Tíminn - 28.09.1995, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.09.1995, Blaðsíða 8
16 WMMmU Fimmtudagur 28. september 1995 Stjörnuspá Steingeitin 2^. des.-19. jan. Hér verður ekkert sagt sem þig grunaði ekki fyrir. Sælir séu fimmtudagar og ekkert getur eyðilagt þennan. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú ferð í bíltúr í kvöld með fjölskylduna og allt verður með heföbundnu sniði. Mundu eftir ælupokunum. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Fiskarnir verða í hlutverki skáldsins í dag og yrkja um einmanaleika, alkóhólisma og flamberuð hjörtu. Lítið stuð þar á bæ. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú verður hreint ótrúlega sæt og skemmtileg í dag og allir vilja eiga þig, a.m.k. í 15 mínútur eba svo. Stjörnurnar mæla meb rólegu og gefandi kvöldi. Nautib 20. apríl-20. maí Guðjón verður meö stæla í kvöld. Það er nú kannski ekki þér að kenna. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Minna. Krabbinn 22. júní-22. júlí Einhver sem þú kynnist í dag verður fúll í bragði í kvöld. Sennilega fiskurinn sem verður í kvöldmatinn. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Það eina sem stjörnurnar geta sagt um þennan dag er aö þú munt sofa lengi fram- eftir en það hefur nú þegar komið á daginn. Happatölur eru 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 og 211. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Fátt eitt. Vogin 24. sept.-23. okt. Dagurinn verður fínn en tvær hliðar á nóttunni. Þeir heppnu kynnast bleiku hlið- inni. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú verður hortugur og ósvíf- inn við foreldra þína í dag og bregður þér í gervi Ingjalds- fíflsins þegar best lætur. Af þessu hlýst hin besta fjöl- skylduskemmtan og þú færð oft að heyra að þú hafir góð- an húmor. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Ekkert. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Sala aögangskorta stenduryfir til 30. sept. FIMM SÝNINGAR AÐEINS 7200 KR. Stóra svibib kl. 20.00 Tvískinnungsóperan gamanleikrit meb söngvum eftir Ágúst Gubmundsson Frumsýning laugard. 7/10 Stóra svibib kl. 20.30 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren Laugard. 30/9 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 1/10 kl. 14.00 og 17.00! Örfá sætilaus Sunnud. 8/10 kl. 14.00 Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber í kvöld 28/9. Fáein sæti laus Á morgun 29/9. Fáein sæti laus Mibnætursýning laugard. 30/9 kl. 23.30. Fáein sæti laus Fimmtud. 5/10. Fáein sæti laus Föstud. 6/10. Fáein sæti laus Ath. Sýningum fer fækkandi Litla svibib Hvab dreymdi þig, Valentína? eftir Ljudmilu Razumovskaju Laugard. 30/9. Uppselt Sunnud. 1/10. Uppselt Þribjud. 3/10. Uppselt Mibvikud. 4/10. Uppselt Sunnud. 8/10. Uppselt Mibasalan verbur opin alla daga frá kl. 13-20 meban á kortasölu stendur. Tekib er á móti mibapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greibslukortaþjónusta. Gjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur — Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmaður eftirTankred Dorst Þýbing: Bjarni Jónsson Lýsing: Asmundur Karlsson Leikmynd: Óskar lónasson . Búningar: Helga Rún Pálsdóttir Leikstjóri: María Kristjánsdóttir Leikendur: Halldóra Björnsdóttir, Ingvar E. Sig- urbsson, Hilmar Jónsson og Rúrik Haraldsson. Frumsýning föstud. 6. okt. kl. 20.30 2. sýn. laugard. 7/10 - 3. sýn. fimmtud. 12/10 4. sýn.föstud. 13/10 5. sýn. miövikud. 18/10 Stóra svibib Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson 3. sýn. í kvöld 28/9. Nokkur sæti laus 4. sýn. laugard. 30/9. Uppselt 5. sýn. sunnud. 1/10. Nokkursæti laus 6. sýn. föstud. 6/10. Uppselt 7. sýn. laugard. 14/10. Örfá sæti laus 8. sýn sunnud. 15/10. Uppselt 9. sýn. fimmtud. 19/10. Uppselt Stakkaskipti eftir Gubmund Steinsson Á morgun 29/9 - Laugard. 7/10 - Föstud. 13/10 Smíbaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagið Lóa eftir Jim Cartwright í kvöld 28/9. Nokkur sæti laus Laugard. 30/9. Uppselt - Mibvikud. 4/10 Sunnud. 8/10. Uppselt- Mibvikud. 11/10 Laugard. 14/10 - Mibvikud. 15/10 SALA ÁSKRIFTARKORTA stendur yfir 6 leiksýningar - Verb kr. 7.840 5 sýningar á Stóra svibinu og 1 ab eigin vali á Litla svibinu eba Smíbaverkstæbinu. EINNIG FÁST SÉRSTÖK KORT Á LITLU SVIÐIN EINGÖNGU 3 leiksýningar kr. 3.840 Mibasalan er opin frá kl. 13:00-20:00 alla daga meban á kortasölu stendur. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu S51 1200 Sími skrifstofu 551 1204 KROSSGATA 402 Lárétt: 1 geð 5 sýni 7 óða 9 ásaka 10 hægfara 12 veg 14 elskar 16 nokkur 17 þilfars 18 skyn 19 stækkuöu Lóbrétt: 1 greinilegur 2 karl- mannsnafn 3 klett 4 kostur 6 fiktum 8 faldi 11 glúrnu 13 áflog 15 veiðarfæri Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 þúst 5 lítil 7 rjóð 9 sæ 10 auður 12 mætu 14 úlf 16 sýr 17 aldin 18 kná 19 nam Lóbrétt: 1 Þóra 2 slóð 3 tíðum 4 fis 6 læður 8 jullan 11 ræsin 13 týna 15 flá EINSTÆÐA MAMMAN 3500 /CRFW/RmmtqAR JMXCŒ J3 I ( X ÞffTAm/iáFEim- \ K_Bme r' FqZO/ZA/tÐBJDm/ZM ff/z/z/srtM/z/z&mi? //?. DYRAGARDURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.