Tíminn - 07.09.1995, Page 13

Tíminn - 07.09.1995, Page 13
Fimmtudagur 7. september 1995 1B Qp Framsóknarflokkurínn Kópavogur Bæjarmálafundur verður haldinn að Digranesvegi 12 mánudaginn 11. september kl. 20.30. Opið hús verður að venju á laugardögum frá kl. 10-12 á sama stað. Stjórn Bœjarmálarábs * UMBOÐSMENN TIMANS Kaupsta&ur Nafn umbo&smanns Heimili Sími Keflavík Katrín Sigur&ardóttir Hólagata 7, Njarbvík 421-2169 Njarbvík Katrín Sigur&ardóttir Hólagata 7 421-2169 Akranes Gu&mundur Gunnarsson Háholti 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Grundarfjörbur Gu&rún j. jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar Rafn Þrastarson Hraunsás 11 436-6740 Búðardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Guömundsson Hellisbraut 36 434-7783 Isafjörbur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Su&ureyri María Friðriksdóttir Eyrargötu 6 456-6295 Patreksfjörbur Snorri Gunnlaugsson Aðalstræti 83 456-1373 Tálknafjör&ur Margrét Gu&laugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg Jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Karítas Jónsdóttir Brekkugata 54 456-8131 Hólmavík júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfríbur Gu&mundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Snorri Bjarnason Urbarbraut 20 452-4581 Skagaströnd Dagbjört Bæringsdóttir Ránarbraut 23 452-2832 Sau&árkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíb 13 453-5311 Siglufjör&ur Gubrún Auðunsdóttir Hafnartún 16 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 466-1816 Ólafsfjör&ur Helga jónsdóttir Hrannarbyggb 8 466-2288 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerbi 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúð Rannveigar H. Ölafsdóttur 464-3181 Reykjahlíb v/Mývatn Dabi Fribriksson Skútahrauni 15 464-4215 Raufarhöfn Helga Jóhannesdóttir Ásgata 183 465-1165 Þórshöfn Matthildur Jóhannsdóttir Austurvegur 14 468-1183 Vopnafjör&ur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Egilssta&ir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Sey&isfjör&ur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1348 Rey&arfjör&ur Ragnheibur Elmarsdóttir Hæbargerbi 5 474-1374 Eskifjör&ur Björg Sigurðardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupsta&ur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 46 477-1682 Fáskrú&sfjör&ur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Stö&varfjör&ur Sunna K. jónsdóttir Einholt 475-8864 Brei&dalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Ingibjörg Jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Hanni Heiler Hraunhóll 5 478-1903 Selfoss Bárður Gubmundsson Tryqqvaqata 11 482-3577 Hverager&i Þórbur Snæbjömsson Heibmörk 61 483-4191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 483-3300 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Hvolsvöllur Omar Eyþórsson Litlagerði 10 487-8353 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Kirkjubæjarklaustur Bryndfs Gubgeirsdóttir Skribuvellir 487-4624 Vestmannaeyjar Auróra Fribriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 481-1404 Aðsendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar & geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. Tölum ekki í farsíma á ferö! IUMFERÐAR RÁÐ 1Í Eiginmaöur minn, Karl Þorláksson, Hrauni Ölfusi, verður jarösunginn frá Þorlákskirkju í Þorlákshöfn laugardaginn 9. september kl 13.00. Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkabir, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsdeild Landspítalans. Fyrir hönd abstandenda, Brynhildur Eysteinsdóttir. Prívatdans Tinu Tina Turner hoppaði, skopp- aði og snerist í hringi á með- an hún hagræddi sólbekkj- um og sólhlífum á svölum sumardvalarstaðar síns við frönsku Rívíeruna. Það lítur helst út fyrir að hún hafi sett upp prívatsýningu á met- sölulagi sínu, Private Dancer, fyrir kærastann, hinn þýska Erwin Bach. Tina keypti fimm herbergja húsnæði í þorpinu Ville- franche-sur-Mer fyrir tveim- ur árum og varð heilluð af umhverfi staðarins. Hún hef- í ur reyndar orðið að fresta endurbótum á húsnæðinu vegna kvartana nágrann- anna. Þegar Tina komst að i því að hávaðinn frá iðnaðar- mönnunum truflaði sólarfrið annarra sumardvalargesta, Tina tekur nokkur létt spor og hefur sjálfsagt yfir orbin frægu um einkadansarann og peningana. frestaði hún umsvifalaust öll- um framkvæmdum þar til í lok sumars. Tina er orðin 57 ára gömul og á einnig heimili í London, Los Angeles og Zúrich, en þar er kærastinn forstjóri plötu- I TÍIVIANS útgáfu EMI. Þó að Suður- Frakkland geti varla talist af- skekkt svæöi svona mitt í sumarhitunum, þá hefur par- inu tekist að einangra sig og næra sambandið í húsinu á klettunum þar sem þau geta staðið og horft út á hafið. Þau fóru nýlega og keyptu sér hjól í bænum og munu því á næstunni geta kannað ströndina á vistvænan hátt.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.