Tíminn - 19.09.1995, Side 14
14
Þribjudagur 19. september 1995
DAGBOK
Þribjudagur
19
september
262. dagur ársins -103 dagar eftir.
3 8.vika
Sólris kl. 07.00
sólarlag kl. 19.41
Dagurinn styttist
um 7 mínútur
Félag eldrl borgara í
Reykjavík og nágrennl
Sigvaldi stjórnar dansæfingu
í Risinu kl. 20. Allir, sem gam-
an hafa af aö dansa, eru vel-
komnir.
Haustlitaferð til Þingvalla
föstudaginn 22. sept. Farið kl.
13 frá Risinu, Hverfisgötu 105.
Stutt gönguferð, hafið nesti
með. Fararstjóri verður Pálína
Jónsdóttir. Skrásetning á skrif-
stofu eöa í s. 5528812 kl. 9 til
12 og 13 til 17 virka daga.
Fyrirlestur í Norræna
húsinu
í dag, þriöjudag, kl. 17 flytur
prófessor Margareta Báck-Wik-
lund fyrirlestur í Norræna hús-
inu. Nefnist hann: „Familjen i
valfárdsstaten: Om mán, kvin-
nor och barn i 90-talets Sver-
ige" og fjallar um sænska fjöl-
skyldumálastefnu, þróun
hennar og stöðu í dag. Efnið
ætti að eiga erindi til almenn-
ings sem áhuga hefur á þessu
málefni, en þó sérstaklega fag-
fólks, stjórnmálamanna og
fjölmiðlafólks.
Prófessor Margareta Báck-
Wiklund var dósent í félags-
fræðideild Gautaborgarháskóla
frá 1975 og skipuð prófessor
við félagsráðgjafardeild sama
skóla frá 1987 og skipuð pró-
fessor 1993 með fjölskyldupól-
itík og fjölskyldurannsóknir
sem fræðisvið. Sem prófessor í
félagsráðgjöf hefur dr. Báck-
Wiklund yfirsýn og reynslu af
kennslu í grunn-, meistara- og
doktorsnámi í félagsrábgjöf.
Hún hefur skrifað um þróun
félagsvísinda og er virk í
stjórnun háskólans. M.a. er
hún fuiltrúi í jafnréttismála-
nefnd Gautaborgarháskóla og
starfar í nefnd Evrópuráðsins
um rannsóknir og framhalds-
nám.
Fyrirlesturinn í Norræna
húsinu mun hún flytja á
sænsku. Allir eru velkomnir og
aðgangur er ókeypis.
Ferbafélag íslands:
Helgarferbir 23.-24.
sept.
Brottför kl. 08.
1. Gljúfurleit-Þjórsárdalur,
haustlitaferð. Gist í húsi.
2. Þórsmörk, haustlitir. Gist í
Skagfjörðsskála.
3. Hekluslóðir (árbókarferb),
dagsferð.
Minnum einnig á Þórsmörk,
haustlitir, grillveisla 29/9-
1/10.
Gerist félagar í Ferðafélaginu
og eignist glæsilega árbók: Á
Hekluslóöum. Árgjaldið er
3.200 kr. (500 kr. aukagjald
fyrir innbundna bók).
Sögukvöld í Kaffileik-
húsinu
Miðvikudagskvöldið 20.
september verður annab sögu-
kvöld vetrarins í Kaffileikhús-
inu í Hlaðvarpanum. Sögu-
kvöld er samstarfsverkefni Rit-
höfundasambands íslands og
Kaffileikhússins og er tilgang-
ur þeirra að fá fólk úr öllum
áttum til þess að koma saman,
hlýða á góðar sögur og rækta
um leið þá sagnahefö sem býr
með þessari þjóð.
Sögukvöldin verða annan
hvern miðvikudag í allan vet-
ur.
Sagnamenn og -konur ann-
ars sögukvöldsins verða:
Gunnar Gunnarsson rithöf-
undur, Halldóra Geirharðs-
dóttir leikkona, Hildur Finns-
dóttir prófarkalesari og Sigurð-
ur Valgeirsson ritstjóri.
Félagsfundur hjá
Neistanum
Magnús J. Kristinsson barn-
atannlæknir verður meb fyrir-
lestur á vegum Neistans, að-
standendafélags hjartveikra
barna, í Seljakirkju fimmtu-
daginn 21. september kl.
