Réttur


Réttur - 01.10.1978, Blaðsíða 28

Réttur - 01.10.1978, Blaðsíða 28
GROÐAÞORSTINN SKEFJALAUSI Stóriðjuhringar efnaiðnaðarins eitra fæðu manna Stórhætta á ferðum vegna gífurlegs auglýsingavalds þessara auðhringa Flestum er enn í fersku minni sá ægilegi sorgleikur er efnið Thaledomid olli, sem auglýst var upp sem sérstaklega heppilegt fyrir vanfærar konur, en í Ijós kom að auð- hringurinn hafði sett þetta efni á markaðinn og auglýst upp áður en fullar sannanir voru fengnar um raunveruleg áhrif þess. Fjöldi vanskapaðra barna fæddist vegna þess að konur höfðu í góðri trú notað efni þetta. Fyrst reyndi auðhringurinn að þagga málið niður, síðan beitti hann hinum skæðustu og dýrustu lögfræðingum til að firra sig ábyrgð, en að lokum greiddi hann hinum ginntu konum og vansköpuðu börnum skaðabætur samkvæmt dómssátt. En þetta ægilega mál, sem olli eðlilega miklu umróti í hugum manna, er síður en svo einstætt. Hinir voldugu auðhring- ir efnaiðnaðarins setja enn á markaðinn (iteljandi tegundir alls konar efna: allt frá kemiskum áburði til Irvers konar úð- unarefna, sem drepa eiga viss skorkvik- indi, - en sýna sig nú smámsaman að valda um leið ýmis konar skaðræði og meinsemdum í hvers konar korntegund- um og ávöxtum og svo í fólki, sem neytir þessa, 228
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.