Tíminn - 10.10.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.10.1995, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 10. október 1995 DAGBOK lUVAAAAJVJWVJVAJUUI Þribjudagur 10 október 283. dagur ársins - 82 dagar eftir. 4 1. vlka Sólris kl. 08.01 sólarlag kl. 18.24 Dagurinn styttist um 7 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Dansæfing kl. 20 í kvöld. Sig- valdi stjórnar. Allir velkomnir. Handavinnunámskeiö hefst 17. okt. í Risinu. Skráning í s. 5528812. víkur veröa í Borgarleikhúsinu í kvöld, þriöjudag, kl. 20.30. Fram kemur 3-5 hópurinn. Leikin veröur kammertónlist á 2 fiölur, víólu, 4 selló, flautu og hörpu. Verkin eru eftir frönsk, hollensk, ísraelsk og kanadísk tónskáld: Ibert, Pi- erne', van Daldeu, Natra og Houdy. 3-5 hópurinn er nýr af nál- inni og dregur nafn sitt af þess- um tríó- og kvintettsamsetn- ingum. Hann skipa 9 góökunn- ir hljóöfæraleikarar: Elísabet Waage (harpa), Laufey Sigurö- ardóttir (fiöla), Sigurlaug Eö- valdsdóttir (fiðla), Sesselja Hall- dórsdóttir (víóla), Richard Talkowsky (selló), Asdís Arnar- dóttir (selló), Lovísa Fjeldsted (selló), Ólöf Sesselja Óskars- dóttir (selló) og Guörún S. Birg- isdóttir (flauta). Tónleikarnir verða á Litla sviöi Borgarleikhússins og miðaverð er kr. 800. Gjábakki, Fannborg 8 Leikfimi kl. 9.15 og kl. 10. Námskeið í glerskurði hefst kl. 10.30. Framhaldsflokkur í ensku kl. 14. Lriðjudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 14. Kaffi- spjall eftir gönguna. Safnabarfélag Áskirkju heldur fund í safnaðarheimil- inu kl. 20.30. Sýndar veröa myndir úr sumarferöinni og myndagetraun. Fyrirlestur á Kjarvals- stöbum í dag, þriðjudag, kl. 18 mun Kristín Gunnlaugsdóttir mynd- listarmaöur halda fyrirlestur á Kjarvalsstöðum um eigin verk. Fyrirlesturinn er haldinn í tengslum við sýningu hennar sem stendur nú yfir á Kjarvals- stöðum. Aögangur er ókeypis og öllum heimill. Tónleikar í Borgarleik- húsinu Fyrstu tónleikarnir í nýrri Tónleikaröö Leikfélags Reykja- Ferbafélag Islands Fyrsta myndakvöld vetrarins í nýjum og glæsilegum sal aö Mörkinni 6 (gengið inn um miðbyggingu) verður annað kvöld, miövikudag, og hefst kl. 20.30. Myndefni úr vinsælum ferðum frá í sumar o.fl. Fyrir hlé sýnir Ólafur Sigurgeirsson myndir úr feröinni Vestfjarða- stiklur (m.a. úr ísafjaröardjúpi, Æðey, Kaldalóni, Grunnavík og Klofningsheiöi) og fallegar myndir frá Landmannalaugum, Álftavatni og Sprengisandi. Eft- ir hlé sýnir Höskuldur Jónsson úr ferðinni „Vestfirsku alparn- ir" (Haukadalur í Dýrafiröi, Lokinhamradalur, Svalvogar og Kaldbakur). Góöar kaffiveiting- ar í hléi. Fjölmenniö. Allir vel- komnir, félagar sem aörir. Helgarferö 14.-15. október: Haustferð í óbyggðir. Brottför laugard. kl. 08. Gönguferðir. Góö gisting í sæluhúsi F.í. Ör- æfin skarta sínu fegursta á haustdögum. Laugardagur 14. október: Kl. 10.30 Haustganga Horn- strandafara. Gengiö á Selfjall, Absendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. f V . vl Wf í wj 1 1 1 Stjórn Félags fsl. háskólakvenna. Fremri röb f.v.: Ragnheibur Ágústsdóttir, Ceirlaug Þorvaldsdóttir og Margrét Sigurbardóttir. Aftari röb f.v.: Áslaug Otte- sen, Brynja Runólfsdóttir, Kristín Njarbvík og Ásdís Cubmundsdóttir. austan Reykjafells og með Ing- ólfsfjalli aö Efstalandi í Ölfusi (kvöldverður í Básnum). Söng- ur og gaman. „Skoller tríó" mætir. Verö er aðeins kr. 2.000 fyrir ferö og mat (geri aörir bet- ur). Hornstrandafarar F.