Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 7
siónvarp Þriðjudagur Miðvikudagur 4. mars 5. mars Eru mennirnir orönir háOir tölvunum? Sjónvarp kl. 20.55 á priöjudaglnn: ÖRTÖLVUBYLTINGIN 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni Teikni- mynd. 20.40 Reykjavikurskákmótiö FriBrik Ólafsson flytur skýringar. 20.55 örtölvubyltingin (Mighty Micro) Nýr, bresk- ur fræBslumyndaflokkur i sex þáttum. Fyrsti þáttur. örtölvur koma til sögunnar Þessi myndaflokkur fjallar um örtölvutæknina, sem nú er aB ryBja sér til rúms. Sér- fróBir menn telja, aB hún muni senn gerbylta lifnaBarháttum þjóBanna, atvinnuháttum, tómstund- um, me.nntun, fjármálum og stjórnmálum og aB sinu leyti jafnast á viB iBnbylt- inguna á öldinni sem leiö. ÞýBandi Bogi Arnar Finn- bogason. Þulur Gylfi Páls- son. 21.25 Dýrlingurinn Arekstur- inn — fyrri hluti. ÞýBandi GuBni Kolbeinsson. 22.15 Hvers viröi er norræn menningarsamvinna? Um- ræBuþáttur meB þátttöku fulltrúa frá Danmörku, Finnlandi, Islandi, Noregi og SvIþjóB. Stjórnandi Sig- rún Stefánsdóttir. ÞýBandi Jón O. Edwald. 23.05 Dagskrárlok 18.00 Sænskar þjóBsögur Tvær fyrstu þjóBsögur af fimm, sem ungir listamenn hafa myndskreytt. ÞýBandi Hall- veig Thorlacius. SögumaBur Jón Sigurbjömsson. 18.30 Einu sinni var Sjöundi þáttur. Þýöandi FriBrik Páll Jónsson. Sögumenn ómar Ragnarsson og Bryndis Schram. 18.55 Hié 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 ReykjavikurskákmótiO Jón Þorsteinsson flytur skýringar. 20.45 Vaka fjallaB verBur um manninn sem viBfangsefni I myndlist á undanförnum árum. Rætt verBur viB myndlistarmennina Gunnar Orn Gunnarsson, Jón Reyk- dal og RagnheiBi Jónsdótt- ur. Umsjónarmaöur ólafur Kvaran listfræBingur. Stjórn upttöku Andrés Ind- riöason. 21.30 Fólkiö viö lóniö FjórBi þáttur. 22.25 Biösalur dauöans A St. Boniface-sjúkrahúsinu i Kanada er sérstök deild, þar sem ekki er lagt kapp á aö viöhalda lifinu meB öllum tiltækum ráöum, ÞýBandi Jón O. Edwald. 23.15 Dagskrárlok Nýr breskur fræöslu- I myndaflokkur i sex þáttum, sem nefnist „Ortölvubylt- ingin”, veröur tekinn til sýn- ingar i sjónvarpinu á þriöju- daginn. Myndaflokkurinn fjallar um örtölvutæknina, sem nú er aB ryBja sér til rúms, og telja sérfróBir menn aö hún muni breyta lifnaöarháttum manna jafn mikiö og iönbylt- ingin ger&i á sinum tima, eöa meira. AB hún verBi til þess aB hættir þjóöanna i atvinnu- málum, tómstundum, menntun, fjármálum og stjórnmálum muni gjör- breytast. Þaö veröur lfklega fróölegt aö fylgjast meö þessum þátt- um, sem gefa okkur aukna innsýn inn I þaö margbrotna samfélag er viB lifum í. ÞýBandi er Bogi Arnar Finnbogason, en þulur er Gylfi Pálsson. H.S. Sjónvarp kl. 22.25 á miðvikudaginn: BIBSALUR DAUBANS MikiB hefur veriö rætt um þaö hvort leyfa eigi dauövona fólki aö deyja I friöi fyrir læknavisindum nútimans. I lögum hér á landi og viöa annarstaöar er læknum gert skylt aö halda lifi i sjúklingum sinum sem lengst, þó aö fyrir- sjáanlegt sé aö ekkert geti bjargaö. . 1 sjónvarpinu á miövikudag- inn verBur sýnd kanadisk heimildamynd sem heitir „BiBsalur dauBans” (Coming and going). Þar segir frá St. Bonifacesjúkrahúsinu i Kanada, þar sem starfrækt er sérstök „dauöadeild”. Þar er ekki lagt allt kapp á aö halda I fólki heldur er þaö búiB ! ÞýBandi er Jón O. Edwald lifinu sem lengst I dauövona | undir þaö sem koma veröur. I og tdtur svnincin 50 minútur BeöiB dauöans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.