Tíminn - 13.09.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.09.1995, Blaðsíða 14
14 «3nrnM1liiIlclQL WWTTWW Miövikudagur 13. september 1995 DAGBOK IVAAAAAAAAAAAAJI Mibvikudagur 13 september X 256. daqur ársins -109 daqar eftir. 3 7. vlka Sólris kl. 06.43 sólarlag kl. 20.03 Dagurinn styttist um 7 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Leikfélagið Snúður og Snælda gengst fyrir framsagnarnám- skeiðí sem hefst 19. sept. Kenn- ari verður Bjarni Ingvarsson leikari. Upplýsingar á skrifstofu félagsins, s. 528812. Hafnargönguhópurinn: Gengib um útivistar- svæbi og strönd Graf- arvogs í miövikudagskvöldgöngu HGH 13. september verður gengið um útivistarsvæði og strönd Grafarvogs að Elliða- vogi. Mæting viö Miðbakka- tjald kl. 20. Þaðan verður farið í rútu upp í Grafarvog. Val um aö ganga að Björgun við Elliða- vog eöa Iengja leiðina og fara fyrir Elliðavog. Rúta flytur báða hópana til baka. Allir eru vel- komnir í ferð með Hafnar- gönguhópnum. Breyting á réttardegi Vakin er athygli á því að breyting hefur orðið á réttar- degi í Þórkötlustaðarétt í Grindavík. Réttardagur verður laugar- dagurinn 16. september nk. kl. 14, í stað sunnudagsins 17. sept. eins og áður haföi komiö fram í öllum tilkynningum um réttir í Landnámi Ingólfs. Óperusöngkona frá Danmörku heldur tón- leika á íslandi Ein þekktasta óperusöngkona Danmerkur, Elisabeth Meyer- Topsoe, heldur tónleika í ís- lensku óperunni fimmtudaginn 14. sept. kl. 20.30. Elisabeth Meyer-Topsoe vinn- ur nú við Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn, en hún hef- ur undanfarin fimm ár sungiö í stærstu óperuhúsum Evrópu. Tónlist hennar hefur verið gef- in út á geisladiskum með söngvum eftir Strauss og Wagn- er og hafa þeir hlotið mikið lof gagnrýnenda. Einnig hafa danskir sálmar, sem komu út nýlega, fengið frábærar viðtök- ur. Elisabeth Meyer-Topsoe mun á tónlejkunum syngja norræna söngva ásamt verkum eftir Ri- chard Strauss og Richard Wagn- er. Undirleikari er Inger Marie Lenz, sem leikur á píanó. í kvöld, miðvikudag, kl. 20 mun E.M.-T. halda fyrirlestur í Norræna húsinu með tónlistar- ívafi, og fjalla um danska tón- skáldið Peter Heise. Laugardaginn 16. sept. kl. 15 mun danska óperusöngkonan halda tónleika í Langholts- kirkju. Á efnisskránni verða danskir og íslenskir sálmar. Sunnudaginn 17. sept. kl. 16 heldur hún kirkjutónleika á Ak- ureyri. Þar verða einnig fluttir danskir og íslenskir sálmar. Auk tónleikanna mun hún veita kennslu/Master Class í Söngskólanum í Reykjavík og Tónmenntaskólanum á Akur- eyri. Furðuleikhúsið:^ Geimvera á íslandi Furðuleikhúsið hefur verið starfrækt í rúmlega eitt ár og er Bé tveir eftir Sigrúnu Eldjárn þriðja verkefni þess. Bé tveir fjallar um lítinn geimstrák sem kemur niður til jarðarinnar til að leita að hlut sem er ekki til á stjörnunni hans. Hann hittir lítinn strák sem heitir Áki og tvö eldri systkini hans sem heita Lóa og Búi. í sameiningu reyna þau að hjálpast ab við að leita ab þessum hlut sem ekki er til á stjörnunni hans. Frumsýnt verður hjá Leikfé- lagi Akureyrar 16. sept., en í Reykjavík veröa sýningar í Tjarnarbíói og hefjast þær 22. október. Ætlunin er að hafa sýningar fyrir leikskóla í Tjarn- arbíói og verður boðið upp á ókeypis rútuferöir á staðinn. Al- mennar sýningar verða á sunnudögum kl. 15. Pantanasími: 552-5514 (Gunnar), 561- 0280 (Tjarnar- bíó). Miöapantanir á Akureyri eru hjá L.A., sími 462- 1400. Katharina Pieper meb sýningu og námskeib Listritarinn og leturteiknar- inn Katharina Pieper heldur sýningu á verkum sínum í gall- erí Greip dagana 15.