Tíminn - 08.02.1996, Page 13

Tíminn - 08.02.1996, Page 13
Fimmtudagur 8. febrúar 1996 fitoteii 13 Pagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina Föstudagur 9. febrúar © 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóö dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tií)" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið f nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auölindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Spurt og spjallað 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Daglegt líf í Róm til forna 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórðu 17.00 Fréttir 17.03 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda 17.30 Allrahanda 18.00 Fréttir 18.03 Frá Alþingi 18.20 Kviksjá 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Bakviö Gullfoss 20.10 Hljóðritasafnið 20.35 Frá landi bernskunnar 21.30 Pálína með prikið 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.20 Lestur Passíusálma 22.30 Þjóöarþel - Sagnfræöi miðalda 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjóröu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Föstudagur 9. febrúar 1 7.00 Fréttir 17.05 Leiðarljós (330) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Brimaborgarsöngvararnir (6:26) 18.30 Fjör á fjölbraut (16:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Veöur 20.40 Dagsljós 21.10 Happ íhendi Spurninga- og skafmiðaleikur meö þátttöku gesta f sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast við í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnið til glæsilegra verölauna. Þættirnir eru geröir í samvinnu við Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmaöur er Hemmi Gunn og honum til aðstoöar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Eövarösson. 21.55 Kvennaflagarinn (Pretty Maids All in a Row) Bandarísk bíómynd frá 1971. í myndinni segir frá vinsælum kennara í framhaldsskóla þar sem fallegar stúlkur finnast myrtar ein af annarri. Leikstjóri: Roger Vadim. Aðalhlutverk: Rock Hudson, Angie Dickinson og Telly Savalas. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 23.25 Heiður Sharpes (Sharpe's Honour) Bresk spennu- og ævintýramynd um Sharpes libsforingja í her Wellingtons árið 1813. Wellington sækir fram gegn Frökkum og ætlar aö hrekja þá frá Spáni. Herir Napóleóns eru á undanhaldi í Norður-Evrópu en hann er staðrábinn í því að halda Spáni. Leikstjóri er Tom Clegg og aðalhlutverk leika Sean Bean, Brian Cox, Assumpta Serna og Alice Krige. Þýðandi: jón O. Edwald. 01.05 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 9. febrúar 12.00 Hádegisfréttir f"STÖ02 Sjónvarpsmarkaðurinn 'W 13.00 Kokkhús Kládíu 1 3.10 Ómar 13.35 Andinn í flöskunni 14.00 Tannlæknir á farandsfæti 15.30 Ellen (5:13) 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.30 Glæstar vonir 17.00 Köngulóarmaöurinn 1 7.30 Eruö þib myrkfælin? 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 <20 20.00 Subur á bóginn (11:23) (Due South) 20.55 Morbið á golfvellinum Hercule Poirot- Murder on the Links) Bresk sjónvarpskvikmynd eftir sögu Agöthu Christie um leynilögreglu- manninn og snillinginn Herulce Poirot. Sagan hefst árið 1926 þegar milljónamæringurinn Beroldy giftist fyrirsætunni jeanne og eignast meb henni dótturina Marthe. Hjónin lifa hátt um skeib en samband þeirra tekur sviplegan endi þegar Bertoldy finnst myrtur og eiginkonan kefluö viö hlib hans. jeanne og ástmaöur hennar, George Connor, eru ákærð fyrir morðið. George flýr land og eftir ströng réttarhöld er jeanne sýknub. Þau breyta bæbi um nafn en tíu árum síðar hefur Jeanne uppi á George við sjávarsíðuna í Frakklandi. Þangað kemur líka Her- cule Poirot til að njóta hvíldar en dregst inn í harmleikinn sem virðist óumflýjanlegur. Abalhlutverk: David Suchet, Hugh Fraser, Bill Moody og Damien Thomas. Leikstjóri: Andrew Grieve. 22.50 Örþrifaráð (Desperate Remedies) Spennandi og vönduð nýsjálensk kvikmynd sem gerist í hafnarbæ á nítjándu öld. Dorothea Brook er fögur kona sem hefur hagnast á viðskiptum með vefnaöarvöru en einkalíf hennar er í kreppu. Hún býr meö vinkonu sinni og vibskiptafélaga, Önnu, sem er lævís og lúmsk. Meiri áhyggjur hefur þó Dorothea af systur sinni, Rose, sem er ópíumsjúklingur og algjörlega háö manninum sem útvegar efniö. Dorothea ræöur Lawrence, myndarlegan innflytjenda, í þjónustu sína og biður hann um ab giftast Rose og fara meö hana burt. En koma Lawrence inn í líf kvennanna á eftir aö valda miklu uppnámi og óvæntir atburðir taka að gerast. Aðalhlutverk: jennifer- Ward Lealand, Kevin Smith og Lisa Chappell. Leikstjórar: Stewart Main og PeterWells. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 00.25 Tannlæknir á farandsfæti (Eversmile New jersey) Lokasýning. (sjá umfjöllun að ofan) 01.55 Dagskrárlok Föstudagur 9. febrúar 1 7.00 Taumlaus tónlist f , qún 19.30 Spítalalíf JTII 20.00 Earth 2 21.00 Silungsberin 22.30 Svipir fortiðar 23.30 Mamma 01.00 Ljótir leikir 02.45 Dagskrárlok Föstudagur W ÆÆÆ a 9. febrúar ■17.00 Læknamiðstöðin 1 8.00 Brimrót 18.45 Úr heimi stjarn- anna 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Fréttavaktin 20.25 Svalur prins 20.50 Greifinn af Monte Cristo 22.25 Hálendingurinn 23.15 Ab veröleikum 00.45 Úr þagnargildi 02.15 Dagskrárlok Stöðvar 3 Laugardagur 0 10. febrúar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljóð dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Þau völdu ísland 10.40 Jónlist frá Kólumbíu 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Á sorgarbrjóstum 15.00 Strengir 16.00 Fréttir 16.08 íslenskt mál 16.20 ísMús 1996 1 7.00 Endurflutt hádegisleikrit 18.05 Standaröar og stél 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 23.05 Lestur Passíusálma 23.15 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættið 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Laugardagur 10. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.45 Hlé 12.20 Syrpan 12.50 Einn-x-tveir 13.30 Bikarkeppni kvenna í handknattleik 14.50 Enska knattspyman 16.50 Bikarkeppni karla í handknattleik 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Ævintýri Tinna (35:39) 19.00 Strandveröir (19:22) 20.00 Fréttir 20.30 Veöur 20.35 Lottó 20.40 Enn ein stööin Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason bregba á leik. Stjórn upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.05 Simpson-fjölskyldan (3:24) (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra f Spring- field. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. 21.35 Feðgarnir og frillan (Father, Son and Mistress) Bandarísk gamanmynd frá 1992. Auðugur ákveður að innleiða hjá fjölskyldu sinni nýtt gildismat. Hann selur því eigur sínar og gefur ágóbann til góögerðarstofnunar og byrjar aftur meb tvær hendur tómar. Leikstjóri: Jay Sandrich. Abalhlutverk: Jack Lemmon, Jonathan Silverman og Talia Shire. Þýbandi: Þrándur Thoroddsen. 23.10 Trúnabarbrestur (With Hostile Intent) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1992 byggb á sannri sögu um tvær lögreglukonur í Kaliforníu sem verða fyrir kynferbislegri áreitni og mismunun á vinnustab. Leikstjóri er Paul Schneider og abalhlutverk leika Melissa Gilbert, Miranda Berkley og Mel Harris. Þýðandi: Ólafur B. Gubnason. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 10. febrúar 09.00 MeðAfa 10.00 Eðlukrílin 10.15 Hrói Höttur 10.40 í Sælulandi 10.55 Sögur úr Andabæ 11.20 Borgin mfn 11.35 Mollý 12.00 NBA- tilþrif 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 1 3.00 Grafarþögn 14.40 Gerð myndarinnar Jumandi 15.00 3-BÍÓ. Sjóræningjaeyjan 16.25 Andrés önd og Mikki mús 17.00 Oprah Winfrey 18.00 Frumbyggjar í Ameríku (e) 19.00 19 <20 20.00 Smith og Jones (4:12) ■ (Smith and Jones) 20.35 Hótel Tindastóll (4:12) (Fawlty Towers) 21.10 Angie Vönduð kvikmynd með úrvalsleikurum. Angie er brábvelgefin stúlka sem fellur ekki alveg inn í umhverfi sitt. Hún er alin upp í hverfinu Bensonhurst í Brooklyn en þessi frjálslega stúlka á sér mun stærri drauma en vinir hennar og grannar. Háttalag hennar kemur fjölskyldunni og vinum sífellt á óvart. Hennar nánustu verða næstum agndofa þegar Angie verður ófrísk af völdum unnusta síns, Vince, en byrjar um leib ástarsamband við lögfræðinginn Noel. Angie neitar að giftast Vince en ætlar samt ab eignast barnið. Þegar barniö fæðist tekur líf Angiear algjörlega nýja stefnu. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Geena Davis, Aida Turturro, James Gandolfini og Stephen Rea. Leikstjóri: Martha Coolidge. 1994. 23.00 Löggan í Beverly Hills III (Beverly Hills Cop III) Hinn óborganlegi grínisti og gamanleikari Eddie Murphy er nú mættur í þriöja sinn til leiks í hlutverki lögreglumannsins Axels Foley. Axel rannsakar dularfullt morbmál í Beverly Hills og allar vís- bendingar draga hann að vinsælum skemmtigaröi. Þar lendir Axel í svakalegum ævintýrum þegar hann reynir aö fletta ofan af glæpasamtökum sem hafa allar klær úti. Myndin er bæði hörkuspennandi og bráöfyndin. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, Hector Elizondo og @srðtj-2 Theresa Randell. Leikstjóri: John Landis. 1994. Stranglega bönnuö börnum. 00.45 Vandræöagemsinn (Dirty Little Billy) Raunsönn og ófögur lýsing á villta vestrinu. Hér eru hetjur þessa tfma óheibarlegar og skítugar og göturnar eru eitt drullusvað. Billy Bonney er ungur piltur sem flytur ab heiman og sest ab í hálfólögulegum smábæ. Þar kynnist hann kráareiganda og kærustunni hans. Kráareigandinn gerir kærustuna út sem vændis- konu. Brátt dregur til tíðinda f bænum og þegar upp úr sýbur tekur Billy þátt í sínum fyrstu skotbardögum. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlutverk. Michael J. Pollard, Lee Purcell og Richard Evans. Leikstjóri. Stan Dragoti. 1972. 03.50 Dagskrárlok Laugardagur 10. febrúar _ 17.00 Taumlaus j svn tóniist. 19.30 Ahjólum 20.00 Hunter 21.00 Amos og Andrew 22.30 Óráðnar gátur 23.30 Ástarleikir 01.00 Mynd morðingjans 02.30 Dagskrárlok Laugardagur 10. febrúar itúd aa a 09.00 Barnatfmi Stöðvar 3 11.00 Körfukrakkar 11.30 Fótbolti um víða veröld 12.00 Subur-ameríska knattspyrnan 12.55 Háskólakarfan 14.30 Þýska knattspyrnan - bein út- sending 16.55 Nærmynd 17.25 Skyggnst yfir sviðið 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Galtastekkur 20.25 Sirga 22.00 Martin 22.30 Duldir 00.00 Hrollvekjur 00.20 Ástrarraunir 01.50 Dagskrárlok Stöðvar 3 _( w Sunnudagur 11. febrúar 0 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlistá sunnudagsmorgni 8.50 Ljóð dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.20 Hjá Márum 11.00 Messa í Háteigskirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Rás eitt klukkan eitt 14.00 Lotning og lýöhylli - svipmyndir úr lífi og störfum fyrrum forseta íslands 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.08 Leyndardómur vínartertunnar 1 7.00 Ný tónlistarhljóbrit 18.00 Ungt fólk og vísindi 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veðurfregnir 19.40 íslenskt mál 19.50 Út um græna grundu 20.40 Hljómplöturabb 21.20 Sagnaslóð 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Sunnudagur 11. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.35 Morgunbíó 12.10 Hlé 15.20 Meistaragolf 16.20 Fædd í Soweto 1 7.15 Þar sem daglaunin duga 17.40 Á Biblíuslóbum (4:12) 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Píla 19.00 Geimskipiö Voyager (11:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Sterkasti mabur heims (6:6) Upptaka frá úrslitakeppninni sem fram fór í Subur-Afríku, en þar var Magnús Ver Magnússon meöal keppenda. Þýðandi er Gubni Kolbeinsson og þulir Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson. 21.30 Tónsnillingar (3:7) Frelsisstrib Bachs (Composer's Special: Bach's Fightfor Freedom) Kanadískur myndaflokkur þar sem nokkur helstu tónskáld sögunnar koma viö sögu í sjö sjálfstæbum þáttum. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.20 Helgarsportib Umsjón: Arnar Björnsson. 22.40 Kontrapunktur (4:12) Finnland - ísland. Spurningakeppni Norðurlandaþjóða um sígilda tónlist. Þýbandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpib) 23.35 Útvarpsfréttir og dagskrárlok Sunnudagur 11.febrúar 09.00 Kærleiksbirnirnir ^MmrAnn 09.15 í Vallaþorpi [*úTu0'2 09.20 Magöalena ’W 09.45 í blíðu og stríðu 10.10 Töfravagninn (1:13) 10.30 Snar og Snöggur 10.55 Ungir eldhugar 11.10 Addams fjölskyldan 11.35 Eyjarklíkan 12.00 Helgarfléttan 1 3.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarkaburinn 1 7.00 Saga McGregor fjölskyldunnar (2:4) 1 7.50 Vika 40 á Flórida 18.10 í sviðsljósinu 19.00 19 <20 20.00 Chicago sjúkrahúsib (14:22) 20.50 Brestir (1:2) (Cracker) Ný framhaldsmynd í tveimur hlutum um breska glæpasálfræðinginn Fitz. Ab þessu sinni glíma Fitz og lögreglan við hættulegan nauðgara. Lögreglukonunni Penhaligon er naubgab þegar hún rannsakar málið og þab hefur vitanlega mikil áhrif á ástarsamband hennar og Fitz. Penhaligon hyggur á hefndir gagnvart naubgaranum og það á eftir ab gera málið enn erfibara úrlausnar þegar lögreglan er við þab hafa hendur f hári hins grun- aöa. Eiginkona Fitz sem sótti um skilnab í siðustu mynd snýr aftur heim við afar óheppilegar aðstæöur og verður það til ab flækja enn einkalíf hins breyska en snjalla glæpasáfræðings. Abalhlutverk leikur Robbie Coltr- ane. Seinni hlutinn er á dagskrá annað kvöld. 22.40 60 Mínútur (60 Minutes) 23.20 NBA- Stjörnuleikurinn Bein útsending frá einum mesta íþróttaviðburbi heims, NBA-AII Stars, eöa NBA-stjörnuleiknum. Einu sinni á ári mætast úrvalslib austur- og vesturstrandarinnar í NBA-deildinni. Frægustu stjörnur deildarinnar sýna sannköllub sirkustilþrif og spennan nær algleymingi. 01.50 Dagskrárlok Sunnudagur 11.febrúar 1 7.00 Taumlaus tónlist 8.00 Evrópukörfubolti 18.30 íshokkf 19.30 ítalski boltinn 21.15 Gillette-sportpakkinn 21.45 Golfþáttur 22.45 Super Mario bræðurnir 00.30 Dagskrárlok Qsvn « Sunnudagur 11.febrúar ¥ iTúp aar 00 00 Barnatfmi Stöðvar 3 11.10 Bjallan hringir 11.35 Hlé 16.05 íþróttapakkinn 1 7.00 Enska knattspyrnan - bein út- sending 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Framtiðarsýn 20.45 Byrds-fjölskyldan 21.35 Myndaglugginn 22.10 Vettvangur Wolffs 23.00 David Letterman 23.45 Bliss læknir 01.15 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.