Tíminn - 04.04.1996, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.04.1996, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 4. apríl 1996 Mmúnm 19 Framsóknarflokkurinn Kópavogur Bæjarmálafundur verbur haldinn ab Digranesvegi 12, þribjudaginn 9. apríl kl, 20.30. A dagskrá verba umhverfismál. Framsóknarfélögin í Kópavogi Atvinnumálanefnd Reykjavíkur Þróun atvinnulífs í Reykjavík — Styrkveitingar — Atvinnumálanefnd Reykjavíkurborgar veitir á hverju ári styrki til þróunar atvinnulífs í Reykjavík. Hér með er auglýst eftir umsóknum um slíka styrki, en að þessu sinni eru til ráðstöfunar 5 milljónir króna sem verða veittar til uppbyggingar í atvinnulífi Reykjavíkurborg- ar. Styrkurinn er ætlaöur einstaklingum, sem eru að und- irbúa sig fyrir að hefja eigin rekstur, og litlum fyrirtækj- um, sem eru að efla þann rekstur sem fyrir er. Verkefn- in verða að stuðla að nýsköpun, þróun, hagræðingu, markaðssetningu eða uppbyggingu í atvinnulífi Reykjavíkurborgar. Styrkir til einstakra verkefna geta numið allt að 50% af áætluðum kostnaði við framkvæmd hvers verkefnis. Hámarks styrkupphæð er kr. 500 þúsund og greiðist styrkurinn út í samræmi við framgang verkefnis. At- vinnu- og ferðamálastofa Reykjavíkur hefur eftirlit með framvindu verkefnis og útborgun styrksins. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Atvinnu- og ferðamálastofu Reykjavíkurborgar, Abalstræti 6, sími 563 2250. Umsóknarfrestur er til 30. apríl 1996. Varnarli&iö — Laust starf Varnarli5i6 á Keflavíkurflugvelli óskar aö ráöa sálfrœbing/félagsrábgjafa til starfa hjá Félagsmálastofnun Flotastöövar Varnárliösins. Starfib felur f sér ráðgjöf/meöferð við einstaklinga og fjölskyldur ásamt námskeibahaldi. Kröfur til menntunar og starfsreynslu eru þær að um- sækjendur uppfylli réttindakröfur bandarísku félagsráb- gjafa- eða sálfræðingasamtakanna. Krafist er mjög góðrar enskukunnáttu ásamt góbri fram- komu og lipurö í samskiptum. Umsóknum sé skilað á ensku. Upplýsingar um námsferil og fyrri störf þurfa að fylgja umsóknum ásamt réttindaskírteinum. Umsóknir berist til Varnarmálaskrifstofu, ráðningar- deildar, Brekkustíg 39, 260 Njarðvík, sími 421-1973, eigi síbar en 1 7. apríl 1996. Starfslýsing liggur þar frammi til aflestrar fyrir umsækj- endur og er þeim bent á að lesa hana áður en sótt er um. Umsóknareyöublöb fást á sama stab. Aðsendar greinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaðar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. WM Upphaf flestra ökuferða er ámóta - en endalok því miður ólík. Sýnum aðgát! ||$J£ERÐAR The Mint var enduropnab af Demi og Bruce á síbasta ári. Námuverkamennirnir sem sóttu stabinn á sínum tíma þyrbu líklega ekki ab sýna á sér smettib þar nú enda búib ab innrétta þetta vínveitingahús eftir smekk Bruce sem er líklega ekki mjög almúgalegur. Y firtaka bæinn Bæjarbúar þamba kampavín og borba Hersheys súkkulabi sem var frítt í tilefni kvöldsins. I TÍIVIANS í bænum Hailey í Idaho er eitt dagblað og ein bókabúð. Það sem Hailey hefur þó fram yfir margan annan smábæinn er að þar búa tvær moldríkar stjörn- ur sem með fjáraustri og fram- kvæmdagleði þykja lífga veru- lega upp á bæjarbraginn. Það eru þau Bruce Willis og Demi Moore sem hafa búið sér heimili í þessum smábæ en þar búa um 5000 manns. í desem- ber síöastliönum var þó óvenjuleg Hollívúddstemning yfir bæjarbúum þegar nýir hluthafar að Art-Deco Liberty bíóinu ætluðu að opna það á ný eftir breytingar. Hluthafarn- ir voru aö sjálfsögðu fjármála- risarnir í bænum þau Bruce og Deini. Opnunarkvöldið heppnaöist vel og var þar frumsýnd kvikmyndin 12 Monkeys meö kampavíni og látum fyrir bæjarbúa. Sýningartæki bíósins sem var opnað árið 1938 voru orðin ansi bágborin og áttu þaö til aö bila allt að fjórum sinnum á sömu sýningunni. Framtíð bíósins var því allt annað en glæst eftir að fullkomið kvik- myndahús opnabi fyrir nokkr- um árum í þorpi í grenndinni. Með ríflega 150.000 dollara fjárfestingu Bruce í nýjum og fullkomnum tækjum eru hins vegar litlar líkur á að íbúar Ha- iley skreppi út úr bænum þegar ákveðið er að skella sér í bíó. Á sama tíma var húsið gert upp í sinni gömlu mynd og er nú glæsilegur minnisvarði fornrar frægðar og nýjar. En þar meö létu þau hjón ekki staöar numið. Bæði bera þau mikla umhyggju fyrir aðal- götum smábæja og þykja slíkar götur nauösynlegar til ab halda smábæjarstemningu eins og hún gerist best í minningum og bíómyndum. Því hafa þau variö um 8 milljónum dollara til að gera upp hús og bygging- ar við aðalgötu Hailey síöan opnunarkvöldi Liberty- biosins. Hér er einkasalur Bruce á The Mine. þau fluttu þangað fyrir um ára- tug. Enn hafa þau ekki fengið nóg og framundan er að setja upp dúkkusafn fyrir dúkkurnar sem Demi hefur sankaö að sér í gegnum árin og byggja 65 her- bergja hótel. Enn eiga þau hús á Malibu og íbúö á Manhattan en líður best á heimili sínu rétt utan við Hailey. „Fólk lætur okkur í friði hér," segir Bruce. „Við getum verið eins og venjulegt fólk, tekiö þátt í skólastarfinu, ég borga skatta hér. Hér á ég heima." Óljóst er hví Bruce tiltekur ab hann borgi skatta í bænum þar sem eiginkonan er síst lægra launuð enda tekjuhæsta leik- kona í Hollívúdd. En líklega er hann bara húsbóndinn á heimilinu. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.