-24. sept- ember. Sýningin verbur opnuð nk. föstudag kl. 17 og veröur Katharina viðstödd opnunina. Hún mun einnig halda nám- skeið í listritun (kalligrafíu) í Hótel- og veitingaskólanum 16., 17. og 23., 24. sept. Auk þess mun hún flytja fyrirlestur í Odda, föstudaginn 22. sept. og hefst hann kl. 20.30. Nánari upplýsingar um nám- skeiðið og innritun í síma 5571801 milli kl. 19 og 22. Sigríbur Júlía Bjarna- dóttir sýnir vib Hamar- inn Laugardaginn 16. september n.k. opnar Sigríður Júlía Bjarna- dóttir sýningu á verkum sínum í sýningarsalnum Við Hamar- inn, Strandgötu 50, Hafnarfirði. Yfirskrift sýningarinnar er „renningar". Sigríbur Júlía útskrifaðist úr Myndlista- og handíbaskóla ís- lands 1988 og stundaði nám í San Francisco Art Institute '89- '90. Sýningin stendur til 1. októ- ber. Opið alla daga frá kl. 14- 18. Sinfóníuhljómsveit íslands: Upphafstónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands hefur nú starfsár sitt. Upphafs- tónleikar verða í Háskólabíói annaö kvöld, fimmtudag, og föstudag kl. 20 og sunnudag kl. 17. Hljómsveitarstjóri er Enrique Batz. Einleikarar eru Guðrún Birgisdóttir, Martial Nardeau og Einar Kristján Einarsson. Á efnisskrá eru verk eftir Rossini, Khatsjaturjan, Doppl- er, Reueltas, Turina, Prokofiev, Rodrigo og DeFalla. Sigríbur júiía Bjarnadóttir. TIL HAMINGJU Þann 22. júlí 1995 voru gefin saman í Lágafellskirkju af séra Pálma Matthíassyni, þau Eydís Gunnarsdóttir og Þorsteinn Benónýsson. Heimili þeirra er að Dvergabakka 26, Reykjavík. Ljósm.st. Slgríöar Bachmann Þann 15. júlí 1995 voru gefin saman í Hafnarfjarðarkirkju af séra Þóri Haukssyni, þau Nína Gubbjörg Vigfúsdóttir og Sveinþór Þórarinsson. Þau eru til heimilis að Brattholti 5, Hafnarfirði. Ljósm. MYND, Hafnarfirði APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík (rá 8. tll 14. september er I Hraunbergs apótekl og Ingólfs apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátrðum. Slmsvarl 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á vlrkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og tll skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Sljörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búóa. Apótekin skiplast á sína yikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjalræóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. sept. 1995 Mánatrargreitislur Elli/örorkulífeyrir (gnjnnlífeyrir) 12.921 1 /2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalíf^rir v/1 bams 10.794 Meölag v/1 bams 10.794 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams 1.048 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreiöslur Fullir faeöingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrír hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Vakin er athygli á því aö frá og meö 1. september er bensín- styrkur staögreiösluskyldur. í júli var greidd 26% uppbót á fjárhæöir tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstaka heimilisuppbót vegna lauria- bóta og i ágúst var greidd á þessar fjárhæöir 20% uppbót vegna oriofsuppbótar. Engar slikar uppbætur etu greiddar í september og eru því þessar fjárhæöir lægri í september en fyrrgreinda mánuöi. GENGISSKRÁNING 12. sept. 1995 kl. 10,52 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 65,90 66,08 65,99 Sterlingspund ....102,33 102,61 102,47 Kanadadollar 48,92 49,12 49,02 Dönsk króna ....11,543 11,581 11,562 Norsk króna ... 10,225 10,259 10,242 Sænsk króna 9,288 9,320 9,304 Finnsktmark ....15,096 15,146 15,121 Franskur franki ....12,915 12,959 12,937 Belgískur franki ....2,1692 2,1766 2,1729 Svissneskur franki. 