Tíminn - 07.09.1995, Page 12

Tíminn - 07.09.1995, Page 12
12 Fimmtudagur 7. september 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú viðrar skoðanir þínar tæpitungulaust í dag og heggur hátt, líkt og tíska er um þessar mundir. Skyldur Kolbrúnu Bergþórs? Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Gamall maður í merkinu Grettir Sig. og bara hlær í dag. Furðuleg framkoma. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú lendir í deilu við yfir- mann í vinnunni í dag og hefur betur. Tími músarinnar sem læðist er liðinn. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Með skólastarfinu sem nú er nýhafið kemst hefðbundin rútína yfir „barnaheimili" landsins. Hrútsmóöir í Breið- holtinu klikkar á nestinu í dag og hlýst af tjón hjá hennar barni. Nestisglöpum má jafna við heimsendi í huga barnanna. Skamm. fj) Nautið 20. apríl-20. maí Þú verður kerskinn í dag. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Hamingju er hér að sjá og eigi alllitla. Kvöldinu er ætl- að að verða sérstakt, en þú gætir náttúrlega klúðrað því. Krabbinn 22. júní-22. júlí Smugusjómaður í merkinu spýtir og bölvar í dag, reykir Camel og bjargar þjóðarskút- unni. Hefðbundið á Halam- iöum. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú verður uppiskroppa með nauðsynjavöru á salerninu í dag. Ekki þýðir að sjá fyrir því í verslun áður en stundin rennur upp, því ekki viljum vér að spár vorar séu mark- lausar. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður næstflottastur í dag. Vogin 24. sept.-23. okt. Konan er með óvæntar gleði- fregnir handa þér. Þær kalla ab vísu á nokkur útgjöld, en mikla hamingju. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporödrekinn hefur löngum hlotið góbar spár í þessum dálki, sem er umdeilanlegt, þar sem hann stingur jú fólk og getur verib baneitrabur. Eba er það kannski einmitt þess vegna? Haltu áfram þínu striki. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður leggur niður störf í dag og heimtar hærra kaup í ljósi dugnaðar. Velkominn á atvinnuleysisbætur. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ðjS Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. sept. FIMM SÝNINGAR AÐEINS 7200 KR. Stóra svibib kl. 20.30 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren Frumsýning sunnud. 10/9 kl. 14.00 Fáein sæti laus Sýning laugard. 16/9 kl. 14.00 Mibasala er hafin Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber í kvöld 7/9. Fáein sæti laus Laugard. 9/9. uppselt Fimmtud. 14/9 Föstud. 15/9. Örfá sæti laus Stóra svibib kl. 20.00 Vib borgum ekki við borgum ekki eftir Dario Fo laugard. 16/9 Mibasalan veröur opin alla daga frá kl. 13-20 meban á kortasölu stendur. Tekib er á móti mibapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greibslukortaþjónusta. Ósóttar mibapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur — Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 SALA ÁSKRIFTARKORTA stendur yfir 6 leiksýningar - Verð kr. 7.840 5 sýningar á Stóra svibinu og 1 ab eigin vali á Litla svibinu eba Smibaverkstæbinu. EINNIG FÁST SÉRSTÖK KORT Á LITLU SVIÐIN EINGÖNGU 3 leiksýningar kr. 3.840 Smíbaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagið Lóa eftir Jim Cartwright Föstud. 15/9 - laugard. 16/9 fimmtud. 21/9 - föstud. 22/9 laugard 23/9 Mibasalan er opin frá kl. 13:00- 20:00. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími: 551 1200 Velkomin í Þjóbleikhúsib! ÖKUMENN Athugið að til þess að vid komumst leröa okkar þurtum við að losna við bifreiðar af gangstéttum Kærar þakkir Blmdir og sjónskertir ||UMFEBO&R B,indrafélagið Sími 5631631 Fax: 5516270 „Hvernig getur nokkub sem er svona vont Iáti6 manni líba betur?" KROSSGÁTA ?— i— ri nlr1 Jö t 5 r E _ ■ ^ ■ 387 Lárétt: 1 yfirráð 5 önug 7 niöur- gangur 9 dýrka 10 krot 12 bál 14 ágjöf 16 pípur 17 háð 18 steig 19 fjármuni Lóbrétt: 1 starfandi 2 gunga 3 úrgangur 4 tímabil 6 stuttir 8 trylltust 11 myrkur 13 leið 15 spott Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 safn 5 rýmka 7 ágæt 9 of 10 lógir 12 nóta 14 þæg 16 mök 17 riðil 18 vin 19 rum Lóbrétt: 1 skál 2 fræg 3 nýtin 4 sko 6 afrak 8 góbæri 11 rómir 13 tölu 15 gin EINSTÆÐA MAMMAN DÝRAGARÐURINN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.