Tíminn - 15.09.1995, Page 3
Föstudagur 15. september 1995
3
Húsbréf
Forstjórí Húsnœbisstofnunar telur ekkert ámœlisvert viö
vinnubrögö sín vegna meints fjárdrátts starfsmanns:
Skylda mín aö
reyna aö inn-
heimta féö
Forstjóri Húsnæbisstofnunar
segist hafa talib þab sjálfsagba
skyldu sína ab reyna ab ná inn
þeim peningum sem fyrrverandi
starfsmabur stofnunarinnar er
grunabur um ab hafa dregib ab
sér. Hann telur þab hafa skipt
meira máli en ab kæra manninn
fyrir fjárdrátt. Hann telur ekki
ástæbu til ab breyta starfshátt-
um innan stofnunarinnar.
Húsnæbisstofnun sendi í fyrra-
dag kæru til RLR vegna gruns um
fjárdrátt fyrrverandi lögfræðings
stofnunarinnar. Talib er ab mab-
urinn hafi dregib ab sér 6,4 millj-
ónir króna. Ríkisendurskobun
hefur til skobunar mál annars
lögfræbings stofnunarinnar sem
er grunabur um ab hafa fram-
kvæmt óheimila vebflutninga.
Yfirmenn Húsnæbisstofnunar
uppgötvubu fjárdráttinn snemma
árs 1994. Lögfræbingnum var þá
gefinn kostur á ab segja af sér,
sem hann gerbi. Hann vann síban
út uppsagnarfrestinn vib ab
ganga frá sínum málum og upp-
lýsa þau, ab sögn Sigurbar E. Gub-
mundssonar forstjóra Húsnæbis-
stofnunar. Abspurbur um ástæbu
þess ab fyrst nú, um einu og hálfu
ári síbar, sé send kæra til RLR seg-
ir Sigurbur.
„Þab sem ég taldi skipta lang-
mestu máli fyrir stofnunina var
ab ná þessum peningum inn aftur
ef mögulegt væri. Þann tíma sem
libinn er var lögmaburinn sífellt
meb tilbob og hugmyndir um
endurgreibslu og tiltók ýmsa sem
vildu leggja honum lib í þessum
efnum. Mér finnst þab ekkert
ámælisvert þótt ég hafi tekib
þennan tíma í ab reyna ab inn-
heimta skuldina. Skuidin hefur
ekki fyrnst á þessum tíma, þannig
ab ekkert tjón hefur orbib þess
vegna." Þrátt fyrir síendurtekin
loforb lögfræbingsins segir Sig-
urbur ab hann hafi harla lítib
greitt inn á skuldina.
Hinn lögfræbingurinn, sem er
grunabur um brot í starfi, er enn í
starfi hjá Húsnæbisstofnun enda
Kaupmennirnir og fram-
kvœmdastjórinn:
Fékk gull í
vor, sparkiö
í fyrradag
„Ég er meb hreinan skjöld í þessu
máli, enda þótt meb mig sé farib
eins og glæpamann," sagbi
Magnús E. Finnsson, einskonar
„andlit" Kaupmannasamtak-
anna í hartnær aldarfjórbung.
Honum var fyrirvaralaust sagt
upp af stjórn samtakanna á mib-
vikudag.
Þab grátbroslega er ab sömu sam-
tök sæmdu Magnús gullorbu sam-
takanna á abalfundinum síbastlib-
ib vor. Þar lýstu menn hver um
annan þveran yfir stuöningi vib
Magnús og störf hans.
Magnús segir í samtali vib Tím-
ann að stjórn samtakanna sé
reynslulítil og fákunnandi, sem
meðal annars sjáist á því ab henni
er ekki heimilt ab segja fram-
kvæmdastjóra upp. Þab verbur ab
skemeb samþykki fulltrúarábs. ■
segir Sigurbir engar sakir hafa
sannast á hann. Lögfræðingurinn
vinnur ab því, samkvæmt beiðni,
að gera grein fyrir gerðum sínum.
Siguröur E. Guömundsson segist
ekki telja ab breyta þurfi skipulagi
eða starfsháttum innan Húsnæðis-
stofnunar í ljósi þessara mála.
Hann segir ríkisendurskobun hafa
tekið þátt í því á umliðnum árum
ab skapa starfsreglur innan lög-
fræöideildar stofnunarinnar og
svo verði vonandi áfram. ■
/ ályktun mótmœlafundar verkalýbshreyfingarinnar á Ingólfstorgi í gœr er þess krafist ab þingmenn og œbstu
embœttismenn ríksins axli ábyrgb á stöbugleika á sama hátt og almennt launafólk gerbi í síbustu samningum.
Gangi þab ekki eftir hótar verkalýbshreyfingin frekari abgerbum, enda telja menn ab sibferbilegar og hugmynda-
frœbitegar forsendur núgildandi kjarasamninga séu brostnar meb launaákvörbun Kjaradóms og sérlögum Al-
þingis um skattalega mebferb greibslna til þingmanna. Tímamynd: cs
Fjölmenni á mótmœlafundi verkalýöshreyfingarinnar á Ingólfstorgi. Skýr skilaboö til stjórn-
valda efþau sjá ekki aö sér:
Verkó brýnir klærnar og
hótar frekari aögeröum
Á mótmælafundi verkalýös-
hreyfingarinnar á Ingólfstorgi
í gær kom m.a. fram hjá Þór-
unni Sveinbjörnsdóttur, for-
manni Starfsmannafélagsins
Sóknar, ab á sama tíma og
æbstu stjórnendur ríkisins fá
launahækkanir uppá tugi þús-
unda og þingmenn skattfríar
greibslur, þá er fjármálaráöu-
neytib ab senda stéttarfélög-
um bréf -þar sem þeim er gert
ab innheimta skattkort af at-
vinnuleysisbótum. Þórunn,
sem var fundarstjóri á fundin-
um, lét þess einnig getib ab
ellilífeyrisþegi hefbi nýlega
fengib tilkynningu frá Trygg-
ingastofnun um lækkun bóta-
greibslna uppá 3 þúsund
krónur.
