Morgunblaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 7
ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 B 7 ÚRSLIT BJÖRN Friðriksson, hinn baráttu- glaði línumaður Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn á HK en sagði lið sitt ekki hafa spilað mjög vel. „Þetta var þvílíkur vinnusigur. Í raun spilum við ekki vel nema í svona fimmtán mínútur og sem bet- ur fer dugði það okkur að þessu sinni. Við vorum rosa lengi í gang og ég veit ekki hvort menn voru komnir eitthvað of mikið með hug- ann við bikarúrslitaleikinn.“ Héðinn Gilsson, aðstoðarþjálfari HK, var allt annað en sáttur við frammistöðu dómaraparsins og sagði þá hafa eyðilagt mikið fyrir sínum mönnum. „Ég vil byrja á því að segja að ég er alveg sáttur við frammistöðu minna manna í þess- um leik því þetta var líklega besti leikur þeirra í langan tíma og menn voru bara að berjast frá fyrstu og til síðustu mínútu. Við sýndum góð- an karakter en það voru hins vegar að mínu mati aðrir aðilar, dómar- arnir, sem tóku þetta í sínar hendur og þá sérstaklega í síðari hálfleik. Ég myndi segja að Stjarnan væri með það gott lið að þeir þurfa ekki á svona hjálp að halda en þetta þarna sem gerðist í síðari hálfleik var einfaldlega til skammar. Við töpuðum leiknum útaf þessari dóm- gæslu, við vorum reknir útaf trekk í trekk en ekkert gert varðandi al- veg eins brot hinum megin vallar- ins. Við erum að æfa eins og skepn- ur, sex sinnum í viku og svo fáum við þetta, þetta er bara ekki boð- legt. Þetta er í fyrsta skipti í vetur sem ég segi eitthvað opinberlega um dómara en nú er ég bara búinn að fá upp í kok – þetta getur ekki orðið verra en þetta.“ Töpuðum út af dómgæslu Leikurinn var ekki beint neittaugnakonfekt, barátta og allt að því slagsmál einkennandi, en skemmtilegur var hann. Eini ljóður- inn var frammistaða dómaranna og segja má að hún hafi haft nokkur áhrif á gang leiksins; það hallaði mik- ið á HK og gleggsta dæmið um það er að leikmenn HK fengu tíu brott- vísanir en leikmenn Stjörnunnar að- eins tvær en ekki er hægt með góðu að segja að leikmenn HK hafi spilað svona miklu grófari leik en andstæð- ingurinn. Svona er þetta nú bara stundum og ekki er hægt að kenna Stjörnumönnum um þetta, þeir nýttu einfaldlega það sem að þeim var rétt. Gestirnir voru mun sprækari í fyrri hálfleik, virkilega ferskir og hreyfanlegir, og virtust á tímabili hreinlega ætla að stinga af. Þeir náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleik og leikur Stjörnumanna var ráðleysislegur svo ekki sé meira sagt. Hins vegar var alveg greinilegt að Stjörnumenn voru ekkert að stressa sig of mikið á hlutunum, þeir vita sem er að hlutirnir eru fljótir að breytast í nútímahandknattleik, og sýndu aldrei tilburði í þá átt að leggja árar í bát. Góð barátta þeirra skilaði þeim svo aftur inn í leikinn og ekki munaði nema tveimur mörkum í leikhléi, gestunum í vil, 15:17. Stjörnumenn mættu mjög ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og eftir tæp- lega átta mínútna leik var forskotið og frumkvæðið orðið þeirra. Gestirn- ir reyndu allt hvað þeir gátu til að stemma stigu við þessari þróun en það tókst ekki enda Stjörnumenn sterkir og dómararnir nánast á bak- inu á Kópavogspiltum. Svo fór að heimamenn innbyrtu ágætan sigur og það er fínn stígandi í liði þeirra. Maður spyr sig hvar þetta lið myndi vera á töflunni í dag hefðu meiðsli ekki hrjáð lykilleikmenn þess svo mikið sem raun hefur borið vitni í vetur. HK lagði greinilega upp með það að stöðva Tite Kalandadze og Patrek Jóhannesson og það tókst ágætlega en það er einfaldlega ekki nóg. Það er fullt að fínum leikmönn- um í þessu liði, ungum strákum sem samt sem áður eru komnir með góða reynslu, og þegar þetta lið smellur í gírinn er það illstöðvanlegt. David Kekelia og Björn Friðriksson léku mjög vel en senuþjófurinn var hins vegar kornungur markvörður, Styrmir Sigurðsson, sem hóf leik á bekknum en átti hreint frábæran leik í síðari hálfleik og hér er greinilega á ferð mikið efni og átti piltur mikinn þátt í sigrinum. Hjá HK var Valdi- mar Þórsson mjög sterkur í fyrri hálfleik en lét minna fara fyrir sér í þeim síðari. Jón H. Gunnarsson lét finna vel fyrir sér í vörn og sókn og þá var Hörður Flóki Ólafsson góður í markinu. Þetta lið HK er hörku handboltalið en þeim var hins vegar ekki gert kleift að sýna það að fullu í þessum leik. Haldi þeir áfram á þess- ari braut og fá eðlilega dómgæslu munu þeir án efa reyta til sín slatta af stigum áður en mótið rennur sitt skeið. Haukar á toppinn Haukar náðu toppsæti DHL-deildarinnar með naumum sigri á ÍBV á laugardaginn í mjög kaflaskiptum leik. Eyjamenn byrj- uðu betur, skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins en á eftir komu fjögur mörk gestanna. Eyjamenn höfðu þó frum- kvæðið lengst af í fyrri hálfleik, náðu mest fjögurra marka forystu en Haukar sýndu á lokamínútum fyrri hálfleiks styrk sinn með því að minnka muninn niður í eitt mark. Strax í upphafi síðari hálfleiks náðu Haukar undirtökunum í leiknum en Eyjamenn voru aldrei langt undan. Þó kom frábær kafli gestanna og þeir komust í 24:28 en Eyjamenn svöruðu með öðrum eins kafla og jöfnuðu, 28:28. Á lokakaflanum reyndust Ís- landsmeistararnir sterkari og sigr- uðu að lokum með tveimur mörkum, 32:34, og náðu þar með efsta sætinu af Frömurum. Eyjamenn aftur á móti sitja eftir í neðri hluta deild- arinnar. Spiluðum nægilega vel Páll Ólafsson, þjálfari Hauka, var að vonum ánægður með að vera kom- inn í toppsætið. „Það var loksins í boði og við náðum að nýta okkur það. Við spiluðum samt ekki vel en þó nægilega vel til að vinna. Það er alltaf erfitt að koma hingað til Vestmanna- eyja og það er búið að vera mikið álag upp á síðkastið hjá okkur. Við erum búnir að spila við þrjú af topp- liðunum á rúmri viku og það er viðbúið að við eigum ekki toppleik eftir slíkt álag. Við vorum þó nægi- lega góðir til að klára þetta í dag.“ Páll segir að sínir menn verði til- búnir í slaginn fyrir næstu helgi þeg- ar liðið mætir Stjörnunni í bikarúr- slitum. „Þetta er stærsti leikur tímabilsins og tvö mjög góð lið sem mætast. Nú höfum við heila viku til að undirbúa okkur undir leikinn og við byrjum strax á morgun enda ætl- um við okkur dolluna, eins og Stjarn- an væntanlega líka,“ sagði Páll léttur í bragði. Baráttusigur Stjörnunnar STJÖRNUMENN báru sigurorð af nágrönnum sínum úr HK í Ásgarði á laugardaginn í DHL-deild karla í handknattleik. Lokatölur urðu 34:32 í hörðum leik þar sem gestirnir höfðu lengstum yfirhöndina. Með sigrinum eru Stjörnumenn komnir með 20 stig eftir 16 leiki og sitja nú í fimmta sæti deildarinnar en HK er í tíunda sæti með 14 stig eftir 17 leiki. Eftir Svan Má Snorrason og Sigursvein Þórðarson Real Madrid 24 15 3 6 47:23 48 Osasuna 24 14 4 6 32:25 46 Sevilla 24 12 5 7 32:21 41 Celta 24 12 3 9 25:25 39 Villareal 24 10 8 6 32:22 38 Deportivo 24 10 7 7 32:26 37 Atl. Madrid 24 9 8 7 30:23 35 Zaragoza 24 7 12 5 33:32 33 Getafe 24 8 6 10 32:32 30 Racing 24 6 9 9 21:27 27 Real Sociedad 24 7 4 13 33:46 25 Espanyol 24 6 6 12 20:39 24 Bilbao 24 5 7 12 26:34 22 Alaves 24 5 7 12 24:39 22 Cadiz 24 5 7 12 18:33 22 Mallorca 24 5 7 12 24:40 22 Real Betis 24 5 7 12 21:37 22 Málaga 24 5 5 14 28:39 20 Ítalía Chievo Verona – Palermo .......................0:0 Fiorentina – Lazio ....................................1:2 Valeri Bojinov 60. - Valon Behrami 34., Tommaso Rocchi 49. - 30,500. Lecce – Reggina .......................................0:0 Roma – Empoli..........................................1:0 Simone Perrotta 16. Sampdoria – Ascoli ..................................1:2 Sergio Volpi 71). - Fabio Quagliarella 56., Igor Budan 85. Treviso – Parma .......................................0:1 Fabio Henrique Simplicio 14. Udinese – Siena ........................................1:2 Vincenzo Iaquinta 38. - Rey Volpato 34., 39. AC Milan – Cagliari..................................1:0 Alberto Gilardino vítasp. 23. Livorno – Inter Mílanó.............................0:0 Messina – Juventus...................................2:2 Sergio Floccari 3.,85. - Zlatan Ibrahimovic 18., Adrian Mutu vítasp. 80. Staðan: Juventus 26 21 4 1 53:17 67 AC Milan 26 18 3 5 58:24 57 Inter Mílanó 26 17 4 5 48:20 55 Roma 26 15 6 5 49:25 51 Fiorentina 26 15 5 6 42:27 50 Livorno 26 11 10 5 28:25 43 Chievo Verona 26 10 9 7 33:28 39 Lazio 26 9 11 6 33:31 38 Sampdoria 26 10 7 9 42:35 37 Palermo 26 8 10 8 36:38 34 Ascoli 26 6 11 9 26:31 29 Siena 26 7 8 11 31:41 29 Udinese 26 7 6 13 26:38 27 Reggina 26 7 6 13 26:43 27 Parma 26 6 8 12 28:43 26 Messina 26 4 12 10 25:37 24 Cagliari 26 5 8 13 27:40 23 Empoli 26 6 4 16 27:46 22 Lecce 26 3 6 17 16:41 15 Treviso 26 2 8 16 15:39 14 Belgía Zulte Waregem - Genk ............................ 1:0 Gent - Mouskroen..................................... 0:0 Charleroi - Lierse..................................... 0:1 Lokeren - Sind-Truiden........................... 1:2 Standard - Cercle Brügge ....................... 7:1 Westerlo - Roeselere................................ 3:2 Club Brügge - Beveren............................ 1:0 La Louviere - Beerschot...........................1:1 Staða efstu liða: Anderlecht 46, Club Brügge 46, Standard 45, Zulte Waregem 40, Genk 37. Holland Ajax – Roosendaal.....................................6:0 Heracles – Den Haag................................1:3 Willem II – Breda .....................................2:0 Alkmaar – Utrecht ....................................2:3 Feyenoord – Sparta ..................................4:0 Groningen – Waalwijk ..............................1:0 Roda – Heerenveen...................................2:1 Nijmegen – Twente...................................0:3 Vitesse – PSV ............................................1:3 Staðan: PSV 25 20 3 2 51:16 63 Feyenoord 25 18 4 3 66:25 58 Alkmaar 25 17 4 4 63:24 55 Ajax 25 13 4 8 46:31 43 Groningen 25 13 4 8 33:27 43 Heerenveen 25 11 7 7 49:36 40 Utrecht 25 11 7 7 37:32 40 Nijmegen 25 11 6 8 33:29 39 Twente 25 10 4 11 34:28 34 Waalwijk 25 10 4 11 38:42 34 Vitesse 25 10 3 12 37:40 33 Roda 25 10 2 13 37:44 32 Heracles 25 7 6 12 25:46 27 Breda 25 6 7 12 31:45 25 Sparta 25 6 6 13 19:34 24 Den Haag 25 6 3 16 26:51 21 Willem II 25 4 5 16 26:49 17 