20.30. Félagar og allt áhuga-
fólk er hvatt til þess að mæta.
Stjórnin.
Listamaöur mánaöar-
ins hjá Skífunni
Þessa dagana kynna verslanir
Skífunnar einn fremsta hljóm-
sveitarstjóra heims, Sir Georg
Solti, sem listamann mánaðar-
ins í klassískri tónlist.
Listamaður mánaðarins kem-
ur ávallt úr fremstu röð lista-
manna og tónskálda og útvald-
ar geislaplötur hans eru boðnar
með 20% afslætti. Þá liggur
frammi sérprentað kynningar-
efni á íslensku og að sjálfsögbu
eru aðeins í boði fyrsta flokks
upptökur með bestu flytjend-
um. Síðasti listamaður mánað-
arins var rússneska tónskáldið
Dmitri Shostakovich.
Sir Georg Solti er óumdeil-
anlega einn stórkostlegasti,
hljómsveitarstjóri allra tíma
og einn af fremstu núlifandi
listamönnum heims. Hann er
þekktur fyrir fágaða en kraft-
mikla stjórnun, nær fram því
besta í flytjendum og hrífur
með sér hlustendur. Ohætt er
að fullyrða að stjarna Sir Ge-
orgs Solti hefur aldrei skinið
skærar en einmitt nú. Því er
það Skífunni sönn ánægja að
kynna hann sem listamann
mánaðarins.
TIL HAMINGJU
Þann 15. júlí 1995 voru gefin sam-
an í Siglufjarðarkirkju af séra Vig-
fúsi Þór Árnasyni, þau Sigurbjörg
Daníelsdóttir og Halldór Sigurbs-
son. Heimili þeirra er að Silfur-
granda 14, Stykkishólmi.
Ljósmyndast. Sigr. Bachmann
Þann 22. júlí 1995 voru gefin
saman í Dómkirkjunni af séra
Gísla Jónssyni, þau Þóra J. Jóns-
dóttir og Birkir Gubmundsson.
Heimili þeirra er í Noregi.
Ljósmyndast. Sigríöar Bachmann
Þann 15. júlí 1995 voru gefin
saman í Garðakirkju af séra Braga
Friðrikssyni, þau Rakel Haralds-
dóttir og Sigurður Helgason.
Heimili þeirra er aö Eyrarholti
14, Hafnarfirði.
Ljósmyndast. Sigríöar Bachmann
Þann 8. júlí 1995 voru gefin sam-
an í Dómkirkjunni af séra Pjetri
Maack, þau Linda Bogadóttir og
Gunnar Sandholt. Heimili
þeirra er í Danmörku.
Ljósmyndast. Sigríöar Bachmann
Daaskrá útvaros oa siónvaros
Þriðjudagur 19. september 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn ifyl 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Aí> utan 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tiöindi úr menningarlífinu 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Fer&in á heimsenda 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Bygg&alínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aö utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sól á svölu vatni 14.30 Tónlist 15.00 Fréttir 15.03 Katherine Mansfield 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á sí°i 16.52 Daglegt mál 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel - Eyrbyggja saga 17.30 Sí°isþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Sí°isþáttur Rásar 1 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlist eftir jón Leifs 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Kvöldsagan: Plágan 23.00 Jólalög í júní? 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Þriðjudagur 19. september 17.30 Fréttaskeyti AL I/ 17.35 Lei&arljós (231) 18.20Táknmálsfréttir ’L-i' 18.30 Gulleyjan (16:26) 19.00 Matador (25:32) 19.50 Sjónvarpsbíómyndir 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Staupasteinn (13:26) (Cheers X) Bandarfskur gamanmyndaflokkur. A&alhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þý&andi: Gu&ni Kolbeinsson. 21.05 Ferbir Olivers (5:5) (Oliver's Travels) Breskur myndaflokkur um mi&aldra háskólakennara sem sagt er upp störfum. A&alhlutverk: Alan Bates og Sinead Cusack. Höfundur handrits er Alan Plater og leikstjóri Giles Foster. Þý&andi: Kristmann Ei&sson. 22.00 Mótorsport Þáttur um akstursfþróttir í umsjá Birgis Þórs Bragasonar. 22.35 Hollt og gott (4:4) Matrei&sluþáttur f umsjá Sigmars B. Haukssonar. Uppskriftir er a& finna á sí&u 235 ÍTextavarpi. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 19. september jm 16.45 Nágrannar ^ , 17.10 Glæstarvonir lfSTDD-2 17.30 Maja býfluga & 17.55 Soffía og Virginía 18.20 Ellýogjúlli 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.35 VISASPORT 21.05 Handlaginn heimilisfa&ir (Home Improvement III) 21.30 Læknalíf (Peak Practice II) 22.25 Lög og regla (Law 6c Order III) 23.15 Alltípati (Blame it on the Bellboy) Þa& fer allt í handaskolum þegar vikapiltur á hóteli í Feneyjum ruglar saman nöfn- um þriggja fer&amanna. Honum er svo sem vorkunn því karlarnir þrír heita Horton, Orton og Lawton en þessi ruglingur verbur til þess a& þeir lenda allir í óþægilegri a&stöbu og feröast hver í annars sporum.. Hér er á ferbinni hressileg gamanmynd me& Dudley Moore, Bryan Brown og Richard Griffiths í a&alhlutverkum. Leikstjóri er Mark Herman. 1991. Bönnub börnum. 00.30 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvðld-, nætur- og helgldagavarsla apðteka I Reykjavík
frá 15. tll 21. september er I Árbæjar apótekl og
Laugames apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eltt vorsluna frá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að
morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp-
lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f slma
18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátídum. Símsvari
681041.
Hafnarfjörðuri Hafnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er gpió i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00-12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræóingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaey|a: Opió virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokaó i hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekió er opió rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
l.sept. 1995
Mánabargreióslur
Elli/örorkulileyrir (gmnnlileyrir) 12.921
1/2 hjónalifeyrir 11.629
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.773
Full tekjutrygging örorkulffeyrisþega 24.439
Heimilisuppoot 8.081
Sérstök heimilisuppbót 5.559
Bensínstyrkur 4.317
Bamalífyrirv/1 bams 10.794
Meölag v/1 bams 10.794
Mæöralaun/feöralaun v/1 bams 1.048
Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja barna 5.240
Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139
Fullurekkjulífeyrir 12.921
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 16.190
Fæöingarstyrkur 26.294
Vasapeningarvistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratiygginga 10.658
Daggrei&sfur
Fullir fæöingardagpeningar 1.102,00
Sjúkradagpeningareinstakfings 552,00
Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00
Slysadagpeningareinstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00
Vakin er athygli á því aö frá og meö 1. september er bensín-
styrkur staögreiösluskyldur.
í júlí var greidd 26% uppbót á fjárhæöir tekjutryggingar,
heimilisuppbótar og serstaka heimilisuppbót vegna launa-
bóta og i ágúst var greidd á þessar fjárhæöir 20% uppbót
vegna orlofsuppbótar. Engar slikar uppbætur eru greiddar í
september og eru því þessar fjárhæöir lægri í september en
fyrrgreinda mánuöl.
GENGISSKRÁNING
18. sept. 1995 kl. 10, ,53
Opinb. vidm.genp! Gengi
Kaup Sala skr.fundar
Bandaríkjadollar 66,36 66,54 66,45
Sterlingspund ....102,52 102,80 102,66
Kanadadollar 48,59 48,79 48,69
Dönsk króna ....11,527 11,565 11,546
Norsk króna ... 10,226 10,260 10,243
Sænsk króna 9,252 9,284 9,268
Finnskt mark ....15,021 15,071 15,046
Franskur franki ....12,966 13,010 12,988
Belgfskur franki ....2,1673 2,1747 2,1710
Svissneskur franki. 54,96 55,14 55,05
Hollenskt gyllíni 39,81 39,95 39,88
Þýsktmark 44,60 44,72 44,66
ítölsk llra ..0,04119 0,04137 0,04128
Austurrfskur sch 6,337 6,361 6,349
Portúg. escudo ...0,4291 0,4309 0,4300
Spánskur peseti ....0,5223 0,5245 0,5234
Japanskfyen ....0,6403 0,6423 0,6413
irskt pund ....104,61 105,05 104,83
Sérst. dráttarr 97,17 97,55 97,36
ECU-Evrópumynt 83,65 83,93 83,79
Grfsk drakma ,...0,2777 0,2785 0,2781
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELG ARPAKK AN A
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar