Tíminn - 15.09.1995, Qupperneq 7

Tíminn - 15.09.1995, Qupperneq 7
Föstudagur 15. september 1995 7 Guömundur Einarsson er forstjóri einnar af framleibsludeildum Elkem í Noregi og stjórnar 1.300 manns, deildin er ein út affyrir sig á stœrö viö stcerstu íslensku fyrirtœkin. Guömundur í spjalli viö Tímann í gœr: Island er afar góður kostur fyrir stóribju Guömundur Einarsson, fertugur rekstrarverkfræbingur, tók ný- lega við starfi hjá Elkem í Nor- egi. Hann stjórnar 1.300 manna vinnustað, Silicone Metal-deild fyrirtækisins, sem framleiðir svokallaðan kísilmálm. Guð- mundur er Reykvíkingur, sonur Einars Gubmundssonar rafverk- taka og Ásu Jörgensdóttur fram- kvæmdastjóra. Gubmundur lærbi ibn föbur síns og varb raf- virki. í kjölfarið hélt hann til náms vib Tækniskóla ísiands og ab því loknu til Svíþjóbar þar sem hann lauk prófi sem rekstr- arverkfræbingur. í Noregi bætti hann vib sig markabsfræbum. Guðmundur kerrrnr til Elkem frá öðru stórfyrirtæki í Noregi, Norsk Hydro, en þar stýrði hann fram- leiösludeild sem meðal annars framleiöir álfelgur á bíla, sem svo mjög eru í tísku um þessar mund- ir. Tíminn sló á þráöinn til Guö- mundar og spuröi hann hvaöa efni þaö væru sem hann annast um framleiöslu á, silíkonmálmur eða kísilmálmur. Vaxandi markabur fyrir kísilmálm „Slíkt efni er meðal annars not- aö í rafmagnsiðnaði sem hálfleiö- ari til dæmis í kompónenta eöa íhluti í tölvutækni, tölvukubba og annaö slíkt, að vísu fer ekki mikið magn í það. Mest er efnið notaö í efnaiðnaði ýmiskonar. Efniö er líka notað í byggingariðnaði og sem smurefni á gírkassa, einnig í þéttilista og bætiefni við álfram- leiðslu þegar steyptir eru hlutir úr því, meðal annars hinar vinsælu bílfelgur. Þaö er geysilegur vöxtur í Gubmundur Einarsson: lœrbi raf- virkjun, jók menntunina og stýrir nú helsta framleibsiufyrirtceki kísil- málms íheiminum í dag. silíkonmarkaði og notkunarmögu- leikar stööugt að aukast," sagði Guðmundur og kvaðst bjartsýnn á framtíöina. Elkem stærsti framleib- andinn Elkem rekur fjórar silíkonverk- smiðjur, þrjár í Noregi og eina í Bandaríkjunum, og ræður yfir allt að 30% heimsmarkaðarins. Fyrir- tækiö er í raun risinn á markaðn- um og starfsemi þess skiptir því sköpum fyrir iðnaðinn í heimin- um. Eftirspurn eftir kísilmálmi eykst nokkuð þessi árin, eða um allt að 6%. Horfurnar eru því góð- ar í dag, en á ýmsu hefur gengið. Dagblöð segja gjarnan frá fræg- um konur með silíkon í brjóstum. Guðmundur segir til gamans frá því ab efnið sé að grunni til það sama og læknar nota til brjósta- stækkunar kvenna. Eins og stærstu íslensku fyrirtækin Hjá kísilmálmdeild Elkem vinna í dag um 1.300 manns og Guð- mundur er æösti yfirmaður þess, forstjóri eða Senior Vice President eins og það kallast á enskri tungu. Salan hjá kísilmálmdeildinni á síð- asta ári nam um 13 milljörðum króna, sem er svipuð velta og hjá stærstu fyrirtækjum íslands. Elkem er í dag stærsti framleið- andi kísilmálms í heiminum, leiö- andi fyrirtæki á því sviði. Jámblendideild Elkem er kunn hér á landi, er annar aðaleigandi verksmiðjunnar á Grundartanga. Það efni er notað til íblöndunar við stálframleiðslu. Elkem fram- leiðir einnig ál, mangan og króm. Hjá fyrirtækinu í heild munu starfa um 5 þúsund manns í fjór- um deildum. ísland áhugaveröur kostur Guðmundur sagðist ekki geta sagt neitt um það hvort Elkem kæmi til