Tíminn - 28.09.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.09.1995, Blaðsíða 12
Vebrlb (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Nor&vestan gola og léttir til. Hiti 5 til 8 stig. • Faxaflói og Brei&afjör&ur: Norövestan gola og léttskýja& í fyrstu, en haett viö skurum eöa slydduéljum sí&degis. Hiti 4 til 8 stig. • Vestfiröir: Norövestan og vestan gola og léttskýjaö. Hiti 3 til 6 stig. • Strandir, Noröurland vestra og Nor&urland eystra: Norövestan kaldi og þurrt. Léttir víða til í innsveitum. Hiti á bilinu 3 til 7 stig þegar best lætur. • Austurland a& Glettingi og Austfir&ir: Vestan gola og biartviöri. Hiti 3 til 7 stig. • Su&austurland: Norövestan gola eöa kaldi og ví&ast léttskýjað. Hit- inn á bilinu 4 til 8 stig. • Miöhálendiö: Vestan og nor&vestan kaldi og léttskýjaö. Frost 0 til 6 stig, en rétt ofan frostmarks yfir hádaginn. gert. Það fé eigi að renna til rekstrar flugvallarins. Gunnar Finnsson leggur til að hér á landi verði flug- stöðin gerð að sjálfstæðu fyrirtæki eins og gerst hefur víða um heim undanfarin ár. Úttekt Gunnars Finnssonar hefur verið lögð fram í ríkisstjórninni til kynningar. ■ VIÐ ERUM PLUTT AF LAUGAVEGI í MÖRKINA 6 Haustvörurnar streyma inn Úlpur í fjölbreyttu úrvali. \<#H17I5IÐ Mörkinni 6 (v/hliðína á Teppalandi). sími 588 5518. Bíiastæði v/búðarvegginn. Verslunarmáti núfímans Nýtt leiöakerfi SVR kynnt borgarbúum: Keöjan slitin Ný skiptistöb í Ártúnshöfða sem á ab bæta jrjónustu vib íbúa Grafarvogs, Arbæjar og Selás- hverfis, er einn libur í nýju leibakerfi SVR sem kynnt var á opnum fundi stjórnar SVR í gær. Mebal annarra nýjunga er ab ferbum verbur fjölgab á anna- tíma og brottfarartímum vagn- anna verbur dreift. Þótt nýja leiðaker'fiö sé tilbúið á teikniboröinu gengur það ekki í gildi fyrr en næsta vor. Áöur en þaö veröur þarf ab framkvæma ýmsar breytingar á gatnakerfinu, útbúa nýjar biðstöðvar og fleira. Lilja Ólafsdóttir, forstjóri SVR, segir aö einn liöur í bættri þjón- ustu sé aö auka tíðni hraðleiða á annatíma. Annatími er skilgreind- ur sem tíminn frá klukkan 7 til 9 á morgnana og 16 til 19 síödegis. Á þessum tímum eiga hraðleiðir að aka með 20 mínútna fresti en ekki hálftíma eða klukkustundar eins og nú er. Lilja segir að einnig standi til að auka ferðahraöann í kerfinu án þess aö tíöni feröa verði aukinn. „Annars vegar meö því að gera leiöirnar einfaldari. Þær eru marg- ar afskaplega krókóttar núna og oft er verið ab keyra í kringum eitt- hvaö. Þessu á að slétta úr. Hins vegar á að dreifa brottfarartíma vagnanna." Með því verður komið í veg fyrir að vagnar sem keyra aö hluta til sömu leið, t.d. frá Hlemmi upp í Breiðholt, fari allir á Forseti Finnlands dáist aö Nesjavallavirkjun: Höfum ekkert séö þessu líkt Martti Ahtisaari, forseti Finn- lands, hvatti til aukins norræns samstarfs í ræbu sem hann hélt í hádegisverbarbobi Davíös Oddssonar forsætisrábherra í Perlunni í gær. Forsetahjónin og föruneyti þeirra skobubu Nesja- vallavirkjun í gær og vatn- sveitumannvirkin vib Gvendar- brunna ábur en haldib var