Tíminn - 28.09.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.09.1995, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 28. september 1995 Wufam 15 UTLOND UTLOND UTLONÐ UTLOND UTLOND UTLOND Samningurinn undirritaöur í Washington í dag Washington — Reuter í dag munu Jasser Arafat, leið- togi Palestínumanna, og Yitz- hak Rabin, forsætisráðherra ísraels, undirrita samning um frekari sjálfsstjórn Palestínu- manna á Vesturbakkanum. At- höfnin fer fram í Washington og viðstaddir verða, auk Clin- tons Bandaríkjaforseta, þeir Hosni Mubarak Egyptalandsfor- seti og Hussein Jórdaníukon- ungur. í þennan hóp vantar þó sárlega Hafez al-Assad Sýrlands- forseta, en fjarvera hans undir- strikar rækilega að þrátt fyrir að samkomulag hafi náöst er langt frá því að friður ríki um það í Austurlöndum nær. ■ Mannréttindadómstóll Evrópu: Mannréttindabrot að banna róttæk- lingum aö starfa hjá ríkinu Strassborg — Reuter í gær féll úrskurður Mannrétt- indadómstóls Evrópu í máli, sem Dorothea Vogt höfðaði á hendur þýska ríkinu fyrir að reka hana úr kennarastarfi árið 1986. Ástæða þess að hún var rekin var aö hún var félagi í Þýska kommúnistaflokknum (DKP). Úrskurðurinn var á þá leið að brottreksturinn hefði verið brot á Mannréttindasátt- mála Evrópu, og stóðu 10 dóm- arar dómstólsins að þessum úr- skurði, en 9 greiddu atkvæði á móti. Dómstóllinn mun síðar taka afstöðu til þess hvort henni beri skaðabætur frá þýska rík- inu. Árið 1972 var lagt bann við því í Vestur-Þýskalandi að kommúnistar og aðrir róttæk- lingar, sem talið var að hefðu það á stefnuskrá sinni að vinna gegn þýska stjórnskipulaginu, væru í störfum hjá ríkinu. Bannið varð mjög umdeilt, en að sögn hefur því ekki verið framfylgt undanfarin tíu ár, þótt það sé enn í gildi í sumum þýsku sambandslandanna. Mannréttindadómstóllinn lagði áherslu á mikilvægi tján- ingarfrelsisins í úrskurði sínum, og það eigi einnig að gilda um starfsmenn hins opinbera. ■ Sameinubu þjó&irnar— Reuter Sendinefndir Bosníustjórnar, Króa- tíu og Júgóslavíu (Serbíu og Svart- fjallalands) komu sér saman um nánari útfærslu á meginatriðum Strassborg — Reuter Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði í gær, með 10 atkvæðum gegn 9, að Bretar hefðu brotið gegn Mannréttindasáttmála Evrópu þeg- ar breskir hermenn drápu þrjá óvopnaða skæruliða IRA á Gíbraltar árið 1988. í úrskurðinum segir orð- rétt að dómstóllinn „hefði ekki sannfærst um að drápin á hryðju- verkamönnunum þremur hefðu verið valdbeiting sem var ekkert framtíðarskipulags Bosníu og Her- segóvínu á fundi í New York í fyrra- dag, en samkomulagið er viðbót við þær meginreglur sem sömu aðilar samþykktu í byrjun mánaðarins. umfram það sem var algjörlega nauðsynlegt til varnar fólki gegn ólöglegu ofbeldi." Dómstóllinn féllst þó ekki á kröfur ættingja skæruliðanna um skaðabætur, en dæmdi bresku stjórnina til að greiða þeim málskostnað, tæpar 400 milljónir króna. Talsmaður ut- anríkisráðuneytisins í London sagði í gær: „Við erum að skoða úrskurð- inn núna og tökum afstöðu til hans síðar." ■ Samkomulagið felur m.a. það í sér að kosningar veröi haldnar í báöum hlutum landsins um leið og að- stæður leyfa, sameiginlegu þjóð- þingi verði komið á fót svo og for- sætisnefnd og stjórnlagadómstól. Enn er þó ófrágenginn fjöldi at- riða sem brýnt er að fá úrlausn á, og mikilvægast þeirra er að öllum lík- indum skipting landsins milli músl- íma og Serba. Yfirmaður herliðs Bosníustjórnar varaði við of mikilli bjartsýni og sagði að stríðinu væri ekki lokið: „Mér þætti betra að segja fólki að taka þátt í daglegum stríðsrekstri frekar en að fara aö tala um frið með mikilli hrifningu í hvert sinn sem nýjum friðaráfanga er náð. Slíkt hefur kostað okkur geysimikið í fortíðinni. Við misstum frum- kvæðið, viö misstum landsvæði, baráttuþrek hermanna minnkaði vegna þess að allir bjuggust við friði innan tveggja eða þriggja daga. ... Ég býst ekki við að hann komi með hraði." ■ Mannréttindadómstóll Evrópu: Breska stjórnin dæmd fyrir mannréttindabrot Sarajevóbúar taka lífinu meb ró á sólríkum degi, þrátt fyrir undangengnar hörmungar. íbúum borgarinnar sýnist sitt hverjum um fribarvibræbumar í New York. Sumir efast um ab abskiinabarsinnar í röbum Serba muni virba endanlegt samkomulag, en abrir veita því fyrir sér hvort betrí árangur myndi ekki nást á vígvellinum en vib samningaborbib. Reuter Serbar; Króatar og múslímar ná samkomulagi um frekari „grundvall- aratriöi" um framtíöarskipulag Bosníu og Hersegóvínu: Einn áfanginn enn í átt aö friöi DAGBOK lUUUVAAJVJUVJUVJUU Fimmtudaqur 28 september X 271. dagur ársins - 94 dagar eftir. 