í. og aörir eru velkomnir. Akureyri: Sýning Páls Sólnes framlengd Málverkasýning Páls Sólnes í Ketilhúsinu, Grófargili, veröur framlengd til 15. okt. n.k. Páll stundaði listnám við Skolen for Brugskunst í Kaup- mannahöfn 1978-1982 og var búsettur þar um árabil, hélt einkasýningar og tók þátt í samsýningum. Hann sýndi á Akureyri 1984 og á ísafirði 1990. Á sýningunni í Ketilhúsinu eru 11 olíumálverk, flest máluö á Akureyri á þessu ári. Sýningin er opin daglega frá kl. 14 til 18. Félag íslenskra háskóla- kvenna: Blómlegt starf í vetur Mikil og blómleg starfsemi verður hjá Félagi íslenskra há- skólakvenna og Kvenstúdenta- félagi íslands í vetur. Bryddað veröur upp á ýmsum nýjung- um og fariö inn á nýjar brautir. Fyrsti félagsfundur veröur haldinn á morgun, miðviku- daginn 11. október, í Þingholti Hótel Holti. Þar mun Jón Böðv- arsson, íslenskufræöingur og ritstjóri, fjalla um „Ástir í ís- lendingasögum". Hefst fundur- inn klukkan 18 með því að fé- lagskonur borða saman fiski- súpu meö nýbökuöu brauði. Að erindinu loknu mun Jón kynna fyrsta námskeið vetrarins þar sem fjallað veröur um „Stöðu konunnar í þjóöfélaginu fyrr á öldum". Námskeiöið veröur undir stjórn Jóns Böðvarssonar og Kolbrúnar Bergþórsdóttur bókmenntafræðings, stendur yfir 4 mánudagskvöld og byrjar 23. október n.k. Nýtt 2ja kvölda námskeiö í „Stjórnun" með Eygló Eyjólfs- dóttur, fyrrverandi konrektor í Menntaskólanum í Hamrahlíð og nýskipuöum skólameistara, byrjar 18. október. Allir eru vel- komnir á námskeiðin meöan húsrúm leyfir, en fyrirfram skráning er hjá stjórnarkonum. Félag íslenskra háskóla- kvenna var stofnað áriö 1928 og er aðili að Alþjóðasamtök- um háskólakvenna. Þau samtök halda ráðstefnu þriðja hvert ár, en í ágúst s.l. var 25. ráðstefna samtakanna haldin í Yoko- hama í Japan. Formaður félags- ins sótti ráðstefnuna fyrir fé- lagsins hönd. Rúmlega 800 konur víðsvegar að úr heimin- um unnu saman undir yfir- skriftinni: Framtíð kvenna — framtíð heimsins — menntun til sjálfsbjargar og framþróunar. Þessi ráðstefna var einnig mikil- vægur undirbúningur fyrir fjórðu heimsráðstefnu kvenna í Peking, sem haldin var í sumar. Ný stjórn tók við í félaginu 22. febrúar s.L, en hana skipa: Geirlaug Þorvaldsdóttir formað- ur, Margrét Sigurðardóttir vara- formaður, Brynja Runólfsdóttir gjaldkeri, Ásdís Guðmundsdótt- ir ritari, Áslaug Ottesen ritari við útlönd, Kristín Njarðvík og Ragnheiður Ágústsdóttir með- stjórnendur. Daaskrá útvaros oa siónvarps Þriðjudagur 10. október 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn tfl/ 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Tíöindi úr menningarlffinu 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Mál dagsins 8.25 A6 utan 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pólitíski pistillinn 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segöu mér sögu, Bráftum fæ&ist sál 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Bygg&alínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Strandiö 14.30 Mi&degistónar 15.00 Fréttir 15.03 Út um græna grundu 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á sí&degi 16.52 Daglegt mál 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel - Eyrbyggja saga 17.30 Si&degisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Sí&degisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.20 Tónlist á sí&kvöldi 23.10 Þjó&lífsmyndir 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Þriðjudagur 10. október 13.30 Alþingi 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Lei&arljós (246) ’Li’ 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gulleyjan (19:26) 18.30 Flautan og litirnir (5:9) 18.45 Þrjú ess (5:13) 19.00 Allis me& "is" (2:6) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.25 Ve&ur 20.30 Dagsljós Framhald. 21.00 Staupasteinn (16:26) (Cheers X) Bandarískur gamanmyndaflokkur.A&alhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þý&andi: Gu&ni Kolbeinsson. 