Tíminn - 29.09.1995, Síða 14

Tíminn - 29.09.1995, Síða 14
14 WWfTPrw Föstudagur 29. september 1995 DACBOK Föstudagur 29 september 272. dagur ársins - 93 dagar eftir. 39. vlka Sólris kl. 07.29 sólarlag kl. 19.06 Dagurinn styttist um 6 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur Guðjónsson stjórnar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugardag, í létta göngu um bæ- inn. Kaffi á eftir í Risinu. ' Leikfimin byrjar á mánudag í Víkingsheimilinu kl. 10.50. Félag eldri borgara Kópavogi Félagsvist verður spiluð að Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Gjábakki, Fannborg 8 Námskeið í taumálun kl. 09.30 og bókbandið kl. 13. Kórinn æfir kl. 17.15. Nú er hægt aö bæta við í allar raddir. Hana-nú, Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Akureyri: Mibnætursýning í Ketil- húsinu Til að gefa fólki tækifæri til að njóta hins glæsilega Ketilhúss í Grófargili að kvöldlagi, verður mál- verkasýning Páls Sólnes í húsinu opin föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld frá kl. 21 til 24, auk venjulegs opnunartíma. Óvænt uppákoma verður kl. 22 öll kvöldin. Húnvetningafélagib Á morgun, laugardag, kl. 14 verð- ur félagsvist spiluð í Húnabúð, Skeifunni 17. Keppni hefst. Allir velkomnir. Valger&ur Hauksdóttir sýnlr í Hafnarborg Á morgun, laugardag, opnar Val- gerður Hauksdóttir einkasýningu í Hafnarborg, menningar- og lista- stofnun Hafnarfjarðar. Á sýning- unni gefur að líta milli fimmtíu og sextíu verk unnin á pappír, en sýn- ingin er í öllu húsnæði Hafnarborg- ar. Hluti sýningarinnar er mynd/tónverk unnið í samvinnu við Þorstein Hauksson tónskáld. Valgerður hlaut myndlistar- menntun sína í Bandaríkjunum þar sem hún lauk mastersgráðu frá 111- inoisháskóla 1983 og bachelors- gráðu frá New Mexico- háskóla 1981. Sýning Valgerðar í Hafnarborg er Hlutafé til sölu Þróunarsjó&ur sjávarútvegsins auglýsir hlutafé í ne&an- greindum fyrirtækjum til sölu. Samkvæmt 12. gr. laga nr. 92 frá 24. maí 1994 skal starfsfólk og aðrir eigendur fyrir- tækisins, sem í hlut á, njóta forkaupsréttar. Fyrirtæki Nafnverb mkr. Eignarhlutdeild % Fáfnir hf., Þingeyri 7,4 25,17 Tangi hf., Vopnafirði 115,6 38,28 Búlandstindur hf., Djúpavogi 69,9 23,33 Árnes hf., Þorlákshöfn 29,2 11,21 Meitillinn hf., Þorlákshöfn 119,3 30,08 Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Tilboðsfrestur er opinn, og skai tilboðum skilað til Þróunarsjóðs sjávarútvegsins, Suðurlandsbraut 4, 155 Reykjavík. sjöunda einkasýning hennar, en þar fyrir utan hefur hún tekið þátt í yfir fimmtíu samsýningum á ís- landi og erlendis. Sýning Valgerðar stendur yfir frá 30. september til 16. október og er opin alla daga nema þriðjudaga frá 12-18. Ennfremur er opið fimmtu- dagskvöld til kl. 21. Norræna húsib um helgina Á morgun, laugardag, kl. 17.15 flytur Erling Zanchetta, fram- kvæmdastjóri Árhus Stiftstidende, fyrirlestur í Norræna húsinu. Erling, sem er jafnframt konsúll íslands í Árósum, mun fjalla um áhrif nýjustu tölvu- og fjarskipta- tækni á dagblöð framtíðarinnar, enda nefnist fyrirlesturinn „Avisen i fremtiden". Hann verður fluttur á dönsku, allir em velkomnir og að- gangur er ókeypis. Á sunnudag kl. 14 byrja kvik- myndasýningar fyrir börn í Nor- ræna húsinu að nýju. Þá verða sýndar tvær sænskar teiknimyndir: „Lilla syster kanin" og „Kalle Stropp och Grodan Boll". Myndirnar éru samtals 55 mín. að lengd og eru með sænsku tali. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Dagskrárröðin „Orkanens oje" verður tekin upp að nýju á sunnu- dag kl. 16. í vetur verður hún fjór- skipt, þar sem tónlist, myndlist og leikhús fá sinn sess auk fyrirlestra um málefni líðandi stundar. Tónlistin ríður á vaðið á sunnu- daginn, en þá koma fram Blásarak- vintett Reykjavíkur og danska tón- skáldið og tónlistarmaðurinn Her- man D. Koppel (f. 1908). Flutt verða tónverk eftir Mozart, Carl Ni- elsen og svo Sextett op. 36 f. píanó og blásarakvintett eftir Koppel, sem hann samdi 1943. Blásarakvintett Reykjavíkur skipa Bernharður Wilkinson, Daði Kol- beinsson, Einar Jóhannesson, Jos- eph Ognibene og Hafsteinn Guð- mundsson. Aðgangur að tónleikun- um er kr. 800. Breytingar á símanúm- erum Sunnudaginn 1. október nk. breytast þjónustunúmer Pósts og síma svo og neyðarnúmerið 0112. Þrjú númeranna breytast til sam- ræmis við reglur Evrópuríkja, en það eru númerin 118 (03) fyrir upplýsingar um númer innanlands, 115 (09) talsamband við útlönd og neyðarnúmerið 112 (0112). Önnur