Tíminn - 04.04.1996, Blaðsíða 16
16
Fimmtudagur 4. apríl 1996
JONARUNA á mannlegum nótum:
Hentisemi
Vib eigum misjafnlega erfitt
meö aö láta á móti okkur hlut-
ina. Mörg okkar eru þaö föst á
sinn vilja aö þaö er nánast
ógjörningur að fá okkur til þess
aö gera annað en það sem okkur
er hugleikiö hverju sinni. Viö
veröum þó í flestum tilvikum,
ef viö kjósum aö byggja upp já-
kær og réttræn samskipti, að
taka tillit til þarfa og vilja ann-
arra ekkert síður en okkar eigin.
Viö getum ekki látiö eins og
okkar sjónarmið og vilji séu þaö
eina sem skiptir máli.
Jálæg tillitssemi er mikilvæg
og þaö er eölilegt og jákvætt að
viö temjum okkur hana, ef viö
ætlum að eiga sem heilladrýgst
og þægilegust samskipti hvert
við annaö. Best er aö viö ein-
setjum okkur, þegar mikiö
stendur til, aö reyna aö skoöa
og skilgreina öll mál út frá fleiri
sjónarhornum en okkar eigin.
Viö, sem erum óþarflega
bundin af því sem okkur þykir
skipta máli aö fá fram þegar við
leitum úrlausna, getum auö-
veldlega vanmetiö hæfni og
hæfileika þeirra sem viö erum í
samvistum við til svipaöra
hluta. Eintrjáningsháttur, sem
er eigingjarn og hugsunarlaus,
er óviturlegur í samskiptum.
Viö ættum fremur aö leggja
áherslu á sveigjanleika og tillits-
semi en eigingirni og sjálfselsku
í eigin fari.
Óþarfa oftrú á eigin mátt og
megin getur gert okkur óraunsæ
og þröngsýn. Sammannlegur
sveigjanleiki er mikilvægur og
öll hentisemi, sem er tilkomin
vegna eigingirni og skammsýni,
er óheillavænleg og ýtir því
frekar undir áföll og vonbrigöi
en t.d. samvinnuhæfni og ráð-
þægni.
. Ágætt er ef viö eflum meö
okkur framtakssemi og vilja-
festu, en afleitt ef viö fylgjum
þannig þáttum eftir á afmarkaö-
an og skeytingarlausan hátt.
Hvers kyns hentistefna getur
veriö jásöm og réttlætanleg, en
þó einungis ef viö sjáum fyrir
fylgifiska hennar og ókosti. Þaö
er vissulega þægileg tilhugsun
aö geta haft alla hluti eins og
maöur kýs sjálfur hverju sinni,
en þaö er heldur ósennilegt aö
slíkt sé hægt.
Viö deilum flest kjörum meö
öörum á einhvern hátt og sök-
um þess getum við ekki látið
eigin sjónarmið og þrár fá ótak-
markaö líf. Hyggilegast er að við
tökum tillit til þeirra sem eru í
samvistum viö okkur. Höfnum
því þeirri hentisemi sem er upp-
full af eigingirni og óháttvís, en
eflum frekar þá hentistefnu sem
tekur miö af vilja og þörfum
annarra.
Við eigum á vissan hátt rétt á
því að hafa okkar hentisemi
varöandi afstööu okkar og skoö-
anir á mönnum og málefnum.
Þaö breytir þó ekki þeirri staö-
reynd aö aðrir eiga sama rétt.
Það er því rétt aö viö leiðum
öörum það fyrir sjónir, ef viö
viljum gera hlutina á annan
hátt en þeir vilja eða skilja. Fari
tækifærisstefna okkar út í eigin-
girni og staurblindu á þarfir og
vilja annarra, þá verðum við að
breyta henni.
Flest sammannleg samskipti
ættu aö byggjast upp á gagn-
kvæmri viröingu og jákærum
skilningi, en ekki á tillitsleysi og
sjálfskipuöu vandræöavaldandi
eiginhagsmunapoti. ■
«HW KROSSGATAN NR. 14
UMFERÐAR
RÁÐ
LAUSN Á GÁTU NR. 13
0 Æ 0 /AT.IllH i*KWV 8 >/<t Í...K T.IAAk. 0 5‘ 'm'i f >J>\ 0 i<’k T A\IM‘ s
D R £ P U R K E 1 5 A R A N N
* ■' ‘ ::-v H’l'KÓrA 10 E R l N U .7AKJ iflWJA £ 1 T T AuM FÖU.H £ J A
IAM.iíM • il/ÍR s 1 Q ITJAHA L l N ö HLJÓOi BtC.C 6r A R Q / kall ‘.ÍÍM7 'o P
vt ) L K 6AC. rf- LlG HOhbT N Ý T '"■fm Ht/JúA N Æ M / '•ÚKIIll, sSffTf' £ R F 1 ö m:a:i
c r £ R A S T ytj* srrccjA £ 1 S A k N A UKAiif' ir>>. L A K
m Jfll /í T OfiKA r)n i A F L uu 'AlLCC A L V £ Gr TFl Af1AC0S £ L R i
HAfS : | m XfilT 1 9 u K L iftA Æ T T ijttílnii $n/íói T Æ R T'ltlUfn MÆLA 0 F T IHHAH P
* R FACA FHKuK Æ r 1} L A M Gr 'JJAUA C'UL T 1 T R W MÆi/í HA.-Jl’ ú R
n ■ AliDto? . Knr 5 T u N N Ki’Tuh 5 L 1 T AIhLu A F L 'A T 1
F/ L '0 K 1 N N 'AKoi filATA s3 K Æ D Rí~CluÁ E L S A R C.L!H> N
'nj A| A LAflA TAAMT D l L K TAFLA p 1 L L A C777V4 HAÁrr U G Glér
$ / \A r r T l'&Ah MDAG R J '0 L WöS J.«,- N "0 F '0 S A R
•o / * - A R A '0 P A L <k U S* T f. L 7 F
k lí> R Cllr u S n G'AT R'ETT 1 N A