Tíminn - 19.09.1995, Page 7

Tíminn - 19.09.1995, Page 7
Þri&judagur 19. september 1995 ittiftt WiVdítm 7 Það hefur reynst mjög vel í Bandaríkjunum að bestu fram- haldsskólunum er gefið tækifæri til að byggja ofan á það sem fyrir er, 1-2 ár, starfsnám sem byggði á grunnum í framhaldsskóla. Ef við tökum Menntaskólann í Kópavogi sem dæmi, hefur hann í raun byrjað á þessu. Hann er kominn með ferðamálabraut og matvælagreinar og það er engin ástæða í rauninni til að stansa við stúdentsstigið eða 20 ára ald- urinn, heldur mætti mennta við- komandi 1-2 árum lengur." Starfsnám meb betri undirstöðu — Er metmtun framhaldsskóla- kennara almennt nœg til aö bjóða upp á slíkt nám? „Sumir kennarar ráða við þetta, en ég er ekki aö tala um að þessir skólar myndu stunda rannsóknir. Það yrði frekar látið eftir hinum skólunum sem eru með hefðbundið háskólanám. Einu sinni var almennt látið nægja barnapróf, svo gagnfræða- próf og síðan stúdentspróf. Það er orðið mjög eðlilegt fyrir fólk að hefja frekar starfsnámið með betri undirstöðu en það hefur gert. Að ætla einhverjum ab hefja starfsnám við 16 ára aldur og læra það á þremur árum — eitthvað sem á að endast við- komandi lífið í allri þeirri al- þjóðahyggju sem nú er að koma samfara hrabri tækniþróun — er hæpið. Þá væri betra ab hafa tryggar undirstöður og læra fag- greinarnar aðeins seinna. Þetta er hugmyndin á bak við héraðs- háskólana." — Hvaða skóla hefurðu einkum íhuga? „Eg gæti vel ímyndað mér ab sumir þeirra gætu verib í Reykja- vík, einn á Akureyri — Verk- menntaskóli Akureyrar virðist mjög vel heppnaður skóli — ég er búinn að befna MK og Fjöl- brautaskólinn á Suöurlandi kæmi til greina auk Fjölbrauta- skóla Suöurlands, þar er nægt þéttbýli í kring." Nauðsyn á fag- háskólum — Þú hefur einnig minnst á nauðsyn á að koma upp öflugum fagháskóla. ,Já. Munurinn á þeim og aftur því sem kallast rannsóknahá- skólar er að fagháskólar líkjast því sem Tækniskólinn er í dag. Þá er ekki lögb jafn mikil áhersla á fræðilega grunninn, heldur er byrjað að kenna nemendum fag- greinar. Þó er munurinn tölu- veröur frá iðnskólunum, því til að byrja í Tækniskólanum í tæknifræði verba menn ab ganga í gegnum þriggja ára bóknám til ab læra nóg til að byrja á tækni- fræðigreinunum, faggreinunum. Það er ekki lögð eins mikil áhersla á rannsóknir í þessum skólum, nema þá hagnýtar rann- sóknir og þróun. Þegar Þjóðverj- ar tóku t.d. yfir menntamálin, töldu þeir mesta þörf á ab koma upp skólum af þessu tagi. Þ.e.a.s. skólum sem veita 3-4 ára faghá- skólamenntun, sem er e.k. starfs- menntun í völdum greinum, en með örlítið meiri hagnýtari blæ en þab nám sem almennir há- skólar bjóða upp á." Framhaldsskólinn styttur? — Nú virðist setn þessar hug- myndir kalli óhjákvœmilega á auk- inn kostnað fyrir menntakerfið. „Ég held líka að við komumst ekki hjá því að verja meiru til menntamála, vegna þess að þörf- in fyrir lengri skólagöngu fylgir breyttum atvinnuháttum. Breyt- ingin úr að 10% gangi í háskóla áður og upp í 50%-60% nú, hlýt- ur að kosta meira. Þetta