þjónustunúmer Pósts og síma breytast einnig og verða þriggja stafa. Þannig munu númerin verða eftir breytinguna: Upplýsingar um erlend númer (08) 114 Talsamband við útlönd (09) 115 Upplýsingar innanlands (03) 118 Talsamband innanlands (02) 119 Bilanir Ritsími Telexþjónusta Klukkan Neyðarnúmer (05) 145 (06) 146 (07) 147 (04) 155 (0112) 112 Gjaldfrjáls símsvari mun svara þegar hringt er í gamla númerið og gefa upp það nýja. Kynningarbæklingur verður bor- inn út í öll hús þar sem greint verð- ur frá breytingunum. Það skal tekið fram að neyðarnúmerið 112 er ekki komið í gildi um allt land og því verður það ekki í þeim bæklingi sem sendur verður. Hanna Bjartmars sýnir í Gallerí Álafossi Þessa dagana stendur yfir mál- verkasýning Hönnu Bjartmars í Gallerí Álafossi. Sýningin hefur vakið mikla athygli og eru sýning- argestir orðnir vel á fimmta hundr- að. Verk Hönnu njóta sín einkar vel í þessu galleríi, sem er til húsa í gömlu Álafossverksmiðjunni í Ála- fosskvosinni svokölluðu í Mosfells- bæ. Sýningunni lýkur næsta sunnudag. Myndlistarmennirnir 8 ásamt erf- ingjum sínum. Samsýníng 8 myndlistar- manna á Sólon íslandus Sunnudaginn 1. okt. opnar á Sól- on íslandus myndlistarsýning 8 ungra myndlistarmanna, þeirra Asu Bjarkar Ólafsdóttur, Guðbrands Ægis, Helgu Bjargar Jónasardóttur, Kristins Más Pálmasonar, Pekka Tapio Pyykönen, Svanhildar Vil- bergsdóttur, Valgerðar Guðlaugs- dóttur og Þóru Þórisdóttur. Sýning- in er undir yfirskriftinni „Fram- lengingaráráttan". Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 29. september 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Konan á koddanum 8.00 Fréttir 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tibindi úr menningarlífinu 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tí&" 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Rauöamyrkur 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auölindin ■ 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 NordSol - Tónlistarkeppni Noröurlanda 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sól á svölu vatni 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Létt skvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjóröu 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel - Eyrbyggja saga 17.30 Si&degisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Sí&degisþáttur Rásar 1 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 „|á, einmitt" 20.15 Hljó&ritasafniö 20.40 Blandab ge&i viö Borgfiröinga 21.20 Heimur harmóníkunnar 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.20 A la carte 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Tónlistarkvöld Útvarpsins - Evrópudjass 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Föstudagur 29. september 17.30 Fréttaskeyti 1 7.35 Leibarljós (239) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Litli lávar&urinn (4:6) 19.00 Matador (32:32) 20.00 Fréttir 20.35 Veöur 20.40 Vetrardagskrá Sjónvarpsins í þættinum veröur kynnt þaö helsta sem ver&ur á dagskrá Sjónvarpsins í vetur. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.15 I vígahug (A Mind to Murder) Bresk sakamálamynd byggö á sögu eftir P.D. james um Adam Dalgliesh rannsóknarlögreglumann sem ab þessu sinni rannsakar dularfullt morö á ge&veikrahæli. Leikstjóri: Gareth Davies. Aöalhlutverk: Roy Marsden, Susannah Corbett, jerome Flynn, Frank Finlay og Christopher Ravenscroft. Þýöandi: Kristmann Eibsson. 23.00 Hiroshima - úr öskunni (Hiroshima: Out of the Ashes) Bandarísk sjónvarpskvikmynd um fólk sem þarf a& berjast fyrir lífi sínu og byrja frá grunni eftir kjarn- orkuárásina á Hiroshima áriö 1945. Leikstjóri er Peter Wérner og a&al- hlutverk leika Max von Sydow, Judd Nelson, Mako, Ben Wright og Tamlyn Tomita. Þýöandi: Veturlibi Guönason. 00.30 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Föstudagur 29. september 15.50 Poppogkók(e) fJnjjifí.9 16.45 Nágrannar yU/l/Ut 17.10 Glæstar vonir 17.30 Myrkfælnu draug- arnir 1 7.45 í Vallaþorpi 1 7.50 Ein af strákunum 18.15 Chris og Cross 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Lois og Clark (Lois 6t Clark - The New Adventures of Superman II) 21.10 Fingralangur faöir (Father Hood) jack karlinn er smá- bófi sem dreymir um stóra þjófn- a&inn sem myndi gera honum kleift ab setjast í helgan stein. Þaö er einmitt þegar sá draumur viröist innan seilingar aö örlögin taka í taumana. Unglingsdóttir hans birtist skyndilega í fylgd meö bróö- ur sínum. Börnunum haföi jack fyrir löngu komib í fóstur en nú verbur hann a& gera svo vel a& sinna fö&urhlutverki sínu. Leikstjóri er Darrell james Roodt. Aballeikar- ar: Patrick Swayze, Halle Berry og Diane Ladd. 22.50 Sahara (Sahara) Hér er á fer&inni gömul og mjög góö spennumynd. Flokk- ur breskra og bandarískra her- manna er strandaglópur í Sahara- eyðimörkinni í vegi fyrir þýska landgöngulibinu. Leikstjóri er Zolt- an Korda. 