Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 2
2 útvarp FÖSTUDAGUR 29. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturimn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá, Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram aö lesa „Sögur af Hrokkinskeggja” i endur- sögn K.A. Mullers og þýö- ingu Siguröar Thorlaciusar (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermund- arfelli sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Edith Mathis og Peter Schreier syngja þýsk þjóölög I út- sendingu Jóhannesar Brahms, Karl Engel leikur á pianó/ Jón Sigurbjörns- son, Gunnar Egilson, Jón Sigurösson, Stefán Þ. Stephensen, Siguröur Markússon og Hans Franz-. son leika Sextett 1949 eftir Pál P. Pálsson/ Concertge- bouw-hljómsveitin i Amst- erdam leikur Tvö hljóm- sveitarverk „Morgunsöng trúösins” og „Spánska rapsódiu” eftir Maurice Ravel, Bernard Haitink stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir, 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30 Miödegissagan: „Mynd- ir daganna”, minningar séra Sveins Vlkings. Sigriö- ur Schiöth les (3). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Heiö- dis Noröfjörö stjórnar barnatima á Akureyri. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Dóra veröur átján ára” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur. Sigrún Guöjónsdóttir les (4). 17.00 Siödegistónleikar. Þuriöur Pálsdóttir syngur lög eftir Björn Franzson, Jórunn Viöar leikur á planó/ Dennis Brain, Max Salpeter og Cyril Preedy leika Trió I Esdúr op. 40 eftir Johannes Brahms/ Wladislaw Kedra og FIl- harmoniusveitin I Varsjá leika Pianókonsert nr. 2 í A- dúr eftir Franz Liszt, Jan Krenz stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Frá tónleikum Lúöra- sveitarinnar Svans I Há- skólabiói I fyrravor. Stjórn- andi: Sæbjörn Jónsson. Kynnir: Guörún Asmunds- dóttir. 20.35 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur: Jóhann Már Jóhannsson bóndi I Keflavik I Hegranesi syngur lög eftir Jóhann Ö. Haraldsson, Þórarinn Guö- mundsson, Jón Björnsson, Pétur Sigurösson og Jón Þórarinsson. Kári Gestsson, Dalvik, leikur á planó. b. „Þátturinn er uppbyggöur þannig aö krakkarnir úr Flataskóla I Garöabæ ráöa dagskránni og flytja allt efni sjálf”, sagöi Valgeröur Jóns- dóttir umsjónarmaöur þátt- arins I samtali viö blaöiö. 1 þætti þessum veröur sagt frá starfsemi skólakórs Garöabæjar og hann mun flytja nokkur létt lög. Einnig mun ung og efnileg stúlka úr 6. bekk, Sigrún Eövaldsdótt- ir, spila fyrir hlustendur á fiölu viö pianóundirleik stöllu sinnar. Þetta er I fyrsta skipti sem Sigrún spil- ar I Utvarpiö og mun hún án efa vekja mikla eftirtekt. Nemendurnir lesa nokkrar smásögur en þvl miöur gat Valgeröur ekki komiö öllu efninu fyrir I þættinum þar sem hann er ekki nema 40 mlnútur og er þaö slæmt þvl aö allt efni sem tekiö var upp var mjög gott og sérstaklega velflutt. En Valgeröur sagöi steinn Sæmundsson st jörnu- fræöingur flytur erindi um uppruna þessa afbrigöis I tlmatalinu. c. Flutningur milli iands og Eyja.Magnús Finnbogason á Lágafelli i Austur-Landeyjum talar viö Magnús Jónasson frá Hólmahjáleigu um gripa- flutninga til Vestmannaeyja og þaöan. d. Kvæöi eftir Guömund Frimann skáld. Baldur Pálmason les. e. Stofnaö til hjúskapar um miöja slöustu öld. Séra Jón Kr. Isfeld flytur fyrri hluta frásögu sinnar. f. Kórsöng- ur: Kariakór K.F.U.M. syngur. Söngstjóri: Jón Halldórsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (23). 22.40 Kvöldsagan: „tlr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz. Gils Guö- mundsson les (13). 23.00 Afangar. Laugardagur 1. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 . Bæn aö lokum aö hún heföi áhuga aö halda áfram meö þessa þætti og hver veit nema viö fáum aö heyra I Garöbæingum aftur á næst- unni. B.G. Valgeröur Jónsdóttir umsjónarmaöur þáttarins „Þetta erum viö aö gera”. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskaiög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Þetta erum viö aö gera Valgeröur Jónsdóttir aö- stoöar börn i Flataskóla I Garöabæ viö gerö barna- tlma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin Umsjónar- menn: Guöjón Friöriksson, Óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 t dægurlandi Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 tslenskt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag talar. 16.20 HeilabrotNIundi þáttur: Um Iþróttir. Stjórnandi: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög, sungin og leikin 17.00 Tónlistarrabb: — XV Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um „Vorblót” eftir Stravinsky. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá köldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis I þýöingu Siguröar Einarssonar. Glsli Rúnar Jónsson leikari les (14). 20.00 Harmonikuþáttur i um- sjá Bjarna Marteinssonar, Högna Jónssonar og Siguröar Alfonssonar. 20.30 Blandaöir ávextir. Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir sér um þáttinn. 21.15 A hljómþingi. Jón Orn Marinósson velur sigilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma (24) 22.40 Kvöldsagan: „Ur fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz Gils Guömundsson les (14). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok. Hlaupársdagur. Dr. Þor- Útvarp laugarúag Kl. 11.20: Þetta erum við að gera

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.