til Vestmannaeyja. Þar heimsóttu þau m.a. ísfélag Vestmannaeyja hf. í hádegisverðarboöinu í Perl- unni vitnaði Ahtisaari í ræbu sem Davíö Oddsson hélt á þingi Norð- urlandaráös í Stokkhólmi fyrir ári. í henni lagði Davíð áherslu á að tryggja bæri að norrænt samstarf svaraöi þörfum allra Norðurland- urlandaþjóbanna, hvort sem þær ættu abild að Evrópusambandinu eba stæöu utan vib það. Forsetinn sagbist taka í einu og öllu undir sjónarmið Davíðs. Forsetinn lýsti aödáun sinni á því sem fyrir augu bar um daginn og nefndi þar sérstaklega mann- virkin viö Gvendarbrunna og á Nesjavöllum. Hann dáöist einnig aö Ráðhúsinu sem hann sagöi í nýjasta stíl og útsýninu úr Perl- unni og þeirri húsagerbarlist sem hún ber vitni. Ahtisaari nefndi í ræðunni að næstum allar byggingar sem hann sá hefði Davíö Oddsson formlega tekib í notkun og sagbi þaö, fremur en allt annað, sýna dugnaö og frumkvæbi forsætis- rábherrans á meban hann var borgarstjóri í Reykjavík. ■ m/liettu kr. Póstsendum. sama tíma og aki síöan í keðju frá Hlemmi ab Mjódd. Eitt grundvallaratriðiö í nýju leibakerfi er ný skiptistöð sem sett veröur upp í Ártúnshöfba. Sú stöð mun bæta mjög þjónustuna við íbúa í Grafarvogi, Árbæjar- og Sel- áshverfi, að sögn Lilju. Einnig á með henni aö bæta tenginguna á milli þessara hverfa og skiptistööv- arinnar í Mjódd. Þannig á að auö- velda Grafarvogsbúum t.d. ab fara í Fjölbrautarskólann í Breiðholti. Af öðrum breytingum sem felast í nýja leibakerfinu er aö auka aö- gengi á milli Hlemms og Lækjar- torgs. í því sambandi er horft til þess að heimila tvístefnu eftir Hverfisgötu. Einnig á að þétta leið- ir að Kringlunni og að Háskóla ís- lands. Þá stendur til aö bæta að- stöðu SVR á Lækjartorgi en nú stööva vagnar víösvegar í grennd skiptistöðvarinnar þar. ■ Mike Strong frá fyrirtækinu Virtuality Entertainment Itd. vinnur viö sýningarbás Nýherja á sýningunni „ Tœkni og tölvur — inn ínýja öld" sem haldin verbur í Laugardalshöllinni um helgina. Á sýningunni munu 75 fyrirtœki kynna allt þab nýjasta í tölvuheiminum. Mebal þess má nefna alnetib, sýndarveruleika og víbtœk upplýsingakerfi. Á sýning- unni verbur sérstakt svœbi fyrir börn þar sem þau geta kynnst gagnvirkum leikjum, frœbsluefni og fleiru tengdu marg- miblun. Abgangseyrir er 400 krónur fyrir 13 ára og eldri og 200 fyrir börn 7- 7 2 ára. Tímanynd cs Skv. úttekt á skipulagi flugmála erum viö 45 ár á eftir öörum þjóöum. Ríkissjóöur talinn taka ofmikiö aftekjum vallarins í sinn hlut. Pétur Guömundsson, flugvallarstjóri: Segir að flugstöðin sé í raun stórgróðafyrirtæki Allur ágóbi af verslun Fríhafnar- innar á Keflavíkurflugvelli, 550 milljónir króna á síbasta ári, hverfur til ríkissjóðs. Ennfremur farþegagjöld og bensíntollar ab upphæb 348 milljónir króna. í út- tekt Gunnars Finnssonar, sérfræb- ings, sem starfar hjá alþjóba flug- málastofnuninni ICAO í Montre- al, kemur fram ab skipulag flug- mála á íslandi er um margt næstum hálfri öld á eftir tíman- um. Gunnar gagnrýnir ab tekjur sem myndast á flugvellinum hverfi til ríkissjóðs, sem