sögunnar meö fé til að stækka járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga. „ísland er mjög áhugaverður kostur fyrir framleiðslu af þessu tagi. Möguleikarnir eru margir: næg orka, nægur mannskapur og fólk sem vinnur vel," sagði Guð- mundur. Kona Guðmundar er norsk, Áse Marit Einarsson, og eiga þau þrjú börn. Fjölskyldan býr í Ósló. Vatnsborö Grímsvatna er aö nálgast sömu hœö og fyrir síöasta hlaup: Von á Skeiðarárhlaupi Líklegt er að Skeibarárhlaup verbi í vetur, samkvæmt nib- urstöbum mælinga á vatns- borbi Grímsvatna. Skeibará hljóp síbast árib 1991, en hlaup hennar eru stærstu reglulegu jökulhlaup á ís- landi. Grímsvötn eru sigketill í mibj- um Vatnajökli vestanverðum, um 35 km2 og ísi hulin að mestu. Jöklarannsóknafélag íslands fer ásamt starfsmönnum frá Mikil ólga hefur ríkt vegna skatt- frjálsra starfskostnabargreibslna þingmanna, eins og kunnugt er. Þær nema 40 þús. kr. mánabar- lega, en Svavar Gestsson segir tvær hlibar á málinu: „Það er eitt sem mér finnst ekki hafa komiö fram í fjölmiðlum, aö felldar eru niður skattfrjálsar greiöslur sem nema 30 þús. kr. á mánuði tii þingmanna utan Raunvísindastofnun í árlega vor- ferb í Grímsvötn. í þeim er vatnsborð Grímsvatna mælt, en mælingarnar sýna hversu mikiö vatn safnast þar fyrir og hversu langt er í næsta Skeiðarárhlaup. Magnús Tumi Guðmundsson jarðeblisfræbingur var fararstjóri* í feröinni í vor. í henni mældist vatnsborð Grímsvatna 1442 metrar yfir sjó og hafði þá risið um 15-17 m á einu ári. Aöeins um 8 m vantar á að vatnsborðið Reykjavíkur. Þannig að þær um- deildu reglur, sem veriö hafá í sambandi við lögheimili, eru felldar niður á móti þessum starfs- kostnaði sem þarna ræðir um. Þess vegna verða menn að hafa það inni í myndinni að hér er bæði gefið og tekið," sagði Svavar Gests- son, alþingismaður Alþýðubanda- lagsins, í samtali við Tímann í gær. ■ hafi náð sömu hæð og þab var í fyrir síöasta hlaup Skeibarár í nóvember 1991. MagnúsTumi á von á ab vatnsboröiö nái þeirri hæð eftir áramót og um leið veröi hlaup í Skeiðará. Skeiðarárhlaup eru að jafnabi stærstu reglulegu jökulhlaup á íslandi, en þau hafa farið minnk- andi síðustu ár og áratugi, aö sögn Magnúsar Tuma. „Skýringin á því er aö Gríms- vötn hafa verið að kólna vegna lítillar gosvirkni í þeim síðustu 60 árin. Það hefur orðið eitt lítið gos síðustu 60 árin, en fyrir þann tíma gusu þau meb 10 til 20 ára millibili í þó nokkurn tíma. Þeg- ar jarðhitinn minnkar, bráðnar minni ís og minna vatn kemur fram í hverju hlaupi. Það vatn, sem rennur fram núna, er þann- ig ekki nema um þriðjungur til helmingur þess sem það var fyrir 40 til 50 árum." Magnús Tumi segir ab hlaup af þeirri stærð, sem koma í Skeiðará í dag, valdi engum skemmdum, þar sem þau komist auðveldiega undir brýrnar á Skeiðarársandi. í bókinni Landiö þitt ísland kemur fram að talið er ömggt að a.m.k. 21 eldgos hafi oröið í Svavar Gestsson um skattfrjálsan starfskostnab þing- manna: Landsbyggöarþingmenn missa 30 þús. kr. skatt- frjálsar greibslur í staöinn: Bæði gefið og tekið Sýnishorn af flíkum frá Foldu. Þar er nánast allt hugsab upp á nýtt. Náttúruleg fatalína frá Foldu: Hvíti liturinn gul- ur eins og hann kemur af kindinni Folda hf. á Akureyri hefur haf- ib kynningu á nýrri og nátt- úrulegri ullarfatalínu. „Þab er í raun og veru allt nýtt við þetta. Þetta er afrakstur