1943. Aöalhlutverk: Humphrey Bogart, Bruce Bennett, |. Carroll Naish, Lloyd Bridges, Rex Ingram, Richard Nugent, Dan Duryea og Kurt Krueger. Bönnuö börnum. 00.25 Undir grun (Under Investigation) Spennu- mynd um rannsóknarlögreglu- mennina Keaton og Chandler sem eru á hælunum á miskunnarlausum moröingja sem kemur fallegum stúlkum til viö sig, málar nakinn lík- ama þeirra og kyrkir þær í hita leiksins. í a&alhlutverkum eru Harry Hamlin, joanna Pacula og john Mese. Leikstjóri er Kevin Meyer. 1993. Lokasýning. Bönnuö börn- um. 01.55 Hundalíf í London (London Kills Me) Clint er tvítugur strákur sem lifir og hrærist á heldur napurlegum strætum stórborgar- innar. Hann hefur fengiö nóg af útigangslífinu og dópinu og langar a& fá sér vinnu til aö geta lifað mannsæmandi Kfi. Clint sækir um vinnu á hamborgarastaö en fær þau svör aö hann ver&i í þaö minnsta aö eiga almennilega skó til a& geta þjónaö til borös. Getur ungur götustrákur sö&laö um og hafiö betra lif eöa er hann dæmdur til ab búa á götunni uns yfir lýkur? A&alhlutverk: Justin Chadwick, Steven Mackintosh, Emer McCourt og Fiona Shaw. Leikstjóri: Hanif Kureishi. 1991. 03.40 Dagskrárlok • APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 29. september til 5. október er I Vesturbæjar apó- tekl og Háaleltls apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl tll kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðanrakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Simsvari 681041. Hafnarfjðrður: Apótek Noróurbæjar, Mióvangi 41, er opió mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenna Irídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búóa. Apótekin skiptasl á sína vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opió I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öórum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaó I hádeginu mllli id. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Álaugard. kl. 10.00-13.00ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekió er opió rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.sept. 1995 Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (grunnlifeyrir) 12.921 1 /2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilffeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulrfeyrísþega 24.439 Heimilisuppbot 8.081 Séistök heimil'isuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrir v/1 bams 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/fe&ralaun v/1 bams 1.048 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa . 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreíöslur Fullir fæöingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Vakin er athygli á því aö frá og meö 1. september er bensín- styrkur staögreiösluskyldur. í júlí var greidd 26% uppbót á fjárhæöir tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstaka heimilisuppbót vegna launa- bóta og i ágúst var greidd á þessar fjáihæöir 20% uppbót vegna orlofsuppbótar. Engar slikar uppbætur eru greiddar í september og eru því þessar fjárhæöir lægri í september en fyrrgreinda mánuöi. GENGISSKRÁNING 28. sept. 1995 kl. 10,52 Oplnb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 64,58 64,76 64,67 Sterlingspund ....102,12 102,40 102,26 Kanadadollar 47,70 47,88 47,79 Dönsk króna ....10,722 11,760 11,741 Norsk króna ... 10,337 10,371 10,354 Sænsk króna 9,206 9,238 9,222 Finnsktmark ....14,995 15,045 15,020 Franskur franki ....13,198 13,242 13,220 Belgfskur frankl ....2,2164 2,2240 2,2202 Svissneskur franki. 56,44 56,62 56,53 Hollenskt gyllini 40,70 40,84 40,77 Þýskt mark 45,59 45,71 45,65 ítölsk líra... ..0,03998 0,04016 6,501 0,04007 6,489 Austurrfskur sch 6,477 Portúg. escudo ....0,4341 0,4359 0,4350 Spánskur peseti ....0,5247 0,5269 0,5258 Japanskt yen ....0,6483 0,6503 0,6493 Irskt pund ....104,39 104,81 104,60 Sérst. dráttarr 97,01 97,39 97,20 ECU-Evrópumynt.... 84,18 84,48 84,33 Grfsk drakma ....0,2797 0,2807 0,2802 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.