Morgunblaðið - 27.06.2006, Qupperneq 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
Guðjón Valur í
heimsgæðaflokki
Íþróttir á morgun
"#
$%&"''#
() *&%! !& * 3#!4 "5+$
$ 3+$
#" 4 "5+$
6!& 4 "5+$
7 8 ( +$
.4 "5+$
4 "5+$
4# 8 +$
15' 6 +$
. 8 +$
* +$
*"3+" +$
# 96 %% $
8 +$
: +$
+),-.
!" 4 "5+$
;64 +$
;5 +$
<3 34 "5+$
=>+ +$
?# #3? # "
@ A #& +$
B #& +$
/ ..
0
CA$ +$
%# $, !$
1 $ .
<DCE
) #
!
!
9
9
9
9
9
9
9
6 A# $ %
$A !
!
9 9
9 9
9
9 9
9 9 9
9
9 9
9 9
9
9
9
9
F GH
FGH
FGH
F9 GH
9
F9GH
9
9
F9 GH
F
GH
9
FGH
F9GH
F9GH
F GH
9
9
F9GH
9
F9
GH
9
9
9
9
9
; ! 5#
@8" )" I
15
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
B 5#)'(
@;
J#+ # &
! 5#
9
9
9
9
9
9
9
Samkvæmt nýjum tölum frá Seðla-
banka Íslands nam greiðslukorta-
velta í maí 58,4 milljörðum króna
og hefur því aukist um 12,6% frá
fyrri mánuði að raunvirði. Segir að
aukninguna megi að mestu leyti
rekja til vaxtar í innlendri veltu.
Greiðslukortavelta innanlands í maí
nam 53,9 milljörðum og hefur því
aukist um nær 14% frá fyrri mán-
uði að raunvirði. Sé veltan innan-
lands hins vegar borin saman við
maí í fyrra hefur hún dregist saman
um 0,7%.
Gengisfelling hefur áhrif
Í Hálffimm fréttum KB banka
kemur fram að greiðslukortavelta
erlendis dregst saman um nær
0,7% í maí frá fyrri mánuði að
raunvirði. Aftur á móti mælist 12
mánaða vöxtur greiðslukortaveltu
erlendis um 24%. Skýringu má
hugsanlega finna í því að greiðslu-
kortavelta er uppgefin í krónum og
þegar gengi krónunnar fellur, líkt
og hefur verið að gerast undan-
farna mánuði, verður veltan meiri í
krónum talið.
Greiðslukortavelta jókst um 0,9%
í maí miðað við sama mánuð í fyrra,
en í apríl síðastliðnum var vöxtur
kortaveltu hins vegar neikvæður
um 5,7%. Þessir síðustu tveir mán-
uðir gefa vísbendingu um að heldur
hafi hægt á vexti einkaneyslu og
má búast við að hún gefi enn frekar
eftir á næstkomandi mánuðum, að
því er segir í Hálffimm fréttum.
Greiðslukortavelta eykst
um 12,6% milli mánaða
Morgunblaðið/Kristinn
Aukin velta Aukin greiðslukorta-
velta Íslendinga ber síst vott um
minnkandi einkaneyslu.
HELSTU lyfjafyrirtæki Evrópu
svífast einskis við markaðssetningu
á vörum sínum, að því er segir í
skýrslu Consumers International,
sem eru baráttusamtök neytenda.
Segja þau fyrirtækin verja stórfé í
að fá lækna til að gefa lyfin og sann-
færa neytendur um að þeir þurfi á
þeim að halda.
Samtökin segja ótrúlegt hversu
litlar upplýsingar liggi fyrir opin-
berlega um það í hvað lyfjafyrirtæk-
in verji þeim 33 milljörðum evra
sem árlega fari í markaðssetningu
lyfja. Lyfjafyrirtækin halda því hins
vegar fram að þau fari í einu og öllu
eftir opinberum reglum um mark-
aðssetningu. Frá þessu greinir
fréttavefur breska ríkisútvarpsins.
Consumers International kveðst
hafa undir höndum greiningu á sölu-
aðferðum helstu lyfjafyrirtækja
Evrópu. Framkvæmdastjóri sam-
takanna, Richard Lloyd, segir lyfja-
iðnaðinn verja næstum því tvöfalt
meiri peningum í markaðssetningu
en rannsóknir og þróun, en samt
hafi neytendur afskaplega litlar
upplýsingar um í hvað peningunum
sem fari í markaðssetninguna sé
varið. Krafðist Lloyd þess að
reglum um markaðssetningu yrði
breytt þannig að hún yrði gegn-
særri.
Neytendasamtök veitast
að lyfjaframleiðendum
Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson
Markaðssetning Erlendum neytendasamtökum þykja lyfjaframleiðendur
ekki skýra nægilega vel frá því hvernig markaðssetningu lyfja er háttað.
DÖNSK neytendasamtök hafa gert
núverandi og væntanlegum fríblöðum
erfiðara fyrir með því að krefjast þess
að dönskum neytendum verði tryggð-
ur sá möguleiki að hafna móttöku frí-
blaða heim til sín.
Í frétt MediaWatch segir að senn
stefni í hart fríblaðastríð þegar Dags-
brún setur á markað Nyhedsavisen
og útgáfufélagið JP/Politiken svarar
með 24timer. Fyrir eru á danska frí-
blaðamarkaðnum blöðin Søndagsav-
isen, Urban og metroXpress.
Í fréttinni segir að neytendaráðið
vilji ekki fá lagasetningu um málið, en
vilji að útgefendurnir komist sjálfir að
samkomulagi um hvernig leysa megi
málið.
Vilja geta
sagt nei við
fríblöðum
ÚTLIT er fyrir 0,6% hækkun vísi-
tölu neysluverðs á milli júní og júlí,
samkvæmt því sem fram kemur í
Morgunkorni Glitnis. Óvissa spár-
innar er þó sögð meiri en að jafn-
aði, þar sem þungir kraftar vinni í
gagnstæðar áttir. Gera megi ráð
fyrir að áhrif gengislækkunar
krónunnar og spennu á vinnumark-
aði skili sér áfram út í verðlag. Út-
söluáhrif vegi þó þar upp á móti þó
ekki sé reiknað með jafn miklum
útsöluáhrifum og í fyrra. Þá hafi
eldsneytisverð hækkað í mán-
uðinum og reiknað sé með frekari
hækkunum matvöruverðs. Þá megi
gera ráð fyrir að íbúðaverð mælist
hærra en í fyrri mánuði þótt íbúða-
markaður virðist fara kólnandi.
Sennilega mun verðbólga einnig
aukast áfram á næstunni, sam-
kvæmt spánni, og er reiknað með
að hún nái hámarki í um 9% áður
en hún byrji að hjaðna. Tryggður
friður á vinnumarkaði er hins veg-
ar talinn minnka líkurnar á víxl-
verkun launa og verðlags á næstu
misserum. Þá er gert ráð fyrir að
lækkun íbúðaverðs muni smám
saman draga úr verðbólgu, bæði
með beinum hætti þar sem íbúða-
verð er stærsti einstaki þáttur vísi-
tölu neysluverðs og með óbeinum
hætti þar sem lækkandi íbúðaverð
slær á tiltrú neytenda og kaup-
gleði.
Spáir aukinni verðbólgu