Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 29.02.1980, Blaðsíða 6
6 útvarp Þriðjudagur 4. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram aö lesa „Sögur af Hrokkinskeggja” í endur- sögn K.A. Mullers og þýö- ingu Siguröar Thorlaciusar (11). útvarp kl. 22.40 á mlðvlkudaginn: HEIMSVELDI KYROSAR MIKLA „Ég tek lran,eins og þaö er í dag,fyrir f stutt- um inngangi. Fjalla svo um þaö hve mikiö íran hefur veriö I fréttum og fjölmiölum aö undan- förnu. Þá veröur einnig aöeins sagt frá landi, þjóö, trúarbrögöum og klerkaveldi”, sagöi Jón R. Hjálmarsson fræöslu- stjóri á Selfossi, sem flyt- ur é miövikudaginn fyrsta erindi sitt af þrem, er nefnist „Heimsveldi Kyrosar mikla”. Fariö veröur aftur í tlmann og saga Irans gegnum aldirnar rakin í stuttu máli. Jón sagöi aö þaö væri ekkert nýtt aö Iran kæmi viö fréttir 1 heiminum, þar sem þaö var fyrsta heimsveldi indó- evrópskra manna. Hefur Iran veriö f fréttum meö einum eöa öörum hætti allt frá þvf I fornöld, og byrjaöi þaö meö Kyrosi mikla, fyrir 2500 árum. Þá veröur rakiö heims- veldi Kyrosar og nánustu ættingja hans. Þriöja og sföasta erindiö endar sfö- an á valdatöku Alex- anders mikla. H.S. 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. aöal- efni þáttarins eru frásögur Gfsla Jónssonar alþm. af foreldrum slnum. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Ingólfur Arnason. Fjallaö um nám 1 fiskiönaöi og talaö viö Benedikt Sveinsson og Höskuld Asgeirsson stjórnarmenn i félaginu Fiskiön. 11.15 Morguntónleikar I Mucici kammersveitin leik- ur Inngang, arfu og prestó eftir Benedetto Marcello/Cassenti- kammersveitin leikur Kon- sert i d-moll eftir Georg Philipp Telemann/Lola Bobesco og Lois Gilis leika Konsert í d-moll fyrir fiölu, óbó og strengjasveit eftir Johann Sebastian Bach. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 tslenskt mál. Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá 1. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Létt- klassfsk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga. 16.35 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.00 Sfödegistónleikar Birgit Nilsson syngur meö Sinfónfuhljómsveit Lundúna „Vei mér, svo nærri örlagastundu”, atriöi úr óperunni „Alfkonunum” eftir Richard Wagner: Col- in Davis stj./Gísli Magnús- son og Sinfóniuhljómsveit Islands leika Planókonsert eftir Jón Nordal: Karsten Andersen stj./FIlharmoníu- sveitin I Moskvu leikur „Rómeó og Júllu”, hljóm- sveitarsvltu nr. 2 op. 64 eftir Sergej Prokofjeff: höfund- urinn stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Otvarp frá Háskólablói: Afhending bókmennta- og tónlistarverölauna Noröur- 1 andaráös a. Forseti Noröurlandaráös setur at- höfnina. b. Afhending bók- menntaverölauna. Jorunn Hareide lektor kynnir Söru Lidman rithöfund frá Svl- þjóö, sem tekur slöan viö verölaunum og flytur á- varp. c. Strengjasveit leikur tvö islensk þjóölög I út- setningu Johans Svendsens. d. Afhending tónskálda- verölauna. Göran Bergen- dahl kynnir Pelle Gudmundsen-Holmgreen frá Danmörku, sem síöan tekur viö verölaunum og flytur ávarp. e. Pétur Þor- valdsson og Reynir Sigurös- son leika „Plateau pour deux” fyrir knefiölu og slagverk (samiö 1970) eftir Palle Gudmundsen-Holm- green, tileinkaö Suzanne Ibostrup og Jörgen Friis- holm. 21.00 A hvltum reitum og svörtum Guömundur Arn- laugsson rektor flytur skákþátt. 21.30 Sónata fyrir bassatúbu og pianó eftir Paul Hinde- mith Michael Lind og Steven Harlos leika. 21.45 tJtvarpssagan: „Sólon lslandus” eftir Davlö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn O. Stephensen les (20). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Lestur Passlusálma (26). 22.45 Frá tónlistarhátlöinni Ung Nordisk Musikfest I Sviþjóö I fyrra Þorsteinn Hannesson kynnir, — annar þáttur. 23.10 Harmonikulög Andrés Nibstad og félagar hans leika. 23.25 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Þýski leikarinn Mathias Wieman les tlu gömul ástarkvæöi eftir óþekktahöfunda. Walt- er Gerwig slær undir á lútu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 5, marz 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram aö lesa „Sögur af Hrokkinskeggja” I endur- sögn K.A. Mullers og þýö- ingu Siguröar Thorlaciusar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á.m. létt klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Mynd- ir daganna", minningar séra Sveins VlkingsSigriöur Schiöth les (4). 15.00 Popp. Dóra Jo'nsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20Litli barnatlminn. Sigrún Björg Ingþórsdóttir stjórn- ar. Talaö viö Hafrúnu Sigurhansdóttur (7 ára), sem les og syngur. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Dóra veröur átján ára” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (5). 17.00 Slödegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Gitarleikur I útvarpssal: Arnaldur Arnarson leikur lög eftir Ponce og Mangoré. 19.55 Ur skólaiifinu. Umsjón- armaöur: Kristjan E. Guö- mundsson. Fjallaö um nám I jarövisindum viö verk- fræöi- og raunvlsindadeild háskólans. 20.40 Þjóbhátlö tsiendinga 1874. Kjartan Ragnars sendiráöunautur les þýö ingu sina á blaöagrein eftir norska fræöimanninn Gustav Storm: — fyrsti hluti. 21.00 „Söngleikur 1978”: Frá afmælistónleikum Lands- sambands blandaöra kóra I Háskólabíói 14. aprll 1978 (Siöari hluti). Þessir kórar syngja: Samkór Trésmiöa- félags Reykjavikur, Sam- kór Selfoss og Kór Söngskól- ans I Reykjavlk. Söngstjór- ar: Guöjón B. Jónsson, Björgvin Þ. Valdemarsson og Garöar Cortes. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Davlö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn O. Stephensen les (21). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma (27). 22.40 Heimsveldi Kyrosar mikla. Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri flytur fyrsta erindi sitt af þremur. 23.00 Djass. Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.