21.30 0 Nýr vikulegur þáttur me& fjölbreyttu efni fyrir ungt fólk. Ó-stjórnina skipa umsjónarmennirnir Dóra Takefusa og Markús Þór Andrésson, Ásdís Ólsen ritstjóri og Steinþór Birgisson dagskrárgeröarma&ur. 22.00 Mor& lei&ir af mor&i (3:5) (Resort to Murder) Breskur sakámálaflokkur frá 1994. Kona ver&ur vitni a& mor&i og ver&ur sjálf næsta fórnarlamb morðingjans. Eiginma&ur hennar er ranglega saka&ur um mor&iö og sonur þeirra einsetur sér a& hreinsa fö&ur sinn af ábur&inum og finna mor&ingjann. Aöalhlutverk: Ben Chaplin, Steven Waddington, Kelly Hunter, Peter Firth, Nigel Terry og David Daker. Þý&andi: Kristmann Ei&sson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 10. október _ 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir ["S7IIB2 17.30 Maja býfluga DP 17.55 Soffía og Virginía 18.20 Stormsveipur 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.35 VISASPORT 21.05 Handlaginn heimilisfa&ir (Home Improvement) (17:25) 21.35 JFK: Bernskubrek (|FK: Reckless Youth) Seinni hluti for- vitnilegrar framhaldsmyndar um æskuár johns F. Kennedy Bandaríkja- forseta. Patrick Dempsey er í a&al- hlutverkinu. 23.05 Heimkynni drekanna (Habitation of Dragons) Hér er á fer&inni áleitin fjölskyldusaga um tvo bræ&ur sem berjast um eignir og völd en ver&a a& snúa bökum saman þegar til kastanna kemur. A&alhlut- verk: Frederick Forrest, Brad Davis og |ean Stapleton. Leikstjóri: Michael Lindsay-Hogg. 1992. Lokasýning 00.35 Dagskrárlok APÓTEK Kvðld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavlk frð 6. tll 12. oktðber er I Reykjavfkur apðtekl og Garðs apðtekl. Það apðtek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjönustu eru gefnar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á störhátídum. Símsvari 681041. Halnarfjðrður: Apötek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opiö mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenna Irídaga kl. 10-14 til skiptis við Halnar- fjarðarapötek. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apötek eru opin virka daga á opnunartfma búða. Apötekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í slma 22446. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna Irídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Oplð virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apötek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apötek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. okt. 1995 Mánabargreifalur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjðnalíeyrir 11.629 Full tekjutrygging elliiffeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrir v/1 bams 10.794 Meðlag v/1 bams 10.794 Mæöralaun/feöralaun v/1 barns 1.048 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja bama eða fleiri lf.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mána&a 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 DaggreftsJur Fullir fæ&ingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 09. okt. 1995 kl. 10,53 Oplnb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 64,49 64,67 64,58 Sterlingspund 102,30 102,58 102,44 Kanadadollar 48,34 48,54 48,44 Dönsk króna ....11,738 11,776 11,757 Norsk króna ... 10,327 10,361 10,344 Sænsk króna... 9,257 9,289 9,273 Finnsktmark ....15,085 15,135 15,110 Franskur franki ....13,010 13,054 13,032 Belgfskur franki ....2,2174 2,2250 2,2212 Svissneskur franki. 56,63 56,81 56,72 Hollenskt gyllini 40,75 40,89 40,82 Þýskt mark 45,65 45,77 45,71 itölsk Ifra ..0,04008 0,04026 0,04017 Austurrfskur sch 6,485 6,509 6,497 Portúg. escudo ....0,4333 0,4351 0,4342 Spánskur peseti ....0,5244 0,5266 0,5255 Japanskt yen ....0,6458 0,6478 0,6468 írskt pund ....104,18 104,60 97,15 104,39 96,96 Sérst. dráttarr 96 J7 ECU-Evrópumynt.... 83,61 83,89 83,75 Grfsk drakma ....0,2773 0,2781 0,2777 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ UTIBU ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.