Tíminn - 10.10.1995, Blaðsíða 3
Þribjudagur 10. október 1995
3
Náttúruöflin rannsökub af íslenskum verkfrœbingum til ab mœta nýjum evrópskum stabli:
Vindur, snjór og jaró-
skjálftar fá ný álagsgildi
Oft koma upp skiptar skoöanir
um þab þegar mannvirki skemm-
ast í vindi eba vib snjóálag hvort
slíkt stafar af handvömm í hönn-
un, útfærslu eba framkvæmd, -
eba þá hvort þab er vegna þess ab
álagib sé ekki nógu hátt reiknab.
Nú er unnib ab rannsóknarverk-
efni um álagsgildi fyrir vind, snjó
og jarbskjálfta á Islandi. Þab eru
Byggingarstablaráb, Félag rábgjaf-
arverkfræbinga og Rannsókna-
stofnun byggingaribnabarins sem
vinna ab rannsóknunum í sam-
starfi vib Veburstofu íslands og
meb stubningi frá Húsnæbisstofn-
un ríkisins.
Árangur verkefnisins er þegar far-
inn ab koma fram í dagsljósib í
skýrslunni „Mat á jarbskjálftahættu
á íslandi — Gerb hröbunarkorts
vegna EC-8 (ENV 1998)". Hröbun-
arkortib er til nota meb evrópska
forstablinum fyrir jarbskjálfahönn-
un.
Vinnu er enn ekki lokiö vib verk-
efnin sem fjalla um vindálag og
snjóálag en lokavinnan er í gangi.
Norbmenn hafa fyrir nokkru
hækkab álagsgildi fyrir vind og
miba vib allt ab 50 metra á sekúndu
eba 1.56 kílónewton á fermetra
eins og þab heitir á máli fagmanna.
„Norbmenn hækkuðu álagsgild-
ið vegna þess ab þeir urbu fyrir
miklum tjónum vegna vinda í
nokkru skipti. Settar voru upp
mælistöðvar til að kanna málið.
Þetta varð til þess ab gildið var
hækkað en Norðmenn voru nokk-
uð lægri en við. Hér er gildiö nú
rúmir 47,2 metrar á sekúndu,"
sagði Hafsteinn Pálsson verkfræð-
ingur hjá Byggingarstablaráði í
samtali vib Tímann.
Hafsteinn sagbi að ný álagsgildi
náttúruaflanna gætu vissulega þýtt
breytingar sem yrbu til þess að
kröfur um byggingatækni yrðu abr-
ar og meiri en nú er. Hann sagöi
hins vegar að þær kröfur, kæmu
þær fram, mundu nánast engu
breyta um byggingakostnað á Is-
landi í framtíðinni. Aðeins það að
mannvirkin yrðu öruggari gagnvart
náttúmöflunum. -JBP-
Sóknarprest-
ur ráðinn
í Hruna
Umsóknarfrestur um emb-
ætti sóknarprests í Hruna
rann út fyrir skömmu. Séra
Halldór Reynisson hefur ver-
ið ráðinn prestur ab Nes-
kirkju í Hruna en alls sóttu
fjórir um stöðuna: séra Eríkur
Jóhannsson, séra Gubmund-
ur Örn Ragnarsson, séra Jón
Hagbarbur Knútsson og séra
Þórey Gubmundsdóttir. Séra
Irma Sjöfn Óskarsdóttir hefur
látið af starfi abstobarprests í
Seljaprestakalli ab eigin ósk.
Umsækjendur um þá stöbu
abstobarprests eru séra Ágúst
Einarsson, séra Gubmundur
Guðmundsson og séra Gylfi
Jónsson. ■
Undanfarna þrjá mánubi hefur vísitala neysluverbs
hœkkab um 1,2%. Hagstofan:
Jafngildir 5%
verðbólgu á ári
Vísitala neysluverbs mibab vib
verðlag í október, hækkabi um
0,5% frá fyrra mánubi og á
sama tímabili hækkabi vísitala
neysluverbs án húsnæbis um
0,6%. Undanfarna þrjá mánubi
hefur vísitala neysluverbs
hækkab um 1,2% sem jafngildir
5% verbbólgu á ári. Sambærileg
þriggja mánaba breyting á vísi-
tölu neysluverbs án húsnæbis
svarar til 5,8% verbbólgu á árs-
grundvelli.
