Morgunblaðið - 27.06.2006, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2006 39
Sími - 551 9000
Just My Luck kl. 5.40, 8 og 10.20
RV kl. 5.50
The Omen kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára
Take The Lead kl. 8 og 10.30
Da Vinci Code kl. 6 og 9 B.i. 14 ára
Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 6
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS.
MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ?
eee
V.J.V.Topp5.is
eee
S.V. MBL.
eee
B.J. BLAÐIÐ
Yfir 51.000
gestir!
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20
eee
L.I.B.Topp5.is
eee
H.J. Mbl.
Sýnd kl. 6 og 8 B.i. 14 ára
eee
DÖJ, Kvikmyndir.com
HVAÐ GERIST
EF LEIKURINN
SEM ÞÚ ERT AÐ
SPILA FER AÐ
SPILA MEÐ ÞIG.
Sýnd kl. 6, 8 og 10:20 B.i. 16 ára
-bara lúxus
eee
S.V. MBL.
eee
VJV - TOPP5.is
eee
D.Ö.J KVIKMYNDIR.COM
YFIR 48.000 GESTIR!
SVAKALEG
HROLLVEKJA
SEM FÆR
HÁRIN TIL
AÐ RÍSA!
HÖRKUGÓÐUR
SPENNUTRYLLIR
MEÐ BRUCE
WILLIS FRÁ
LEIKSTJÓRA
LETHAL
WEAPON
MYNDANNA.
B&L verslun og varahlutir
Brú
Shell
Fossháls
Erfingi bresku krúnunnar, KarlBretaprins var með 14 milljónir
punda (tæpa tvo milljarða króna) í
árslaun á síðasta fjárhagsári að því er
fram kemur í árlegri endurskoð-
unarskýrslu sem var birt í dag, en þar
er farið yfir skyldur hans. Hann fékk
launin frá Hertogadæminu í Corn-
wall á því 12 mánaða tímabili sem
lauk 31. mars á þessu ári. Laun hans
hafa því hækkað aðeins, en árið á
undan voru tekjur hans 13,3 milljónir
punda.
Af heildarfjárhæðinni kom um 2,1
milljón punda frá breskum skatt-
greiðendum. Sjálfur greiddi Karl 3,3
milljónir punda í skatta sem er örlítið
meira en árið á
undan. Þetta er í
fyrsta sinn sem
fram kemur
hversu mikið Karl
greiðir í skatt.
Ástæða tekju-
aukningarinnar
má rekja til hærri
leigutekna her-
togadæmisins. Það var stofnað árið
1337 af Játvarði III konungi (1312–
1377) og ætlað að sjá elsta syni hans
og erfingjum fyrir tekjum.
Nú er hertogadæmið fyrirtæki
sem á hlut í landbúnaði, verslunum
og fasteignafyrirtækjum vítt og
breitt um landið. Með þessum hætti
fær Karl tekjurnar sem hann nýtir til
þess að rækja skyldur sínar. Þá fer
einnig hluti í einkaneyslu.Eiginkona
Karls og börn fá einnig tekjur frá
hertogadæminu.
Fólk folk@mbl.is sýna Jessiculeika sér á hjóla-bretti með hópivinkvenna sinna.
Jessica hefur
neitað því að lag-
ið „Public Affair“
fjalli um skilnað
hennar við Nick
Lachey. Lon-
goria segir að þemað í myndbandinu
verði níundi áratugurinn.
ðþrengda eiginkonan Eva Lon-
goria hefur tekið að sér hlut-
verk í nýju myndbandi með lagi Jes-
sicu Simpson, „Public Affair“.
Brett Ratner, sem leikstýrði nýj-
ustu X-men myndinni, mun stjórna
upptöku myndbandsins, sem á að
sem vilji kaupa myndir af nýfæddum
syni hans, Samuel. Hann kennir því
um að nú flæði allt í barneignum
frægra leikara í Hollywood þessa
dagana.
Meðal annarra frægra nýbakaðra
pabba má nefna Tom Cruise, Brad
Pitt, Adam Sandler og Gavin Ross-
dale.
„Við höfum reyndar fengið nokk-
ur tilboð frá sumum af stóru tímarit-
unum. Tímaritið Auðskilin vélfræði
var að tala um eitthvað...“ útskýrði
Black.
„Það er búið að teppa markaðinn.
Tom Cruise er með barnið sitt alls
staðar! Öllum er sama um barnið
Black!“
Leikarinn Jack Black, sem er ný-bakaður faðir, er bálreiður yfir
því að hann hafi ekki fengið tuga
milljóna dala tilboð frá tímaritum