Roosendaal 25 0 5 20 14:66 5 Frakkland Ajaccio – Bordeaux ...................................0:2 París SG – Le Mans ..................................0:1 Rennes – Lens ...........................................4:1 Sochaux – Auxerre....................................1:0 St. Etienne – Lille .....................................0:2 Toulouse – Strasbourg..............................1:2 Troyes – Nancy .........................................0:1 Nice – Mónakó...........................................2:0 Lyon – Nantes ...........................................3:1 Nantes – Troyes ........................................1:1 St. Etienne – Nice .....................................0:1 Metz – Marseille....................................... 1:0 Staðan: Lyon 27 17 9 1 43:17 60 Bordeaux 27 14 10 3 26:12 52 Lille 27 12 8 7 36:19 44 Auxerre 27 13 4 10 33:27 43 Le Mans 27 12 6 9 27:19 42 Lens 27 9 13 5 37:26 40 París SG 27 11 7 9 31:26 40 Marseille 27 11 7 9 26:28 40 Nancy 26 11 5 10 27:19 38 Mónakó 27 10 8 9 26:22 38 Nice 27 9 10 8 21:21 37 Nantes 27 9 7 11 29:29 34 St. Etienne 27 8 10 9 23:27 34 Rennes 27 11 1 15 29:44 34 Toulouse 27 8 7 12 24:30 31 Troyes 27 7 9 11 23:31 30 Sochaux 27 7 9 11 20:28 30 Ajaccio 27 4 10 13 16:32 22 Strasbourg 27 3 11 13 20:36 20 Metz 26 3 9 14 16:40 18 Vináttulandsleikir Japan – Finnland ......................................2:0 Tatsuhiko Kubo 48., Mitsuo Ogasawara 56. Bandaríkin – Gvatemala......................... 4:0 Olsen, Ching, Johnson, Klein.                    ! " # !   $  !  "      % &  '( ) *+ ,- .,(/+ '( )   "% &  '( )   % &  '( )   ! 01  2&   !    + 3 ! (         !"#$                     ! "#$%  #&% '(  )) #*%  !                   !"# $%"&  ' ( ! )(  * )  ! ! + , - (  !   ! $  !      ! (  4(     5 " ! #5 5  ! (   '6) ,    .)/)#  %0  '(( + 12/"3 4 - 0  56!!7638  !( /  .9  ( :!:5586 %   !!& ;515.6<=6<!   <=58>:<: )) 8?") <%5. 78   $     ! (     !  @588 <= EVRÓPUMÓTARÖÐIN Kualalumpur, par 72. Charlie Wi, S-Kór............................197 (-19) (66-68-63) Thongchai Jaidee, Taílandi .....................198 (69-63-66) Raphael Jacquelin, Frakkl. .....................199 (72-65-62) Mark Foster, Engl. ..................................200 John Bickerton, Engl...............................200 Gary Simppson, Ástr. ..............................202 Chinarat Phadungsil, Taíland. ................202 Francesco Molinari, Ítalíu.......................203 Graeme Storm, Engl................................203 David Park, Wales....................................203 Mattias Eliarson, Svíþjóð ........................203 Padraig Harrington, Írl...........................205 LPGA-MÓTARÖÐIN Hawaii, par 72: Joo Mi Kim, S-Kór ...................................206 Soo Young Moon, S-Kór ..........................206 Lorena Ochoa, Mexíkó.............................206 Karen Stupples, Engl. .............................208 Natalie Gulbis, Bandar. ...........................209 Miriam Nagl, Bandar...............................209 Morgan Pressel, Bandar. ........................209  Rússland .....................................54.47,7 mín. Þýskaland ...................................54.57,7 mín. Ítalía ............................................54.58,7 mín. 10 km skíðaskotfimi Kati Wilhelm, Þýskal.................36.43,6 mín. Martina Glagow, Þýskal...........+1.13,6 mín. Albina Akhatova, Rússl............