Tíminn - 15.09.1995, Blaðsíða 14
14
NTitiicíiiiiiiiiinLtt.
Föstudagur 15. september 1995
DACBOK
|vajvajuu\ju\j\j\jijui
Föstudagur
15
september
258. dagur ársins -107 dagar eftir.
3 7. vlka
Sólris kl. 06.52
sólarlag kl. 19.52
Dagurinn styttist
um 7 mínútur
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag.
Stjórnandi Guömundur Guöjóns-
son.
Göngu-Hrólfar fara til Grinda-
víkur kl. 10 laugardag. Réttir
skoðaóar, gönguferö og matur.
Komið um kl. 15 til Rvíkur.
Félag eldri borgara
Kópavogi
Spiluð verður félagsvist að
Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld,
föstudag, kl. 20.30. Húsiö öllum
opið.
Hana-nú, Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana-
nú í Kópavogi verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjábakka, Fann-
borg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi.
Síðasta útivistarhelgin í Viðey:
Ný gönguleib farin
Nú er framundan síðasta sum-
arhelgin með fastri dagskrá í Við-
ey. Eftir sem áður er þó hægt að
fá leiðsögn og aðra þjónustu fyrir
hópa og einstaklinga, sem þang-
ab leggja leib sína.
Á laugardag veröur að venju
gönguferð, sem hefst við kirkj-
una kl. 14.15. Þá verður farin ný
leib um austanverða noröur-
strönd eyjarinnar. Verkamenn í
átaksvinnu hafa nýlega lokið
gerð stígs á þessum slóöum og
þarna virðist vera fallegasta
gönguleiöin um eyjuna. Staðar-
haldari verður leiðsögumaður,
lýsir örnefnum og segir sögu eyj-
arinnar og næsta umhverfis. Þeg-
ar komiö verður af norðurströnd-
inni, verður að lokum gengiö um
hluta Sundbakkans og farið í
Skólann, þar sem ljósmyndasýn-
ingin verður skoðuð, sem þar
hefur veriö í sumar.
Á sunnudag messar sr. Jakob
Ág. Hjálmarsson kl. 14 í Vibeyjar-
kirkju. Að messu lokinni eða kl.
15.15 verður síöan staöarskobun.
Hún byrjar í kirkjunni, en síöan
er farið um næsta nágrenni Stof-
unnar, fornleifagröfturinn skóð-
aður og útsýnið af Heljarkinn.
Þessu lýkur um kl. 16.
Veitingar eru seldar í Viðeyjar-
stofu. Bátsferöir eru báða dagana
úr Sundahöfn á klukkustundar-
fresti frá kl. 13, og sérstök ferð
verður með kirkjugesti kl. 13.30.
Grænmetismarkabur
fyrir kristnibobib
Grænmetismarkaður verður
haldinn laugardaginn 16. sept. í
húsi KFUM og K, Holtavegi 28
(gegnt Langholtsskóla) í Reykja-
vík. Markaðurinn hefst kl. 14 og
rennur ágóðinn til starfs Kristni-
boðssambandsins í Eþíópíu og
Kenýu.
Kvikmyndasýningar
MÍR hefjast ab nýju
Félagsstarf MÍR er nú að hefjast
að nýju eftir sumarhlé með kvik-
myndasýningum og námskeiö-
um í rússnesku.
Kvikmyndasýningarnar verða í
bíósalnum Vatnsstíg 10 í vetur
eins og undanfarin ár, á hverjum
sunnudegi kl. 16. í september
verða sýndar tvær kvikmyndir
sem gerðar voru í samstarfi leik-
stjóranna Alexanders Alov og
Vladimirs Naumov: „Óróleg
æska" frá 1957 (sýnd nk. sunnu-
dag, 17. sept. kl. 16) og „Friður
fæddum" frá árinu 1961 (sýnd
24. sept.). I október verða flestar
kvikmyndirnar um efni sem
tengist með einum eða öörum
hætti furðulegum fyrirbærum.
Októbermyndirnar eru: „Solaris"
Tarkovskíjs (1. okt.), „Grimmileg
hefnd Stakhs konungs" (8. okt.),
„Fjallahótelið" (15. okt.), „Skreyt-
ingamaðurinn" (22. okt.) og
„Kona með páfagauk" (29. okt.).
Aðgangur að kvikmyndasýning-
um MIR er ókeypis og öllum
heimill.
Rússneskunámskeib MÍR hefj-
ast síðar í mánuðinum og verba
upplýsingar veittar ab Vatnsstíg
10 sunnudaginn 17. sept. kl. 15-
18 og næstu tvo daga kl. 17-18.
