Tíminn - 15.12.1995, Page 14

Tíminn - 15.12.1995, Page 14
14 Föstudagur 15. desember 1995 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHUS • LEIKHUS • Félag eldrl borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guömundur stjórnar. Göhgu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Kaffi á eftir göngu. Jólagleði í Risinu kl. 20 í kvöld. Miðaafhending við inngang. Félag eldri borgara Reykjavík Spiluð verður félagsvist og dans- að í Félagsheimili Kópavogs í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi. Húsið öll- um opið. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagib Á morgun, laugardag, verður spiluð félagsvist í Húnabúð, Skeif- unni 17, og hefst hún kl. 14. Allir velkomnir. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Jóiaglebi í Gjábakka „Jólagleðin" í Gjábakka verður að þessu sinni mánudaginn 18. des. og hefst með borðhaldi kl. 12.30. Að sjálfsögðu er á borðum fjölbreyttur jólamatur af hlaðborði. Meðal efnis á dagskránni verður ávarp Árna Ragnars Árnasonar al- þingismanns, tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Kópavogs, Sigríður Sif Sæmundsdóttir syngur íslensk lög við undirleik Davíðs (Knowles) Játvarðssonar, Magnús Halldórsson leikur á munnhörpu, Söngvinir, kór aldraðra í Kópavogi, syngur undir stjórn Sigurðar Bragasonar og nemendur frá Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar sýna dansa. Áöur en gestir halda heim verður borinn fram ilmandi súkkulaði- drykkur með viðeigandi meðlæti og aðventuhugvekjan, sem Páll Magnússon guðfræðinemi flytur, verður lokaorðin. Tilkynna þarf þátttöku sem fyrst í Gjábakka. Happdrætti Bókatíbinda Vinningsnúmer föstudagsins 15. desember: 26411. Opib hús hjá esperantistum í tilefni af „Degi bókarinnar" í dag, 15. des., verður opið hús hjá íslenskum esperantistum að Skóla- vörðustíg 6B frá klukkan 17-22. Kynntar verða bækur á og um es- peranto, myndbönd og hljóðbönd. Ahventutónleikar í Skálholtsdómkirkju Laugardaginn 16. desember kl. 21 verða fjölbreyttir Aðventutón- leikar í Skálholtsdómkirkju. Þar syngja saman eftirtaldir kór- ar: Samkór Oddakirkju, Skálholt- skórinn, Barnakór Biskupstungna og Kammerkór Skálholtsdóm- kirkju. Einsöng syngja þær Kristj- ana Stefánsdóttir og Hulda Björk Garðarsdóttir. Organleik annast þeir Halldór Óskarsson og Hörður Bragason. Hjörtur Hjartarson leikur á klarinett. Stjórnandi Samkórs Oddakirkju er Halldór Óskarsson, en stjórnandi Skálholtskóranna og barnakórsins er Hilmar Örn Agn- arsson. Hafnarfjarðarkirkja: Jólavaka vib kertaljós Hin árlega Jólavaka við kertaljós verður haldin í Hafnarfjarðarkirkju 3. sunnudag í aðventu, 17. desem- ber, og hefst hún kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins verður Steingrímur Hermannsson seðla- bankastjóri. Barna- og unglingakór kirkjunnar sýnir söng og helgileik um atburði jóla, Elín Ósk Óskars- dóttir sópran syngur einsöng ásamt Kór kirkjunnar, sem flytur að- ventu- og jólatónlist, og Gunnar Gunnarsson leikur á flautu. Stjórn- endur verba þau Ólafur W. Finns- son organisti og Hrafnhildur Blomsterberg kórstjóri. Við lok vökunnar verður kveikt á kertum þeim sem viðstaddir hafa fengið í hendur. „Gengur þá log- inn frá helgu altari til hvers og eins sem tákn um það að sú friöar og ljóssins hátíb, sem framundan er, vill öllum lýsa, skapa samkennd og vinarþel," segir sr. Gunnþór Inga- son sóknarprestur í fréttatilkynn- ingu. íslenski dansflokkurinn: Ballettveisla í Rábhúsinu íslenski dansflokkurinn býður alla velkomna til ballettveislu laug- ardaginn 16. desember kl. 14 í Ráb- húsinu. Flutt verba verk af efnis- skrá sýningarinnar „Sex ballett- verk" er sýnd var í Borgarleikhús- inu í nóvember. Aðgangur er ókeypis. Þá geta þeir sem starfa í miðbænum eða eiga leið um bæ- inn í hádeginu í dag, föstudag, skroppið í kaffi í Ráðhúsinu og séð brot úr sýningunni. Á laugardag verða flutt eftirfarandi verk: „Rags" eftir Robert La Fosse vib tónlist eftir Scott Joplin. „Hnotu- brjóturinn" viö tónlist eftir Tsjaí- kofskíj. Flutt verbur hið vinsæla Grand pas de deux. „Næsti vib- komustaður: Álfasteinn" eftir Ingi- björgu Björnsdóttur danshöfund, vib tónlist eftir Sigurb Þórðarson. Útsetningu og undirleik annast Szymon Kuran. Að síðustu eru flutt verkin „Blómahátíðin í Genzano" og „La Sylphide" eftir Bournonville og „Rauðar rósir" eftir Stephen Mills við tónlist Edith Piaf. Allir velkomnir á meban húsrúm leyfir. