Tíminn - 15.09.1995, Side 6
„ ... ?oor wii«»vv» ? r iudi.Wij'í/í; :
6 WÍmÍIM Föstudagur 15. september 1995
Úr kvikmyndirmi Tár úr steini, lífssögu tónskáldsins )óns Leifs, sem fyrr á tíö var úthrópabur, en hefur fengib uppreisn œru í nútímanum.
Ný íslensk kvikmynd, Tár úr steini, frumsýnd í dag um „einn mesta listamann sem ísland hefur aliö":
„Tónlistin úthrópub sem
hávaði og gauragangur"
Höröur Torfa í Loftkast-
alanum:
Tónleikar
vegna fjölda
áskorana
Vegna fjölda áskorana heldur
trúbadorinn Hörbur Torfason
tónleika í Loftkastalanum í
Hébinshúsinu í kvöld, föstu-
dagskvöld, og hefjast þeir
klukkan 20.
Nær húsfyllir var á árlegum
hausttónleikum kappans í Borg-
arleikhúsinu sl. föstudag, sem
þóttu takast mjög vel. Meb
Herbi á tónleikunum kemur
fram valinkunnur hópur ungra
hljóbfæraleikara, sem sönnubu
ágæti sitt á fyrri tónleikunum.
Mibaverb á tónleikana í kvöld
er kr. 1400, en salurinn tekur yf-
ir 400 manns í sæti. ■
Sýning á eldfornum leir-
listaverkum frá Perú á
Kjarvalsstööum:
Nytjahlutir
meö dular-
fullum skreyt-
ingum
Leirlistaverkum frá því fyrir
tíma Inkanna og sumum alit
frá 5. öld fyrir Krist, verbur
rabab upp á sýningu í Vestur-
sal Kjarvalsstaba sem opnub
verbur laugardaginn 16. sept.
Leirmunirnir eru frá Þjób-
minjasafninu í Lima í Perú, en
þar hafa verib stundaðar rann-
sóknir á menningar- og lista-
sögu Perú sem spanna 6000 ára
tímabil. Alls eru verkin 85 og
hafa einkum fundist í strand-
héruðum Perú þar sem forn-
leifafræbingar eru sífellt ab gera
nýjar uppgötvanir. Mörg verk-
anna eru nytjahlutir ýmiss kon-
ar, ker og vasar, sem gefa vís-
bendingu um daglegt líf innan
þessara samfélaga. En þau gefa
um leib innsýn í trúarbrögb,
gildi og heimssýn þessara þjóð-
arbrota, sem byggbu strandhér-
ub Perú fyrir mörgum öidum.
Sýningin stendur frá 16. sept.
til 15. okt. frá kl. 10-18. ■
Bæjarstjórn Kópavogs barst ný-
lega í hendur bréf frá Hand-
knattleikssambandi íslands. Þar
fer HSÍ fram á að fá að halda
landsleik í Smáranum, nýja
íþróttahúsinu. Gott mál, sagði
Jón Leifs var tónskáld sem
ekki hefur fengib uppreisn
starfsæru né persónulegrar
æru fyrr en nú á síbustu árum,
en hann lést árib 1968. Hilm-
ar Oddsson hefur lokib vib ab
leikstýra mynd um átakasögu
Jóns, sem fer ab mestu fram í
Þýskalandi nasismans. Tár úr
steini tók þátt í keppni um
Amandaverblaunin á nor-
rænni kvikmyndahátíb og
hlaut þar góbar vibtökur.
Keith Keller frá Hollywood
Reporter sagbi m.a. í grein um
hátíbina ab Hilmari takist „ab
kanna kröftuglega þab sem
leikstjórum flestra kvik-
mynda sem fjalla um ævi tón-
skálda hefur mistekist ab
kanna, þeirra á mebal Milos
Forman (Amadeus), þ.e. hug-
arheim tónskálds og hvernig
tónverkin verba til í raun og
veru."
Tíminn hafði samband vib
Hilmar og kannabi hug hans til
myndarinnar og þessara orba
Kellers. „Sko, ég dái Milos For-
man mjög mikiö og mér finnst
Amadeus frábær mynd, ég held
ab hann hafi ekkert sérstaklega
bæjarráb. En böggull fylgdi
skammrifi. HSÍ vildi nefnilega
ab bærinn héldi matarbob eftir
leikinn. Nei takk, sagöi bæjar-
stjórn og þá er leikurinn vænt-
anlega út úr myndinni. ■
verið aö reyna þetta. Keller er aö
tala um það að í Tári úr steini
verði afskaplega skýrt úr hverju
tónlist Jóns er sprottin. Hvaöa
tilfinningar eru aö baki henni
og af hverju semur hann tón-
listina. Ég held þaö komi fram
án þess að ég sé neitt aö rembast
viö aö segja þab. Þaö er það sem
honum finnst sérstakt."
Aö sögn Hilmars er mesta
áherslan lögð á fjölskyldu- og
ástarsöguna. „Þetta er allt annaö
en heimildamynd. Hún er
byggö á ákveðnum atburðum,
en algjörlega meö okkar for-
merkjum. Svipaö og Amadeus
var um Mozart, en var um leið
skáldverk."