Kristján Davíbsson sýn-
ir í Ásmundarsal
Kristján Davíðsson opnar mál-
verkasýningu í Ásmundarsal,
húsi Arkitektafélagsins, Freyju-
götu 41, í dag, föstudag, kl. 18-
20.
Á sýningunni eru olíumálverk
unnin á undanförnum árum.
Sýningin er sölusýning og er
opin daglega frá kl. 16-20. Henni
lýkur 1. október.
Myndlist í Borgarleik-
húsi
Meðal nýbreytni, sem bryddaö
er upp á á nýju leikári Leikfélags
Reykjavíkur, er að bjóða upp á
myndlistarsýningar í forsal leik-
hússins. Þar mun framsækin nú-
tímamyndlist vera í fyrirrúmi.
Ætti þetta að auka enn á ánægju
kvöldstundar í leikhúsinu.
Fyrsta verkiö, sem mun gleðja
augu leikhúsgesta, verður „Vern-
issage" eftir Ólaf Gíslason. Það
verður fyrst til sýnis í dag, föstu-
dag.
Verk Ólafs mun standa uppi til
14. október n.k., en þá mun nýr
hljóðskúlptúr Finnboga Péturs-
sonar leysa það af hólmi.
Myndlist í forsal Borgarleik-
hússins er til sýnis öll sýningar-
kvöld í leikhúsinu og geta leik-
húsgestir skoöað hana sér aö
kostnabarlausu.
Nýjar sýningar á Kjar-
valsstöbum
Á morgun, laugardag, opna eft-
irtaldar sýningar á Kjarvalsstöð-
um: Kjarval — mótunarár 1885-
1930; Kristín Gunnlaugsdóttir;
Forn leirlist frá Perú, og Konur og
videó.
Fjallab er um Kjarvalssýning-
una og leirlistasýninguna annars
staðar hér í blaðinu.
Kristín Gunnlaugsdóttir, sem
sýnir í Miðsal, er með „figúratíf
málverk, afgerandi í lit og form-
rænni framsetningu, þar sem li-
stakonan kannar virkni málara-
listarinnar og vitnar um sinn eig-
in veruleika".
í Vesturforsal er sýningin Kon-
ur og videó, 1970-1975. Á henni
eru videó- listaverk eftir 21 listak-
onu frá ýmsum löndum. Fulltrúi
íslands er Steina Vasulkas.
Sýningin á verkum Kjarvals
verður opin frá 16. sept. fram í
desember, en sýningarnar á verk-
um Kristínar Gunnlaugsdóttur og
Leirlist frá Perú verða hinsvegar
opnar daglega frá 16. sept.-15.
okt. frá 10-18. Kaffistofa Kjarvals-
staða og safnverslun verba opnar
á sama tíma.
Ásta Gubrún sýnir ab
Hallveígarstíg 7
Ásta Guðrún opnar sýningu á
nýjum málverkum sínum í vinnu-
stofu sinni og sýningarsal að Hall-
veigarstíg 7, í dag, föstudag, kl. 14.
Meginefni sýningarinnar eru
myndir málaðar nú í vor og sumar
og kveður þar nokkuð við nýjan
tón. Handbragð, litir og efnistök —
allt miklu ákveðnara en áður hefur
til hennar sést, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Ásta stundaði nám við Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands á ár-
unum 1977- 1980 og síðan við The
Central School of Art and Design í
London 1980- 1982. Fór námsferð
til Parísar 1986.
Hún hefur málað í lotum og oft-
ast efnt til einhverskonar sýningar
aö hverri lotu lokinni, á marg-
breytilegustu stöðum: Á Mokka-
kaffi, í Hafnargalleríi, á Kaffi 17, í
sölum Hótel Selfoss o.s.frv., en auk
þess átt myndir á samsýningum af
ýmsum tilefnum.
Nýtt gallerí:
Farandgallerí Ludwig
van Hekelen
Á morgun, laugardag, mun nýtt
gallerí taka til starfa: Farandgallerí
Ludwig van Hekelen.
Þór Ludwig Stiefel mun ríða á
vaöið meö málverkasýningu í
Djúpinu við Hafnarstræti og ber
sýningin titilinn „Tindar í djúp-
inu". Á sýningunni verba til sýnis
olíumálverk sem öll eru unnin á
þessu ári.
Sýningin stendur til 7. október
og er opin á opnunartíma veitinga-
hússins Hornsins.
Farandgallerí Ludwig van Heke-
len var stofnað í þeim tilgangi að
setja upp listsýningar, gjarna utan
heföbundinna ramma listsýninga-
sala. Ætlunin er að færa listsýning-
ar til fólksins, setja upp sýningar á
myndlist í daglegu umhverfi fólks;
ekki síður úti á landsbyggðinni.
