Tíminn - 19.09.1995, Side 8
8
Þri&judagur 19. september 1995
Stjarnan, sem leikur í 1. deild í knattspyrnu ab ári, hefur rábib þjálfara:
Þóröur Lárusson
þjálfar Stjörnuna
Molar...
... Eins og fram kemur hér á
íþróttasí&um tapa&i Everton
fyrir Nottingham Forest í
ensku úrvalsdeildinni. Knatt-
spyrnuspekingar í Englandi
kenndu erfi&um leik og
feröalagi til íslands um tapi&,
en li&iö var ekki komið aftur
til LTverpool fyrr en um kl.
04.00 a&faranótt föstudags.
)oe Royle, framkvæmdastjóri
Everton, sag&i þetta ekki rétt
og þa& væri engin afsökun
fyrir tapinu. „Þa& getur vel
veriö að sumir séu enn í flug-
vélinni, en þa& er engin af-
sökun."
... Árangur Eyjamanna í
knattspyrnunni í sumar hefur
veriö mjög gó&ur. Liði& er
búiö a& tryggja sér sæti í Evr-
ópukeppni félagsli&a á næsta
ári. Þegar er komin upp um-
ræ&a hver stjórni li&inu á
næsta tímabili og hef&i
margur haldiö a& þa& væri
sjálfgefiö a& Atli E&valdsson
yr&i áfram me& liöiö. Hins
vegar, samkvæmt heimildum
Tímans, er svo hins vegar
ekki. Uppi eru óánægjuraddir
í Eyjum og ku þær ekki vera
komnar upp út af þjálfun
hans, heldur tengjast þær á
einhvern hátt persónu Atla.
... Gu&mundur Stefán Mar-
íasson knattspyrnudómari
varö a& hætta í hálfleik í leik
Keflavíkur og Leifturs vegna
meiðsla. Annar línuvarða tók
vi& starfi Guðmundar og
kláraði leikinn. Vi& starfi línu-
varöar tók hins vegar Keflvík-
ingurinn Sigur&ur Fri&jóns-
son, að fengnu leyfi Óskars
Ingimundarsonar, þjálfara
Leifturs.
... Þætti fjölskyldu Sigur&ar í
leiknum var þar me& ekki
lokið, þvf þegar sex mínútur
voru til leiksloka kom sonur
Siguröar, Unnar Sigur&sson,
inná í li&i Keflavíkur og hlýtur
þa& a& vera einsdæmi í 1.
deild a& fe&gar spili og
dæmi.
... Gu&mundur Stefán Mar-
íasson hefur áður komið viö
sögu í atviki sem þessu í
Keflavík, því í bikarúrslita-
leiknum ári& 1990 var hann
fjór&i línuvörður þegar Þor-
varöur Björnsson meiddist og
þurfti Gu&mundur a& taka
vi&. Reyndar var línuvör&ur-
inn, sem tók við starfi Gu&-
mundar f Keflavík, fjór&i
ma&ur f bikarúrslitaleiknum
og kom því inn á sem línu-
vör&ur í þeim leik.
... Þa& var mínútu þögn fyrir
leik Vals og ÍA í Sjóvá-AI-
mennradeildinni á sunnudag.
Me& því var veriö a& minnast
Svavars Þórs jónassonar, sem
fórst í flugslysinu á dögun-
um, en hann lék me& Val og
ÍA í körfuknattleik.
... Bo Johansson hefur veriö
ráðinn þjálfari danska lands-
li&sins í knattspyrnu, en hann
var á sfnum tfma me& ís-
lenska landsliðiö. Bo ger&i
tveggja ára samning vi&
danska knattspyrnusamband-
i&, en Danir þekkja vel til Bos,
því hann ger&i Silkeborg að
Danmerkurmeisturum fyrir
um tveimur árum. Bo hefur
a& undanförnu starfaö í Finn-
landi, en heldur nú a& nýju
til Danmerkur.
Þór&ur Lárusson hefur veriö
rá&inn þjálfari Stjörnunnar í
knattspyrnu en li&iö leikur í
1. deild a& ári eftir a& hafa
leikiö eitt ár í 2. deild. Þórður
þjálfa&i li&iö í sumar ásamt
Jón Arnar Magnússon ná&i
frábærum árangri á sterku
tugþrautarmóti í Frakklandi
um helgina, en þar hafna&i
hann í fimmta sæti og setti
um leiö íslandsmet. Jón Am-
Trevor Morley, fyrrum leikma&ur
me& West Ham og núverandi
leikma&ur Reading, hyggst leita
lögfræ&iálits vegna hugsanlegrar
ákæru á leikmann Portsmouth,
vegna brots þess sí&arnefnda á
Morley í Ieik li&anna þann 26.
ágúst sí&astlibinn. Ef Morley
leggur út í málaferli fyrir opin-
berum dómstólum, þá væri þa&
algert einsdæmi.
Samkvæmt heimildum Tím-
ans ver&ur Gu&mundur Torfa-
son ekki áfram í herbú&um
Fylkis, en li&iö trygg&i sér sæti
í 1. deild á næsta ári. Guö-
mundur var rá&inn a&sto&ar-
Helga Þóröarsyni, en samn-
ingur vi& þann sí&arnefnda
var ekki endurnýja&ur.
Samkvæmt heimildum Tím-
ans var ekki áhugi hjá þjálfur-
unum að halda samstarfinu
ar er nú í 13. sæti á lista yfir
bestu tugþrautarmenn í
heiminum, en í upphafi tíma-
bils var hann í 51. sæti.
