Tíminn - 15.09.1995, Page 1

Tíminn - 15.09.1995, Page 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Föstudagur 15. september 1995 172. tölublað 1995 Helgi Ágústsson tekur viö sem rábuneytisstjóri utanríkis- ráöuneytis: Hlakka til að takast á við þessi verkefni Helgi Ágústsson, þrautreyndur í utanríkisþjónustunni, var í gær ráóinn í stöóu ráöuneytisstjóra ut- anríkisráóuneytisins. Helgi lenti í útistööum vi& fyrri ráðherra utan- ríkismála og haf&i allt a& því fall- i& í óná& hjá honum. Hann hefur þó undanfariö haft æriö a& starfa a& hafréttarmálum, samningum vi& Nor&menn og Rússa og haf- réttarrá&stefnuna. Nú bí&ur hans embætti sem æ&sti yfirma&ur ut- anríkisþjónustunnar. „Ég hugsa mjög gott til þessa starfs og mun leggja mig fram um ab leysa það sem best af hendi og hlakka til ab takast á við hin ýmsu verkefni hér í ráðuneytinu. Ég veit ab hér starfar afar hæft og gott fólk," sagði Helgi Ágústsson í gær. Róbert Trausti Árnason, sem gegnt hefur stöðu ráðuneytisstjóra, hverfur nú til starfa á vegum ráðu- neytisins erlendis. Ólafur Egilsson sendiherra í Danmörku og Sigríöur Á. Snævarr í Svíþjóö koma heim til starfa í.byrjun næsta árs. ■ ' - ; Félagsmálarábherra um málefni lögfrœöinga Húsnœöisstofnunar: Augl j ós t að eitthvaö er aö Gegn of- beldi karla Magnús Loftsson, formaður samtakanna Karlar gegn of- beldi, við opnun sýningar sem nú stendur yfir í X- hús- inu. Þessa dagana stendur yfir átak til að opna augu fólks fyr- ir því vandamáli sem ofbeldi karla er og benda á leiðir til úrlausnar. ■ Me& nýsamþykktri fargjalda- hækkun SVR kostar allt a& 100% meira a& ferbast meö strætó en fyrir þrem árum. Á sama tíma hefur t.d. rútumiði á Selfoss hækkaö um tæp 14%, flugmiði til Akureyrar um rúmlega 11%, ferð meö leigubíl kringum 10% og rekstrarkostna&ur heimilis- bílsins um rúmiega 16%, sam- kvæmt útreikningum Hagstof- unnar. Hækkun launavísitöl- unnar er síðan allra minnst, en hún er nú einungis rúmum 7% hærri en fyrir þrem árum. Félagsmálará&herra segir augljóst a& eitthvab sé öðruvísi en það á a& vera innan Húsnæ&istofnunar. Hann segir Ríkisendursko&un hafa komist a& meintum fjár- drætti starfsmanns Húsnæ&is- stofnunar vi& rannsókn annars máls, en yfirmenn stofnunarinn- ar hafi þá vitab af málinu í rúmt ár. Forstjóri Húsnæöisstofnunar neitar þessu. Páll Pétursson félagsmálaráö- herra segir aö hann hafi strax óskaö Samkvæmt upplýsingum í Hag- tíöindum og Hagtölum Seöla- bankans annars vegar og síðan nýjum upplýsingum frá Flugleið- um, BSÍ og Frama hafa fargjöld SVR hækkað um 5 til 10 sinnum meira heldur en fargjöld eða kostnaður vegna annarra helstu samgöngutækja landsmanna. Ág.1992 Hækkun: Kr. Kr. % SVR afsl.miði ...50....100 .100% SVRstaögr........70... 120 ...71% eftir því að Ríkisendurskoöun kann- aöi málið þegar honum barst ábending um óheimila veðflutn-. inga innan stofnunarinnar. „Ríkisendurskoöun fór í málið en komst þá á sno&ir um meintan fjár- drátt innan lögfræðideildarinnar og lét okkur vita af því. Það varð til þess ab við kröfðum forstjóra um skýrslu sem barst í fyrradag. Þá kemur í ljós aö þaö hefur verið vitað að þarna var um fjárdrátt að ræða en sennilega hefur ekki verið vitað Flug Akureyri ..5 .805 6.465 . ..11% Rúta Selfoss .440 ...500 . ..14% Leigub.startg .250 ...270 . ....8% Leigub. km.gj. ... ...53 59 . ..12% Rekst. einkab.a) .175 . ...204 . ..16% Launavísitala .... .130.. 