Lesbók Morgunblaðsins - 11.11.2006, Page 18

Lesbók Morgunblaðsins - 11.11.2006, Page 18
moldarkofa hugsunin sér aldrei grasið á þekjunni tímans stingandi vaxtarbrodda öll blómstrin í hvarfi fræðanna reyk súru augu liggja lesblind á kafi í þungum fiðurfúkka- sængum hálflukt af alsælu í kæfi svefni freðmýrarfræða lessúr á fréttaslátrið í pækli atburða reykblind á vettvangi ríkisraðmorða það eru engin tíðindi engin tíðindi því ólæsi og siðblinda skipta með sér háskólastöðu Árni Larsson Að anda til hálfs og lifa hálfgerðu fræðalífi Höfundur er skáld. 18 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ lesbók

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.