Jón Arnar fékk 8.248 stig og
varð tæpum 200 stigum á eftir
Morley lá fjóra tíma á skurb-
arborði, en sprunga kom í höf-
uðkúpu hans og stór skurður á
enni hans eftir vi&ureignina við
leikmann Portsmouth og ekki
er talið líklegt aö Morley leiki
aftur fyrr en í desember. Morley
vildi ekki láta hafa eftir sér um
máliö, en sagði þó að eftir aö
hafa skoðað atvikiö á mynd-
bandi væri hann enn sömu
þjálfari Magnúsar Pálssonar í
sumar og lék hann jafnframt
stö&u aftasta varnarmanns
lengst af sumars.
Ástæba þess aö Fylkir hefur
ekki í huga ab halda í Guömund
áfram og því var& þetta niður-
staðan. Þórður hefur talsver&a
reynslu sem þjálfari og hefur
me&al annars þjálfað 16 ára
landslið íslands með góðum ár-
angri.
fyrsta manni, sem var Hamala-
inen frá Hvíta- Rússlandi.
Á mótinu kepptu allir
fremstu tugþrautarmenn heims
með fáeinum undantekning-
skoöunar og hann var áður, en
vildi ekki gefa upp þá skoðun
sína.
Framkvæmdastjóri Reading
sagöi hins vegar a& þaö væri
ljóst aö leikmaður Portsmouth
hefði viljandi slegið Morley í
höfuðið meö olnboganum og
það væri hlutur sem fótboltinn
ætti síst aö halda upp á.
er samkvæmt upplýsingum
blaðsins sú að Guðmundur þyk-
ir nokkuð stór biti fyrir félagið
og þaö þyki betri kostur að fá
fleiri leikmenn í staðinn.
Stjarnan tryggði sér sæti í 1.
deild nokkuð örugglega, hafn-
aði reyndar í öðru sæti, en var
10 stigum á undan næstu lið-
um. ■
Nissan deildin í
handknattleik:
Úrslit í
1. umferð
Vaiur-Haukar ....19-19 (8-12)
Valur: Ólafur Stefánsson 8
(2v), Valgarð Thoroddsen 5,
Sigfús Sigurðsson 2, Davíð Ól-
afsson 2, Dagur Sigurðsson 1,
Jón Kristjánsson 1.
Haukar: Petr Baumruk S, Aron
Kristjánsson 4, Halldór Ing-
ólfsson 4 (lv), Þorkell Magnús-
son 3, Björgvin Björgvinsson
2, Hinrik Bjarnason 1.
Víkingur-UMFA .24-20 (13-8)
Víkingur: Knútur Sigurðsson
10(4v), Birgir Sigurðsson 5,
Árni Friðleifsson 5, Kristján
Ágústsson 2, Guðmundur H.
Pálsson 1, Þröstur Helgason 1.
UMFA: Bjarki Sigurðsson 6,
Gunnar Andrésson 5, Páll Þór-
ólfsson 2, Ingimundur Helga-'
son 2 (lv), Jóhann Samúelsson
2, Viktor B. Viktorsson 1.
ÍR-Grótta.....21-20 (15-7)
ÍR: Einar Einarsson 5, Magnús
Þórðarson 4, Jóhann Ásgeirs-
son 4 (4v), Daði Ágústsson 3
(1), Njörður Árnason 3, Friö-
finnur Kristmannsson 1.
Grótta: Sadousi Juri 9 (5v), Ró-
bert Rafnsson 4, Jón Þórðarson
3, Jens Gunnarson 2, Björn
Snorrason 2.
Selfoss-Stjarnan..17-25 (11-6)
Selfoss: Valdimar Grímsson 5,
Björgvin Rúnarsson 4, Erlingur
Richardsson 4, Einar Gunnar
Sigurðsson 2, Sigurjón Bjarna-
son 1, Einar Guðmupdsson 1.
Stjarnan: Sigurður Bjarnason
11, Magnús Sigurðsson 7, Kon-
ráð Ólavsson 2, Dimitri Filipov
2, Magnús Magnússon 2, Jón
Þórðarson 1.
FH-ÍBV .......25-22 (11-12)
FH: Sigurjón Sigurðsson 10
(2v), Sigurður Sveinsson 6
(2v), Hans Guðmundsson 4,
Gunnar Beinteinsson 3, Hálf-
dán Þórðarson 1, Guðjón
Árnason 1.
ÍBV: Arnar Pétursson 9 (2v),
Gunnar B. Viktorsson 6, Svav-
ar Vignisson 4, Daði Pálsson 3.
KR-KA ........29-33 (12-16)
KR: Hilmar Þórlindsson 10
(lv), Sigurpáll Árni Aðalsteins-
son 6 (2v), Eiríkur Þorláksson
5, Guðmundur Albertsson 3,
Haraldur Þorvarðarson 2, Einar
B. Árnason 1, Björgvin Barðdal
1, Gylfi Gylfason 1.
KA: Julian Duranona 13 (5v),
Patrekur Jóhannesson 7 (lv),
Björgvin Björgvinsson 4, Jó-
hann G. Jóhannsson 3, Leó
Örn Þorleifsson 3, Atli Þór
Samúelsson 2, Erlingur Krist-
jánsson 1.
jón Arnar Magnússon tugþrautarmaöur.
Tugþrautarmót í Frakklandi:
Tímomynd CS
Frábær árangur Jóns á sterku móti
um.
Trevor Morley, leikmabur Portsmouth:
Ihugar málssókn vegna
brots í knattspyrnuleik
Knattspyrna:
Gubmundur ekki áfram hjá Fylki?