Tíminn - 29.09.1995, Page 9
Föstudagur 29. september 1995
TyT'f'TY^T
9
ND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . . UTLOND . . .
Bresk matvœlafyrirtœki stunda þaö aö minnka pakkningar án þess aö lcekka veröiö:
Duldar verðhækkanir fara
fram hjá neytendum
I>ab er hægt ab hækka vöruverb á
fleiri en einn hátt, jafnvel þannig
ab fáir taki eftir því. Undanfarin
tvö ár eba svo hafa matvæla-
framleibendur í Bretlandi óspart
notfært sér þá leib ab minnka
nibursubudósir meb baunum og
öbrum matvælum, án þess ab
iækka jafnframt verbib á hverja
einingu — sem í raun þýbir vit-
anlega verbhækkun.
Svo virbist sem Heinz hafi ribib á
vabið árið 1993, þegar dósir meb
bökuðum baunum voru minnkað-
ar úr 450g í 420g, en verðið var
áfram 29 pence. Bakaðar baunir
eru mjög vinsælar í Bretlandi, fyrir-
tækið selur meira en 500 milljónir
dósa á ári sem er um 45% markaðs-
hlutdeild í Bretlandi þar sem bak-
aðar baunir eru seldar fyrir um 250
milljónir punda á ári hverju.
Fáir virtust sjá ástæöu til ab gera
athugasemd við þetta og Heinz fyr-
irtækið hélt því ótrautt áfram á
sömu braut: Súpudósir frá Heinz
minnkubu úr 435g í 405g og
minni gerðin af grænmetisdósum
minnkaði úr 220g í 205g, vitanlega
án nokkurra veröbreytinga.
Ekki leið svo á löngu áður en
önnur matvælafyrirtæki tóku að
fylgja fordæmi Heinz. Crosse &
Blackwell, sem er hluti af Nestlé
kebjunni, minnkaði stærðina á
súpudósunum frá sér úr 425g í
405g, án þess að lækka verðib. Og
HP Foods minnkaði síðan dósir
sínar meö bökuðum baunum úr
440g í 420g og pastadósirnar
minnkuðu úr 425g í 410g. Og verb-
ið var áfram óbreytt.
Allt var þetta gert í kyrrþey,
breytingarnar á stærð pakkning-
anna voru ekki auglýstar og af því
Hamashreyfingin viöur-
kennir sigur Arafats:
„Getum ekki
stöðvaö þró-
unina"
Beirút — Reuter
Fulltrúi Hamashreyfingarinnar,
sem er hreyfing róttækra ís-
lamskra Palestínumanna sem
hafa verið andvígir friðarsamn-
ingum Arafats við ísraelsmenn
og sakað Arafat um svik við
málstað Palestínumanna, lýsti
því yfir skömmu áður en samn-
ingur Palestínumanna og ísra-
els var undirritaður í Washing-
ton í gær ab ekkert gæti lengur
komið í veg fyrir þá þróun sem
átt hefur sér stað undanfarið.
Hamas hreyfingin hefur staðið
fyrir sprengjuárásum hvaö eftir
annað til þess að koma í veg
fyrir að málin þróist í þá átt
sem Arafat hefur stefnt að.
„Á heildina litið hefur Arafat
sigrað andstæbinga sína," sagði
Mustapha al-Liddawi, fulltrúi
Hamas í Líbanon og sagði að
palestínskir andstæðingar Ara-
fats hefðu liðið fyrir það að
vera ekki sameinaðir í eina
sterka hreyfingu. „Friðarþróun-
in er í samræmi við alþjóðlegan
vilja og hún stöðvast ekki á
næstu árum ... Þessi þróun er
okkur ofvaxin en við þurfum
þó ekki að örvænta ... Með
hernaðaraðgerðum okkar get-
um við tafib eitthvab fyrir
henni," sagbi Liddawi. ■
að verðið breyttist ekkert í hillum
verslana virtust fáir taka eftir hinni
raunverulegu verðhækkun. Peter
Franklin er járnbrautastarfsmaður
frá Wolverhampton. Hann segist
ekki hafa tekið eftir breytingunni
þrátt fyrir að hann reyni að fylgjast
vel með til ab geta gert sem hag-
kvæmust innkaup. „Við verðum að
láta hvert penní nýtast sem best
þegar við kaupum inn og ef dósirn-
ar eru að verða minni, þá eru það
slæmar fréttir," sagði hann.
í síöustu viku komu fram mót-
mæli frá neytendum vegna þessara
duldu verðhækkana, og lýstu
margir yfir reiði sinni vegna þessa.
Matvælafyrirtækin neita því samt
sem áður að hafa fariö á bak við
neytendur. Þau bentu á ab stærð
dósanna er vandlega merkt á þær.
Fáir neytertdur taka eftir því oð
niöursuöudósirnar eru minni en
áöur.
