Tíminn - 04.04.1996, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 4. apríl 1996
Wmtsm
21
Offramboö á prófessorum
Fyrr á öldum voru klaustrin há-
skólar íslendinga. Kristnir Papar
lifbu klausturlífi víöa um landib
viö fræbistörf í einsetu áöur en
víkingarnir námu hér ölvaöir land
meö þræla og annan búsmala. ís-
land var því á háskólastigi þegar
norrænir menn námu landiö og
byggöu. Seinna liöu flest klaustrin
undir lok og háskóli Islands færb-
ist heim á babstofuloftin í bæjum
til sveita. Lagöur var grunnur aö
góðri alþýðumenntun lands-
manna, sem gekk mann fram af
manni og kynslóð eftir kynslóö.
Árið 1911 voru háskólar ísiands
fluttir í Háskóla íslands og hafin
kennsla í sömu fögum og í
klaustrum til forna.
Á síðari árum hafa háskólar lot-
ib sömu lögmálum og loðdýra-
rækt og háskólum er nú plantað
niöur í sveitir landsins eins og lob-
dýrabúum. Háskólar klaustranna
halda áfram aldalangri hringferb
sinni um landsbyggðina og eru á
leið úr Háskóla Islands aftur inn á
baðstofuloft til sveita. Og hring
eftir hring eftir hring.
Mitt í þessari hringiðu er boöaö
til forsetakosninga og þá kemst
aftur hreyfing á háskólana. Nú
eru það hins vegar kennararnir
sem hugsa sér til hreyfings, en
ekki skólarnir sjálfir. Kennararnir
eru kallaðir prófessorar til ab
greina þá frá öörum akademísk-
um borgurum á borð viö venju-
lega barnaskólakennara og leik-
skólafóstrur. Á meöan eru pípu-
lagningamenn kallaöir uppmæl-
ingaraðall og vélsmiðir kallaöir
tannhjólabullur.
Bernard gamli Shaw sagöi
reyndar á sínum tíma að sá sem
getur framkvæmir, en sá sem ekk-
ert getur kennir. Islenskir prófess-
orar hafa rekib þessa kenningu
öfuga ofan í gamla manninn, svo
eftir er tekið um alla heimsbyggö-
ina. Akademískir kennarar hafa
sett svip sinn á allar forsetakosn-
ingar á Islandi frá öndveröu og
aðrar kosningar frá ómunatíð.
Ekki síst prestskosningar og ekki
nóg meö þaö: Háskólakennarar
eru alltaf aö gera þab gott ein-
hvers stabar og framkvæma eitt-
hvaö. Til aö mynda hefur Júlíus
Sólnes numið land í Afríku og er
ab gera það gott í Úganda eins
og norskur víkingur. Hannes
Hólmsteinn situr á Sólon íslandus
eins og írskur einsetumunkur og
er alltaf aö gera eitthvað af sér.
Og fleiri mætti telja.
En áfram er blásið til Orustunn-
ar um Álftanesið. Forsetaefnin
sýna á sér hina hliðina og verb-
andi húsfreyja eða öllu heldur
húrfreyr á Bessastöðum er hálft
embættiö. Hver prófessorafjöl-
skyldan á fætur annarri hefur
boöaö komu sína á kjördag og
margar fleiri tvístíga viö rásmark-
iö. Ef svo fer sem horfir, má búast
viö messufalli í Háskóla íslands
von brábar og því ekki seinna
vænna að byrjað er ab dreifa
gömlu háskólunum aftur í sveitir
FÖSTUDAGS-
PISTILL
landsins eins og refabúum.
Álengdar stendur svo alþýöa
manna og horfir þegjandi á þess-
ar akademísku hræringar prófess-
oranna. Uppmælingaraöall og
tannhjólabullur. Menn spyrja
hver annan undrandi hvort þjóö-
in verðskuldi alla þessa prófessora
eftir tfu alda háskóla í baöstofum
landsins, en abeins áttatíu og
fimm ár í Háskóla íslands.