aftur greiðir „tapið" af flugvallarrekstrinum. „Málið er ab þetta er stórgróba- fyrirtæki, flugstöðin," sagði Pétur Guðmundsson, flugvallarstjóri á Keflavíkurflugvelli, í samtali við Tímann í gær. „Ég hef ekki séð þetta plagg en heyrt um það. Þetta tengist „Vib erum komnir að áfanganib- urstöbu, sem er í þá veru ab gefa íbúðakaupendum kost á a& velja um mismunandi lánstíma; 15, 25 og 40 ár," sag&i Magnús Stefáns- son alþingisma&ur. En hann stýr- ir nefnd sem fjallar m.a. um breytingar í húsbréfakerfinu. Býst hann við ab nefndin skili af sér til félagsmála- ráðherra í næstu viku. Magnús vildi ítreka það að þarna skuli einungis meintum fjárhagserfiðleikum flug- stöðvarinnar. Ríkissjóður halar inn framhjá nánast einn milljarð í heildina tekib. Annars staðar í heiminum rennur verslunarágóði beint til flugvallanna, farþegagjald- ið er ætlast til ab verði notað til að búa í haginn fyrir farþega á flugvell- inum. Við fáum ekkert af því fé til afnota. Vib erum látnir svelta," sagði Pétur. Pétur sagði að það væri fjarri lagi og afar slæmar reikningskúnstir að segja að flugstöbin hefbi tapað 148 milljónum króna á síðasta ári. Öðru nær, hagnaður hefði verið af rekstr- inum og hann góður. Það væri kald- hæbni að reka góðan flugvöll með góðum hagnaði en þurfa síðan að lifa á snöpum. í útektinni segir Gunnar að reikn- ingsreglur hins opinbera gefi mjög skakka mynd af raunveruleikanum opna fleiri möguleika. En það fer síðan eftir aðstæðum hvers og eins hvað þeir munu velja. Þaö er ekki verið ab segja fólki ab gera eitt eða annað, eins og manni finnst hafa komið fram í umræðu um þessi mál. Ab við séum bara að lengja í hengingarólinni eða annað því um líkt. Að mínu mati er vitanlega ekki um slíkt að ræða í þessu tilfelli," sagði Magnús. ■ í rekstri Flugmálastjórnar og Kefla- víkurflugvallar. Komið hafi í ljós að nettó framlög til þessara aðila í fyrra hafi verið 162,5 milljónir króna. í reikningum Flugmálastjórnar sé tal- ab um framlög upp á 594,7 milljón- ir og 148 milljóna tap á Keflavíkur- flugvelli, alls 742,7 milljónir. Ýmsir liðir séu bókfærðir sem útgjöld en ekki eignir. Bent er á að það sé ekki viðurkennd regla á alþjóðaflugvöll- um að taka allt fé út úr rekstri ríkis- eða bæjarfyrirtækja, eins og hér er Flugleiöir bœta viö átt- undu þotunni: 189 sæta Boeing Flugleibir gerbu í gær leigu- samning vib flugvélaleigufyrir- tækib ILFC í Kaliforníu. Félagib fær splunkunýja Boeing 757 þotu leigða næstu 5 árin, en fé- lagið rekur 3 slíkar þotur nú þegar. ILFC er stærsta leigufyr- irtæki heims og er eigandi um 800 þotna. Flugleibir reka nú 8 þotur. Einar Sigurbsson sagði í gær að næsta vor hæfi félagið flug til Halifax í Kanada tvisvar í viku, en auk þess til Boston. „Við reiknum með ab auka far- þegafjöldann meb þessu um 60 þúsund farþega næsta sumar," sagbi Einar Sigurbsson. ■ Magnús Stefánsson: íbúöakaupendur fái aö velja um 15, 25 eöa 40 ára húsbréfalán: Viljum opna fleiri möguleika vera um val ab ræða. „Við viljum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.