Tíminn - 15.09.1995, Page 12
12
PnRilfPllMlWlM
Föstudagur 15. september 1995
Stjörnuspá
ftL. Steingeitin
22. des.-19. jan.
Fínn dagur, baráttuandi gær-
dagsins lifir enn og vonir um
aukiö réttlæti blómstra í
rauðum hjörtum. Byltingin
lifi.
(ft'. Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Það er náttúrlega föstudagur
eins og lýðum mun ljóst og
sveittar sálir munu bjóða þér
upp í dans þegar skyggir. Þín
bíða sem sagt holdsins freist-
ingar. Hugsaðu líka um „the
day after the night before",
eins og maðurinn sagði.
Fiskarnir
19. febr.-20. mars
Þú verður kóngur klár í dag.
Ekki leiðum að líkjast.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
It
Krakkarnir verða i fínu skapi
í dag, makinn ljúfur, frábært
tilboð á lærasneiðum í kjöt-
borðinu og allt. Dásamlegt.
Nautið
20. apríl-20. maí
Þú nærð þér upp í dag eftir
nokkurra daga baráttu við
tregðulögmálið. Nýttu síð-
degið til nytsamlegra hluta
og taktu því rólega í kvöld.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Sveitamaður í merkinu fer í
göngur í dag með heimasæt-
unni á næsta bæ. Spenna er
mikil, enda stutt úr einni
kojunni í aöra í ga'ngnakof-
anum. Haustið er tími róm-
antíkurinnar.
'Jtg) Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þú verður Hans í dag. Hann
er hálfbróðir Jens.
Ljónið
23. júlí-22. ágúst
Þú nærð merkilegum áfanga
í vinnunni í dag sem skilar
þér tvímælalaust kjarabót
þegar fram líða stundir. Ef yf-
irmaðurinn er þessu ósam-
mála skaltu veifa þessari spá
framan í hann og vei þeim
sem storka forlögunum.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Það verður rifist um það í
dag hvort eigi að taka slátur.
Stjörnurnar hafa enga skoð-
un á því. Þó er ljóst að slátur-
gerð er ekki fyrir viðkvæmt
fólk. Vambir, blóð og mör,
þarf að segja fleira? Búbótin
er hin hliðin á málinu.
tl
Vogin
24. sept.-23. okt.
Fyrirgefðu en það eru hár í
nefinu á þér.
Sporðdrekinn
24. okt.-21. nóv.
Hvað vilt þú upp á dekk?
Bogmaðurinn
22. nóv.-21. des.
Góöa helgi.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
a&
Sala aðgangskorta
stendur yfir til 30. sept.
FIMM SÝNINCAR AÐEINS 7200 KR.
Stóra svi&iö kl. 20.30
Lína Langsokkur
eftir Astrid Lindgren
Á morgun 16/9 kl. 14 - Uppselt
Sunnud. 17/9 kl. 14 og 17- Örfá sæti laus
Rokkóperan
Jesús Kristur
Superstar
eftir Tim Rice og
Andrew Lloyd Webber
í kvöld 15/9. Uppselt -
Laugard 16/9 - Fáein sæti laus
Fimmtud. 21/9
Litla svibiö
Hvaö dreymdi þig,
Valentína?
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Frumsýning sunnud. 24/9
Mibasalan verbur opin alla daga frá kl.
13-20 meban á kortasölu stendur.
Tekib er á móti mibapöntunum í síma
568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Creibslukortaþjónusta.
Ósóttar mibapantanir seldar
sýningardagana.
Gjafakort — frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur —
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
Stóra svibib
Þrek og tár
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Lýsing: Páll Ragnarsson
Leikmynd: Axel H. Jóhannesson
Búningar: María Ólafsdóttir
Tónlistarstiórn: Egill Ólafsson
Dansstjórn: Astrós Gunnarsdóttir
Leikstjórn: Þórhallur Sigurbsson
Leikendur: Hilmir Snær Gubnason, Edda Heib-
rún Backman, Jóhann Sigurbarson, Edda Arn-
Ijótsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Anna Kristín
Arngrímsdóttir, Bessi Bjarnason, Þóra Fribriks-
dóttir, Örn Árnason, Vigdís Gunnarsdóttir, El-
va Ósk Ólafsdóttir, Stefán Jónsson, Egill Ólafs-
son, Macjnús Ragnarsson, Sigríbur Þorvalds-
dottir og Sveinn Þórir Geirsson.
Undirleik annast Tamlasveitin: Jónas Þórir Jón-
asson, Stefán G. Stefánsson, Björn Thorodd-
sen, Ásgeir Óskarsson, Eiríkur Pálsson, Gunnar
Hrafnsson, Egill Ólafsson.
Frumsýning
föstudaginn 22/9 kl. 20:00. Örfá sæti laus
2. sýn. laugard. 23/9. Nokkur sæti laus
3. sýn. fimmtud. 28/9. Nokkur sæti laus
4. sýn. laugard. 30/9. Nokkur sæti laus
Smíbaverkstæbib kl 20.00
Taktu lagið Lóa
eftir Jim Cartwright
í kvöld 15/9. Örfá sæti laus
Á morgun 16/9. Laus sæti
Fimmtud. 21/9 - Uppselt
Föstud. 22/9. Nokkur sæti laus
Laugard 23/9. Nokkur sæti laus
Fimmtud. 29/9 - Laugard. 30/9
SALA ÁSKRIFTARKORTA
stendur yfir
6 leiksýningar - Verð kr. 7.840
5 sýningar á Stóra svibinu
og 1 ab eigin vali
á Litla sviöinu eba Smibaverkstæöinu.
EINNIC FÁST SÉRSTÖK KORT Á
LITLU SVIÐIN EINGÖNCU
3 leiksýningar kr. 3.840
Mibasalan er opin frá kl. 13:00-20:00 alla
daga meban á kortasölu stendur. Einnig
símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga.
Greibslukortaþjónusta.
Sími mibasölu 551 1200
Sími skrifstofu 551 1204
DENNI DÆMALAUSI
„Denni! Varst þú ab snara hreinræktaða síamsköttinn
hennar frú Margrétar?"
KROSSGATA
r~ i—r T1
p
H.
0 I
■ pr ir
r
P 11- r H
r w
393
Lárétt: 1 virki 5 gæfa 7 galla 9
kind 10 tapa 12 angi 14 gort 16
karlmaður 17 illkvittin 18 ótta
19 hávaða
Lóðrétt: 1 skjóðu 2 flana 3 snáði
4 fönn 6 gramir 8 gamalmenni
11 fullkomlega 13 sterkur 15
venslamann
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 holl 5 eigra 7 úrið 9 ás
10 kækur 12 gögn 14 fas 16 kæn
17 lögur 18 elg 19 mas
Lóðrétt: 1 hnúk 2 leik 3 liöug 4
brá 6 asinn 8 rækall 11 rökum 13
gæra 15 sög
EINSTÆÐA MAMMAN
... TF^ÞTWHA/JATTTT^ÆT/
tíMWprmsmmíFr/f?
M/CCf...
ÉqmTAÐ ÞE7TAMWD/
q/TÐJAÞ/q
V)
3
©
DYRAGARDURINN
KUBBUR
[ÞAÐERAFÞV/AÐÞM]
V/W/FAÐ^nrm 7-18'
wm/Ð'
m
©1995 by King Features Syndicate, Inc. Worid rights reserved. j