Auk þess báru þau því við að stærð
pakkninganna hefði verið minnk-
uð til þess að aðlaga þær að evr-
ópskum stöðlum, en viðurkenndu
reyndar að þau væru ekki skyldug
til að gera það samkvæmt neinum
lögum. ■
Aðildarfélög Landverndar
• Alþýðusamband íslands
• Arkitektafélag íslands
• Árnesingafélagið í Reykjavík
• Bandalag íslenskra farfugla
• Bandalag íslenskra skáta
• Blaöamannafélag íslands
• Búnaðarbanki íslands
• Bændasamtök íslands
• Dýraverndunarfélag Reykjavíkur
• Félag eigenda
sumardvalarsvæða
• Félag íslenskra bifreiðaeigenda
• Félag íslenskra búfræðikandidata
• Félag landfræðinga
• Félag íslenskra landslagsarkitekta
• Félag íslenskra símamanna
• Félag leiðsögumanna
• Félag Þingeyinga í Reykjavík
• Ferðafélag íslands
• Framleiösluráð landbúnaöarins
• Fuglavemdarfélag íslands
• Garðyrkjufélag íslands
• Garðyrkjuskóli ríkisins
• Hagsmunafélag líffræðinema Haxi
• Hiö íslenska náttúrufræöifélag
• Hringrás
• íslandsbanki
• íslenskir ungtemplarar
• íþróttasamband íslands
• Jarðefnaiðnaður
• Kaupmannasamtök íslands
• Kennarasamband íslands
• Kvenfélagasamband íslands
• Kvenréttindafélag íslands
Landssamband hestamannafélaga
Landssamband íslenskra
verslunarmanna
Landssamband stangaveiöifélaga
Landsvirkjun
Landvarðafélag íslands
Líf og land
I* Líffræðifélag íslands
I* Lionsumdæmið á íslandi
Náttúruverndarfélag
Suðvesturlands
Pokasjóður Landverndar sem var stofnaður 1988
með samkomulagi milli fulltrúa verslunarinnar og Landvemdar,
neyðist nú til að láta í minni pokann.
Stjórn samtaka kaupmanna hefur ákveðið að hætta samstarfmu •NánúruvemdarsamtökAustunands
í þeim tilgangi að fá fullkomin yfirráð yfir því fjármagni pokasjóðs •Náttúruvemdareamtöksuðuriands
sem Landvemd hefur hingað til haft umsjón með.
Almenningur vill
að Landvernd sjái
um úthlutunina
Samkvæmt niðurstöðum Gallup könnunar
frá í nóvember 1994* vill mikill meirihluti
almennings að Landvernd sjái áfram urn
ávöxtun þeirra peninga sem almenningur
leggur til umhverfísvemdar með greiðslu
fyrir burðarpoka í verslunum.
Mikill árangur
- einstök ávoxtun
Á þeim tíma sem sjóðurinn hefur starfað,
hefur um 100 milijónum króna verið
úthlutað til um 400 umhverfís- og land-
græðsluverkefna.
Ætla má að mótframlag styrkþega í vinnu,
efni, peningum og tækjakosti hafí numið
um 400 milljónum króna.
Samanlagt hafa þessi framlög því orðið
að 500 milljónum króna!
Fjöldi
Landvemd 657
Alveg sama 50 5,9%
Kaupmenn tZJEJi 1 ~TSfli% '
Landvemd er
reiðubúin tíl
frekara samstarfs
Þrátt fyrir að samtök verslunarinnar hafí
slitið samstarfínu er Landvemd öll af vilja
gerð til áframhaldandi samvinnu á sviði
umhverfis- og landgræðslu.
Kaupmenn og kaupfélagsstjórar sem vilja
halda áfram samstarfi við Landvemd em
hvattir til að hafa samband við skrifstofu
Landvemdar því mörg mikilvæg verkefni
bíða úrlausnar.
Með samstilltu átaki getur minni
pokinn orðið stœrri pokinn á ný!
:
Landvemd
Skólavörðustíg 25, 101 Reykjavík
Sími 552 5242 Bréfasími 562 5242
* Náttúruverndarsamtök Vesturlands
* Ræktunarfélag Norðurlands
* Samband
dýraverndunarfélaga íslands
* Samband íslenskra bankamanna
* Samband íslenskra sveitarfélaga
* Samtök um náttúruvernd
á Noröurlandi - SUNN
* Skógræktar- og landvemdarfólag
undir Jökli
* Skógræktar - og náttúruverndarfélag
Ólafsvíkur
* Skógræktarfélag íslands
* Slysavarnafélag íslands
* Stangaveiðifólag Reykjavíkur
* Starfsmannafélag ríkisstofnana
* Ungmennafólag íslands
* Útivist
* Verkamannasamband íslands
4 o
* Vestfirsk náttúruvemdarsamtök |
Vinnuveitendasamband íslands 5