er þróun sem hefur átt sér stað í nágrannalöndum, en við höfum bara setib eftir þarna. Annað, sem má vel íhuga til hag- ræöingar eins og margir hafa komið inn á, er ab stytta fram- haldsskólann um eitt ár. Því ekki að stytta framhaldsskólann þannig að fólk klári stúdents- prófið einu ári fyrr í aldri, en nýta þá plássib sem myndast vib þab að nemendur séu ári skemur í skólunum til að bæta einum framhaldsbekk ofan á, sem yrði með héraðsháskólasniði? Jónas Jónsson kom upp þess- um ágætu héraösskólum, en þeir buðu aöeins upp á gagnfræða- próf. Þeir hafa síðan þróast í fjöl- brauta- og menntaskóla. Nú er komið að þriðja stiginu. Auðvitað mun þetta koma til með að kosta meira, en við verj- um líka minna til menntamála miðab við verga þjóðarfram- leiðslu en margar þær þjóðir sem við berum okkur saman við." 6 milljarða kr. vantar — Vantar mikið á í þeim efn- um? „Já, tölur benda til að það vanti um 6 milljarða í mennta- kerfið. Háskólastigið hjá okkur fær um 14% af öllu menntakerf- inu í dag. Þegar talað er um há- skólanám, finnst mönnum sem hljóti að vera átt vib nám eins og boðib er upp á nú í HÍ. Þessu er öbruvísi farið erlendis. T.d. skipta Bretar þessu í university — eins og HÍ og Háskólinn á Ak- ureyri eru — og hins vegar non- university sem er klaufalegt orð, en þar falla undir fagháskólar og skólar með skemmri menntunar- tíma. Þeir skólar, sem verja gób- um tíma kennara til rannsókna eins og gerist hér og á Akureyri, myndu flokkast sem rannsókna- háskólar. Tækniháskólinn væri nær því að skilgreinast sem fag- háskóli. 2/3 í fagháskóla Finnar eru um þessar mundir að endurskoða sitt kerfi. Þeir búa sig undir að 60% á aldrinum 20- 24 ára verði í e.k. háskólanámi. Þeir búa sig undir að 2/3 fari í fagháskóla, en 1/3 í heföbundið háskólanám. Ég held að þetta geti vel verið eðlileg hlutföll, þau eru bara óeblileg hér. Vib fáum alla súpuna. Svo eru þessi afföll sárgrætileg, fólk er ab eyba tíma í þetta og hrökklast svo frá." — Hafa þessar hugmyndir fengið jákvœðar undirtektir? „Já, þab sem ég hef heyrt hefur verið jákvætt, en eins og alltaf þarf að hola steininn ansi oft áð- ur en verulegar undirtektir fást." Þörf á byltingu — Þessar hugmyndir kalla t raun á grundvallarbyltingu í menntun á œðri stigum? „Já, það er þörf á byltingu í þessum efnum. Það er ekki hægt aö ætlast til að meir en helming- ur af aldursárgangi hafi getu og áhuga til að stunda fræðilegt nám eins og háskólar hafa viljað hafa það. Þess vegna er það spurningin hvort ekki sé hægt að bjóða þetta með öbru sniði, starfsmenntun og fagmenntun á góðum grunni, en ekki endilega á þessum stífa fræðilega grunni sem s.k. university-skólar byggja á. Ég lít á þetta sem eblilega þró- un tímans," segir Sveinbjörn Björnsson, rektor Háskóla ís- lands. Vibtal: BJÖRN ÞORLÁKSSON Vernissage — skítug léttvíns- glös frá opnun myndlistarsýn- ingar í Helsinki verba til sýn- ingar í forsal Borgarleikhússins fram undir mibjan október. Verkið varð til með þátttöku sýningargesta þar sem þeim var boðið upp á léttvín inni í sal