Gaman að vera íslendingur
Mikiö getur stundum verið
gaman aö vera Islendingur.
Þetta fékk ég, aumur maöur-
inn, aö reyna um daginn, þegar
ég sat í stofu minni og horföi á
fréttir Ríkissjónvarpsins. Allt í
einu birtist andlit utanríkisráð-
herra á skjánum. Ekki var hann
tiltakanlega brosmildur, bless-
aður maöurinn. En hann var
fjarska traustvekjandi til augn-
anna. Og hann mælti af þeirri
ábyrgö og festu, sem lionum
einum er gefin. Hann stóö
þarna, traustur eins og bjarg,
umkringdur starfsmönnum ís-
lenskra aöalverktaka suöur á
Keflavíkurflugvelli og færöi
þeim öryggi og friö — á vinnu-
markaöi.
Ráöherrann var sem sagt
mættur á staöinn til aö segja
mönnum feröasögu úr nýjustu
betliferöinni til Sáms frænda.
Og feröin sú haföi sko ekki al-
deilis veriö til einskis. Þvert á
SPJALL
PjETUR
HAFSTEIN
LÁRUSSON
móti. Maöurinn kom færandi
hendi. Aö vísu haföi hann ekk-
ert aö færa mannskapnum úr
Síld- og úthafskarfaveiöar:
háöar leyfum
Veiðar
Heimilt veröur ab hefja veiðar úr
norsk-íslenska síldarstofninum
frá og meö 10. maí nk. Umsókn-
arfrestur um leyfi til veibanna er
til 25. apríl nk. og koma abeins til
greina skip sem leyfi hafa til
veiða í atvinnuskyni. Sömuleibis
verða úthafskarfaveibar á Reykja-
neshrygg hábar leyfum frá Fiski-
stofu.
Samkvæmt reglugerö sjávarút-
vegsráðuneytisins veröur 244 þús-
und tonna heildarkvótanum ekki
skipt milli einstakra skipa. Þegar bú-
iö verður að veiða 190 þúsund tonn
veröur eftirstöðvum kvótans skipt
milli þeirra skipa sem tilkynnt hafa
um afla. Þá verður tveim þribju
hluta aflans skipt jafnt á milli skipa
en þriöjungi eftir burðargetu. Ekki
verður heimilt að landa afla í flutn-
ingaskip, en hægt veröur að veiöa
síldina innan íslenskrar lögsögu,
lögsögu Færeyja og á alþjóölega
hafsvæðinu á milli íslands og Nor-
egs, þ.e. síldarsmugunni.
Heildarkvóti í úthafskarfa er alls
52 þúsund upp úr sjó eða 45 þús-
und tonn miðað viö landaðan afla.
Kvótanum veröur ekki skipt á milli
skipa. Þegar veiðarnar nálgast leyfi-
legan heildarafla mun Fiskistofa
ákveða hvenær veiðum verður
hætt. Við þá ákvörðun verður tekið
mið af aflabrögbum og fjölda skipa
en tilkynning þar að lútandi verbur
gefin út með að minnsta kosti
þriggja daga fyrirvara.
-grh
sinni eigin hendi. En Sámur
frændi haföi gaukaö aö honum
skotsilfri handa þessum ágætu
Suöurnesjamönnum. Já, fast
þeir sóttu í sjóöinn og sækja í
hann enn. Ekki nema sjálfsagt
aö blessaöir englakropparnir
hafi eitthvaö upp úr krafsinu.
Auövitaö var allur fundurinn
ekki sýndur í fréttum. Ég skal
ekki segja hvaö ráöherrann hef-
ur haft til málanna aö leggja eft-
ir aö sjónvarpsliöiö tók saman
tól sín og tæki. En þaö vakti at-
hygli mína, aö meöan hann var
á skjánum minntist hann ekki
einu oröi á s.k. varnarmál, utan
hvaö hann nefndi eina orustu-
flugsveit, svona í framhjá-
hlaupi.
