Morgunblaðið - 27.06.2006, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2006 31
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
KASSAVANIR KETTLINGAR
(læður)
Kassavanir kettlingar fást gefins.
Upplýsingar í síma 697 4872.
11 mánaða gamall labrador til
sölu. Hann er ættbókarfærður hjá
HRFÍ, myndir af honum á
www.pointinglab.tk
Uppl. í síma 669 1470.
Gisting
Ný íbúð í Norðlingaholti í daga-
leigu. Ný og glæsileg 3ja herb.
íbúð til leigu, 4-6 rúm, efsta hæð,
lyfta, öll þægindi, glæsilegt útsýni
og gönguleiðir, 3 dagar eða
meira. eyjasolibudir.is, sími 698
9874/898 6033.
Fæðubótarefni
Herbalife - Viltu bæta heilsuna
- ná kjörþyngd - bæta þig í rækt-
inni - hafa aukatekjur?
Hanna/hjúkrunarfræðingur
símar 897 4181 og 557 6181.
Skoðaðu árangurssöguna mína
á www.internet.is/heilsa
Sumarhús
Sumarhús til sölu. Sumahús við
Eyrarskóg í Svínadal, sem af-
hendist fullbúið að utan en tilbúið
til innréttingar að innan, 62 m² að
flatarmáli, bjálkaklæðning. Glugg-
ar og hurðir úr harðviði.
Upplýsingar í síma 893 2329.
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Til sölu
Tilboðsdagar
20%
afsláttur af öllum
fatnaði og skóm
frá 27. júní til 5. júlí
Háaleitisbraut 68,
103 Reykjavík,
sími 568 4240
astund.is
astund@astund.is
Loftkæling - tölvukælar -
www.ishusid.is Íshúsið ehf.
býður úrval af hvers konar kælum,
hvort sem er til að kæla tölvuher-
bergi, skrifstofur eða aðra staði.
Upplýsingar í síma 566 6000 eða
www.ishusid.is
Hinir einu sönnu.
Arcopédico þægindaskór. Góðir
alltaf. Varist eftirlíkingar.
Ásta Skósali, Súðarvogi 7.
Opið þriðjud., miðvikud. og
fimmtud. 13-18.
Bjálkaklæðning
Bjálkaklæðning PINE (Douglas
fir) þurrkuð, unnið úr 50 x 200
mm, klæðir 165 mm.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
s. 567 5550.
Þjónusta
Þarft þú að láta fötin þín?
Tökum að okkur að strauja föt.
Erum mjög vandvirk. Getum sótt.
Verðhugmynd 50 stk. á 5000 kr.
Uppl. í símum 849 2016/692 3085
Ana.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga.
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu
verði. Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
FULLBÚNIR FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR
S: 568 8988 - 892 1570
hellas@simnet.is
Árgerð2004
YFIRFARNIR AF VOTTUÐUM
STANDSETNINGARAÐILA.
BÍLARNIR ERU TIL SÝNIS OG SÖLU
AÐ SKÚTUVOGI 10F
YFIRBYGGING MEÐ RENNDUM HLIÐUM
YFIRBREIÐSLU - TVÍSKIPTRI RÚÐU
OG HITARA!
GOLFBÍLAR
SÉRVALDIR - LÍTIÐ
KEYRÐIR
Dal.is
4.077 kr
www.dal.is
S: 616-9606
Voða sætur, krúttlegur og saum-
laus á kr. 1.995, buxur í stíl á kr.
995.
Fallegur og saumlaus á kr.
1.995, buxur í stíl á kr. 995.
Mjög fallegur og mátast vel á
kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Gott úrval af léttum og þægi-
legum sumarskóm á góðu verði
frá kr. 3.585 til 3.985.
Misty skór, Laugavegi 178.
Sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Bílar
VW Polo árg. '98, ek. 64.000 km.
Glæsilegur Polo, ekinn aðeins
64.000 km, einn eigandi frá upp-
hafi, algjör dekurbíll, eins og nýr.
Sk. '07. Geislasp. og aukadekk.
Tilboð 390.000. Guðný 861 8717/
868 9663.
Til sölu Suzuku Ignis 1500 Sport
árg. '04, 109 hestöfl. Ekinn aðeins
18 þús. Einn eig. Aukabúnaður.
Tveir gangar á nýjum dekkjum,
allt á sportfelgum. Veðbandalaus.
Verð 1.350 þús. Möguleiki á 100%
láni. S. 868 1129/896 3677.
Til sölu stórglæsilegur Chevrolet
Corvette árg. '94, ekinn aðeins
87 þús. km. Ný dekk, bíll í topp-
standi, veðbandalaus. Verð 2.850
þús. Möguleiki á 100% láni. Uppl.
í síma 868 8601/896 3677.