39. vika Sólris kl. 07.26 sólarlag kl. 19.09 Dagurinn styttist um 7 mínutur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, kl. 13 í dag. Skrásetning fyrir þann tíma. Bókmenntakynning verður í Risinu þriðjudaginn 3. okt. kl. 15. Félagar úr leikhópnum Snúður og Snælda lesa upp úr verkum Jóhannesar úr Kötlum. Gils Guðmundsson rithöfundur rekur feril skáldsins. Gjábakki, Fannborg 8 I.eikfimi er kl. 09.15 og kl. 10. Námskeið í leðurvinnu byrjar kl. 09.30. Námskeið í postulíns- málun byrjar kl. 13. Hjólreibaferb meb strönd Skerjafjarbar Áhugahópur um hjólreiðar á höfuðborgarsvæðirtu stendur fyrir hjólreiöaferð meö strönd Skerjafjarðar í kvöld, fimmtu- daginn 28. sept. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 20 og hjólaö með ströndinni út á Nes og inn meö Skerjafirði. Til baka meö Öskjuhlíðinni og um Vatnsmýrina. Hægt verður að slást í för á Eiðistorgi kl. 20. Ferðin tekur um eina klukku- stund. Allir eru velkomnir. Hlini kóngssonur í Ævintýra- Kringlunni í dag, fimmtudaginn 28. sept., kl. 17 sýnir Furðuleikhús- ið leiksýninguna um Hlina kóngsson í Ævintýra-Kringl- unni (á 3. hæð í Kringlunni). Leikritið er unnið upp úr mörgum útgáfum af sama þjóð- söguævintýrinu. Það fjallar um Hlina kóngsson, sem týnist í þokunni og finnst hvergi, þrátt fyrir víðtæka leit. Leikmynd og búningar eru í lágmarki, en leikararnir leika sjálfir tré, steina og margt fleira. Miðaverð á leiksýninguna er 450 kr. í Furðuleikhúsinu eru: Eggert Kaaber, Gunnar Gunnsteins- son, Margrét Pétursdóttir og Ólöf Sverrisdóttir. Lokalagið i Hlina kóngssyni samdi Ingólfur Steinsson. Ævintýra-Kringlan er opin frá kl. 14 til 18.30 virka daga og frá kl. 10 til 16 laugardaga. TIL HAMINGJU Þann 16. júlí 1995 voru gefin sam- an í Garðakirkju af séra Braga Frið- rikssyni, þau Gunnhildur H. Ax- elsdóttir og Gubmundur S. Gub- mundsson. Þau eru til heimilis að Miðholti 5, Hafnarfirbi. Ljósmyndast. Sigríiar Bachmann Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavík frá 22. tll 28. september er I Grafarvogs apótekl og Borgar apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl 01 kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudðgum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er slarfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föslud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-14 lil skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apötek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptást á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýs- ingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið vlrka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.U0. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAB 1. sept. 1995 Mánabargreiöslur Elli/örorkuliteyrir (grunnlfeyrir) 12.921 1/2 hjónalifeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Barnalifeyrirv/1 bams 10.794 Meölag v/1 bams 10.794 Mæbralaun/feöralaun v/1 bams 1.048 Mæöralaun/feðralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæöralaun/leöralaun v/ 3ja bama eöa fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulifeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 26.294 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæöingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningarfyrir hvert bam á framfæri 150,00 Vakin er athygli á því aö frá og meö 1. september er bensín- styrkur staögreiösluskyldur. í júlí var greidd 26% uppbót á fjárhæöir tekjutryggingar, heimilisuppbótar og serstaka heimilisuppbót vegna launa- bóta og í ágúst var greidd á þessar fjárhæöir 20% uppbót vegna orlofsuppbótar. Engar slikar uppbætur eru greiddar í september og em því þessar f|árhæöir lægri í september en fyrrgreinda mánuöi. GENGISSKRÁNING 27. sept. 1995 kl. 10,54 Oplnb. Kaup vidm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 64,97 65,15 65,06 Sterlingspund ....101,82 102,10 101,96 Kanadadollar 48,28 48,48 48,38 Dönsk króna ....11,681 11,719 11,700 Norsk króna ... 10,297 10,331 10,314 Sænsk króna 9,275 9,307 9,291 Finnskt mark ....14,976 15,026 15,001 Franskurfranki ....13,134 13,178 13,156 Belgfskur franki ....2,2045 2,2121 2,2083 Svissneskur franki. 56,05 56,23 56,14 Hollenskt gyllini 40,49 40,63 40,56 Þýskt mark 45,37 45,49 45,43 ítölsk líra ..0,04034 0,04052 0,04043 Austurrfskur sch 6,444 6,468 6,456 Portúg. escudo ....0,4331 0,4349 0,4340 Spánskur peseti ....0,5254 0,5276 0,5265 Japanskt yen ....0,6475 0,6495 0,6485 írskt pund ....104,03 104,45 97,41 104,24 97,22 Sérst. dráttarr. 97Í03 ECU-Evrópumynt.... 84,12 84,42 84,27 Grfsk drakma ....0,2793 0,2803 0,2798 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.