Upphaflega hafði hópurinn
ætlaö sér aö gera heimildamynd
um ævi Jóns Leifs, en á 6 ára
meögöngu breyttist hún í leikna
og „safaríka" bíómynd. „Ævi
þessa manns var svo atburðarík
og dramatísk að okkur var ljóst
að viö gætum aldrei gert þessu
fullnægjandi skil í formi heim-
ildarmyndar. Hann átti bara
miklu meira skiliö, ef þaö átti að
rétta hlut þessa manns og vinna
úr ævi hans. Og ég sem leik-
stjóri leikins efnis gerði mér
grein fyrir því aö ég fengi aldrei
betri efnivið upp í hendurnar."
íslendingar höfnuöu lista-
manninum Jóni Leifs og ýmsir
aðdáendur hans telja að rétta
þurfi hlut hans. „Þessi maður
var svo til úthrópaður af samtíð
sinni á íslandi, bæöi sem lista-
maöur og manneskja, og þess
vegna má segja að vib séum í
flokki þeirra sem eru ab rétta
hlut eins mesta listamanns sem
ísland hefur aliö fyrr eöa síöar."
Ein af ásökunum íslendinga í
garö Jóns var aö hann aðhylltist
nasismann. „Hann býr í Þýska-
landi nasismans í stríöinu og
hann var sakaður um það af ís-
lendingum aö vera hallur undir
nasisma á sama tíma og hann er
giftur gyðingi, á tvær dætur sem
eru gyðingar og þarf aö horfa á
eftir tengdaforeldrum sínum í
gasklefann. Slíkur maður getur
ekki veriö mjög sannfæröur nas-
isti. En íslendingar horföu alveg
framhjá þessu og hann er svona
maður sem hefur lent á dæmi-
gerðan hátt í hinu svokallaða al-
menningsáliti og Gróu og öllum
þeim konum. Menn reyndu
ekki að skilja list hans. Þaö var
bara gert grín aö henni og hún
úthrópuö sem hávaði og gaura-
gangur."
Aö sögn Hilmars eru um 10-
15 ár síðan menn fóru að endur-
meta Jón Leifs og þá kannski
mest fyrir tilstilli Hjálmars H.
Ragnarssonar, sem hvað ötulast
hefur unnið aö því aö kynna
hann. „Menn hafa farið aö
hugsa hvort viö ættum kannski
þarna fjársjóð sem viö vitum
ekki af. Þaö er sannfæring mín,
og þessi mynd held ég að taki af
allan vafa um það að hér var á
ferð tónskáld á heimsmæli-
kvaröa."
Þar sem stefnan var tekin á
leikna kvikmynd, segir Hilmar
að nauðsynlegt hafi veriö að
taka ýmis skáldaleyfi. „Við gerö-
um það markvisst, en ég er ekk-
ert viss um ab þessi mynd, þrátt
fyrir öll sín skáldaleyfi, sé fjær
svokölluðum sannleika heldur
en ef ég heföi gert heimilda-
mynd. Því aö í heimildamynd
geturðu stillt hlutunum upp ná-
kvæmlega eins og þér hentar.
Þetta er bara mín útgáfa á sann-
leikanum."
Aðspurður hvort þau hafi haft
einhverjar heimildir til aö
byggja á, sagöi Hilmar: „Já,
heldur betur. Viö fengum aö-
gang, sennilega fyrstir manna
fyrir utan fjölskyldu hans, að
persónulegum bréfum og dag-
bókum og þaö voru ómetanleg
gögn. Nú þekkti ég hann ekki í
lifanda lífi, en mér finnst ég
hafa kynnst honum ákaflega vel
og stundum óþægilega náiö í
gegnum þetta."
Hilmar segir aö þessar þekktu
tónskáldamyndir hafi innblásið
hann á vissan hátt, „en auövit-
aö verð ég eins og aörir aö finna
mitt eigið. Ég veit að þessi
mynd er dálítið sérstök í mynd-
stíl og frásögn. Myndmálið er
úthugsaö og agað. Við lögöum
mikiö upp úr því aö finna
kjarna sögunnar, sem viö erum
aö segja gegnum myndmálið.
Ég þurfti t.d. ekki 20.000 statista
í götusenum, vegna þess aö ég
er aö einbeita mér að einhverju
allt ööru. Ég er miklu frekar ab
einbeita mér aö fólkinu sjálfu
og sambandinu milli þess og til-
finningum þess. Þarna er fólk í
nærmynd."
Hilmar er mjög ánægöur með
útkomuna. „Já, ég er það. Þaö
væri bara vanþakklæti og hroki
að segja annað og ég er í raun og
veru mjög hamingjusamur meö
þetta."
Tár úr steini er íslensk-sænsk-
þýsk samframleiðsla og tekin í
Þýskalandi og á íslandi. Hand-
ritiö skrifuöu Hilmar Oddsson
leikstjóri, Hjálmar H. Ragnars-
son, sem einnig er tónlistar-
stjóri, og Sveinbjörn I. Baldvins-
son. Framleiðandi er Jóna
Finnsdóttir, Ieikmyndahöfund-
ur var Sigurjón Jóhannsson og
kvikmyndatakan var aö mestu í
höndum Siguröar Sverris Páls-
sonar. ■
Böggull fylgdi skammrifi:
Bæjarstjórn vildi
ekki bjóða í mat