Nýir og nýlegir bílar langt undir
markaðsverði Leitin að nýjum bíl
hefst á www.islandus.com. Öflug
þjónusta, íslensk ábyrgð og bíla-
lán. Við finnum draumabílinn þinn
um leið með alþjóðlegri bílaleit
og veljum besta bílinn og bestu
kaupin úr meira en þremur millj-
ónum bíla til sölu, bæði nýjum og
nýlegum. Seljum bíla frá öllum
helstu framleiðendum. Sími þjón-
ustuvers 552 2000 og netspjall á
www.islandus.com.
Nissan Almera árg. '99, bensín,
ek. 124 þús. Beinsk. Vetrardekk
á felgum, CD, fjarstýrð samlæs-
ing. Verð 470 þús. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 892 7828.
Lexus IS-200 Limited árg. 05/
2004, ek. 20 þ. Ssk. m. leðri,
svartur. Áhv. 2,4 m. VÍS 59 þ./
mán. Verð 2.650 þ. Hægt að
skoða á www.notadirbilar.is,
radnr 116787. Er á staðnum!
Eirhöfða 11, 110 Rvík. S. 898 3007/
andrisi@hi.is.
Gullfallegur VW Passat 1600
árg. '99. Sumar- og vetrardekk á
felgum. Góður bíll. Nýyfirfarinn,
ek. 105 þús. Verð 850 þús. Mögul.
á 100% láni. S. 868 8601/896 3677.
Ford Bronco II, 1987.
Sk. 06. Ek. 214.000 km. Heilsárs-
dekk. Smurbók og þjónustunótur.
S. 892 7997 og 551 7997.
Jeppar
Jeep Grand Cherokee Limited
'97. Ek. 84.000 km. Breyttur f. 38",
4.56 hlutföll. Skoðaður '07. Uppl.
í s. 697 7685.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjól,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Fellihýsi
Fellihýsi til sölu.
Tólf feta Coleman fellihýsi árg.
2002 til sölu. Verð 1.050 þús.
Hafið samband í síma 575 1833
eða 892 8371.
Tjaldvagnar
Til sölu Montana tjaldvagn árg.
'98. Til sölu Montana tjaldvagn
árg. 1998. Verð 150.000. Uppl. 865
7841/567 1237.
Mótorhjól
Vorum að fá nýjustu gerðina af
50 cc vespum. Með fjarstarti og
þjófavörn. Hjálmur fylgir.
Verð aðeins 198.000.- þús.
Vélasport, þjónusta og viðgerðir,
Tangarhöfða 3, sími: 578 2233,
822 9944, 845 5999.
Honda CRF 450R árg. '04. Nánast
ónotað. Verð 850 þús. og Honda
CRF 250R árg. '04. Verð 740 þús.
og Suzuki DRZ 400E árg. '03, ek.
2800. Verð 590 þús. Einn eig. Ein-
nig þriggja hjóla kerra og gallar
og hjálmar. Möguleiki á 100%
láni. S. 896 3677/868 8601/868
1129.
Kerrur
Auto Transporter 2513 GT
Innanmál: 400x194 cm - burðar-
geta: 1975 kg - dekk: 14".
Verð: 690.000.
Lyfta.is -
421 4037 - lyfta@lyfta.is
40 feta gámur til sölu.
3 hnakkar, vinnuskúr og 2 hryssur
til sölu. Ódýr tjaldvagn, fellihýsi
eða hjólhýsi óskast. Uppl. í síma
865 6560.
UTANRÍKISRÁÐUNEYTI Japans
býður nokkrum íslenskum ung-
mennum í tveggja vikna kynnisferð
til Japans nk. haust sem verðlaun í
ritgerðasamkeppni. Skilyrði fyrir
þátttöku er að vera á aldrinum
18–35 ára frá og með 1. júní 2006
og með íslenskan ríkisborgararétt.
Ritgerðin skal vera á ensku, en auk
hennar skal höfundur skila inn fer-
ilskrá og stuttu bréfi um sjálfan sig
til sendiráðs Japans á Íslandi eigi
síðar en föstudaginn 14. júlí nk.
Sendiráð Japans mun boða í viðtal
að loknu forvali en lokaákvörðun
um verðlaunahafa verður tekin af
utanríkisráðuneyti Japans í Tókýó.
Utanríkisráðuneyti Japans skipu-
leggur ferðina og greiðir flugfar-
gjald og dvalarkostnað þátttak-
enda.
Þátttakendur verða að hafa góða
enskukunnáttu, mega ekki hafa
komið til Japans áður né vera á
leiðinni til Japans í nánustu fram-
tíð. Einnig er ætlast til að þátttak-
endur séu sveigjanlegir og fé-
lagslyndir.
Skila skal ritgerðum til sendiráðs
Japans, Laugavegi 182, 105 Reykja-
vík eigi síðar en 14. júlí nk. Frekari
upplýsingar er einnig hægt að fá
hjá sendiráði Japans með því að
senda tölvupóst á netfangið jap-
an@itn.is eða hringja í síma 510
8600.
Ritgerða-
samkeppni
FRÉTTIR
Fréttir
í tölvupósti