140 . ....7% a) Hækkun á rekstrarkostnaði einka- bílsins er hér miöaður vib útreikninga Hagstofunnar á veröþróun samkvæmt neyslu(framfærslu)vísitölu. Talan 204 þýðir að rekstur einkabíls kostar nú um 104% meira heldur en í maí 1988 (á grunntíma vísitölunnar) aö mati Hagstofunnar. ■ hversu umfangsmikill hann var. Endurskobun hf., sem starfar fyrir Ríkisendursko&un, komst síðan að því að þarna er um miklar fjárhæ&ir að ræ&a." Sigurður E. Guðmundsson, for- stjóri Húsnæðisstofnunar, sagði í samtali við Tímann í gær aö þetta væri rangt. Skrifstofustjóri stofnun- arinnar hafi látið Endurskoðun hf. vita af fjárdrættinum löngu áður en hún fór að kanna veðflutningana. Upphæö fjárdráttarins hafi komið í ljós smám saman og alls ekki við rannsókn Endurskoðunar hf. Félagsmálaráðherra vildi í gær ekki tjá sig um vinnubrögð yfir- manna stofnunarinnar í þessu sam- bandi. Hann segir þó augljóst að þama sé eitthvað öðruvísi en það eigi að vera. Hann segir of snemmt að tjá sig um hvort breytingar verði gerðar á yfirstjórn eða skipulagi stofnunarinnar í framhaldi af þess- um málum. Hann muni bíða niður- stöðu Endurskoðunar hf. áður en næstu skref verði ákveðin. Gunnar S. Bjömsson, varafor- maður stjórnar Húsnæöisstofnunar, segir stjórnina hafa fe.ngið vitn- eskju um fjárdráttinn um það leyti sem lögfræöingurinn var að hætta. Hann segir málið hafa verið í vinnslu síðan og því eölilegt að það hafi ekki verið lögð fram kæra fýrr. Hann vildi ekki tjá sig um málið að öðru leyti. Sjá nánar á bls. 3 Sá litli, sem kominn var meö pabba sínum, viröist vilja láta aö sér kveöa á fundinum. Tímamynd GS. Kröftug mótmæli Talið er að 12-13 þúsund manns hafi safnast saman á Ingólfstorgi í Reykjavík í gær- dag til að mótmæla ákvörðun- um um launamál þingmanna, ráðherra og helstu forráða- manna þjóöarinnar. Ennfremur fóru fram fjölmennir fundir á Akranesi, Akureyri og í Vest- mannaeyjum. Trúlega hafa hátt í 20 þúsund manns lagt niður vinnu í gær og mótmælt. Við segjum frá mótmæla- fundinum á Ingólfstorgi á bls. 2 og 3. íbúasamtök Grafarvogs: Undirskriftir gegn hækkun fargjalda SVR Ymis samtök og einstaklingar vinna nú að undirskriftasöfn- un í því skyni að fá borgar- stjórn Reykjavíkur til að end- urskoöa ákvörðun meirihluta borgarráðs um hækkun far- gjalda í strætisvagnana, þar á mebal 100% hækkun far- gjalda fyrir unglinga og aldr- aða. íbúasamtök Grafarvogs standa aö undirskriftasöfnun- inni ásamt foreldrafélögum, fé- lagasamtökum og einstakling- um í Grafarvogshverfum. Söfnun undirskrifta hófst í gær á biöstöðinni á Hlemmi. ■ Rekstur einkabíls og fargjöld í flugi, rútum og leigubílum hœkkaö 11-16% á síöustu 3 árum: Hækkanir SVR 5-10 sinnum meiri en annar feröakostnaöur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.