Morgunblaðið - 27.06.2006, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Internet á Íslandi hf, ISNIC, óskar eftir a› rá›a til
sín öflugan starfsmann í forritun og umsjón
skráningarkerfis.
- vi› rá›um
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
Forritun og umsjón
Menntunar og hæfniskröfur
fiekking og reynsla af Unix
Reynsla af forritun í PHP og HTML
Reynsla af SQL gagnagrunnum
Sjálfstæ› og skipulög› vinnubrög›
B.Sc í tölvunarfræ›i e›a sambærileg
menntun er kostur.
Rá›ning er í upphafi til eins árs me›
endursko›un eftir 6 mánu›i.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is fyrir 3. júlí nk.
Númer starfs er 5598.
Uppl‡singar veita Ásthildur Gu›laugs-
dóttir og Gu›n‡ Sævinsdóttir hjá
Hagvangi.
Netföng: asthildur@hagvangur.is og
gudny@hagvangur.is
Prentari til Færeyja
Ertu í ævintýraleit?
Stærsta prentsmiðja Færeyja, Föroyaprent Pf,
óska eftir prentara til starfa á Heidelberg, 4 lita
prentvél, MOV og GTOV, báðar með CPC og
CPTronic.
Prentmenntun ásamt reynslu af 4 lita prentun
er krafist, auk þess að hafa auga fyrir gæðum
og áreiðanleika. Góðir samskiptahæfileikar
bæði við samstarfsfólk og viðskiptavini er
einnig góður kostur.
Viltu vita meira? Sendu okkur tölvupóst eða
hringdu, tölum ensku og skandinavísku.
Föroyaprent Pf.
Att. Jon Hestoy, hestoy@foroyaprent.fo
tel. +298 314555, mobile +298 594555
www.foroyaprent.fo
Klipparar athugið,
vinna á Akranesi!
Óskum eftir að ráða hársnyrtisvein/meistara
í fullt starf eða nema, sem er langt kominn með
námið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið
störf seinni hluta sumars eða í haust.
Upplýsingar gefa Katla í síma 897 3320 og Ína
Dóra í síma 861 1058.
Hárhús Kötlu,
Stillholti 14,
300 Akranes.
S. 431 3320.
Kerfisstjóri
óskast til starfa við Fjölbrautaskólann
við Ármúla frá og með 1. ágúst.
Um er að ræða tímabundið starf til árs með
möguleika á framlengingu.
Meginverkefni kerfisstjóra eru daglegur
rekstur tölvukerfis, uppsetning notenda, um-
sjón með vef skólans og samtengingu gagna-
safnskerfa. Æskilegt er að umsækjandi sé
menntaður kerfisstjóri eða hafi víðtæka reynslu
við stjórn tölvukerfa og þekkingu í forritun.
Umsóknum skal skilað til Fjölbrautaskólans
við Ármúla, Ármúla 12, 108 Reykjavík, fyrir
2. júlí. Nánari upplýsingar veita Helmut Hinr-
ichsen netstjóri (helmut@fa.is), Gísli Ragnars-
son, skólameistari (gisli@fa.is) og Ólafur H.
Sigurjónsson, aðstoðarskólameistari
(ohs@fa.is).
Skólameistari.
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Austurvegur 25, eignarhl. (Hrísey) Akureyri (215-6246), þingl. eig.
Anton Már Steinarsson, gerðarbeiðandi Ker hf., föstudaginn
30. júní 2006 kl. 10:00.
Fjölnisgata 1a, Akureyri (214-6221), þingl. eig. Festa ehf., gerðarbeið-
andi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 30. júní 2006 kl. 10:00.
Hafnarstræti 20, 01-0101, Akureyri (214-6869), þingl. eig. Inga Mirra
Arnardóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., föstudag-
inn 30. júní 2006 kl. 10:00.
Hafnarstræti 20, 01-0301, Akureyri (214-6872), þingl. eig. Inga Mirra
Arnardóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kaupþing banki
hf., föstudaginn 30. júní 2006 kl. 10:00.
Hafnarstræti 77, íb. 01-0301, Akureyri (214-6926), þingl. eig. Rolf
Jonny Ingvar Svard, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudag-
inn 30. júní 2006 kl. 10:00.
Hríseyjargata 14, eignarhl. Akureyri (214-7906), þingl. eig. Sigrún
Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Ástún 14, húsfélag, föstudaginn 30. júní
2006 kl. 10:00.
Kambfell, Eyjafjarðarsveit (215-9045), þingl. eig. Ármann Hólm I.
Ólafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, föstudaginn 30. júní
2006 kl. 10:00.
Múlasíða 6a, 04-0101, Akureyri (214-9226), þingl. eig. Hallgrímur
H. Hjálmarsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., Akureyri,
föstudaginn 30. júní 2006 kl. 10:00.
Oddagata 9, Akureyri (214-9640), þingl. eig. Jónatan Már Guðjóns-
son, Eygló Hjaltalín og Guðjón Rúnar Guðjónsson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, föstudaginn 30. júní 2006 kl. 10:00.
Skarðshlíð 26D, Akureyri (215-0329), þingl. eig. Jörundur H. Þorgeirs-
son og Edda Björk Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki
hf., föstudaginn 30. júní 2006 kl. 10:00.