+1.21,4 mín. Alpatvíkeppni, svig 1. Janica Kostelic, Króatíu ........2.15,08 mín. 2. Marlies Schild, Austurríki.....2.51,58 mín. 3. Anja Pärson, Svíþjóð .............2.51,63 mín. 28.Dagný L. Kristjánsdóttir .....3.04,25 mín. 1500 m skautahlaup Evgenia Radanova, Búlg.........2.29,314 mín. Yuka Kamino, Japan................2.29,540 mín. Hyo Jung Kim, Bandar. ..........2.29,978 mín. Karlar Íshokkí Kasakstan - Rússland ...............................0:1 Ítalía - Þýskaland ......................................3:3 Kanada - Sviss ...........................................0:2 Slóvakía - Bandaríkin ...............................2:1 Tékkland - Finnland .................................2:4 Krulla Þýskaland - Bandaríkin ............................5:8 Kanada - Ítalía...........................................6:7 Sviss - Bretland .........................................5:6 Finnland - Noregur...................................7:3 12,5 km skíðaskotfimi Vincent Dafrasne, Frakkl. ........35.20,2 mín. Ole Einar Björndalen, Nor............+2,7 sek. Sven Fischer, Þýskal. ..................+15,6 sek. Risasvig Kjetil Andre Aamodt, Noregur 1.30,65 mín. Hermann Maier, Austurríki ...1.320,78 mín. Ambrosi Hoffman, Sviss ...........1.30,98 mín. 1000 m skautahlaup Shani Davis, Bandar. .................1.08,89 mín. Joey Cheek, Bandar. .................1,09,16 mín. Erben Wennermans, Holl. ........1.09,32 mín. 1000 m sprettskautahlaup Hyun Soo Ahn, Kóreu..............1.26,739 mín. Ho-Suk Lee, Kóreu..................1.26,764 mín. Anton Apolo Ohno, Band.........1.26,927 mín. Karlar Úrslit sunnudag: Krulla Noregur - N-Sjáland.................................9:6 Þýskaland - Svíþjóð...................................7:5 Ítalía - Finnland ........................................4:7 Bretland - Bandaríkin...............................8:9 Bretland - Finnland ..................................2:5 N-Sjáland - Kanada ..................................1:9 Svíþjóð - Sviss............................................3:8 Noregur - Þýskaland ................................5:2 Skíðaboðganga 4 x 10 km Ítalía ............................................1.43,45 klst. Þýskaland ...................................1.44,01 klst. Svíþjóð.........................................1.44,01 klst. Íshokkí Þýskaland - Sviss ......................................2:2 Rússland - Lettland ..................................9:2 Slóvakía - Kasakstan.................................2:1 Tékkland - Ítalía........................................3:0 Finnland - Kanada ....................................2:0 Konur Krulla Sviss - Bandaríkin .....................................9:8 Ítalía - Kanada.........................................4:11 Þýskaland - Japan...................................5:10 Rússland - Danmörk.................................9:7 ÓLYMPÍU- LEIKARNIR Konur Úrslit laugardag: Krulla Bretland - Ítalía.........................................9:5 Rússland - Sviss ........................................4:7 Svíþjóð - Danmörk ..................................10:5 Japan - Kanada..........................................5:2 Japan - Svíþjóð ..........................................7:8 Noregur - Bretland ...................................8:4 Ítalía - Bandaríkin...................................3:11 Skíðaboðganga, 4 x 5 km

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.