Lesbók Morgunblaðsins - 11.11.2006, Blaðsíða 18

Lesbók Morgunblaðsins - 11.11.2006, Blaðsíða 18
moldarkofa hugsunin sér aldrei grasið á þekjunni tímans stingandi vaxtarbrodda öll blómstrin í hvarfi fræðanna reyk súru augu liggja lesblind á kafi í þungum fiðurfúkka- sængum hálflukt af alsælu í kæfi svefni freðmýrarfræða lessúr á fréttaslátrið í pækli atburða reykblind á vettvangi ríkisraðmorða það eru engin tíðindi engin tíðindi því ólæsi og siðblinda skipta með sér háskólastöðu Árni Larsson Að anda til hálfs og lifa hálfgerðu fræðalífi Höfundur er skáld. 18 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ lesbók

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.