Morgunblaðið - 24.09.2006, Blaðsíða 2
2 B SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinna í boði
Smiður eða vanur byggingaverkamaður
óskast til starfa á Ísafirði.
Upplýsingar í síma 897 6775.
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir járniðnaðarmönnum vönum
pípusuðu. Upplýsingar í síma 897 9251 og
892 5602.
Sjónarhóll - rá›gjafarmi›stö› ses. augl‡sir stö›u
framkvæmdastjóra.
Framkvæmdastjóri
- vi› rá›um
Sjónarhóll er rá›gjafarmi›stö› fyrir
foreldra barna me› sérflarfir.
Sjónarhóll er samstarfsverkefni ADHD
samtakanna, Landssamtakanna
firoskahjálpar, Styrktarfélags lama›ra
og fatla›ra, og Umhyggju, félags til
stu›nings langveikum börnum.
Hjá Sjónarhóli starfa, auk framkvæmda-
stjóra, tveir rá›gjafar og móttökuritari.
Stofnfélögin fjögur og Sjónarhóll eru öll
til húsa á Háaleitisbraut 13 í Reykjavík. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík
Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
Starfssvi›
Framkvæmdastjóri starfar me› stjórn Sjónarhóls.
Framkvæmdastjóri hefur umsjón me› rekstri rá›gjafarmi›stö›varinnar og fjármálum.
Hann starfar einnig sem einn af rá›gjöfum Sjónarhóls.
Hæfniskröfur og menntun
fijónustulund, vir›ing fyrir fleim sem leita til Sjónarhóls og jákvætt vi›mót.
Eldmó›ur og áhugi fyrir málefnum barna me› sérflarfir.
fiekking á tiltækum stu›ningsúrræ›um og réttindum hinna ‡msu hópa sem leita til
Sjónarhóls.
Háskólamenntun á svi›i félags-, heilbrig›is- e›a uppeldismála.
Reynsla af rekstri, vi›skiptum, verkefnastjórnun og almennri stjórnun er æskileg.
Nánari uppl‡singar eru á heimasí›u Sjónarhóls www.sjonarholl.net
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 9. október nk. Númer starfs er 5924.
Uppl‡singar veita fiórir fiorvar›arson og Baldur G. Jónsson.
Netföng: thorir@hagvangur.is og baldur@hagvangur.is