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svió ki. 20.00 íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Frumsýning fimmtud. 28/12 Lína Langsokkur laugard. 30/12 kl. 14. sunnud. 7/12 kl. 14.00, laugórd. 13/1 kl. 14.00, sunnud. 14/1 kl. 14.00 Litla svib kl. 20 Hvaó dreymdi þig, Valentína? föstud. 29/12, laugard. 30/12, laugard. 6/1, föstud. 12/1, laugard. 13/1 Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 29/12, föstud. 5/1, föstud. 12/1 Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavikur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir Jim Cartwright föstud. 29/12, fáein saeti laus, föstud. 5/1, sunnud. 7/1, föstud. 12/1. Tónleikaröb L.R. á Litla svibi kl. 20.30. Páll Óskar og Kósý, Jólatónleikar þribjud. 19/12, mibaverb kr. 1000 Hádegisleikhús Laugardaginn 16/12 frá 11.30-13.30. Fribrik Erlingsson, Steinunn Sigurbardóttir, Kristín Ómarsdóttir og Súsanna Svavarsdóttir lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Ókeypis abgangur. GJAFAKORTIN OKKAR — FALLEG JÓLAGJÖF. GLEÐILEG jÓL! í skóinn til jólagjafa fyrír börnin Línu-ópal, Unu bolir,Linu púsluspil. Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Tekib er á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Jólafrumsýning DonJuan eftir Moliére Frumsýning 26/12 kl. 20:00. Örfá sæti laus 2. sýn. mibvikud. 27/12 3. sýn. laugard. 30/12 4. sýn. fimmtud. 4/1 5. sýn. mibvikud. 10/1 Glerbrot eftir Arthur Miller 8. sýn. föstud 5/1 - 9. sýn. fimmtud 11/1 Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Föstud. 29/12. Uppselt Laugard. 6/1. Laus sæti Föstud. 12/1 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Fimmtud. 28/12 kl. 17.00. Uppselt Laugard. 30/12 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 6/1 kl. 14.00. Nokkur sæti laus. Sunnud. 7/1 kl. 14.00. Nokkursæti laus. Sunnud. 7/1 kl. 17.00. Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sigild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin sem hér segir fram ab jólum: Föd. 15/12 kl. 13:00-18:00. Ld. 16/12 og sud. 17/12 kl. 13:00- 20:00. Mád. 18/12 lokab nema símaþjónusta kl. 10:00- 17:00. Þrd. 19/12 til Id. 23/12 kl. 13:00- 20:00. Einnig er simaþjónusta alla virka daga frá kl. 10:00. Sfmi mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Greibslukortaþjónusta. Úr sýningunni „ Sex ballettverk". Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 15. desember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tib" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins Kattavinurinn 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar, „Hjá vondu fólki" 14.30 Ó, vínvibur hreini: Þættir úr sögu Hjálpræbishersins á íslandi 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórbu 17.00 Fréttir 17.03 Bókaþel 17.30 Tónaflób 18.00 Fréttir 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 heldur áfram - Frá Alþingi - Kviksjá 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Bakvib Gullfoss 20.15 Hljóbritasafnib 20.45 „Glebinnar strengi, gulli spunna hrærum..." 21.25 Kvöldtónar 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Pálína meb prikib 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 15. desember 17.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (293) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jóladagatal Sjónvarps- ins 18.05 Kristófer kanína og herra Ljóni 18.30 Fjör á fjölbraut (8:39) 19.20 jóladagatal Sjónvarpsins 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.45 Dagsljós 21.15 Happ í hendi Spurninga- og skafmibaleikur meb þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast vib f spurningaleik í hverjum þætti og geta unnib til glæsilegra verblauna. Þættirnir eru gerbir f samvinnu viö Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmabur er Hemmi Gunn og honum til abstobar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Ebvarösson. 21.55 Búbin á horninu (The Shop Around the Corner) Bandarísk bíómynd frá 1940. Þetta er rómantísk gamanmynd um mann og konu sem vinna saman í verslun í Búdapest en eru jafnframt pennavin- ir. Leikstjóri: Ernst Lubitsch. Abal- hlutverk: Margaret Sullavan og james Stewart. Þýbandi: Gubni Kol- beinsson. 23.40 Hersveit Sharpes (Sharpe's Company) Bresk ævintýra- mynd frá 1994 um hermanninn knáa Sharpe og ævintýri hans í upp- hafi 19. aldar. Abalhlutverk: Sean Bean. Þýbandi: jón O. Edwald. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 15. desember 15.50 Poppogkók(e) 0ÉnrVln n 16-45 Nágrannar ^~úTuU£ 17.10 Glæstarvonir 17.30 Köngulóarmabur- inn 17.50 Erub þib myrkfælin? 18.15 NBA -tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.25 Hallgrímur Helga (2:2) 21.15 Hefnd busanna III (Revenge of the Nerds III) Busarnir eru mættir aftur í sinni þribju mynd og sögustaburinn er sem ábur Ad- ams-skólinn þar sem bræbra- og systrareglur rába ríkjum. Nemend- urnir eru uppátektarsamir sem ábur en sú stóra breyting hefur orbib ab gömlu busarnir eru vaxnir úr grasi. Þeir starfa nú sjálfir vib skólann og eiga bágt meb ab viburkenna ab þeir hafi einu sinni verib einskis nýt- ir og aubvirbilegir busar. Þetta er hressileg gamanmynd sem gefur þeim fyrri ekkert eftir. Abalhlutverk: Robert Carradine, Ted McGinley, C- urtis Armstrong og julia Montgom- ery. Leikstjóri: Roland Mesa. 1993. 22.55 Engin leib til baka (Point of No Return) Bandarísk end- urgerb frönsku bíómyndarinnar Nikita sem leikstjórinn Luc Besson gerbi árib 1990. Abalsögupersónan er Maggie, stórhættulegur kven- mabur sem svffst einskis. Hún bíbur nú aftöku dæmd fyrir morb. En for- svarsmenn leynilegrar stjórnarstofn- unar eru þeirrar skobunar ab þetta villta drápskvendi megi nota til ab rybja óæskilegum abilum úr vegi. Maggie hefur um tvennt ab velja: Ab læra ab drepa eftir skipun eba horfast í augu vib banvænan lyfja- skammt. Abalhlutverk: Bridget Fonda, Garbiel Byrne, Dermot Mul- roney, Anne Bancroft og Harvey Keitel. Leikstjóri: john Badham. 1993. Stranglega bönnub börnum. 00.55 Saklaus mabur (An Innocent Man) Spennumynd um flugvirkjann Jimmie Rainwood sem verbur fyrir barbinu á tveimur mútuþægum þrjótum frá fíkniefna- lögreglunni. Jimmie og kona hans Kate vita vart hvaöan á sig stendur vebrib þegar lögverbirnir rybjast inn á heimili þeirra og hæfa jimmie skotsári ábur en þeir gera sér grein fyrir ab þeir fóru húsavillt. Þab verb- ur ekki aftur snúib og vib tekur hryllileg martröb sem viröist engan endi ætla ab taka. Abalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins og David Rasche. Leik- stjóri: Peter Yates.1989. Loksýning. Stranglega bönnub börnum. 02.50 RedRockWest (Red Rock West) Mögnub spennu- mynd frá Sigurjóni Sighvatssyni og félögum f Propaganda Films. Mynd- in fjallar um Michael, atvinnulausan, fyrrverandi hermann sem kemur til smábæjarins Red Rock West í at- vinnuleit. Leib hans liggur inn á krá F bænum og þar rambar hann á eig- anda búllunnar sem dregur hann af- sibis og réttir honum dágóba pen- ingaupphæb sem fyrirframgreibslu fyrir ab myrba eiginkonu sína. Malt- in gefur þrjár stjörnur. Abalhlutverk: Nicolas Cage, Dennis Hopper og Lara Flynn Boyle. Leikstjóri: john Dahl. 1993. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 04.20 Dagskrárlok Föstudagur 15. desember n 17.00 Taumlaus tónlist svn 1930 Beavis °gButt- 20.00 Mannshvarf. Myndaflokkur. 21.00 Uppheimar. Kvikmynd. 22.45 Svipir fortíöar. Myndaflokkur. 23.45 Vélmennib. Kvikmynd. 01.15 Dagskrárlok. Föstudagur 15. desember ¥ 17.00 Læknamibstöbin 18.00 Brimrót 18.45 Úr heimi stjarn- anna 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Svalur prins (4:24) 20.20 Lögreglustöbin (4:7) 20.50 Lífstréb 22.25 Hálendingurinn (4:22) 23.15 Svindl í Singapúr 00.45 Ein á báti 02.15 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.