Mennirnir þrír, sem bibu bana í flugslysi í Tröllafjalli, voru allir frá Patreksfirði. Þeir hétu Svanur Þór Jónasson, Uröargötu 18, f. 1973, Finnur Björnsson, Brunnum 18, f. Sveit Plús-film varð um helg- ina bikarmeistari 1995 í sveitakeppni í bridge. Sveitin vann sigur á sveit VÍB meb 147 impum gegn 132 í 64- spila úrslitaleik eftir ab hafa unnið nauman sigur á sveit Hjólbarbahallarinnar í und- anúrslitum. Sveit Plús-film er vel að sigr- inum komin, en áður hafði sveitin lagt hina sterku sveit Landsbréfa í 8- sveita úrslitum. Hannes Hlífar sigraði á Friöriks- mótinu í skák, sem lauk 15. sept. sl. Smyslov bauð Hannesi jafntefli eftir aðeins 10 leiki, Hannes þáði og tryggði sér um leiö efsta sætið. Jóhann Hjartar- son og Helgi Olafsson tefldu báðir til vinnings með svörtu, en máttu sín lítils gegn áköfum jafnteflistilraunum andstæb- fullan af hvítum, tómum stöpl- um. Gestir létu frá sér glösin á stöplana að drukk loknum og leifðu öðrum úrgangi með, svo sem tyggjó og sígarettustubb- um og fá gestir Borgarleikhúss- ins nú að berja dýrðina augum. Ýmiss konar nýbreytni er fram- 1973, og Kristján Rafn Er- lendsson, Hjöllum 26, einnig f. 1973. Þeir voru allir ókvæntir og barnlausir. Minningarathöfn um menn- ina veröur haldin nk. fimmtu- Úrslitaleikurinn var jafn og spennandi. Fyrsta lota fór 40- 35 fyrir Plús-film, önnur lota vannst einnig, 40-22, þriðja lota tapaðist 34-55 en þrettán impar náðust inn í lokin. Þess má geta að skorinu í þriðju lotu var breytt eftir að dómnefnd hafði tekið fyrir áfrýjun á kæru sem Plús-film lagði fram. Dóm- ur féll VÍB í óhag og skiptu 11 impar því um eigendur áður en lokalotan hófst. inganna. Margeir var eini ís- lendingurinn sem vann sinn andstæðing, Sofiu Polgar, og hafði þar með af henni áfanga að stórmeistaratitli. Lokastaðan: 1. Hannes Hlífar 8 v. 2. Margeir Pétursson 7,5 v. 3. -4. Helgi Ólafsson 6,5 v. undan hjá leikhúsinu og er ætl- unin að fá fleiri listgreinar í húsið, leikhúsgestum til yndis- auka. Myndlistin fær fyrst inni, en í vetur verður framsækin nútímamyndlist sýnd gestum á sýningaröð sem kölluð er Myndlist í forsal. ■ dag í Reykjavík. Séra Hannes Björnsson, sóknarprestur á Pat- reksfirði, annast athöfnina. Jarðarförin verður á Patreksfirði á laugardaginn og mun séra Hannes jarðsyngja. ■ Sveitina skipa Guðmundur Sveinsson, Valur Sigurðsson, Rúnar Magnússon, Sigurður Vilhjálmsson, Vilhjálmur Sig- urðsson og landsliðsmaðurinn Jakob Kristinsson. Sveit VÍB var skipuð Ásmundi Pálssyni, Karli Sigurhjartarsyni, Guðlaugi R. Jóhannssyni, Erni Arnþórssyni og Matthíasi Þorvaldssyni. Keppnisstjóri var Sveinn R. Ei- ríksson. 3.-4. Jóhann Hj. 6,5 v. 5. Sofia Polgar 6 v. 6. -7. Jón L. Árnason 5,5 v. 6.-7. Smyslov 5,5 v. 8.-10. Friörik Ólafsson 4,5 v. 8.-10. Larsen 4,5 v. 8.-10. Gligoric 4,5 v. 11.-12. Þröstur Þórhallss. 3,5 v 11.-12. Helgi Áss Grétarss. 3,5 v. Minningarathöfn í Reykjavík Sveit Plús-film bikarmeistari í bridge: Naumur sigur Hannes sigurvegari á Friðriksmótinu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.