Tíminn - 18.10.1995, Blaðsíða 13
gfmœn
13
Mi&vikudagur 18. október 1995
Framsóknarflokkurinn
Framsóknarfélag Mýrasýslu
Abalfundur verbur haldinn fimmtudag 26. okt. í húsnæbi félagsins ab Brákarbraut 1
í Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 20.30.
Dagskrá fundarins:
1. Fundurinn settur 5. Kosning í stjórn
2. Skýrsla gjaldkera 6. Kosning á kjördæmisþing
3. Skýrsla húsrábs 7. Önnur mál
4. Lagabreytingar
Formabur Framsóknarfélogs Mýrasýslu
Kjördæmisþing framsóknar-
manna í Noröurlandskjör-
dæmi eystra
verbur haldib þann 3. og 4. nóvember n.k. á Húsavík.
Þingib hefst föstudaginn 3. nóvember kl. 20.00.
Páll Pétursson félagsmálarábherra ávarpar þingib. Stjórn KFNE
Kristjana Ingibjörg Valgerbur Siv
Framsóknarkonur
Fjölmennum á 7. landsþing LFK, sem haldib verbur dagana 20.-22. október n.k. ab
Aubbrekku 25 (í sal Lionsmanna í Kópavogi).
Athugib breyttan fundarstab. Landssamband framsóknarkvenna
Afmælishátíö — Hálfrar aldar afmæli
Halldór
Sigrfður
Félag framsóknarkvenna í Reykjavík held-
ur kvöldverbarhóf þann 20. október n.k. í
Borgartúni 6, kl. 20.00.
Avarp: Sigríbur Hjartar, formabur FFK.
Einsöngur: |óna Fanney Svavarsdóttir,
undirleikari Lára Rafnsdóttir.
Hátíbarræba: Halldór Ásgrímsson, for-
mabur Framsóknarflokksins.
Horft um öxl: Sagan í tali og tónum.
Þátttökutilkynningar berist á flokksskrif-
stofuna í síma 562-4480 eigi sibar en mib-
vikudaginn 18. október. Stjórn FFK
Sími 5631631
Fax: 5516270
Verkamannafélagið
Dagsbrún
Félagsfundur
verbur haldinn í Bíóborg (gamla Austurbæjarbíó)
fimmtudaginn 19. október kl. 13:15.
Fundarefni er abeins eitt:
Uppsögn kjarasamninga.
Gert er ráb fyrir stuttum fundi. Félagsmenn, fjölmennib.
Komib beint úr vinnu og sýnib afstöbu ykkar.
Stjórn Dagsbrúnar.
ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Sjálfseignarstofnunarinnar
Skógarbæjar, óskar eftir tilbobum í jarbvinnu vegna byggingar hjúkr-
unarheimilis að Árskógum 2 í Reykjavík.
Helstu magntölur eru:
Uppgröftur 24.000 m’
Sprengingar 100mJ"~
Fylling 8.000 m!
Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík,
gegn kr. 15.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnub á sama stab þribjudaginn 31. október 1995, kl.
14:00 f.h.
Skógarbær er sjálfseignarstofnun um byggingu og rekstur hjúkrunar-
heimilis. Stofnabilar eru m.a. Reykjavíkurborg og Reykjavíkurdeild Rauöa
Kross íslands.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
(REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800
Victor Ridley leibir dóttur sína upp að þeim stab sem helgabur hafbi verib til ab hœgt vœri ab gefa þau
joanne og Cuy saman.
Sam búin a6 gifta sig
Brúburin ásamt systur sinni Emmu og systursyninum Otis.
samlega líf."
Leyfum Joanne að eiga nokkur
orð í lokin.
„Ég held að við höfum öll
gleymt hreinræktaðri orku ástar-
innar — þessari tegund ástar sem
ungabörn finna og nærast á. Ég lít
á ástina sem bindiefni sem tengir
í SPEGLI
TÍIVIANS
okkur við okkur sjálf, en um leið
við aðra. Því miður eru flestir of
uppteknir af því að lifa sínu eigin
lífi að tengslin verða undir í bar-
áftunni. Við þurfum að gera ýmis-
legt til aö komast út úr þessu. T.d.
að taka frá tíma til að komast út úr
þessu hraða lífsmynstri. Við þurf-
um að dansa, hlæja, anda og
íhuga — allt mjög einfaldir hlutir,
en mikils virði. Þegar maður
ákveður að lifa til fullnustu, fara
hin ósjálfráðu varnarviöbrögð aö
hrynja og líf manns verður eitt
allsherjarflæði." ■
Joanne Ridley, sem við þekkjum
betur sem gelgjuna Samönthu í
sjónvarpsþáttaröð sem var sýnd
hér um skeið, er nú orðin 25 ára,
búin að gifta sig og komin í nýald-
arbransann.
Hún leigir ásamt eiginmannin-
um, Guy Barrington, lítið hús
uppi í sveit á írlandi, en þau giftu
sig að heiðnum, keltneskum sið á
Stop The World, sem er heilsubýli
nálægt Glastonbury.
Eiðar brúðhjónanna voru skrif-
aðir af Guy og Joanne aðeins
nokkrum klukkustundum áður en
athöfnin átti sér stað. Joanne
sagði þar frá ástinni, sem hefði
leitt saman líf þeirra, og lauk eið
sínum með þeim orðum að „með
þér ferðast ég til fjarlægustu staða,
en hjá þér er ég alltaf heima." Guy
sagðist ætla að gefa Joanne bæði
sjálfan sig og hjarta sitt „til að
ferðast með þér um þetta undur-
joanne og Guy hönnubu sjálf brúb-
arklœbi sín, svo þau samrœmdust
óhefbbundinni athöfninni.
Athöfnin fór fram undir stjórn heibna kvenprestsins, Annie Wildwood, sem réttir Cuy hér kaleik meb vökva.