54,53 54,71 54,62 Hollenskt gyllini 39,86 40,00 39,93 Þýsktmark 44,67 44,79 44,73 itölsk líra «0,04077 0,04095 0,04086 6,360 Austurrfskur sch .../.6,348 ’ 6,372 Portúg. escudo ....0,4303 0,4321 0,4312 Spánskur peseti ....0,5220 0,5242 0,5231 Japansktyen ....0,6533 0,6553 0,6543 ....104,19 104,61 97,68 104,40 97,49 Sérst. dráttarr 97/30 ECU-Evrópumynt.... 83,52 83,80 83,66 Grfsk drakma ....0,2772 0,2780 0,2776 Daaskrá útvaros oq siónvaros Miövikudagur 13. september 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Halldór tf 1/ Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Náttúrumál 8.00 Fréttir 8.20 Menningarmál 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tibindi úr menningarlífinu 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Ævintýri kópsins 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 1 V.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Síbería, sjálfsmynd meb vængi 14.30 Tónlist 15.00 Fréttir 15.03 Bókmenntahátíb í Reykjavik 1995 19.00 Matador (22:32) 15.50 Dagbók 20.00 Fréttir 16.00 Fréttir 20.30 Vebur 16.05 Tónlist á síbdegi 20.35 Víkingalottó 16.52 Náttúrumál 20.40 Póstkort frá New York 17.00 Fréttir (Clive james Postcard) Sjónvarpsmab- 17.03 Þjóbarþel - Eyrbyggja saga urinn kunni, Clive James, sýnir ýmsar 17.30 Síbdegisþáttur Rásar 1 skemmtilegar hlibar á New York-borg. 18.00 Fréttir Þýbandi: Órnólfur Árnason. 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 21.35 Frúin fer sína leib (9:14) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar (Eine Frau geht ihren Weg) Þýskur 19.00 Kvöldfréttir myndaflokkur um konu á besta aldri 19.30 Auglýsingar og veburfregnir sem tekur vib fyrirtæki eiginmanns 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt síns eftir fráfall hans. Abalhlutverk: 20.00 Þú, dýra list Uschi Glas, Michael Degan, Christian 21.00 „Flýttu þér uppá mibjan Kohlund og Siegfried Lowit/. Vatnajökul, þá geturbu orbib skáld" Þýbandi: jóhanna Þráinsdóttir. 22.00 Fréttir 22.30 Ljós í myrkrinu 22.10 Veburfregnir Þáttur um sögu röntgenlækningar á 22.30 Kvöldsagan, Plágan íslandi. Á þessu ári eru libin 100 ár frá 23.00 Túlkun í tónlist því ab þýski vísindamaburinn Röntgen 24.00 Fréttir uppgötvabi ósýnilegan geisla sem átti OO.IOTónstiginn eftir ab hafa byltingarkennd áhrif á 01.00 Næturútvarp á samtengdum læknavísindin. Ceislarnir eru kallabir rásum til morguns. Veburspá eftir vísindamanninum - Röntgengeisl- ar. í þættinum er rakin saga þessarar Ik M j tækni. Gunnlaugur Claessen læknir var IVI IvJVIKUUdyUí fyrsturtil þessab nýta sér þessa tækni 13 SeDtember hérlendis en hún reyndist fljótt þýbing- .0> £& jssas 23.0. Xj* 18.30 Sómikafteinn (9:26) 23.f5 Einn-x-tve|r 1 þættinum er fjallaö um islensku og ensku knattspyrnuna. 00.05 Dagskrárlok Miðvikudagur 13. september 16.45 Nágrannar . 17.10 Glæstarvonir 17-30 Sesam opnist þú W? 18.00 Hrói höttur 18.20 VISASPORT (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.40 Beverly Hills 90210 (27:32) 21.30 Suburábóginn (Due South) 22.20 Tíska 22.45 Kynlífsrábgjafinn (The Good Sex Guide) (2:7) 23.15 Til varnar giftum manni (In Defense of a Married Man) Laura Simmons er traust eiginkona, gób hús- móbir og frábær lögfræbingur. Hún þarf á öllum þessum kostum sínum ab halda þegar ótrúr eiginmabur hennar er sakabur um ab hata myrt hjákonu sína. Abalhlutverk: judith Leigh og Michael Ontkean. Leikstjóri: Joel Olian- sky. Lokasýning. Bönnub börnum. 00.45 Dagskrárlok BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS irtterRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.