Morgunblaðið - 09.03.2006, Side 64

Morgunblaðið - 09.03.2006, Side 64
64 FIMMTUDAGUR 9. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Hefndin er á leiðinni Sýnd með íslensku tali. SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK Magnaður framtíðartryllir með skutlunni Charlize Theron. UNDERWORLD 2 kl. 8 - 10.10 B.I. 16 ÁRA CASANOVA kl. 8 - 10.10 AEON FLUX kl. 6 - 8 - 10 BLÓÐBÖND kl. 6 - 8 pride & prejudice kl. 10 eee V.J.V. topp5.is eeee S.V. mbl eeee A.G. Blaðið G.E. NFS eee Ó.H.T. RÁS 2 Frá höfundi „Traffc“ Fyrir besta aukahlutverk karla George Clooney. The New World kl. 5.30 og 8.15 b.i. 12 ára The Worlds Fastest Indian kl. 8 og 10.30 Crash kl. 8 og 10.30 b.i. 16 ára Syriana kl. 5.30 - 8 og 10.30 b.i. 16 ára Blóðbönd kl. 6 og 10.15 Pride & Prejudice kl. 5,30 eeee „Skemmtilegasti furðufugl ársins!" - Roger Ebert „Anthony Hopkins sýnir besta leikinn á ferlinum!" - Pete Hammond, Maxim „Stórkostleg!" - David Germain, AP Anthony Hopkins sýnir stór- leik í sínu eftirminnilegasta hlutverki til þessa í skemmti- legustu mynd ársins. eeee Ö.J. Kvikmyndir.com eeeee Dóri Dna / Dv eeee S.v. / Mbl BESTA MYND ÁRSINS ÞAÐ er eins og við manninn mælt, Holly- wood gerir kvikmynd um látinn tónlistar- mann og plötur hans seljast í bílförmum í kjölfarið. Johnny Cash er nú þegar með tvær safnplötur á Tónlistanum og nú kemur sú þriðja fersk inn á listann. Það er Best of-plata og fer hún beint í 17. sæt- ið. Kvikmyndin Walk the Line er ennþá í sýningum í kvikmynda- húsum á Íslandi og samkvæmt Íslenska bíól- istanum virðist aðsóknin enn vera með besta móti. Því má reikna með að Cash haldist enn um sinn á Tónlistanum. Og er það vel. Bestu lögin! DIRE Straits er ein af þessum hljómsveitum sem detta úr tísku með reglu- legu millibili. En eðli málsins samkvæmt kem- ur hún ávallt aft- ur og yljar aðdá- endum popp- blússins um hjartaræturnar. Lög á borð við „Brothers in Arms“, „Sultans of Swing““ og „Money for Not- hing“ dúkka upp á útvarpsstöðvunum þegar síst er von á og þá spyr maður sig í hvert skipti: „Af hverju á ég enga Dire Straits-plötu?“ Nú er komin út safnplata með bestu lögum Dire Stra- its og Mark Knopfler og því ekki eftir neinu að bíða. Út í búð! Kröggur ei meir! ÖLDUNGUR vikunnar að þessu sinni er hljóm- platan Piece by Piece með söngkonunni Kat- ie Melua. Katie er eins og flestir vita á leiðinni til lands- ins og mun hún halda tónleika í Laugardalshöll í lok þessa mán- aðar. Tónlistin sem stúlkan syng- ur er angurvær og falleg og ætti að höfða til allra sem að jafnaði hlusta á Létt 96,7, Bylgjuna og Fm 95,7. Henni hefur í gegnum tíðina verið líkt við Noruh Jones en slík samlíking nær þó ekki langt þar sem bakgrunnur þeirra í tónlist er mjög ólíkur. Útvarpsvæn Melua!                                   !"                             #$  %!% %"%&'(% ) *+) ,"%-.(%/% 0 % )%1!  %2 /"(%!  %3 *( !  %-#(%/4," (%.+%5 %0!  (%&!%60 5(%%#$%5 %67*!                                  80  80  954%: 4 %  0 60 /%#5  0*5* ; !%.! . 5 -,  %3$ 5 3+0 <)%#45%:5! 2 %=$ ->> <)?%<%5 % ) %@ 90! %- - ? 954%: 4 954%: 4 3! ) 2*!0* =! /%@ -!!%A%2!>   B %6 4 60 !0 2 !0%5"%%5C !%   80  .5  . ? %D$%2 0 2,  !** %2$*  %  %  E%, %0%+   =  %5"% !F%B! !%5"%954 G %#4!%B !  4!0H %G50 .% ! 5 & !I!%>%& !I! B !%# * J%5 %, 3+0 :5! # J %/% !7% !"%"E )%-K' L % !00 %0M -I %5%-!0 &>> %N"%)%  -! %K" %5 50%& 5%A%2%O!  3 %"%0M =!5 *!II!F%455  =! / B "!%*   &P5%%< : %:F%#4!%3  3*5 Q! -! %5"% !%2  %A%. %;5*"! &5NM% :5"! 5 %5%% I!"55 3  %5%3** ! 3$)%!%$               2! 2! R !  25S-.< =5 4%#! ! 0 I5 %#$ T ! %$ <! 0 !  &%- 20! !  2! 2! G! <! 0 !  R !  25S-.< 2! R !  2! =5 4%#! 25S-.< R !  25 R !  2! G! 20! !  2!      VINSÆLDIR geisladisksins sem inniheldur þau fimmtán lög sem komust áfram í úr- slitakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins ætla engan enda að taka. Platan situr enn á toppn- um sína þriðju viku á lista og satt að segja virðist fátt ógna stöðu hennar. Lögin á diskinum eru sum ennþá í spilun á út- varpsstöðvunum og ævintýrið sem Silvía Nótt á fyrir höndum ætti heldur ekki að skemma fyr- ir aðdráttaraflinu sem platan virðist geisla af þessa dagana. Það verða allir að eiga þessa plötu áður en keppnin í Aþenu hefst 18. maí. Evróvisjónæði!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.