Morgunblaðið - 09.03.2006, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 09.03.2006, Qupperneq 64
64 FIMMTUDAGUR 9. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Hefndin er á leiðinni Sýnd með íslensku tali. SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK Magnaður framtíðartryllir með skutlunni Charlize Theron. UNDERWORLD 2 kl. 8 - 10.10 B.I. 16 ÁRA CASANOVA kl. 8 - 10.10 AEON FLUX kl. 6 - 8 - 10 BLÓÐBÖND kl. 6 - 8 pride & prejudice kl. 10 eee V.J.V. topp5.is eeee S.V. mbl eeee A.G. Blaðið G.E. NFS eee Ó.H.T. RÁS 2 Frá höfundi „Traffc“ Fyrir besta aukahlutverk karla George Clooney. The New World kl. 5.30 og 8.15 b.i. 12 ára The Worlds Fastest Indian kl. 8 og 10.30 Crash kl. 8 og 10.30 b.i. 16 ára Syriana kl. 5.30 - 8 og 10.30 b.i. 16 ára Blóðbönd kl. 6 og 10.15 Pride & Prejudice kl. 5,30 eeee „Skemmtilegasti furðufugl ársins!" - Roger Ebert „Anthony Hopkins sýnir besta leikinn á ferlinum!" - Pete Hammond, Maxim „Stórkostleg!" - David Germain, AP Anthony Hopkins sýnir stór- leik í sínu eftirminnilegasta hlutverki til þessa í skemmti- legustu mynd ársins. eeee Ö.J. Kvikmyndir.com eeeee Dóri Dna / Dv eeee S.v. / Mbl BESTA MYND ÁRSINS ÞAÐ er eins og við manninn mælt, Holly- wood gerir kvikmynd um látinn tónlistar- mann og plötur hans seljast í bílförmum í kjölfarið. Johnny Cash er nú þegar með tvær safnplötur á Tónlistanum og nú kemur sú þriðja fersk inn á listann. Það er Best of-plata og fer hún beint í 17. sæt- ið. Kvikmyndin Walk the Line er ennþá í sýningum í kvikmynda- húsum á Íslandi og samkvæmt Íslenska bíól- istanum virðist aðsóknin enn vera með besta móti. Því má reikna með að Cash haldist enn um sinn á Tónlistanum. Og er það vel. Bestu lögin! DIRE Straits er ein af þessum hljómsveitum sem detta úr tísku með reglu- legu millibili. En eðli málsins samkvæmt kem- ur hún ávallt aft- ur og yljar aðdá- endum popp- blússins um hjartaræturnar. Lög á borð við „Brothers in Arms“, „Sultans of Swing““ og „Money for Not- hing“ dúkka upp á útvarpsstöðvunum þegar síst er von á og þá spyr maður sig í hvert skipti: „Af hverju á ég enga Dire Straits-plötu?“ Nú er komin út safnplata með bestu lögum Dire Stra- its og Mark Knopfler og því ekki eftir neinu að bíða. Út í búð! Kröggur ei meir! ÖLDUNGUR vikunnar að þessu sinni er hljóm- platan Piece by Piece með söngkonunni Kat- ie Melua. Katie er eins og flestir vita á leiðinni til lands- ins og mun hún halda tónleika í Laugardalshöll í lok þessa mán- aðar. Tónlistin sem stúlkan syng- ur er angurvær og falleg og ætti að höfða til allra sem að jafnaði hlusta á Létt 96,7, Bylgjuna og Fm 95,7. Henni hefur í gegnum tíðina verið líkt við Noruh Jones en slík samlíking nær þó ekki langt þar sem bakgrunnur þeirra í tónlist er mjög ólíkur. Útvarpsvæn Melua!                                   !"                             #$  %!% %"%&'(% ) *+) ,"%-.(%/% 0 % )%1!  %2 /"(%!  %3 *( !  %-#(%/4," (%.+%5 %0!  (%&!%60 5(%%#$%5 %67*!                                  80  80  954%: 4 %  0 60 /%#5  0*5* ; !%.! . 5 -,  %3$ 5 3+0 <)%#45%:5! 2 %=$ ->> <)?%<%5 % ) %@ 90! %- - ? 954%: 4 954%: 4 3! ) 2*!0* =! /%@ -!!%A%2!>   B %6 4 60 !0 2 !0%5"%%5C !%   80  .5  . ? %D$%2 0 2,  !** %2$*  %  %  E%, %0%+   =  %5"% !F%B! !%5"%954 G %#4!%B !  4!0H %G50 .% ! 5 & !I!%>%& !I! B !%# * J%5 %, 3+0 :5! # J %/% !7% !"%"E )%-K' L % !00 %0M -I %5%-!0 &>> %N"%)%  -! %K" %5 50%& 5%A%2%O!  3 %"%0M =!5 *!II!F%455  =! / B "!%*   &P5%%< : %:F%#4!%3  3*5 Q! -! %5"% !%2  %A%. %;5*"! &5NM% :5"! 5 %5%% I!"55 3  %5%3** ! 3$)%!%$               2! 2! R !  25S-.< =5 4%#! ! 0 I5 %#$ T ! %$ <! 0 !  &%- 20! !  2! 2! G! <! 0 !  R !  25S-.< 2! R !  2! =5 4%#! 25S-.< R !  25 R !  2! G! 20! !  2!      VINSÆLDIR geisladisksins sem inniheldur þau fimmtán lög sem komust áfram í úr- slitakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins ætla engan enda að taka. Platan situr enn á toppn- um sína þriðju viku á lista og satt að segja virðist fátt ógna stöðu hennar. Lögin á diskinum eru sum ennþá í spilun á út- varpsstöðvunum og ævintýrið sem Silvía Nótt á fyrir höndum ætti heldur ekki að skemma fyr- ir aðdráttaraflinu sem platan virðist geisla af þessa dagana. Það verða allir að eiga þessa plötu áður en keppnin í Aþenu hefst 18. maí. Evróvisjónæði!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.