í tilefni af stofnun gallerísins
verður efnt til mannfagnaðar í
Djúpinu við Hafnarstræti á morg-
un laugardag, milli kl. 2 og 4 síð-
degis. Allir listunnendur hjartan-
lega velkomnir.
Aðsetur Farandgallerí Ludwig
van Hekelen er að Laufásvegi 62,
101 Reykjavík. Síminn er
5513362.
Dagskrá utvarps og sjónvarps
Föstudagur
15. september
6.45 Ve&urtregnir
6.50 Bæn: Séra Halldór
Gunnarsson flytur.
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
7.45 Konan á koddanum
8.00 Fréttir
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Tí&indi úr menningarlífinu
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tib"
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Ve&urfregnir
10.15 Rau&amyrkur
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagiö í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Au&lindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegistónleikar
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Síbería,
sjálfsmynd me& vængi
14.30 Tónlist
15.00 Fréttir
15.03 Bókmenntahátí& í Reykjavík 1995
15.50 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Fimm fjór&u
16.52 Konan á koddanum
17.00 Fréttir
17.03 Þjó&arþel - Eyrbyggja saga
17.30 Si°isþáttur Rásar 1
18.00 Fréttir
18.03 Sí°isþáttur Rásar 1
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.40 „|á, einmitt"
20.15 Hljó&ritasafni&
20.45 Hreindýravei&ar
21.15 Heimur harmóníkunnar
22.00 Fréttir
22.10 Ve&urfregnir
22.30 Kvöldsagan, Plágan
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10 Fimm fjór&u
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Föstudagur
15. september
17.30 Fréttaskeyti
17.35 Lei&arljós (229)
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Litli lávar&urinn (2:6)
19.00 Væntingar og vonbrig&I (19:24)
20.00 Fréttir
20.35 Ve&ur
20.40 Kjóll og kall (5:6)
(The Vicar of Dibley) Breskur mynda-
flokkur f léttum dúr. A&alhlutverk:
Dawn French. Höfundur handrits,
Richard Curtis, sá sami og skrifa&i
handrit myndarinnar Fjögur
brú&kaup og jar&arför. Þý&andi: Ólöf
Pétursdóttir.
21.15 Lögregluhundurinn Rex (14:14)
(Kommissar Rex) Austurrískur saka-
málaflokkur. Moser lögregluforingi
fæst vi& a& leysa fjölbreytt sakamál
og nýtur vi& þa& dyggrar a&sto&ar
hundsins Rex. A&alhlutverk leika
Tobias Moretti, Karl Markovics og
Fritz Muliar. Þý&andi: Veturli&i
Gu&nason.
22.05 Leikaöfer&in
(The Program) Bandarísk bíómynd
frá 1993 sem gerist me&al
íþróttamanna í háskóla og fjallar um
ástir, kynlíf, kröfur, hei&ur, svik,
ósigra og eiturlyf.
Leikstjóri: David Ward. A&alhlutverk:
james Caan, Halle Berry, Omar Epps,
Craig Scheffer og Kristy Swanson.
23.55 Glastonbury-hátiöin
Upptaka frá tónlistarháti&inni í
Glastonbury í fyrra. Me&al þeirra
sem fram koma eru Björk, Blur, The
Pretenders, Spin Doctors, M People,
johnny Cash, The Lemonheads,
jackson Browne, Galliano, Radiohead
og lan McNabb St Crazy Horse.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur
15. september
Íjm 15.50 Popp og kók (e)
TÆn-rAn n 16-45 Nágrannar
MS7UUZ 17.10 Glæstarvonir
^ 17.30 Myrkfælnu draug-
arnir
17.45 í Vallaþorpi
17.50 Ein af strákunum
T8.15 Chris og Cross
18.45 Sjónvarpsmarka&urinn
19.19 19:19
20.15 LoisogClark
(Lois St Clark - The New Adventures
of Superman II) (11:22)
21.10 Austan Eden
(East of Eden) Þema september -
james Dean. Gömul sígild mynd frá
Warner Brothers. í myndinni er sögu
johns Steinbeck um samband fö&urs
og sonar gerb gó& skil. Hér vakna
erfi&ar og jafnframt djúpstæ&ar
spurningar, hvers vegna fa&irinn tek-
ur annan soninn fram yfir hinn,
hvernig bregst sá vi& sem fær minni
ást og athygli frá fö&ur sínum. Svör-
in ver&ur hver og einn ab finna í
sjálfum sér. A&alhlutverk: Richard
Davalos, |ames Dean, julie Harris
Raymond Massey, Albert Decker og
jo Van Fleet. Leikstjóri Elia Kazan.
1955.
