Tíminn - 28.09.1995, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 28. september 1995
WWmwU
3
Um 150 kuml eru varbveitt í Þjóbminjasafninu og vilji
virbist fyrir því ab Skribdalskumlib bœtist í hópinn:
Upplyfting fyrir
ferðamennskuna
á Austurlandi
Hauskúpu haugbúans vippab úr pítsuöskjunni yfir í vaskafat af Steinunni Kristjánsdóttur, minjaverbi á Egilsstöb-
um og Halldóru Ásgeirsdóttur, forverbi á Þjóbminjasafninu. Tímamynd: cs
Talib ab kviknab hafi í út frá kabyssu:
Húsið brann til
kaldra kola
„Ef vib getum geymt þetta
með sóma þá teldi ég þaö
mjög æskilegt ef það væri
hægt, og öllum lagafyrirmæl-
um væri fullnægt, ab þetta
yrbi hér á Austurlandi. Bæbi
vegna þess ab þab er nú búib
ab byggja þarna minjasafn og
þab er byrjab ab flytja inn í
þab.
Ef þab getur tekib á móti þessu
þá fyndist mér það hið besta
mál. í fyrsta lagi er Þjóöminja-
safniö meö mjög mikið af minj-
um og munum í svipuðum dúr
og í öðru lagi væri þetta upplyft-
ing t.d. fyrir ferðamannastraum-
inn, safnib og fjórðunginn,"
sagði Guðmundur Magnússon,
fræðslustjóri Austurlands, í sam-
tali vib Tímann í gær um þab
hvort geyma eigi beinin og
haugféð, sem fundust í Skriðdal,
á Austurlandi þar sem minjarnar
voru grafnar upp eba á Þjób-
minjasafninu í Reykjavík. Bein-
in og haugféð er nú komið til
Reykjavíkur þar sem munirnir
veröa rannsakaðir.
„Þaö væri tvímælalaust til
mikilla bóta fyrir skólastarf. Fyr-
I dagblaöinu Tímanum í dag, 27.
september, er haft eftir Árna Þór
Sigurbssyni, einum helsta trún-
aöar- og stuðningsmanni Stein-
gríms J. Sigfússonar, frambjób-
anda til formanns í Alþýðu-
bandalaginu, aö ég misnoti að-
stöbu mína sem formaður
yfirkjörstjórnar vegna þessa for-
mannskjörs. Tilefni þessara orða
er fundur sem Sellurnar, hreyfing
alþýðubandalagskvenna og ann-
arra róttækra jafnaðarkvenna,
stendur fyrir í kvöld [ath. í gær-
kvöldi] undir yfiskriftinni „Kon-
ur til valda". Ekki er útskýrt nán-
ar hvernig þessi misnotkun birt-
ist.
Árni Þór dettur í þann pytt að
telja fundinn og fundarefnið
hlægilegt. Sá, sem skortir rökin,
velur oft þá leið að gera grín í
þeim tilgangi ab lítilsvirða mál-
efnib. Á þetta ekki síst við þegar
fjallað er um málefni kvenna.
Állir vitibomir menn, konur og
karlar, gera sér hins vegar grein
fyrir því ab valdaleysi kvenna er
ekki fyndið. Það er samfélagslegt,
í reynd alþjóblegt, vandamál sem
takast þarf á við.
Um þau orð Árna Þórs Sigurbs-
sonar að ég misnoti aðstöbu
mína sem formaður yfirkjör-
stjórnar vil ég segja eftirfarandi:
Samkvæmt lögum Sellanna,
hreyfingar alþýðubandalags-
kvenna og annarra róttækra jafn-
aðarkvenna, er eitt meginmark-
mib hennar að vinna ab auknum
völdum kvenna innan Alþýðu-
bandalagsins. Vegna kjörs for-
manns í flokknum ákvað stjórnin
því tvennt:
1. Stjórnin sendi frá sér yfirlýs-
ingu þar sem því var fagnað að
flokksmenn gætu valið milli
tveggja frambjóbenda af báðum
kynjum. Ályktunin var mála-
miblun innan stjórnar, en ekki
nábist samkomulag um að fagna
ir framhaldsskólana sem eru
með nemendur á hinum ýmsu
brautum, þá væri þetta náttúru-
lega alveg kjörið námsefni. Jafn-
vel fyrir elstu bekki gmnnskól-
ans, þeir sem em með söguna á
borðinu hjá sér," sagði Gub-
mundur.
Lilja Árnadóttir, safnstjóri hjá
Þjóðminjasafninu, sagði ekki
búið að ákveba hvar beinin og
haugféð yrðu til húsa í framtíö-
inni. Aðspurð um hvort Þjóð-
minjasafnið vilji halda þessum
fornmunum sagði Lilja að sam-
kvæmt lögum væru allir svona
gripir eign ríkisins og því skrábir
í Þjóðminjasafnið. „Ég reikna
með því að það verði vilji til þess
að einhverju leyti. Þab er hins
vegar samkomulagsatriði hvort
hlutir eru settir á sýningar úti í
öðmm söfnum." Lilja vildi ekki
segja til um hvort munirnir
gætu ekki fengið að vera á Aust-
urlandi til langframa. „Söfnin
þurfa þá að uppfylla ýmis örygg-
is- og geymsluskilyrði til þess ab
geta það og ekkert víst að þau
kæri sig um það." Steinunn
Kristjánsdóttir á Minjasafni
sérstaklega framboði konu. Ég er
sannfærb um ab værum við jafn-
aðarmannaflokkur í Noregi eða
Svíþjób, hefði þab engum deilum
valdib né nokkrum urg meðal
valdamanna þess flokks, ef
kvennahreyfing flokksins hefði
samþykkt ab vinna opinberlega
að sigri kvenframbjóðandans.