Núverandi utanríkisráöherra
íslands hefur þaö sem sé fram
yfir forvera sína, aö vera nógu
heiöarlegur til aö láta þaö ekki
aö sér hvarfla aö reyna aö telja
landanum trú um aö vera hers-
ins á Keflavíkurflugvelli hafi
eitthvaö meö öryggi þjóöarinn-
ar aö gera. Hersetan snýst um
peninga. Hún snýst lítillega um
laun þeirra sem vinna á Vellin-
um og sáust á skjánum með ráö-
herranum. En fyrst og fremst
snýst hún um hlutafjárarð ís-
lenskra aöalverktaka.
Bandaríkjamenn hafa ekki
lengur nokkurn áhuga á aö
halda hér úti her. Það þarf held-
ur ekki neina slorblöndu af of-
sóknarbrjálsemi, lesblindu á
landakort og vanþekkingu á
hernaöartækni til að sjá hernaö-
arlegan tilgang í dvöl þeirra.
En þeir gefa vel af sér og þaö
veit utanríkisráðherra, enda
menntaður í talnaspeki Sam-
vinnuskólans. Það er því engin
hætta á aö núverandi utanríkis-
ráöherra íslands, né raunar eft-
irmenn hans í nánustu framtíð,
muni átakalaust láta gullgæsina
fljúga þöndum vængjum frá
Keflavík og alla leið vestur til
Ameríku. Fyrr munu þeir múra
Kanann inni, líkt og kommarnir
geröu viö alþýöu Austur-Þýska-
lands, sællar minningar. Því það
er nú einu sinni svo, aö gullgæs-
ir verpa gulleggjum. Slíka kosta-
fugla láta menn ekki frá sér
flögra.
Já, mikiö getur stundum veriö
gaman að vera íslendingur.
Þetta fékk ég, aumur maöurinn,
aö reyna um daginn, þegar ég
sat í stofu minni og horföi á
fréttir Ríkissjónvarpsins.
Foreldrar leikskólabarna senda sjónvarpsstöövum og
kvikmyndahúsum bréf vegna ofbeldis í myndmiölum:
Börnum sé
ekki misboðiö
Landssamtök foreldrafélaga
leikskóla liafa sent sjónvarps-
stöövum og kvikmyndahús-
um bréf vegna ofbeldis í
myndmiölum og jress skaða
sem jrað getur valdið börnum.
í bréfinu segir aö ofbeldi í
myndmiölum sé einn af fleirum
Bubbi á
tónleika á Café Royale í Hafnar-
firði í kvöld, 3. apríl. Tónleik-
arnir hefjast kl. 23.00 og hann
spilar til kl. 2 en húsiö er opið til
kl. 3 um nóttina. ■
óheillavænlegum uppeldisþátt-
um sem eru til þess fallnir aö
valda börnum skaða og vekja
meö þeim ofbeldishneigð. Sam-
tökin gera þá kröfu til eig-
enda/ábyrgðarmanna sjón-
varpsstöðva aö þeir tryggi aö
börnum sé ekki misboöið og aö
fullt tillit sé tekiö til barna og
velferðar þeirra viö val á efni og
niðurröðun þess í dagskrá.
Samtökin krefjast þess jafn-
framt að eigendur myndbanda-
leiga og kvikmyndahúsa fram-
fylgi lögum og reglum um ald-
urstakmörk og auglýsi ekki á
kvikmyndasýningu eöa á
myndbandi sem ætlað er börn-
um yngri en 16 ára myndir sem
eru bannaðar þeim aldurshóp-
um. ■
Hafió samband vió sölumenn okkar, sem gefa
allar nánari upplýsingar.
BÆNDUR
Pantiö
^ Kverneland l(-ii(i]Spttí
RÚLLUBAGGAPLASTIÐ
TÍMANLEGA
50 cm kr. 4.300,> + vsk. 75 cm kr. 5.200,- + vsk
j = = ^ Ingvar
1 1 = f Helgason hf- vélasala
.’ Sævarhöfða 2, SÍMI 525-8000