Samkvæmt því sem fram kemur
í frétt frá Hagstofu íslands hafði
3,8% hækkun á verbi nýrra bif-
reiða í för með sér 0,29% vísitölu-
hækkun og 2,1% verbhækkun á
59 ára gamall mabur lést í
árekstri:
Banaslys vi5
Gunnarshólma
Maburinn sem lést í banaslys-
inu vib Gunnarshólma um
helgina hét Ósvald Gunnars-
son, 59 ára gamall, til heimilis
ab Fannafold 26, Reykjavík.
Hann lætur eftir sig 4 uppkom-
in börn og aldraba móbur.
Slysið bar þannig til að hinn
látni ók Toyotabifreib sinni yfir á
rangan vegarhelming á Subur-
landsvegi í átt ab Reykjavík og
rakst harkalega á Peugot-bifreib
ungra hjóna. Þau eru bæði nokk-
ub slösub en ekki lífshættulega.
Ekki er ljóst af hverju ökumabur
ók yfir á rangan vegarhelming en
málið er í rannsókn ab sögn
Gylfa Jónssonar hjá lögreglunni í
Reykjavík. -BÞ
Staba rektors vib Mermtaskól-
ann vib Hamrahlíb auglýst:
8 umsóknir
Staba rektors vib Menntaskólann
vib Hamrahlíb var auglýst laus til
umsóknar 4. sept. sl. Alls bárust
menntamálarábuneytinu 8 um-
sóknir um stöbuna.
Umsækjendur voru Lárus Haga-
lín Bjarnason, Sigurður Þór Jóns-
son, Sverrir S. Einarsson, Dr. Söl-
vína Konráðs, Dr. Vésteinn Rúni Ei-
ríksson, Wincie Jóhannsdóttir og
Þórunn Klemensdóttir. Einn
umsækjandi óskaði nafnleynd-
ar. ■
bensíni olli 0,08% hækkun vísi-
tölunnar. Þá hækkabi vísitala
neysluverðs um 0,05% vegna
21,3% hækkunar á fargjöldum
strætisvagna.
Af öbrum verðhækkunum má
nefna ab grænmeti og ávextir
hækkuðu um 4,2% sem olli um
0,10% vísitöluhækkun. Af ein-
stökum verðbreytingum í þessum
geira, þá hækkubu agúrkur um
22,5% sem olli 0,05% hækkun
vísitölunnar. Tómatar hækkuðu í
verbi um 32,8% sem hækkabi
vísitöluna um 0,03%. Appelsínur
og mandarínur hækkuðu um
37,8% sem olli 0,05% vísitölu-
hækkun en hinsvegar lækkabi
verð á gulrótum um 32,5% sem
hafði í för með sér 0,04% vísitölu-
lækkun. Aftur á móti hækkaði
verð á kjöti og kjötvörum um
1,4% sem olli 0,05% vísitölu-
hækkun. Þá lækkuðu kartöflur í
verði um 20,7% sem olli 0,10%
lækkun á vísitölu neysluverðs.
Vísitala neysluverðs í október,
sem er 174,9 stig, gildir til verb-
tryggingar í nóvember 1995. Vísi-
tala fyrir eldri fjárskuldbindingar,
sem breytist eftir lánskjaravísi-
tölu, er 3.453 stig í nóvember
1995.
Á tímabilinu frá ágúst 1994 til
sama tíma í ár var verðbólgan ab
meðaltali um 3,1% í ESB-ríkjum.
Af einstökum löndum var verð-
bólgan lægst í Finnlandi, eða
0,5%, í Belgíu 1,3% og 1,5% í Hol-
landi. Á sama tímabili mældist
verðbólgan á íslandi 1,8%. -grh
Tískuflíkur unnar úr
gömlum gosflöskum
Tískuflíkurnar í ár, svokallabar
fleece-peysur, eru framleiddar ab
stórum hluta úr einnota plastdós-
um undan gosdrykkjum og öli.
Fyrirtækin sem ab framleibslunni
standa hafa nánast ekki undan.
Á degi ibnaðarins um helgina
komu um 20 þúsund manns í fjöl-
mörg ibnfyrirtæki landsins og skob-
ubu þab sem verið er ab gera í ís-
lenskum iðnaði. Vib íslenskan iðn-
að starfa um 25 þúsund manns og
greinin er á mikilli uppleið, enda
fólk farib ab velja íslenskt í auknum
mæli.
