Réttur


Réttur - 01.10.1978, Blaðsíða 4

Réttur - 01.10.1978, Blaðsíða 4
Þetta gamla Jes Zimsen-hús, var fyrsta húsið í Reykjavik, byggt með leyfi býggingarnefndar árið 1840. Olíuvaldið lét rífa það til að fá betra rúm fyrir 2 bensíntankana, sem sjást á næstu síðu. Það, sem íslensk alþýða stóð frammi fyrir 1978 var gjaldþrot stjórnleysisstefn- unnar, þessarar kenningar, sem þvingað var upp á íslendinga með Marshallsamn- ingunum 1947, að glundroðinn, braskið, skipulagsleysið skyldi fá að ríkja í at- vinnu- og viðskiptalífi landsins og opna skyldi landið fyrir innstreymi erlends auðmagns, sem gleypt hefði ísland og gert það að nýlendu á ný, efþessar kenn- ingar hefðu verið framkvæmdar til fulls. (Byrjunin var gerð með verksmiðju Alu- suisse. - Allur þjóðarauður íslendinga var 1977 metinn á ca. 1.300 milijarða ísl. kr., þar af íbúðarhús 372 milljarða, - en öll eign Aíusuisse er 1975 3000 milljarðar dollara, sem með núverandi gengi sam- svarar 900.000 milljörðum ísl. kr. - sem sé margfaldur þjóðarauður islands). Þessum auðjötnum var ætlað að gleypa ísland, gera nokkra gæðinga íhaldsins að „feitum þjónum“ sínum, og sölsa und- ir sig auðlindir íslendinga, fyrst og fremst fossana. Fyrirætlanir landráðalýðsins eru heyrum kunnar: Austurlandsvirkjunin átti að vera fyrsta salan á auðlindunum. Nú verður að gerbreyta um stefnu í efnahagsmálum íslands, til þess að tryggja þjóð vorri sjálfri um alla fram- tíð yfirráð auðlinda sinna og efnahags 204
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.