Hjá Sellunum var ekki talið rétt
að stíga þab skref. Það var hins
vegar taliö rétt og í reynd óhjá-
kvæmilegt að Sellurnar létu í sér
heyra.
2. Samþykkt var á stjórnar-
fundi í ágúst sl. að standa fyrir
tveimur fundum vegna fram-
boðsins. Fyrri fundurinn yröi um
völd/valdaleysi kvenna og þar
yrði einungis Margréti Frímanns-
dóttur, frambjóbanda til for-
manns í Alþýðubandalaginu,
boðið að flytja ávarp ásamt
nokkrum öðrum stjórnmála- og
fræðikonum. Sá fundur er eins og
kunnugt er í kvöld [gærkvöld] og
er tilefni þessarar yfirlýsingar. I
öbru lagi var ákveðið ab óska eft-
ir því vib kynningarnefnd flokks-
ins að einn af þeim fundum, sem
hún stæbi fyrir, yrði í Reykjavík
og tæki fyrir stöbu kvenna innan
Alþýðubandalagsins. Af þeim
fundi verður því miður ekki. Það
Austurlands hefur þegar lýst því
yfir ab hún vilji munina austur
og því er ljóst að viljinn er fyrir
hendi en auk þess er safniö þessa
dagana að flytja í nýtt húsnæði
og allar iíkur á að það uppfylli
öll skilyrði. „Það er ekki líkur á
að þab sé neitt sem komi í veg
fyrir það öryggislega séð. Það
verður bara ab fjalla um þab
þegar allt dæmið er tekið saman.
Þetta er kuml uppá 90 hluti og
hér eru um 150 kuml geymd."
Aðspurð hvort nokkuð væri á
það bætandi svaraði Lilja ját-
andi. ■
er þó ekki við okkur Sellur að sak-
ast í þeim efnum og ég veit ekki
betur en sú ákvörðun flokksins
ab falla frá þeim fundi sé tekin í
samráði við Steingrím J. Sigfús-
son.
Vegna setu minnar í yfirkjör-
stjórn hef ég ekki komið að und-
irbúningi fundarins í kvöld. Ég
ákvað strax í upphafi starfsferils
þeirrar nefndar að halda mig fyr-
ir utan frambobsmálin og það hef
ég gert. Undirbúningurinn hefur
verið alfarið í höndum Hildar
Jónsdóttur, starfsmanns flokks-
ins, og byggst á samþykkt stjórn-
ar Sellanna.
Rétt er að taka fram að í stjórn
Sellanna sitja auk mín og Hildar
þær Guðrún Ágústsdóttir, Stefan-
ía Traustadóttir og Þuríður Pét-
ursdóttir. Guðrún Ágústsdóttir
var fjarverandi þegar þessi
ákvörðun var tekin. Aðrar stjórn-
arkonur voru samþykkar eða
lýstu a.m.k. ekki andstöðu sinni.
Fundurinn í kvöld er því ekki ein-
ungis á mína ábyrgð, heldur fjög-
urra stjórnarkvenna sellanna. Ab
væna mig um óheiðarleg vinnu-
brögð og misnotkun aðstöðu
minnar sem formanns yfirkjör-
stjórnar er því fráleitt.
Elsa S. Þorkelsdóttir
„Það var mjög mikill reykur
þegar við komum og eldur á
milli þilja alls staðar í hús-
inu. Þetta var margþiljaö hús
og allt inní því timbur. Það
var mjög erfitt að eiga við
þetta því eldurinn skreib um
allt en vib náðum samt ab
verja tengibygginguna. Hún
var ab hluta til notuð sem
hluti af íbúðarhúsinu,
þvottahús, herbergi og fleira
og í framhaldi af því var stór
áhaldageymsla og viö náb-
um ab halda því öllu sam-
an," sagði Kristján Einars-
son, slökkvilibsstjóri á Sel-
fossi sem kom ab brunanum.
Húsið sem brann til kaldra
kola aðfararnótt miðvikudags
var tvílyft og járnklætt timb-
urhús. Þab var að Eystri-Helln-
um í Gaulverjabæ, byggt í
kringum 1930 og stendur að-
eins grindin eftir að sögn lög-
reglunnar á Selfossi.
Það var laust fyrir klukkan
eitt aðfararnótt miðvikudags
sem lögreglunni barst tilkynn-
ing um brunann að Eystri-
Hellnum. í húsinu bjuggu
hjón meö tvö börn. „Allir
komust út og það var reynt að
bjarga einhverju af neðri
hæð," sagði vakthafandi lög-
regluþjónn í samtali við Tím-
ann. Rannsóknarlögreglan var
á staðnum að kanna eldsupp-
tök en samkvæmt heimildum
lögreglunnar er talið að kvikn-
að hafi í út frá kabyssu.
Fullvirðisréttur
Fullvirðisréttur til sölu, er hátt í 300 ærgildi
fullvirðisréttar.
Tilboð sendist auglýsingadeild Tímans, merkt
„Fullvirðisréttur 300".
Tíminn
Brautarholti 1
105 Reykjavík
Sími: 563-1600
Fax: 551-6270
Varpaðu upp skýrri
mynd
af máli
þínu.
Hágœða
myndvörpur.
8 gerðir.
2100 ffl 6000 lum
ARMUL11 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295
Yfirlýsing:
Sellur og formannskjör