Tíminn - 15.09.1995, Page 2
2
Föstudagur 15. september 1995
Tíminn
spyr...
Telur þú að verkalýðsfélögin ættu a& fara út í
frekari a&geröirtil aö mótmæla launahækkun-
um æöstu embættismanna ríkisins?
(Spurt á mótmælafundi launafólks á Ingólfstorgi í gær)
Guðmundur Ingimundarson:
„Já, ef þeir sjá ekki aö sér, mennirnir. Eru
verkföll ekki eina leiðin eða uppsögn samn-
inga?"
Jóhanna Jónasdóttir:
„Fólk verður altjent að láta heyra í sér. Vib
verðum bara ab mótmæla meira og aftur."
Styrmir Jónsson:
„Já, bæði og. Ég bara veit ekki hvers konar
aðgerðir, eins og er. Ég verð fyrst ab hlusta
á þetta."
Valur Pálsson:
„Já, ég trúi bara ekki öbru en ab þeir geri það.
Eina vopnib sem við höfum er verkfall, ef ekki
verbur sátt um þetta á annan hátt."
Kristján Finnbjörnsson:
„Já, til að fylgja þessu eftir. Það er spurning
hvort nota eigi sömu aðferð og venjulega,
verkföllin. Það verður að koma í ljós."
Jón B. Eldon:
„Engin spurning. Það á að vinna að því að
þetta verði tekib af þeim, þessum þingmönn-
um. Það verður bara að nota þær aðferðir sem
duga til. Verkföll, ef því er að skipta."
Sigríbur Árnadóttir:
„Mér finnst ab það þurfi altjent að fylgja
þessu eftir. Það er ekkert réttlæti í þessu. En ég
veit ekki hvaða aðferöir kæmu sér best. Nú er
komib aö því að vita hvort þessir verkalýðs-
foringjar standa undir nafni. Þetta
er altjent byrjunin. Ég tel að þetta
sé raunverulegur þrýstingur á
stjórnvöld. Mér finnst fólk vera
mjög reitt hérna. Ég ætla svo
sannarlega að vona að við stönd-
um saman í þetta eina sinn."
Starfsmenn ríkisstofnana:
Mótmæla „si&-
lausri ákvörðun"
Stjórn og launamálaráð Starfs-
mannafélags ríkisstofnana mót-
mælir harðlega þeirri siölausu
ákvörðun alþingismanna að
skammta sér skattfrjálsan launa-
auka. Alþingismenn eiga ekki að
vera rétthærri en aðrir gagnvart
lögum, hvorki skattlögum né þegar
kemur að ákvöröunum um kaup og
kjör," segir í ályktun launamála-
ráðsfundar Starfsmannafélags ríkis-
stofnana.
Úrskurði kjaradóms um launa-
hækkanir til ráðherra, þingmanna
og annarra æðstu embættismanna
þjóðarinnar er mótmælt, enda séu
þær ekki í neinu samræmi við það
sem hefur gerst hjá launafólki í
landinuáundanförnumárum. b
Bára Ásmundsdóttir:
„Já, það mætti alveg gera það meb því að
leggja harðar að ríkisstjórninni. Það mætti
t.d. leggja niður vinnu aftur. Það þýðir ekkert
annað en aö vera harður í baráttunni."
Sigurlaug Þórisdóttir:
„Ja, það fer eftir því hvað kemur út úr þessum
fundi. Ég trúi því að það komi eitthvað út úr
þessum fundi, að þessar 40.000 kr. verði tekn-
ar af þeim."
Eru geimverur
Viér allt i krtng
uiu okkur
po veitti henni rilger®
r ðmundi rurm ^ JK h^ð '
tvá Cuðmundi ^ ^ han,
ÞANHIG er aðjg ””
slotrfélaP í
-------------------'BOGG!----
ÉG TKÚ/ ÞTSSU M£Ð GE/M-
VERURNAR - 5ÉR5T/JKLEG/1
l/M HEÍG/1R!
gcimvenir
Sagt var...
Velt mínu vltl
„Ég er búinn ab vera í bransanum í
þrjátíu ár og mabur veit hvenær spil-
ab er af teipi og hvenær læf. Ég
þekki þab vel til gítarleiks í bransan-
um.
Segir Pétur W. Kristjánsson í HP, sár-
móbgabur yfir abdróttunum Spiegel-
manna um aö Rolling Stones hafi
„mæmab" í tónleikaferb sinni í sumar.
Ef „Gamli slyngurinn" veit þab ekki,
hver veit þab þá?
Illvígur köttur Arthurs
„Arthurvantarstundum hugmynda-
fræbilega stabfestu og er nokkub
persónulegur í sinni pólitík. Svo er sá
Ijóbur á rábi hans ab hann á illvígan
kött sem ekki borgar sig ab koma ná-
lægt."
Mörbur Árnason í HP um Arthur Mort
hens.
Stóri dómur
„íslendingar hlæja ab Norbmönnum
vegna áhuga þeirra á útivist, sem er
talinn renna stobum undir þá skobun
ab Norbmenn séu leibinlegir og vit-
lausir. Uppgötvun Norbursjávarol-
íunnar og sú stabreynd ab Norb-
menn eru moldríkir hefur leitt til
ákvebinnar vibhorfsbreytingar. Nú
eru Norbmenn taldir vitlausir, leibin-
legir og ógebslega heppnir."
Segir Helgarpósturinn og ekki lýgur
hann!
Miskunnarlaus æsifrétta-
mennska
„Sú miskunnarlausa æsifrétta-
mennska fréttaritara RÚV í Sviss, er
hann lapti upp fréttir úr þarlendum
æsifréttablöbum og útvarpabi hárná-
kvæmt beint til landsmanna og
þeirra fjölmörgu ættingja og vina
sem ekkert höfbu fregnab um málib,
þab ábyrgbarleysi fréttastofu, vakt-
stjóra, sem og fréttastjóra Rásar 1,
og sú stríbsletraba frétt sem DV birti
á forsíbu erframtíbin í fréttaflutningi
ef svo fer sem fram horfir."
Pór Saari í Mogganum.
í pottinum í Kópavogi heyrði
blaöamaður ab Jakob Frímann
Magnússon, menningarfulltrú-
inn f London, sem kallaöur var
heim á síbasta vori, hafi nú óskað
eftir ab hætta í utanríkisþjónust-
unni. Hann mun á förum til út-
landa í leit ab frægb og frama...
•
Kona ein meb þrálátan hósta fór
til læknis. Lét hann sér fátt um
finnast þar til hún gat þess ab
bóndi hennar væri meb sama
hóstakjöltrib. „Læknirinn fékk
skyndilega áhuga á málinu, sagbi
ab þab þyrfti ab gera eitthvab,"
segir í ritstjórnarspjalli Valgerbar
Katrínar Jónsdóttur í 19. júní.
Skrifaði læknirinn nú upp á
magnaba hóstamixtúru — fyrir
manninn! Hann sagbi konunni
ab hún gæti fengið sér sopa, ef
hún væri mjög slæm. Enn eitt
dæmið um karlrembuþjóbfélag-
ib, segir blabib...
•
Frambob sjálfstæbiskvenna til
æðstu metorba á landsfundi
flokks þeirra í næsta mánubi
mun vefjast nokkub fyrir konun-
um. Leitab er ab heppilegri konu
í embætti, en sú leit mun ganga
illa. Auk þess er ekkert gefib ab
landsfundurinn kjósi konu í
þribja embættib, sem ætlunin
mun vera ab stofna til efst í
flokkspíramídanum. Þetta óttast
konur og segjast hafa langa
reynslu af karlrembu landsfund-
anna...