Hjá Max hf. vakti þab stóra undr-
an rúmlega tvö þúsund manna sem
þangað komu ab fleecepeysumar,
sem allir dásama, eru að 80 hundr-
aðshlutum unnar úr gömlum gos-
dósum. Úr þeim er unninn þráður í
bandarískum verksmiðjum og úr
honum voðin ásamt pólýesterefn-
um. Hér á landi framleiba einkum
tvö fyrirtæki úr þessu efni, Max og
Sjóklæbagerbin.
Hjá Max starfa við vefjariðnað á
annab hundrað manns, auk þess
sem fyrirtækib er meb verktaka á
sínum snæmm og skaffar þannig á
þriðja hundrab manns atvinnu. Hjá
Sjóklæbagerbinni eru tölurnar svip-
Fjárlagafrumvarpib 7 996:
Laun hækka um 11%
í frumvarpi til fjárlaga 1996 er
gert ráb fyrir ab launagreibsl-
ur ríksins hækki um rúmlega
11% þegar allir kjarasamning-
ar sem gerbir voru á árinu eru
ab fullu komnir til fram-
kvæmda. Til samanburbar má
geta þess ab VSÍ telur aö
launakostnabur atvinnulífs-
ins hækki ab mebaltali um
tæp 7% á samningstíma
febrúarsamningana, sem er sá
sami og hjá ríkinu eba til árs-
loka 1996.
í frumvarpinu kemur einnig
fram að samningar ríksins við
ASI-félög hækka laun félags-
manna um tæp 15% á samn-
ingstímanum. Aftur á mót
hækka laun kennara um 20% á
sama tímabili, en þar var einnig
samið um breytingar á kennslu-
skyldu, starfsaldursákvæðum
o.fl. Þar fyrir utan er gert ráö fyr-
ir 5% fjölgun grunnskólakenn-
ara vegna fjölgunar á vikulegum
kennslustundum. í samningum
við abildarfélög BSRB og BHM
er hinsvegar gert ráb fyrir 8,5%
launahækkun til félagsmanna
að meðaltali á samningstímabil-
inu. En ab jafnaði er hækkunin
meiri hjá félögum innan BSRB
en BHM.
Heildarlaunagjöld ríksins á
næsta ári eru áætluð 40,9 millj-
arðar króna, sem er 8,4% hækk-
un á milli ára. Um 5% eru til-
greind vegna áhrifa kjarasamn-
inga og um 2% stafa af auknum
umsvifum. Það sem á vantar,
eða 1,4% er sögð vera vegna
ýmissa annarra þátta og m.a. að
launaútgjöld nokkurra hjúkrun-
arstofnana eru nú hluti rekstrar-
kostnabur en voru áður færð
sem tilfærslugjöld.
-grh
abar og bæði fyrirtækin í góðum
málum. Einmitt þessum iðnabi var
ekki spáb öbru en dauba fyrir ekki
mörgum árum síðan. Annað hefur
komið í ljós.
„Við þurfum ekki ab hafa neinar
áhyggjur af innflutningi, eða vera
með neina minnimáttarkennd út af
honum. Við erum einfaldlega
miklu betri og þab vita neytendur
hér innanlands. Þab er hins vegar
áhyggjuefni að opinber yfirvöld
viðhafa þær reglur um útbob að
taka ævinlega lægsta tilbobi. Þau
taka þá ekki meb í reikninginn
vöruvöndun og þann virðisauka
sem íslensk framleibsla skilur eftir
sig í landinu," sagði Sævar Kristins-
son, framkvæmdastjóri Max í sam-
tali við Tímann í gær. ■
Framsóknar-
konur á þingi
Arnþrúbur Karlsdóttir vara-
þingmabur tók í gær sæti
Finns Ingólfssonar, ibnabar-
og vibskiptarábherra, á Al-
þingi.
Því sitja fjórar konur nú á
þingi fyrir Framsóknarflokkinn
og er það í fyrsta skipti í sög-
unni sem svo margar konur
sinna þingmennsku fyrir þann
flokk. Hinar þingkonur Fram-
sóknar eru: Valgerður Sverris-
dóttir, Ingibjörg Pálmadóttir og
Siv Friðleifsdóttir. > -ÞI