
nokkurri stétt í þjóöfélaginu. Báðir
stjórnarflokkarnir, sem sæti eiga í
núverandi ríkisstjórn, virtust sam-
mála um aö óhjákvæmilegt væri
annað en aö ríkisvaldið hlypi rösk-
lega undir bagga til að rétta hlut
þeirra fjárhagslega. Ýmislegt var
nefnt í því skyni, til dæmis útflutn-
ingsbætur á umframframleiöslu á
kindakjöti í tvö til þrjú ár og veru-
legur fjárhagsstuðningur viö við-
leitni bænda til aö afla markaöa er-
lendis fyrir kindakjöt. Fleira mætti
nefna.
í kvöldfréttum sjónvarpsins 30/8
var fyllilega gefið í skyn aö eina úr-
ræðiö, sem stjórnvöld sæju, væri
20% flatur niðurskuröur á sauðfjár-
framleiðsluna nú í haust. Þetta
þýðir með öörum orðum að um
það bil tveir af hverjum þremur
bændum yröu gjaldþrota. Og ekki
nóg með það, heldur yröu senni-
lega þrjú til fjögur þúsund manns,
sem unnið hafa undanfarin ár við
markaðssetningu og sölu sauöfjár-
afurðanna víösvegar um landið, at-
vinnulausir. Þetta er ríkisstjórnin
sem ráðgeröi aö draga mikið úr at-
vinnuleysi hér á landi á næstu ár-
um. Ég fæ ekki betur séö en að
stefna þessarar ríkisstjórnar sé að
mestu leyti hin sama og hjá fyrr-
verandi ríkisstjórn í þessum mála-
flokkum, sem ég hef rætt um hér:
ómenguð gjaldþrotastefna.
Þaö þarf kannski engan að
undra, á meöan sami fjármálaráö-
herra gegnir því embætti. Hann
virtist mesti ráðamaður í þeirri
stjórn. En eru nýju ráðherrarnir
virkilega svo duglausir aö þeir
haldi áfram aö láta Friörik ráöa
stjórnarstefnunni? Allir, sem hafa
fylgst meö stefnu hans undanfarin
ár, hljóta að sjá að hann hefur allt-
af haldiö verndarhendi yfir há-
tekjumönnum og stóreignamönn-
um. Þangað tel ég að eigi að sækja
þaö fjármagn sem ríkissjóð vantar,
bæði til aö minnka halla ríkissjóðs
og eins til að fjármagna þau verk-
efni sem ég hef hér gert að umtals-
efni. Ég skora á fjárlaganefnd aö
stööva þessa óheillastefnu, og þaö
án tafar.
Ég tel aö tekjumismunur í land-
inu sé orðinn óþolandi og sömu-
leiöis eignamunur, eða allt frá
mönnum sem eiga minna en ekki
neitt og til manna sem teljast eiga
hundruð miljóna, sem þeir sumir
hverjir hafa eignast meö vafasöm-
um hætti. Gott dæmi um það er
þegar fyrrverandi ríkisstjórn seldi
Síldarverksmiðjur ríkisins nokkr-
um vinum sínum á smánarlega
lágu veröi, og fleiri dæmi væri
hægt að nefna.
Ef eitthvert ríkisfyrirtæki skilar
ríkinu góöum hagnaöi, þá heyrast
strax raddir um að breyta því í
hlutafélag, það er aö segja aö gefa
einhverjum fjársterkum mönnum
fyrirtækið til þess aö þeir geti feng-
iö gróöann, en ekki ríkissjóður. Þaö
er óneitanlega dálítið mótsagna-
kennt, á meðan ríkissjóð bráövant-
ar meiri tekjur.
Það þætti ekki góð hagfræði í
landbúnaði ef einhver kúabóndi
seldi á hálfviröi eða minna flestar
bestu mjólkurkýrnar úr fjósinu hjá
sér, en því miöur virðist mér aö
stefna fyrrverandi ríkisstjórnar hafi
verið þannig og fátt bendir til aö
núverandi ríkisstjórn hafi breytt
verulega um stefnu.
Það mætti líka spara ríkissjóöi
talsverð útgjöld með því að draga
verulega úr flakki ráöherranna og
annarra sendimanna ríkisstjórnar-
innar til útlanda á allskonar fundi
eöa ráöstefnur. En þess sjást engin
merki. Miklu frekar að veriö sé aö
flækja íslendinga í allskonar nýj-
um og nýjum samtökum, þó að
reynslan sýni að viö erum nú þegar
búnir að flækja okkur í allskonar
stofnananeti, sem óvíst er hvort
viö losnum nokkurntíma úr.
Höfundur er fyrrum bóndi.
Alnetið og notkun þess
Marínó C. Njálsson: Internetib í vib-
skiptalegum tilgangi. 91 bls. Framtíbar-
sýn h.f.
Hér er á feröinni þarfur og tíma-
bær bæklingur um Alnetið,
ööru nafni Internetiö, og þau
not sem af því verða höfö. Um
tildrög þess segir: „... sendu Sov-
étmenn spútnik á loft (1957) og
sýndu svo ekki varð um villst,
að flaugar þeirra gætu hæft
Bandaríkin. I framhaldi af því
fór fram gagnger endurskobun á
mennta- og vísindastefnu
Bandaríkjanna. — Innan varn-
armálaráðuneytisins var stofn-
uð sérstök rannsóknadeild, Ad-
vanced Research Projects Ag-
ency (ARPA) ... Rúmlega tíu ár-
um síðar var kynnt í
tilraunaskyni tölvu- samskipta-
net, svokallab ARPA-NET, sem
var fyrsta kerfið til að leyfa
pakkasendingar milli fjarlægra
Fréttir af bókum
staða ... gat bilun í einni tölvu
orðið til þess, ab allt samskipta-
kerfið hrundi ... Markið var sett
á kerfi, sem gat starfað þó ein-
stakir hlutir þess yrðu óstarf-
hæfir. ... Niðurstaöan af þessari
hönnunarvinnu var svo sett
fram árið 1974, aö birt var for-
skriftin að TCP/IP-samskipta-
reglunum ... Nokkru síðar var
ARPA-NETið tekið í notkun."