23.05 Svarta skikkjan
(Black Robe) Sagan gerist á 17. öld í
Kanada. jesúítaprestur heldur í trú-
bo& á landsvæ&i indíána. í mynd-
inni er sagt á áhrifamikinn hátt frá
baráttu trúbo&ans vib ótamda nátt-
úruna og ekki sí&ur innri átökum
þegar hann ver&ur a& horfast f augu
vi& eigin fordóma og takmarkanir.
A&alhlutverk: Lothaire Bluteau,
Sandrine Holt, Aden Young, August
Schellenberg. Leikstjóri Bruce Beres-
ford. 1991. Stranglega bönnub
börnum.
00.45 Tvöföld áhrif
(Double Impact) jean-Claude Van
Damme er í hlutverkum tviburanna
Chads og Alex sem voru skildir a&
a&eins sex mána&a jaegar foreldrar
þeirra voru myrtir á hrottalegan hátt.
Tuttugu og fimm árum si&ar hittast
þeir á ný og nú þurfa þeir ab berjast
fyrir því sem er réttilega þeirra,
nefnilega gífurlegum aubæfum for-
eldra þeirra. Leikstjóri: Sheldon Lett-
ich. 1991. Lokasýning. Stranglega
bönnub börnum.
02.30 Mótorhjólagengib
(Masters of Menace) Léttgeggjub
gamanmynd um skrautlegt mótor-
hjólagengi sem hinn langi armur lag-
anna hefur augastab á. Vi& sviplegt
lát eins ákveba hinir a& mæta í jarb-
arförina hva& sem þa& kostar. A&al-
hlutverk: Catherine Bach, Lance
Kinsey, Teri Copley, David L. Lander
og Dan Aykroyd. 1990. Lokasýning.
Bönnub börnum.
04.05 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavfk
frá 15. tll 21. september er f Árbæjar apótekl og
Laugarnes apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að
morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp-
lýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru getnar i slma
18888.
Neyðanrakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slmsvari
681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvern laigardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuria hvort að sinna kvök)-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opid I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gelnar i síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
l.sept. 1995
Mánaðargreibslur
Elli/örorkulrfeyrir (grunnliTeyrir) 12.921
1/2 hjónalífeyrir 11.629
Full tekjutiygging ellilífeyrisþega 23.773
Full tekjutrygging örorkulrfeyrisþega 24.439
Heimilisuppbot 8.081
Sérstök heimilisuppbót 5.559
Bensínstyrkur 4.317
BamaliTeyrir v/1 bams 10.794
Me&lag v/1 toams 10.794
Mæ&ralaun/fe&ralaun v/1 bams 1.048
Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja bama 5.240
Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139
Fullur ekkjulifeyrir 12.921
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæöingarstyrkur 26.294
Vasapeningar vistmanna 10.658
Vasapeningarv/gúkratiygginga 10.658
Daggreibslur
Fullir fæöingardagpeningar 1.102,00
Sjúkradagpeningar einstakiings 552,00
Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Sfysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00
Vakin er athygli á því aö frá og meö 1. september er bensín-
styrkur staögreiösluskyldur.
heimilisuppbótar og sérstaka heimilisuppbót vegna launa-
bóta og i agúst var greidd á þessar fjámæöir 20% uppbót
vegna oriofsuppbótar. Engar slikar uppbætur eru greiddar í
september og em því þessar fjárhæöir lægri í september en
fyrrgreinda mánuöt.
GENGISSKRÁNING
14. sept. 1995 kl. 10,54 Opinb. Kaup vlðm.gengl Sala Gengi skr.fundar
Bandarfkjadollar 66,34 66,52 66,43
Sterlingspund ....102,69 102,97 102,83
Kanadadollar 48,56 48,76 48,66
Dönsk króna ....11,499 11,537 11,518
Norsk króna ... 10,215 10,249 10,232
Sænsk króna 9,245 9,277 9,261
Finnskt mark ....14,918 14,968 14,943
Franskur franki ....12,932 12,976 12,954
Belgfskur franki ....2,1653 2,1727 2,1690
Svissneskur franki. 54,61 54,79 54,70
Hollenskt gyllini 39,75 39,89 39,82
Þýskt mark 44,56 44,68 44,62
itðlsk Ifra ..0,04118 0,04136 0,04127
Austurrfskur sch 6,332 6,356 6,344
Portúg. escudo ....0,4293 0,4311 0,4302
Spánskur peseti ....0,5224 0,5246 0,5235
Japansktyen ....0,6458 0,6478 0,6468
....104,59 105,03 97,68 104,81 97,49
Sérst. dráttarr 97^30
ECU-Evrópumynt.... 83,52 83,80 83,66
Grfsk drakma ....0,2775 0,2783 0,2779
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELG ARPAKK AN A
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
. AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar