Tíminn - 04.04.1996, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.04.1996, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 4. apríl 1996 Kjartan Bjarni Björgvinsson, Guömundur R. Björnsson og Arnór Hauksson meb Hljóönemann góöa. „Erum hetjur 1 dag en værum hataðir ef við hefðum tapað" segja þremenningarnir í MR sem unnu Cettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna svo glœsilega á dögunum: „Þaö er ekkert samasemmerki milli greindar og þess aö standa sig vel í spurningakeppni. Viö erum t.d. engir afburöanámsmenn — ekki í neinni dúxabaráttu aö minnsta kosti. Þaö er gjörólíkur fróöleikur sem innt er eftir í spurningakepppni og námi. Dúxinn hefur gott skamm- tímaminni, les hratt upp og gengur vel í prófum vegna þess. Svo er hann búinn aö gleyma öllu þremur vikum síöar. Hjá okkur er þaö aft- ur á móti exótískur fróöleikur og viöbragösflýtir sem skilar sér í spurningakeppninniauk mikillar vinnu." Frammista&a Kjartans Bjarna Björgvinssonar, Gubmundar R. Björns- sonar og Arnórs Haukssonar í spurningakeppni fram- haldsskólanna hefur vakið mikla athygli. Þremenning- arnir sem stunda nám í Menntaskólanum í Reykja- vík gerbu sér lítib fyrir á dögunum í úrslitaleiknum gegn Flensborgarskólanum í Hafnarfirbi og sigrubu meb tvöföldum stigamun, hlutu 34 stig gegn 17. Slíkir yfir- burbir verba ab teljast fátíbir í jafn spennandi keppni og Spurningakeppni fram- haldsskólanna hefur lengst af verib, en árangurinn þarf e.t.v. ekki ab koma mjög á óvart þar sem lykillinn ab sigrinum hefur verib þrot- laus vinna, allir laugardagar vetrarins hafa farib í æfing- ar og tvö kvöld í viku ab jafnabi auk þess. Tíminn hitti þessa efnilegu ungu menn á kaffihúsi skammt frá gamla skólanum, daginn eftir úrslitaleikinn þegar menn voru enn í sigur- vímu. Fyrsta spurning blaða- manns var hvort þeir væru í raun gáfabri en fólk er flest. Kjartan: „Nei, það er ab segja þab er ekkert samasem- merki milli greindar og þess ab standa sig vel í spurninga- keppni. Vib erum t.d. engir af- burbanámsmenn — ekki í neinni dúxabaráttu ab minnsta kosti. Þab er gjörólík- ur fróbleikur sem innt er eftir í spurningakepppni og námi. Vib höfum gert grín ab því ab ef dúxarnir í framhaldsskól- unum væru leiddir saman í sérstaka keppni, yrbi 10.000 spurningum dreift, þeir látnir lesa þær og þab yrbi bömmer ef þeir klikkubu á einni. Dúx- inn hefur gott skammtíma- minni, les hratt upp og geng- ur vel í pröfum vegna þess. Svo er hann búinn ab gleyma öllu þremur vikum síbar. Hjá okkur er þab aftur á móti „ex- ótískur" fróbleikur og vib- bragbsflýtir sem skilar sér í spurningakeppninni, auk mikillar vinnu." Fjórbi sigur MR í röð Þetta er fjórbi sigur Mennta- skólans í Reykjavík í röb í Gettu betur og er ljóslega mik- ill metnabur hjá nemendum skólans ab standa sig sem best. Gubmundur vann Hljób- nemann, verblaunagrip RÚV, í fyrra líka en þá var Kjartan annar þjálfara libsins. Þeir eru gjarnan úr röbum fyrrum stúdenta vib stofnunina. í ár þjálfubu Stefán Pálsson og Ól- afur Jóhannes Einarsson sem bábir hafa unnib Hljóbnem- ann fyrir MR. Áhuginn á spurningakeppn- inni er mjög almennur í MR og nánast allir nemendur skólans stybja libib til sigurs. í forkeppninni fyrr í vetur voru hvorki fleiri né færri en um 80 nemendur sem bubu sig fram. Kjartan: „Fyrir fjórum árum var Morfís miklu stærri keppni, en hún er nánast ekki nefnd í MR í dag. Kröfurnar eru miklar til okkar, gífurlegur þrýstingur á fulltrúum skólans ab standa sig vel. Vib erum hetjur í dag en værum hatabir út um allan bæ ef vib hefbum tapab." Abspurbir hvab skólinn gerbi sérstaklega til ab létta undir meb þeim vegna keppn- innar segja þeir ab þab sé harla fátt, þeir fái frí á keppn- isdögum og þá gefi kennarar stundum aukafrest í sambandi vib ritgerbaskil. Ekki er hægt ab meta árangur nemendanna til eininga þar sem bekkjar- kerfib gamalgróna er enn vib lýbi í MR og litlar líkur á ab því verbi breytt. Þar er ásamt Menntaskólanum á Akureyri mest allra framhaldsskóla lagt upp úr fornum sibum og kom þab blabamanni t.d. á óvart þegar skiptiborb skólans svar- abi: „Menntaskólanum" í staöarfalli án þess ab tilgreina Reykjavík. Arnór og Kjartan eru hins vegar sammála um ab svona eigi þetta aö vera og una hlut sínum harla vel. -En hverra manna eru þessir viskubrunnar? Ættlaust smámenni og antípat á lækn- um Arnór: „Afi minn heitir Aubunn Bragi Sveinsson, hon- um þætti gaman aö vera nefndur. Foreldrarnir eru Haukur Ágústsson og Kristín Aubuns, ég er bara ættlaust smámenni úr Hornafiröin- um." Kjartan: „Ég er sonur Björg- vins Bjarnasonar og Kristínar Kjartansdóttur, lækna, kom- inn af læknamafíunni. Ég er reyndar ekki á leiö í læknis- fræbina — hef meira antípat á henni." -Hvað varð til þess að MR varð fyrir valmu? Kjartan: „Sennilega stórt hjarta og hógværb, nýjunga- girnin spilaöi einnig inn í." Arnór: „Þaö var bara ekki um annaö ab ræba. Ég átti ab fara í MR og ég fór." Þegar hér komiö sögu er fyr- irliöi hópsins, Guömundur Björnsson, ekki mættur, enda í nokkrum önnum fyrir brott- för sína á Strandir, en þar hyggst hann verja páskahátíö- inni. Gubmundur og Kjartan eru ab klára skólann í vor, Guömundur ári á undan 20 ára reglunni, en Arnór útskrif- ast næsta ár frá skólanum. Mikil vinna -Hve mikill tími hefur farið í œfingar á leiðinni að Hljóðnem- anum? Arnór: „Gífurlegur. Hver einasti laugardagur í allan vet- ur og aö jafnaöi tvö kvöld í viku þar utan. Viö skiptum ekki efnisflokkum á milli okk- ar en erum þó misgóöir í hinu og þessu. Ef upp kemur spurn- ing um tónlist er þab t.d. mitt hlutverk ab þegja." -Og þitt að svara, Kjartan? Þekking þín á klassískri tónlist kom vel í Ijós í úrslitakeppn- inni? „Já, ég læröi lengi á sélló og píanó, þannig ab ég vissi sitt- hvaö fyrir. Þab er afar erfitt ab svara svona sérhæföum spurn- ingum, enda var Davíb Þór búinn ab veöja viö menn út

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.