Mikill mannfjöldi var saman-
kominn á Ingólfstorgi í gær þar
sem mótmælt var ákvörðun
Kjaradóms um launahækkanir
til æöstu embættismanna ríkis-
ins og ákvörbun Alþingis um
skattfrelsi þingmanna. í mann-
grúanum bar ekki mikið á þing-
mönnum öbrum en kjörnum
fulltrúum Þjóðvaka. Þaöan af
síöur varð vart við neinn ráð-
herra en forsætisráöherra mun
vera staddur erlendis þar sem
Jón E. Einarsson
í Saurbæ látinn
hann heldur m.a. upp á 25 ára
brúðkaupsafmæli sitt. í máli
ræðumanna, þeirra Guðmundar
J. formanns Dagsbrúnar og
Magnúsar L. formanns VR, kom
fram ab verkalýðshreyfingin
muni beita sér fyrir frekari ab-
gerðum ef stjórnvöld láta sér
ekki segjast í þessu máli. Auk
fundarins á Ingólfstorgi voru
haldnir mótmælafundir á Akra-
nesi, Akureyri og í Eyjum auk
þess sem fjöldi verkalýðsfélaga
sendi frá sér harðorðar ályktan-
ir. Þá mun starfsemi einstakra
leikskóla á höfuðborgarsvæðinu
hafa truflast og einnig starfsemi
á öðrum vinnustöðvum þegar
launafólk tók áskorun mið-
stjórnar ASÍ og lagði niður
vinnu eftir hádegi í gær í mót-
mælaskyni.
Benedikt Davíbsson forseti
ASÍ sagði á mótmælafundinum
að menn krefðust þess af stjórn-
völdum að þau hætti aö verja
„siðlausar skattalagabreytingar
fyrir einstaka hálauna starfs-
hópa í þjóðfélaginu og að til-
dæmdar ofurlaunabreytingar
æöstu stjórnenda ríksins verbi
dregnar til baka." Hann brýndi
stjórnvöld til að standa vib gef-
in fyrirheit um jöfnun lífskjara
og eflingu atvinnustigsins til ab
forba enn frekari landflótta.
í ályktun fundarins kemur
m.a. fram aö það sé „með öllu
ólíðandi ab forráðamenn þjób-
arinnar gangi fram fyrir skjöldu
til þess að brjóta nibur þá stefnu
að lægstu laun hækki meira en
önnur laun, að ekki sé talað um
sjálftöku alþingismanna á sér-
stökum skattfríðindum sér til
handa." Þar kemur einnig fram
„að samþykki stjórnvöld ekki
kröfu launafólks mun þaö krefj-
ast sömu kjarabóta sér til handa
við fyrsta tækifæri." ■
Innlausnarverð
húsbréfa í 4. flokki 1992
Innlausnardagur 15. september 1995.
4. flokkur 1992: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 6.207.798 kr.
1.000.000 kr. 1.241.560 kr.
100.000 kr. 124.156 kr.
10.000 kr. 12.416 kr.
Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands
Suðurlandsbraut 24.
ATH. Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti
né verðbætur frá innlausnardegi.
cSg HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900
Jón E. Einarsson, prófastur og
sóknarprestur í Saurbæjarpresta-
kalli á Hvalfjarbarströnd, er lát-
inn, 62 ára ab aldri.
Jón lauk prófi í gubfræði frá Há-
skóla íslands árið 1966 og geröist þá
sóknarprestur í Saurbæ. Hann var
prófastur í Borgarfjarðarprófast-
dæmi frá 1977 ef undan er skilið ár-
ið 1979 og auk sóknarprestsstarfa í
Saurbæjarprestakalli gegndi hann
aukaþjónustu í öbrum prestaköll-
um. Jón gegndi einnig öbrum fé-
lagsstörfum innan kirkjunnar.
Jón sat í hreppsnefnd Hvalfjarb-
arstrandarhrepps frá árinu 1974 og
var oddviti hennar frá 1982, en auk
þess gegndi hann fjölmörgum emb-
ættum bæbi fyrir hreppinn og abra
aona.
Jón E. Einarsson, starfaði um
langt árabil innan Framsóknar-
flokksins. Hann var formabur Fram-
sóknarfélags Borgarfjarðarsýslu og
sat í miðstjóm flokksins á árunum
1974-1989. Þá var hann formaður
Félags ungra framsóknarmanna í
tvö ár.
Jón stundaði einnig ýmiss rit-
störf. Hann hafði umsjón meb út-
gáfu og sat í ritnefnd bókarinnar
jón E. Einarsson.
íbúatala Borgarfjarðarsýslu, Mýrar-
sýslu, Börgarness og Akraness 1981
og 1986, útg. 1981 og 1987. Þá sat
hann í ritnefnd Kirkjuritsins og var
höfundur greina og bókarkafla í
ýmsum tímaritum og safnritum.
Eftirlifandi kona Jóns E. Einars-
sonar er Hugrún Valný Gubjóns-
dóttir og áttu þau fjögur börn. ■