Svarfaðarbraut 16, Dalvíkurbyggð (215-5294), þingl. eig. Vigdís
Sævaldsdóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
og Sparisjóður Ólafsfjarðar, föstudaginn 30. júní 2006 kl. 10:00.
Tjarnarlundur 3b, 01-0202, Akureyri (215-1163), þingl. eig. Sigrún
Finnsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., föstudaginn
30. júní 2006 kl. 10:00.
Vestursíða 30E, 03-0301, eignarhl. Akureyri (215-1613), þingl. eig.
Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki
hf., föstudaginn 30. júní 2006 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
26. júní 2006.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
Tilkynningar
Samvinnunefnd
miðhálendis
hefur samþykkt breytingar á Svæðis-
skipulagi Miðhálendis 2015, norðan
Vatnajökuls vegna nýrrar vegtengingar
um Glúmsstaðadal niður í Hrafnkelsdal
Tillagan var auglýst 5. apríl og frestur til að
skila athugasemdum rann út 19. maí. Engar
athugasemdir bárust. Breytingin hefur verið
send til Skipulagsstofnunar sem gerir tillögu
til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu.
Hægt er að skoða breytingartillöguna á skrif-
stofu Samvinnunefndar miðhálendis,
Skúlagötu 21, Reykjavík.
Óskar Bergsson, formaður
samvinnunefndar miðhálendis.
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um mats-
skyldu framkvæmda.
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að
eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um-
hverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á
umhverfisáhrifum. nr. 106/2000 m.s.br.
Þorskeldi AGVA ehf. í Hvalfirði og
Stakksfirði.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn-
un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er
einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun-
ar: www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til
27. júlí 2006.
Skipulagsstofnun.
Raðauglýsingar
sími 569 1100
KAFLI úr greininni „Verður eitt-
hvað heitara hér en þetta?!“ sem
birtist í sunnudagsblaði Morg-
unblaðsins 25. júní féll niður við upp-
setningu greinarinnar. Beðist er vel-
virðingar á því. Greinin fjallaði um
hóp fólks frá Úganda sem kom hing-
að til lands á tveggja vikna námskeið
í frumkvöðlafræðum á vegum Þró-
unarsamvinnustofnunar Íslands og
Háskólans í Reykjavík. Lýst var
kennslu í markaðsfræði í HR mið-
vikudaginn 21. júní og hópferð í Bláa
lónið. Það sem féll niður úr miðju
greinarinnar var eftirfarandi:
Að námskeiðinu loknu mun hóp-
urinn halda aftur til Úganda og
koma af stað frumkvöðlafræðslu-
verkefni í samvinnu við Þróun-
arsamvinnustofnun Íslands. Fólkið
þjálfar hóp samlanda sinna sem aft-
ur mun kenna almenningi að reka
fyrirtæki og ýta eigin rekstri úr vör.
Hópurinn gistir í miðbænum og
gengur þaðan í skólann, sem stendur
við Kringluna. „Auk þess að ganga
höfum við tekið ólíka strætisvagna
heim eftir skóla klukkan fimm, til að
sjá sem flest svæði borgarinnar,“
segja konurnar. Þær hyggja einmitt
á ferð um kvöldið út á Álftanes með
tveimur strætisvögnum. „Við verð-
um nú að fara og sjá hús forsetans.“
Þegar blaðamaður og ljósmyndari
líta aftur inn eftir hádegismat er
rektor Háskólans í Reykjavík, Guð-
finna S. Bjarnadóttir, stödd í
kennslustofunni og ræðir við hópinn
um frumkvöðlastarfsemi.
Á sólríkum degi eftir rigningu síð-
ustu vikna á höfuðborgarsvæðinu
sjást brosandi Íslendingar hvar-
vetna þegar kennarinn Magnús Orri
Schram ekur út úr bænum á 11
manna bíl sem hann hefur útvegað.
Hitamælirinn sýnir þó einungis 13
gráður. „Hvað segirðu, verður eitt-
hvað heitara hér en þetta?!“ heyrist í
gegnum hlátrasköllin í hópnum.
Hraunbreiðan á Reykjanesinu er
glæsileg í góða veðrinu. Grace bend-
ir út um gluggann. „Þegar við ókum
af flugvellinum áttaði ég mig ekki
strax á því að þetta væri hraun.
Heima gegnir það að yrkja landið
svo stóru hlutverki að maður hugs-
aði ósjálfrátt að það hlyti að vera
mjög erfitt að rækta nokkuð í lands-
lagi eins og þessu,“ segir hún og
hlær. „Er ekki sagt að maður læri í
gegnum augu, hjarta og hendur –
það sem maður sér, tengir við sig og
þreifar á? Með því að koma hingað
til lands til að læra námsefnið höfum
við blandað þessu þrennu saman,“
bætir hún við og bendir sem dæmi á
að athyglisvert hafi verið að sjá
frumkvöðlastarfsemina hjá Kaffi-
tári.
Sendinefnd frá Japan
Í MORGUNBLAÐINU í gær var
greint frá fundi utanríkisráðherra
með sendinefnd frá samtökum jap-
anskra atvinnurekenda. Í mynda-
texta urðu þau mistök að sagt var að
sendinefndin væri frá Kína. Velvirð-
ingar er beðist á mistökunum.
LEIÐRÉTT
Kafli úr grein
féll niður