(Bls. 16-17)
„Um miðjan síðasta áratug
lagbi Vísindaráð Bandaríkjanna
(National Science Foundation)
það til, að háskólar notuðu þab
til ab tengjast ofurtölvum víðs
vegar um Bandaríkin. Eftir því
sem fleiri háskólar tengdust því,
vai;ð til nýtt fyrirbrigði, sem
kallað var Internet. Jafnframt
var hernaðarhluti netsins skil-
inn frá til að koma í veg fyrir
fikt. ... Þróun var hafin, sem
ekki er séð fyrir endann á. Á
hverju ári frá 1989 hefur fjöldi
notenda að minnsta kosti tvö-
faldast." (BIs. 17)
„Hér innanlands hefur þróun-
in einnig orðið hröð. Fyrsta
samband komst á árið 1986,
þegar Hafrannsóknarstofnun og
Reiknistofnun Háskólans (RHI)
tengdust annars vegar með upp-
hringi-mótaldi og hins vegar
svokallaðri X.400 tengingu. Ar-
ið 1987 eru Samtök um upplýs-
inganet rannsóknaaðila á ís-
landi (SURÍS) sett á fót. Sama ár
er ISnet stofnab sem net undir
stjórn ICEUUG (Félag Unix not-
enda á íslandi), en ISnet er þab
svæði, sem ísland hefur á Inter-
netinu. Árið 1989 tekur RHÍ vib
rekstri ISnet undir hatti SURÍS...
Árib 1988 voru 10 aðilar tengdir
við ISnet, en í byrjun þessa árs
var tala aðila orðin 70 og not-
endur orðnir rúmlega 4.500."
(Bls. 18)
Um notagildið segir m.a.:
„Internetið getur skapað fyrir-
tækjum margs konar sóknar-
færi. í meginatriöum má skipta
þeim í tvo flokka: nýbreytni í
innri starfsemi og markaðslegir
möguleikar... Markaöslega legg-
ur Internetið til fjölbreytta
tækni fyrir gagnvirkar auglýs-
ingar, þjónustu við viöskipta-
vini og kynningar." (Bls. 48)
H.J.
U nnar k j ö tvörur
Aö undanförnu hefur félagsmála-
ráöherra tekiö á vissum þáttum at-
vinnuleysismálanna af röggsemi
og talaö tæpitungulaust um aö
ástæöulaust væri aö veita útlend-
ingum vinnu, en borga um leið at-
vinnuleysisbætur úr opinberum
sjóöum til þeirra íslendinga sem
enga vinnu hafa.
Ráöherrann hefur svo sannar-
lega fengib hljómgrunn meðal
þjóbarinnar í þessum málflutningi
sínum.
Á svipuöum tíma og hugmyndir
félagsmálaráöherra voru kynntar
kom forsætisráðherrann fram í
sjónvarpi. Meöal umræöuefna
voru margþvæld innflutningsmál
kalkúnalæra og forsætisráöherr-
ann náði sér á flug.
Tók hann fréttamennina á kné
sér og benti þeim á hvað þeir væru
barnalegir aö láta viðskiptajöfur í
Reykjavík hvaö eftir annaö fá inni
í fjölmiölunum vegna nauða-
ómerkilegra innflutningsmála
sinna; viöskiptajöfurinn flytti inn
kalkúnalæri fyrir fáeinar krónur,
en fengi um leiö ókeypis óbeina
auglýsingu sem væri mikilla pen-
inga viröi.
Fréttamennirnir urðu niðurlút-
ir, en okkur sem á horfðum var
skemmt.
Frá
mínum
bæjar-
dyrum
LEÓ E. LÖV
En var okkur skemmt, þegar við
hugsuöum aöeins lengra?
Okkur er ekki skemmt yfir at-
vinnuleysinu eba því mikla fé sem
fer til greiöslu atvinnuleysisbóta.
Okkur ætti ekki heldur aö vera
skemmt yfir því aö mikiö sé flutt
inn af unnum matvælum. Þjóöin
er aö svo miklu leyti sjálfbjarga
um matvæli, aö það ætti að heya
til undantekninga ef flytja þyrfti
inn matvæli, önnur en suörænan
varning eöa hráefni.
Menn hugsa nefnilega ekki allt-
af málin til enda. Hvaö felst til
dæmis í orðunum unnar kjötvörur?
Jú, þegar við rýnum í orðin sjá-
um við að fyrra orðið gefur til
kynna ab einhver hafi fengið af
því nokkurn starfa aö koma kjöt-
inu í neysluhæft form.
Með öðrum oröum: Innflutn-
ingur á kjúklingalærum er um leið
innflutningur á vinnu og þá er lík-
legt að sá hinn sami innflutningur
taki vinnuna af einhverjum hér á
landi, eba hvað?
Ég held að varnaðarorð forsætis-
ráðherrans til fjölmiölamanna um
aö þeir megi ekki láta slynga áróð-
ursmenn komast upp með að mis-
nota fjölmiölana, ættu líka aö ná
til neytenda, sem eru hið vinnandi
fólk, en líka hib atvinnulausa fólk.
Þab hefur náðst góöur árangur
meö átakinu Veljum íslenskt.
Fylgjum því eftir, hugsum málin
til enda og látum ekki æsa okkur
til að eyöileggja þaö góöa átak.