vöru- þróunarverkefnis, sem vib er- um búin að vera í á undan- förnum misserum í samvinnu vib Iðntæknistofnun. Vib fjár- festum í nýrri og fullkomnari prjónavél, sem getur prjónað úr handprjónabandi. Peysurn- ar eru því nánast eins og þær séu handprjónaðar, léttari og lausari," sagði Ásgeir Magnús- son, framkvæmdastjóri Foldu hf., í samtali vib Tímann. Framleitt er sérstakt og ólitað band fyrir nýju línuna — Folda natura. „Þegar menn hafa verið ab tala um náttúrulitað band, þá er oft á tíðum verið aö tala um band sem er bara litað í náttúru- litunum. En þessi náttúrulína okkar hún fylgir öllum stöðlum um slíka vöru. Þab eru engin lit- arefni eða bleikiefni notuð. Hvíti liturinn hjá okkur er því ekkert í vetur Grímsvötnum, hið fyrsta 1332, en hið síðasta 1934. A sama tíma eru Skeiðarárhlaup talin 28. Frá árinu 1934 hafa komiö 8 hlaup án eldsumbrota. Magnús Tumi telur að Gríms- vötn eigi örugglega eftir að gjósa aftur, en segir engar sérstakar vísbendingar um hvenær það verði. ■ hvítur. Hann er bara gulur. Önn- ur litarafbrigði, sem við erum ab nota, eru fengin með því ab kemba saman mismunandi liti. Þú tekur svarta ull og gráa og kembir saman til aö fá mismun- andi blæbrigði í litunum." Ullin og öll framleiðslan er unnin á eins vistvænan hátt og mögulegt er. Bómullarþráöur er notaður til að sauma flíkurnar saman, merkimiðar o.þ.h. eru ofnir úr náttúruefnum og allar umbúðir eru úr, endurunnum pappír. Áöspurður hver markhópur- inn sé, segir Ásgeir hann vera alla þá sem vilji ganga í vistvæn- um tískufatnaði. „Við höfum heldur verið að færa okkur í yngri kantinn með þessari línu, miðab við það sem við höfum verið að framleiða hingaö til í þessum heföbundna ullarfatn- aði. Menn hafa t.d. veriö að finna að því að íslenska ullin sé svo hörö og gróf og sumu fólki finnast þykku ullarpeysurnar stinga. En þessar flíkur stinga ekki." Að sögn Ásgeirs veröur ullin harbari þegar hún er meðhöndl- uð á ákveðinn hátt, t.d. við lit- un. Hún sé því miklu mýkri, létt- ari og þægilegri í náttúrulitun- um. Það er Eva Vilhelmsdóttir sem hefur hannað fatalínuna Folda natura, en hún hefur starfab hjá fyrirtækinu í tæplega ár. Folda hf. flytur út u.þ.b. 75% af allri framleiðslu sinni. Markaöurinn hefur yfirleitt skipst þannig, að fjórðungur er seldur innanlands, fjórðungur fer til Skandinavíu, fjórðungur til Mið-Evrópu og fjórðungur til Japans. ■ Ný verslunarmiöstöö í húsi Kaupfélags Árnesinga á Selfossi: Kjarninn opnabur Kjarninn, þab er nafnib á nýrri verslunarmibstöð sem opnaði í KÁ-húsinu á Selfossi í gær. Þar verða alls 11 sérversl- anir af ýmsu tagi til húsa og í þab heila verba yfir 20 fyrir- tæki í húsinu. Þorsteinn Pálsson, fram- kvæmdastjóri KÁ, segist búast við að það hve margvísleg starf- semi verður í húsinu muni styrkja hana og það myndist öflug heild og góður verslunar- kjarni. Meðal þeirra verslana, sem eru í Kjarnanum, eru herra- fataverslun, blómabúð, sport- vöruverslun, apótek, bygginga- vöruverslun og feröaskrifstofa. Þá verður stórmarkaður KÁ áfram í húsinu, útibú Lands- banka og skrifstofur Búnaðar- sambands Suðurlands, sem og fjöldamargt annað. Talið er að um 1,5 milljón viöskiptavina komi í KÁ-húsið á Selfossi á ári hverju, en reiknað er svo með ab þeim fjölgi um allt að 20% með tilkomu Kjarn- ans. -sbs.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.