Tíminn - 15.09.1995, Qupperneq 13
Föstudagur 15. september 1995
rowwi
13
Absendar greinar
sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og
vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa
Macintosh umhverfi. Vélrit-
aöar eöa skrifaöar greinar
geta þurft aö bíöa birtingar Íö3I^11MÍIÍ1U'1I^
vegna anna viö innslátt. ''557,tjrtytyty''y'vyty'vyvy
mbm
ImwTh:
Vinn ngstölur
miövikudaginn:
Aðaitölur:
6)(8)(23]
28) (34) (48'
BÓNUSTÖLUR
Í8)(2Í)®
Heildarupphæd þessa viku
44.655.800
á isi.: 2.345.800
irinningur ertvöfaldur næst
UPPtVSJNGAR, SÍHSVARI01-6015 11
LUKKUUNA W10 00 - TEXTAVARP 451
BJRT MEÐ FYRIRVARA UM FRENTVILLUR
Ástkær eiginkona mín, móbir okkar, tengdamób-
ir, amma og langamma
Elín Eiríksdóttir
Votumýri,
Skeibahreppi
sem andabist á heimili sínu 6. september s.l.
verbur jarbsungin frá Ólafsvallakirkju laugardag-
inn 16. september kl. 14.00.
Eiríkur Gubnason
Hallbera Eiríksdóttir Búi Steinn Jóhannsson
Gubni Eiríksson Helga Ásgeirsdóttir
Tryggvi Karl Eiríksson Ágústa Tómasdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
1f
Eiginkona mín, móbir okkar, tengdamóöir, amma
og langamma
Gunnhildur Davíðsdóttir
.húsfreyja
Laugarbökkum, Ölfusi
veröur jarösungin frá Hveragerbiskirkju
laugardaginn 16. septemberkl. 13.00.
Gubmundur Þorvaldsson
Sigríbur Magnúsdóttir Karl R. Gubmundsson
Kristjana Gubmundsdóttir Tryggvi Bjarnason
Davíb Gubmundsson Bryndís Arnardóttir
Þorvaldur Gubmundsson Erla Ingólfsdóttir
Hrafnhildur Gubmundsdóttir Kristján Pétursson
barnabörn og barnabarnabörn
fl*
Ástkær eiginmabur minn, fabir okkar, tengdafabir
og afi
séra Jón Einarsson
prófastur ,
Saurbae á Hvalfjarbarströnd
andabist ab morgni 14. september.
Hugrún Guöjónsdóttir
Sigríbur Munda jónsdóttir
Gubjón Ólafur Jónsson Kristín Huld Haraldsdóttir
Jóney Jónsdóttir Gunnlaugur Abalbjarnarson
Einar Kristján Jónsson Dagný Jónsdóttir
Hrafnkell Oddi Gubjónsson
Erla Gunnlaugsdóttir
Sigríbur hitti penna-
vin sinn Steinar
fyrir 25 árum:
Sigríöur og Steinar stækkuöu auglýsinguna sem
hún setti íNorsk Ukeblad árib 1962. Þau eru
fimmtán ára á svart-hvítu myndunum.
Halda upp
> ><.. y< > >1 i> í i, >
4« **#rl*i>,* með*** ** **
á silfurbrúðkaupsafmæli
Tónlistin glymur í kjallaranum þegar synirnir tveir taka til sinna rába.
Móðir Steinars vissi ekki hvaöa af-
leiöingar þaö aetti eftir aö hafa í
för meö sér, þegar hún sýndi hon-
um auglýsingu í Norsk Ukeblad
áriö 1962. Þar var ung íslensk
stúlka aö auglýsa eftir pennavini.
22. ágúst sl. héldu þau upp á silf-
urbrúökaupsafmæli.
Þaö borgar sig greinilega að lesa
Norsk Ukeblad! Þaö var fyrir 33 ár-
um að Sigríður, þá 14 ára gömul,
og vinkona hennar skrifuðu til rit-
stjórnar og óskuöu eftir pennavin-
um.
„Ég fékk 58 bréf og svaraði 8
þeirra. Bráðlega voru þaö bara við
Steinar sem skrifuðumst á. Hann
var svo sætur á myndinni!"
„Ég skrifaði Sirrý ekki til að ná
mér í kærustu. Það var alvanalegt
að eiga pennavini á þessum tíma,"
segir Steinar og brosir.
Steinar og Sirrý héldu sambandi
í gegnum bréfaskriftirnar. Dagar
Kynlífssenur
Barkins
Ellen Barkin,
sem hefur átt
því láni aö
fagna að leika
í kynlífssen-
um meö ýms-
um gull-
kroppum
hvíta tjaldsins
svo sem A1
Pacino, Robert DeNiro og Dennis
Quaid, játar að hún er heilluð af
... Sharon Stone. „Ég er heilluð af
kvikmyndastjörnum sem virðast
utan seilingar," segir hún. „Eins
og Sharon Stone. Ég er meb hana
á heilanum." Ólíkt mörgum öðr-
um ieikkonum, sem hafa klausur
um „engar nektarsenur" í samn-
ingum sínum og hrylla sig vib
opinskáum kynlífsatriöum, við-
urkennir hin fertuga Ellen Barkin
að hún dýrki að gerast klár og
klúr á filmu. ■
urðu ár og þegar Sirrý hafbi fyllt
18. áriö skrifaði hún Steinari og
sagði honum að hún ætlaði ab
heimsækja systur sína Ingu, sem
var gift Norðmanni og búsett í
Noregi.
„Sirrý stakk upp á því að ég
myndi koma og hitta hana á
Fornebu, en ég bjó í Svolvær sem
er lengst fyrir norðan!" segir Stein-
ar og hlær.
„Eg gerði mér ekki alveg grein
fyrir fjarlægðunum," svarar Sirrý
og saman hlæja þau að gömlum
minningum.
Foreldrar Steinars fluttu til Lil-
leström og hann lauk herskyld-
unni á Jörstadmoen í Lillehamm-
er-héraði.
„Ég og vinkona mín fengum
okkur íbúð og vinnu og loksins
kom að því að ég fengi að hitta
Steinar í fyrsta sinn. Ég hlakkaöi
mikið til og var dálítið taugaveikl-
uð," segir Sirrý.
„Það var dálítið skrýtin tilfinn-
ing að hittast. Vib bæði þekktumst
og þekktumst ekki. En við urðum
ekki samstundis ástfangin," segir
Steinar.
Hann var sendur til Bardufoss í
herþjónustu og Sirrý fór aftur
heim til íslands. En hana langaöi
aftur til Noregs og í maí 1968
flutti hún til Lilleström, fékk sér
íbúð og fór að vinna á sjúkrahúsi
þar.
„Þá fóru hlutirnir af stað. Við
kynntumst betur og vináttan þró-
aðist upp í samband," segir Stein-
ar. Þau giftu sig svo tveimur árum
seinna.
Nú búa þau hjónin í notalegu
húsi í Blaker í Sörum kommune
með tveimur sonum sínum, Roar,
20 ára, og Stian Laurin, 23 ára.
Þetta er tónelsk fjölskylda, dreng-
irnir spila í hljómsveit og Sirrý
syngur í kór.
Þau héldu upp á silfurbrúð-
kaupiö meb ferð til Kanaríeyja.
„Viö eigum koníaksflösku í
kjallaranum, sem vinir okkar á Is-
landi gáfu okkur árið 1973. Við
höfum ekki séð þau síöan þá og
ætlum að opna flöskuna í haust
þegar þau koma í heimsókn til
okkar." ■
í SPEGLI
TÍIVIANS